Vísir - 24.01.1958, Blaðsíða 4

Vísir - 24.01.1958, Blaðsíða 4
át VÍÍSIR Föstudaginn 24. janúar ‘l93S .,í Grænuborg, í Gráemiborg er gaman oit á vo.m," sj'ngja börnin. Án efa eiga börnin margar skemm,tilegar endurininriingar frá Grænubor g og þegar Grænuborgar er getið, minnast rnenn vors og barna. Undir handleiðslu fóstra :a fá mörg börnin sína fyrstu tilsögn í iskemmtilegum leik eða beitn hug og hcndi í sk’.púnárstárfi, sem á máli fullorðnafólksins kall- ast föndur. ms á þessy árf wrll BEf&íí stíS ÍrksÍ S. S^aátfisasaa ftöa'ssaneans sijah'as ciaB'isata cas'. Með hverju ári fjölgar þeim ToÖr'num, sem lengri eða skémmri tíma dvelja á heimil- aanci Sumargjafar. Þessi þáttur í uppeldi reykvískrar æ'sku “'/érður æ mikilvægari með ’hverju ári. Vísir hefir rætt við Pál S. Páísson formann stjórn- ar Sumargjafar og innt hann /frétta af starfseminni. ,,Sumargjöfin“ var stofnuð 11. apríl 1924 og var tilgangur- fmn að stuðlá að andlégri og líkamlegri heilbrígði og.þroska þarna í Reykjavík og vernda ‘þau fyrir óhollum áhrifum. Síðar hlaut félagið nafnið ...jBarnavinafélagið Sumargjöf“. Al!t í þágu harnanna. Tilgangur félagsins er ó- breyttur frá fyrstu stofnún þess, en hefir nánar verið til- rgreindur þannig, að félagið oskuli: Koma upp ug starfrækja •dagheimíli og leikskóla fyrir Toörn, að hafa áhrif á löggjöf Jandsins börpum í hag, að ..stuöla að rannsóknum viðvíkj- .andi hag og aðbúnaði barn- anna og vinna að því, að ritað sé urn uppeldismál í blöð, tíma- rit og onnur rit, að safna fé til |framkvæmda, sérstaklega á ísumárdáginn fyrsta ár hvert, að vinna að því, að ríkis- og bæjarsjóður leggi sem mest fé ifram þessu til stuðmngs. Hvenær hófst starfsemin? Sumargjöf hóf fljótlega eftir •stofr.un sína að .reka dagheim- ali fyrir börn. Merkum áfanga var náð, er féíagið reisti húsið Grænuborg árið 1931. Sex ár- t»m síðar byggði félagið Vest- tirborg við Kapláskjólsveg. Árið 1941 festi Sumargjöf kaup á Tjarnarbo.rg við Tjarn- argötu og enn síðar öð'laðist fé- lagið að gjöf húsið Steinahlíð við Suðuiiandsbraut. Sjöfalt framlag bæjarsns. Hvaðan kom fjárffámlagið? —- Sumargjöf hafði í fyrstu ekki annað fé milli handa til 1 f.ramkvæmda en það, sem safn- aðist með frjálsum samskotum, 'm. a. á sumardaginn fyrsta, er hefir verið helgaður börnún- u.m og starfsemi Sumargjafar ,hér í höfuðstað landsins urh langt árabil, áuk árstillags fé- lagsmanna. En smátt og smátt hcfir þetta breytzt. Á fjárlögum 1957 var veitt- (ur sty.rkúf úr ríkissjcði til Sumárgjafáf að upph'æð 200.0Ö0 kr. gegn työföídu framiagi ann- ’ ars staðar frá (árið 1955 150.000 kr.). Á fjárhagsáætlun Réykja- víkurbæjar fyrir sama ár var (veitt rúmlega sjöfalt framlag (úr bæjarsjóði við f.ramíag rík- ^issjóðs eða 1.450. 'þúsúnd kr. j (árið 1955 1.180-.000 kr.). Bærinn íánar 'húsrýini. Ilyað eru rnörg börn á heim- ilufn félagsins? — Nú er svo komið, að auk reksturs dagheimila og leik- skóla í cigin húsnæði, sem áðúr er nefnt, rekur félagið slíka starfsemi í húseignum, sem Reykjavikurbær á og lánar fé- laginu til afnota í þessu skyni, ög' má þar fyrst telja hið mikla hús, Laufásborg við Laúíás- veg,, en auk þéss húsin Drafn- arféörg/ Bárónsfe'org og Brákar- boi'g. A dagheimilum félag'sins árið 1956 dvöldu 441 barn og ■ama ár dvöldu 1137 börn á leikskólúm félagsins. Sumargjöf hefir í huga að fjölga heimilum? — Vegna þcss,' hve þörfin er mikil í ýmsum bæjárhvérfúm íyrir ný dagheimili og leik- skóla, og vegna