Vísir - 24.01.1958, Blaðsíða 8

Vísir - 24.01.1958, Blaðsíða 8
VÍSIR Föstudaginn 24. janúai' 1958 Utankjörstaiakosmng I»EIR, sem ekki verSa heima á kjörtlegi geta kosið hjá sýslu- mönnum, bæjarfógetum og hreppstjórum og í Reykjavík hjá borgarfógeta. Erlendis er hægt að kjósa hjá ísienzkum sendiráðum og ræðismönnum, seni tala íslenzku. Kosningaskrifstofa borgarfógetans i Reykjavík er í pcst- liúsinu, gengið inn frá Austursíræli. Skrifstofan er opin frá kl. 10—12 f.h., 2—G og 8—10 e.h. dagloga. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Vonarstræíi 4, veitir allar upplýsingar og aðstoð í sambandi við utankjör- fundaratkvæðagreiðslu. Skrifstofan cr opin frá kl. 10—10 daglega. Síinar: 1 71 00 og 2 47 53. Upplýsingar um kjör- skvá í síma 1 22 48. öskast í finnska flutningaskipið „VALORG“-eins og það nú Jiggur á strandstaðnum GARÐSKAGAFLÖS, ásamt öllu því er í skipinu er og því tilheyrir og í núverandi ástandi þess. Væntanleg tilbcð afliendist í skrifstofu okkar við Klapparstíg 26, Reykjavik, fyrir kl. 12 á hádegi þriðju- daginn 28. janúar 1958. Kosningaskrllstðfa Sjálfstæðisfiokksms KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er í Vonarstræti 4, V.R. Skrifstofan er opin frá kl. 10—10 daglega. Símar skrifstofunnar eru 1 71 00 og 2 47 53. — Upplýsingar u:n kjörskrá eru veittar í síma 1 22 4S. Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins eru beðnir að liafa samband við skrifstófuna og gefa upplýsingar um þá, sem vcrða fjarverandi á kjördegi. iawa hjálparmótorhjoiin komin aftur. Þeir .sem ætla að kaupa JAWA mótorhjól til afgreiðslu á lcomandi vori.eru beðnir að hafa samband við oss við fyrstu hentugleika. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sínii 1 22 60. Jr i f m við bæja- og sveilasfjórnakosniitgar 26. janúar 1958 wmmmmmmmmmM. Hafnið öryggísSeysinu — x - D óorvaldur Ari Arasan, Jidl. LÖG M ANNSSKRIFSTOFA SkóUvörSufltíg 38 c/o Páll Jóh~harUHsson h.f■ - Pósih 621 Simar 15*16 og 15417 *- Sttnnrlni■ ,l>» KAKLMANNSUR tapaðist síðastl. þriðjudag. Vinsamleg- ast hringið í síma 22858. (587 KVENÚR hefir tapast á leið- inni Stigahiið, Bústaðahverfis- strætisvagn, að Laugavegi 3. Skilist á Laugaveg 3 eða lög- reglustöðina, (597 KVENARMBANDSÚR úr stáli hefir tapast á leiðinni frá Stjörnubíói að Barónsstíg-eða i strætisvagni frá Barónsstíg aí Jöælcjartorgi. Finnandi vinsaml. hringi í síma 32108. (600 HERBERGI til leigu helzt ’fyrir eldri konu, sem gæti veitt smáhjálp. Uppl. í síma 16639. _____________________________(610 HERBERGI. Ungur maður óskar eftir herbergi-, í austur- bænum, Hliðunum eða’Túnun- um. Má vera með oinhverjum húsgögnum. Uppl. í.síma 13261 í dag kl. 5-—6 og 10—11 á morgun.______________________(604 HERBERGI til leigu að Ból- staðarhlíð 36, kjállara. Uppl. í .síma 11673._________________(605 TIL LEIGU fyrir eina eða tvær • rólegar konur c-Ó-a par, sem vinnur úti tvö samliggj- andi herbergi með foi’stofuinn- gangi, innbyggðum skápum og svölum. Aðgangur eftir sam- komulagi. Uppl. Kleppsvegi 22, II, hæð, eftir Jd. 7, (607 GOTT forstofulierbergi ósk- ast fyrir einhleypa stúlku. — Sími T6389. (609 DÝNUR, allar stærðir. Send- um. Baldursgáta 30. Simi 23000 ______ (246 KAUPUM eir og kopar. Járn- steypan h.f., Ánanausti. Sími 24406. (642 TIL SÖLU nýlegir skíðaskór nr, 37, Ódýrt, Sími 11660 (552 SÓFASETT til sölu með tækifærisverði, mjög'TItið not- að, að Rauðalæk 2, I. hæð. — Simi 33485, (568 SVARTAR lívcnbómstir teknar í misgripum í Tjarnar- káffi s.l. sunnudagskvöld. 'Vin- samlegast gerið aðvart í síma 23099,________________________ DÖKKBRÚN skjalatask.'i með hefli í tapaðizt í miðbæn- um. Vinsamlegast skilist á FJoI-ragötu 20. Jcjallara, (606 KARLM.4 NN SÚR fundið laugard. 