Vísir - 24.01.1958, Blaðsíða 12

Vísir - 24.01.1958, Blaðsíða 12
Ekkcrt blað er ódýrara í áskrift en Vísir. • Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. V181R Föstudaginn 24. janúar 1958 Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Simi 1-16-60. .UÍÍÍÍÍÍÍILáLIu iiJii’llíi iilajililr ByEtingimBÍ í Venezuela lokið. Frjálsai* kosningag* Sioðaðar fei*á«lít!»lB*g$öasiSjóri! mjiBdÍBað. .. ___i-í Jl 1. J.. . x-D Mikiil fögnuður ríkir í Vene- iíuiela yfir því, að Jimenez rík- isforseti varð að leggja upp laupana og flýja land. Þrátt fyrir, að fjöldi manna eigi »m sárt að binda í Caracas eftir bardagana, og mikiil spjöíl 1.«fi orðið þar á mannvirkjum, fóru J menn í fyllcingum um götnrn- ar fagnandi fram eftir nóttu. Engar áreiðanlegar fregnir eru fyrir hendi um manntjón í bardögunum, en samkvæm1 varlegustu áætlunum munr. á annað hundrað manns haf sall- ið en mörg hundruð særzt. — Tala fallinna getur orðið mun hærri en nú er áætlað. Klukku- stundum sarnan var barizt í mið hluta borgarinnar og um skeið mátti heita, að barizt væri um alla borgina. Tók almenningur þátt í bardögunum og höfðu menn það að vopni, sem hendi var næst. Loks varð herl'ið þac, sem studdi Jiminez að láta und an síga. Mikil átök urðu við að- alfangelsið, þar sem neitað hafði verið að sleppa pólitískum föu^- um, en bardaganum lauk með því að fangelsið var tekið með •áhlaupi og öllum föngunum eleppt. , - Peron flýði ciunig. Jiminez flýði ásamt fjöl- skyldu sinni og 3 ráðherrum til Ðominikanska lýðveldisins, en iJuan Peron, fyrrum einvalds- Dorothy L. Sayers látin. Dorothy L. Sayers, höfundur fjölda leynilögreglusagna, er nýlátin í London, 64ra ára að jaldri. Hún hefir ekki skrifað í 20 'ár, en margar sögur hennar voru endurprentaðar hvað eftir cannað. Aðalsöguhetja hennar ,var Lord Peter Whimsey, sem Jeysti hverja gátuna af annari fyrirhafnarlítið. herra í Argentínu, sém h.afði fengið hæli í Venezuala, flýði einnig, — og mun hafa ætlað að komast til Kolumbíu. Larazahal flotaforingi hefur myndað nýja stjórn. í henni eru íimm her- og flotaforingjar. Er stjórn þeirra bráðabirgðastjórn, unz frjálsar kosningar hafa far ið fram. 2ÖÖÖ menn voru yfirheyrðir. Khöfn í janúar. Þann 4. nóvember s.l. fannst tvítug stúlka, Inger Karen Christensen, látin í herbergi sínu á heimili foreldra sinna. Herbergið var mjög brunnið innan og lík stúlkunnar var einnig mikið brunnið, og gerði lögreglan ráð fyrir, að stúlkan llefði verið myrt og morðing- inn síðan kveikt í herberginu. Voru alls um 2000 menn yfir- heyrðir, en ekkert var á þeim að græða. Nú er lögreglai komin á þá skoðun, að stúlkan hafi óvart kveikt í fötum sín- um með sígarettu, en þar sem hún var mjög eldhrædd, hafi hún fengið hjartaslag af skelf- ingu, er klæði hennar fuðruðu upp. Tvö slys í fyrradag. Tvö slys urðu hér i bœnum í gj*?, og voru liinir slösúðu baðir fluttir í Slysavarðstofuna til aðgerðar. Annað var kona, Halldóra Sigurðardóttir að nafni, sem dottið hafði á hálku á Freyju- götu og meiðzt í mjöðm. Hitt var telpa, Sylvía Hrönn Krist- jánsdóttir, er varð fyrir strætis- vagni á Miklubraut nálægt Eskihlíðarvegamótunum í fyrra kvöld um hálfátta-leytið. Sam- kvæmt upplýsingum frá Slysa- varðstofunni í gærmorgun voru meiðsli hennar smávægileg. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í morgun. I gær og fyrradag fengu skipin sem enn stunda síldveið- ar í Eyjafirði — en þau eru 4 talsins — dágóða veiði. í fyrradag öfluðu þau 478 mál, en 757 mál í gær. Þó var Gylfi hæztur með 316 mál. Síldin er bæði smá og mögur. Hún fór öll tii bræðslu í Krossa nessverksmiðjuna. Mikil snjókonxa. í nótt kyngdi niður snjó á Akureyri og í morgun var enn dimmviðri og' allmikil snjó- koma með 7 stiga frosti. Vegna þess að snjóað hefur í logni hafa vegir ekki teppst frekar en orðið var, en búast má við blindhríð strax og hvessir og jafnframt að allir vegir lokist. ’ i Starfsfólki hjá ÚA sagt upp. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í gær. A fundi stjórnar Utgerðar- félags Akureyringa í gær var tekin ákvörðun um að segja mörgu af starfsfólki félagsins upp atvinnu. Þeim sem sagt hefur verið upp atvinnu eru framkvæmda- stjóri félagsins, skrifstofustjóri, fx-ystihússtjóri hraðfrystihúss- ins og öllu skrifstofufolki fé- lagsins. Mjög mikill kurr og hiti er sem stendur í Akureyringum út af málum Útgerðarfélagsins og má fullyi'ða að þetta sé eitt mesta hitamál sem lengi hefur borið á góma á Akureyi'i. Uppskerubrestur og hallæri yfirvofandi á Indlandi. Þnrrkar liafa verið laiigvaranili á stóruin svæðiiin. f’ Þuri'kar hafa verið með ein- 'dæmum á stórum svæðum í Ind- landi um langt skeið að undan- jförnu, svo að menn óttast upp- Bkerubrest og hailæri á árinu. Landið átti 10 ára sjálfstæðis- Bfmæli á s.l. hausti, og þá voru »nenn þegar farnir að óttast Jxurrkana, sem höfðu þá staðið nokkrar vikur. Var komizt svo að orði um þær mundir, að ald- rei hefðu eins miklir erfiðleikar blasað við stjórn landsins en einmitt þá. Nú eru senn liðnir þrír mán-1 Hðir, .síðan Indverjar héldu upp á afmæli þetta, og ástandið hef- ur ekki batnað, því að það hef- ur einmitt versnað til mikilla muna. Menn gera ráð fyrir, að upp- skera verði sunxs stað; - aðeins lielniingnr þess, seiu gerist í meðalári vegna þurrkanna að undanförnu. Er gert ráð fyrir. að stjórnin í New Delhi kunni að leita til Bandaríkjanna bráðlega í þessu sambandi. Hús skemmist af eldi. í fyrrad. kviknaði í einlyftu timburhúsi — íbúðarhúsi Ein- ars Þórðarsonar í Gufunesi. Þegar slökkviliðið kom á vettvang, var eldur í tréspóna- tróði í lofti hússins og, varð að rjúfa þakið til þess að komast að eldinum. Slökkvistarfið tók samt ekki langa stund, en tals- verðar skemmdir urðu af eldi, vatni og reyk. Hafitfð örygglsleysiiiu — x-D _ ____ ... ‘ .jt*. .. Mikili sigur Bretastjórnar vii umræiu um efnahagsmál. íhaldsmenn sneru bökum saman. Brezka stjórniíi sigraði vú atkvæðagréiðsluna um efna- hagsmálin í neðri málstofunni í gærkvöldi. — Var breytingar- tillaga jafna'armauna, sem fól í sér vantraust á stjórnina, fellcl með 62ja atkvæða mun. Það, sem mesta athýgli vekur, er að þetta er mesti meiriSiluíi sem stjórnin hef- ur fengið um nokkurt skeið undanfarið* við atkvæða- greiðslur í málstofuhni og er almennt talinix sýna, að ílialdsmenn hafi snxiið bök- um saman til þess að efía einingu og gengi flokksins. Þetta er í rauninni herfileg útkoma fyrir