þess skilnings og þeirra vinsælda, sem barna- heimilafekstur félagsins hé'íif notið hjá íbúum Reykjavíkur, hefir félagið í huga að auka starfsemi sína á þessu svi'ði. Höfuðstyi'k uriim frá bænum. Hafið þið nægt fjármagn? — Eins og sakir standa hefir félagið ekki fjárhagslegt bol- magn til þess, nema með til- styrk annars staðar ffá. Af framansögðu sést, að höíuð- styrkur félagsins til reksturs banraheimila hefir komið frá T? j o y í 3 CTSt j 5l?i"lÍll fór á sl. hausti fram á verulega aukið framlag frá bæjarins hálfu á árinu 1958 og var því erindi svo vel tekið að á frum- varpi því fil fjái'hásrsáreíhmar ci- nú liggur fyrir, er Sumar- gjöf ætlaður st.vrkur íil rckst-- uvs barnalieiniila a'< uppiiæ 2.0C0.Ö00 kr„ eða tífaldur styrkur sá, er ríkissjóður veit- ir í sama skyni. ; Frumvarpið gerir m. ö. o. ráð fýrir rúmlega 42 r,( hærri styrk frá Reykja- víkurbæ en var á fjárhags- áætiun bæjarins fyrir sl. ór. ITvað er greiít með hverjú barni? —- Aætlun þessi er miðuð við styrk til rekstrar þeirfa heim- ila, sem nú eru á vegum Sum- argjafar. En rekstafhalli hefir vcrið állmikill hjá félaginu undánfáfín ár, að stýrkjum frádregnum, vegna þéss, hve félági’ð hef'ír stillf vistgjpldum í hóf.’ Vistgjöidi'n ‘ méð hv'erjú barni á dagheimiTum ha’fá ver- ið miðuð við meðal meðlög ; húsnæði á leigu á árinu 1958, feðra með óskilgetnúm börnum ef kostur er á, fyrir tvö ný sínum, þ. e. hálft barnsmeðlag, heimili, í Hlíðahverfi og Laug- enda hefir reýnslari verið sú, arneshverfi. að greiðsla þessara vistgjalda | Væntir félagið þess, að er- hefir eingöngu nægt til þess að^ndi þessi verði tekin til mcð- greiða 50% af raúhVefúlegum | ferðar í sámbandi við afgréiðslu kóstnaði. Sumargjöf hefir kapp- kostað að hafa vistgjöldin svona lág og einnig' að taka börn frá þeim heimilum, þar sem þörfin er brýnúst, svo sem þegar einstæðar mæður. er vinná úti, eiga í hlut. Óskað efíir auknum styrk. Vegna hinna lágu vistgjalda og síhækkandi kostnaðar mun hinn hækkaði styrkur frá bæj- arfélaginu á fjárhagsáéetlun- inni elcki nægja til verulégrar aukningar frá fyrri starfsemi. Fáið þið aukinn styrk? — Sumargjöf hefir nú al- vég nýlega farið fram á enn aukinii styfk frá Reýkjávíkúr- bæ til viðhálds liúséigna, sem nú eru á vegum íélagsins og til endurbyggingar á Vesturborg. fjárhagsáætlunar Reykjavíkur árið 1958. Hvað um nýja dagheimilið? — Þá er þess að geta, að samningar tókust fýr'ir tveim- ur árum milli þáverandi stjórnar Sumargjafar og Reykja víkurbæjar um það, að Sum- argjöf afsalaði Reyltjavíkurbæ Tjarnarborg, er bærinn hafði hug á að eignast vegna skipu- lagsbreytinga, en léti félagið fá í skiptum nýtt hús fyrir starfsemi sína, ásamt góðri lóð á góðum stað. Nýtt barnáheimili. Lóð var úthlutað við Forn- haga vestan Neskirkju. Eirík- ur Einarssön, arkitekt, téiknaði bygginguna, eftir leiðsögn ágætra forstöðukvenna hjá Sumargjöf, og er hinú nýja Á myndinr.i sést staðsetning hins nýja dágheimilis Sumar- gjafar við Fornhaga, vestan Neslcirkju." Unt!irstöðúr hafá þegar verið steyplár og ætlunin er að Ijúka byggingunni sem mest á þeSsu ári cf ekki stendur á fjárfestingarleyfi. Hinn ungi Reykvikingur er niðursokkinn í störf sín í sandkassa á leikvelli. Það cr eitt aðal markmið Sumargjafar að veita börn- unum öryggi cg vernd svo að þau geti ótruflað sinnt leikjúm sínúm. Svipur drengsins Íýsir glaðværð og rósemi, sem skapast af öryggiskennd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.