11. þ. m. á Reýlcjanes- brautinni, Uppl. í síma 13764. RAUÐ plastik taska íundin á strætisvagnastoppistöðinni Lönguhlið/Miklabraut. Sækist Barmahlíð 50. Sími 23741. (611 IIREINGERNINGAR. Glugga hreinsun. Vönduð vinna. Sími 22841. Maggi og Ari. (497 ATIIUGIÐ! Sólum borassir skóhiífar eingöngu með (pFtlÍ'' IBUÐ óskast til leigu -fyrir fámenna, barniausa fjölskyldu. Simi 11660, (551 KOSTAR ekki ntitt samtáJ við okkur um að íá Jeigt eða leigja húsnæði. Uppl. og við- skiptaskrifstofan Laugávégi 15. Sími 10059. (100 HÚSNÆÐISMIDLUNIN. — Ingólfsstræti 11. Upplýsingar laglega kl. 2—4 síðdegis. Sími 18035, -_______________(1132 HERBEKGI til leigu í Hlíða- hverfi fyrir reglusaman karl- mann. Uppl. i sinia .23168, .(.5.6.5 TVÖ herbergi og eldhús til leigu frá 1. febníar-til 14. maí. Tilboð'ieggist inn á 'áfgr. blaðs- ins fyrir liádegi á laugardag, rrierkt: „Vogar — 292.“ (591 MAÐÚR í fast.'i atvinnu iskar eftir lierbergi sem næst miðbænum. UppJ. í síma-16639. cellc&cþé sóiagútnmii. Léttasta sóiaefnið og þolgott. Contex á alla mjóhælaða skó. Allt þýzk- ar vörur. Fæst aðeins á Skó- vinnustofunni Njálsgötu 25. — Stmi 13814,______________(603 GERT við bomsur og annait giimmískófatnað. Skóvinnu - stofan Barónsstíg 18. (517 SNYRTISTOFAN Márgrét, Laugavegi 28. Sirni 17762. Sér- tímar fyrir herra á mánudög- um._____________________ (553 VANTI yður músik í minni eða stærri veizlur þá vinsam- légast haíið samband við mig kl. 2—5 daglega. Karl Jónaí- ansson, Simi 19181.______(550 SKINFAXI h.f., KJapparstíg 30. Sími 16484. Tökum allar raflagnir og breytingar á lögn- um. AJlar mótorvindingar og viðgerðir á lieimiListækjum. — Fljót og vönduð vinna. (90 M.ITLi I SÆJLULANBM SAUMAVÉLAVIDGERÐIR Fljót afgreiðsla. — Sylgja Laufásvegi 19. Sími 12656. — Heimasimi 19035. FÓT-, hand- og andlltssnyrt- ing (Pedicure, manicure, hud- pleje). Ásta Halldórsdóttir, Sól- vallagata 5, sími 16010. (110 STÚLKA óskast í létta vist í byrjun febrúar. Uppl. í símá '1-2694. (540 KAUPUM flöskur. Sækjum. jSími 33818. (358 i KAUPUM og seljum allskon- ;ar notuð húsgögn, karlmanna- jfatnað o. m. fl. — Söluskálinn. i ’KIapparstíg 11. Simi 12926. BARNAKERRUR, mikið úr- val barnarúm, rúmdýnur, kerru pokar og lcikgrindur. Fáfnir. Bergsstaðastræ.ti 19. Sími 12631. KAUPUM lireinar ullartusk- ur. Baldursgötu 30.____ (597 BARNADÝNUR, margar gerðir. Sendum heim. — Sími 12292. (5ðd DÍVANAR og svefnsófar fyr- irliggjandi. Bólstruð húsgögn tekin til klæðningar. Gott úr- val af áklæðum. Húsgagna- bólstrunin, Miðstræti 5. Sími 15581.__________________(866 KAUPI frímerki og fri- mei-kjasöfn. — Sigmundur Agústsson, Grettisgötu 30, HÆNUUNGAR til sölu á 12 kr. stk. Tekiö á móti pöntunum í síma 12577. (737 HOOVER þvottavél til sölu, sem ný. —•' Uppl. i sima 24870. ______________[589 TIL SÖLU eru 150 stk. af jólamerkj um Tlior valdsensfé- lagsins.' Selst ódýrt, 15 kr. stk. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld, merkt: „Jóla- merki — 29 L“ (590 FALLÉG, útskorin sóíaboró til sölu. Freyjugata 40. Ódýr. ,___________________(592 ÓSKA eftir að kaupa há- fjallasól (lampa). Tilboð legg- ist á afgr. Vísis fyrir 'mápu- dagskvöld, merkt: „293.“ (594 TIL SÖLU nýtt, danskt skrif- borð. Bugðulæk 15, rishæð. — Uppl. milli kl. 8—10 á kvöldin. (595 ÚR OG KLUKKUR. Viðgerð- ir á úrum og klukkum. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzl- (303 TIL SÖLU nýr Teleíunken útvarpsgrammófónn með plötu geymslu óg vínskápu. Uppl. í síma 34746. (593 SKAUTAR og skór, he fastir, á 7 ára, óskast. — 14112. un. STÚLKA, utan af landi, ósk- ar eftir góðri vinnu. — Uppl. í síma 17922 frá kl. 4—8 í dag og 10—1 laugardag. (593 SIMAVARZLA. Afgreiðslu- stúlka óskast. Vaktaskipti. — Sendibílastöðin Þrösíur. Sími 22175, —___________________(599 STÚLKA óskast i vist. Sér- herbergi. Gott Jcaup. — Sími 1-6692. (606 Bezt að auglýsa í Vísi ORGELKENNSLA. — Kenni byrjendum og einnig' þeim, sem lengra eru komnir. Til viðtals í sima 12103 frá kl. 11—12 á morgnana og kl. 9—10 á kvöld- in. Skúli G. Bjarnason, Granda- vegi 39 B. (588

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.