Vísir - 24.01.1958, Blaðsíða 1
12 síiur
12 síður
48. árg.
Föstudaginn 24. janúar 1958
19. tbl.
vehuna!
Sjálf.stæðisnienn! Látið ekkl
hjá liða að svara áskorunum
kunningjanna um þátttöku í 25
króna veltunni og nota um leið
rétt ýkkar til áskorunnar. Skrif-
stofa veltunhar er í Sjálfstæðis-
liúsinu, símar 17104 og 16845.
Opið alla virka daga frá kl. 9—7
og 2—6 á sunnudögum.
Vinsamlega gerið skil strax
og lielzt undir eins.
Nu má enginn skorast úr leik
lieldur herða lokasóknina og
verja höfuðborg'ina fyrir óstjórn
Mesfi eídur í London
silan í sfiidlms.
Eldur blossaði upp á nýjan
leik í neðanjarðar kæligeymsl
Frá hinum glæsilega Ioltafundi Sjálfstæðismanna í gærkvöldi.
(Ljosm.: Gunnar RúnarK
Fundur SjáIfsfæðisfélaganna
í gær var glæsileg herhvöt.
JFg&ínmnni r«r #ro ffnikiS.
aö <47íi rúmaðist í
satnum.
í gærkvöldi héldu Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík sinn síð-
asta kjósendafund fyrir bæjarstjórnarkosningarnar er í hönd
fara. Fundur þessi var hinn glæsilegasti, húsið troðfullt út úr.
dyrum, og undirtektir manna sýndu sóknar- og baráttuhug og
að Sjálfstæðismenn munu til hins ýtrasta berjast gegn
sundrungaröflun vinstri manna.
Jóhann Hajstein bankastjóri
setti fundinn og stjórnaði hon-
um.
Síðan tók Ólajur Thors, for-
maður Sjálfstæðisflekksins, til
máls.
í upphafi máls síns minntist
hann á Bláu bókina og kvað
hana merkilega bók, um merki-
leg störf merkilegs flokks. Saga
af mönnum sem lofuðu miklu
og stóðu við það menn, sem geta
sagt: Dœmdu mig aj verkum
mínum, og geta heimtað braut-
argengi vegna fortíðarinnar.
lCvað hann Reykjavík höfuð-
stolt Sjálfstæðismanna og ekki
merkta sorahandbragði rauð-
liða. Minntist ræðumaður á
kosningaloforð stjórnarliða og
hvern framgang þau mál hefðu
fengið í höndum þeirra. Um leið
og Gunnar Thoroddsen og
Sjálfstæðismeirihlutinn gæti
talið sér til gildis,
að eignir Reykjavíkur hejðu
vaxið á síðustv. jjórum árum
úr 240 millj. í 410 millj. kr.,
teldi stjórnin sér til heiðurs
að haj'a aukið skuldir lands-
ins um 386 millj. á einu ári.
Minntist hann síðan á Gulu,
bókina og kvað hana sýna
mönnum inn í innstu sálar-
fylgsni Framsóknarmanna.
Að lokum hvatti hann Sjálf-
stæðismenn til lokasóknar.
Frú 1 ,ður Auðuns, forseti
bæjarstjórnar, tók næst til máls
o . sagði m. a., að andstæðing-
amir, sérstaklega Framsókn,
klifuðu sí og æ á því, að löng
stjórnarforseta væri háskaleg.
Varpaði þá frúin þeirri spurn-
ingu fram, hvort Eysteinn, sem
setið hefur manna lengst í
stjórn, væri orðinn svo gjör-
spilltur. Andstöðuflokkarnir
deildu hver á annan og allt log-
ðai þar í innbyrðis illindum.
Að lokum hvatti hún Sjálj-
stœðismenn til að vinna öt-
ullega og gera skyldu sína
við sjálja sig, bœinn og œsk-
una, er hann œtti að erja,
með því að stuðla að glœsi-
legum sigri Sjáljstæðis-
jlokksins.
Úljar Þórðarson læknir tal-
aði um heilbrigðismál. Benti
hann á hina miklu þýðingu
traustrar heilbrigðisþjónustu í
núvíma þjóðfélagi og kvað
Sjálfstæðisflokkinn alla tíð hafa
haft góðum mönnum á að skipa,
er létu sér annt um þessi mál.
Rakti hann síðan helztu fram-
200 þátttakendur
gáfust upp.
Af 303 þátttakendum í
Mcnte Carlo bifreiðakappakstr-
inum hafa um 200 hætt þátt-
töku.
Þátttakendur lögðu af stað
frá Glasgow, Kaupmannahöfn
og mörgum öðrum bæjum Það
er vegna veðurs og fannfergis,
slysa á hálum vegum o. s. frv.,
sem svo margir er að ofan
greinir, hafa neyðst til að hætta
þátttöku.
kvæmdir á þessu sviði síðasta
kjörtímabil og þær fram-
Framh. a 11. síðu.
um Smithfield-kjötmarkaðsins
í London í nótt sem leið.
Bálið var mikið, en tókst þó
undir morgun, að slökkva það.
Var þá komið á annan sólar-
hring frá því eldsins varð fyrst
vart.
Þetta er talinn mesti eldur í
Lundúnaborg frá því í le'iftur-
árásum Þjóðverja á borgina í
síðari heimsstyrjöldinni.
Kjósið vissuna — x-D
Fuchs fór ki. 3 í nótt
frá suðurskautinu.
Miklar hættur framtmdan
á 2000 kru. Eelð.
Fregnir um, að dr. Fuehs
hefði lagt af stað í gær frá
bækistöð Bandaríkjanna í
grennd við suðurskautið áleiðis
til Scottstöðvarinnar, reyndust
ekki réttar, cn hann mun hafa
lagt af stað kl. 3 í nótt
Þá hafði hann beint talsam-
band við brezka útvarpið í
London og kvað félaga sína
komna upp í vélsleðana og
víslana og hann færi beint til
þeirra, að viðtalinu loknu
Fuchs kvaðst gera sér vonir
um, að greiðlega myndi ganga
fyrstu 7—800 kílómetrana, því
að veðurhorfur hefðu batnað.
(Vegarlengdin er um 2000 km.
og' hefur dr. Fuchs áður sagt, að
hann geri sér vonir um að kom-
ast til Scottstöðvarinnar í
fyrstu viku marz),
Það var bilun og viðgerð á
einum vélsleðanum, sem olli
því, auk þess sem hríðarveður
var um tíma í gær, að burtför-
in tafðist.
Öllum ber saman um, að
ferðalagið sé áhættusamt, eink
anlega ef miklar tafir verða af
völdum veðurs. Verði veður
hagstætt ætti allt að geta geng-
ið greiðlega og dr. Fuchs og
öðrum að óskum.
Hafmð firygsísleysiiiu — x-D
x-D