jafnaðarmenn, sem vart hafa um annað talað en klofningu í Ihaldsflokknum, hann sé að liðast sundur, sem deyjandi flokkur, bezt sé fyrir Macmillan að liætta flakki sínu, út um heim o. s. frv. Það, sem hér hefur gerzt sannar það enn einu sinni, að í sterkum, lýffiræðislegum flokki eru öll ágreinmgsmál jöfnuð fi'iðsam- lega, en samstarf og eining sett ofar öllu. Báðii’o fyrrverandi og húvor- andi fjármálaráðherrar fluttu rséður, og hafa bácir hlotið lof fyrir. Amory sagði meðal ann- ars, að umheimurinn bæri traust til Bretlands og gengi sterlings-. pundsins sýndi, að það nyti va:c andi trausts á ný, en hér lægi að baki trúin á að fjármála- stefnan sem fylgt hefði vérið og fylgt yrði, væri traust og rétt. Thornycroft varaði við uf- leiðingum þess, að þjóðin drægi af sér við framleiðsluna. Húu yrði að leggja sig meira fram, og spara yrði meira en gert. hefði verið á undangengnum 12 árum. Hvorki þjóð né ríki mætti eyða meira en aflað væ.'i. Blöðin segja, að Amox-y haíi gert það lýðum ljóst, að ekki yrði farið af þeirri braut, seni farin hefur verið í efnahags- málum. Blöðin lofa yfii'leitt ræður beggja, nema Daily Herald blaS jafnaðarmanna, kyrjar sarna sönginn um flokk Macmillans og klofinn flokk, sem Macmill- an fai'i í burt frá eins langt c-g hann geti! Sýknudómur í mest rædda moró- máli Vestur-Þýzkalands. Iftiiin invrii var morfínisti- niæðgur sakborningar. Fyrir nokkrum dögxirn varhundruð möi'kum á nokkrum nppkveðinn í Hildeslieim i Vestur-Þýzkaiandi dómur í morðmáli, sem vakið hefur nxeii'i athygli þar en nokkurt annað morðmál xmi langt skeið, Hinn opinbei'i ákærandi lagði sjálfur til, að ákærendur, frú Ruth Brenneke, og 19 ára dóttir hennar, Doris, en þær voru sak- aðar um morð, væru sýknaðar. Það var eiginmaður Ruth, Brenneke og faðir Dorisár, sem myi'tur hafði verið. Hann var læknir í kvensjúkdómum, en kom heim úr styrjöldinni sál- sjúkur maður og gerðist morfín- isti. Þegar hann var undir á- hrifum morfíns neyddi hann konu sina og dóttur til þess að setjast upp í bíl sinn og ók svo um allt, stundum alla nóttina. Hann gei’ðist fjárhættuspilari og sóaði öllum eignum sínum og fjölskyldu sinnar. Aðfaranótt 14. ágúst s.l. sóaði hann mörg klukkustundum. Er heim kom tók hann til að misþyi'ma konu sinni og dóttui’. Er hann vakti tveggja ára son sinn og konu sinnar greip hana skelfing og keyrði hún mjólkurflösku í höf- uð honum.. Dóttii’in brá við og sótti foreldra móður sinnar. — Tengdamóðirin greip brauðhníi í bardaganum og i-ak I hann, ei' tengdafaðii'inn keyi'ði strokjárn í höfuð honum, en dóttirin lamdi hann þrívegis með bréfapressu. Tengdamótirin er látin, tengda- faðirinn, 79 ái-, lá milli lieims og helju, er síðast fréttist, og talinn af, en mæðgurnar fengu sýknudóm sinn, og mái- inu þar með lokið. Vinnið að sigri Sjáifstæðis flokksins ALLT Sjálfstæðisfólk í Revkjavík er hvatt til að starfa fyrir Sjálfstæðisflolckinn bæði á kjördegi og fyrir kjördag'. Skrásetning á sjálfboðaliðum fer fram í skrifstofu Sjálí- stæðisflokksins í Sjálfstæðishúsinu daglega kl. 9—12 og 13—19. Fólk er ánxinnt að láta skrá sig til starfa sem fyrst. Sjálfstæðisflokkurinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.