Vísir


Vísir - 28.03.1958, Qupperneq 1

Vísir - 28.03.1958, Qupperneq 1
12 síður [12 síðiir 1 #8. árg. Föstudaginn 28. marz 1958 71. tbl. Norðmaðurinn Arndt Arndtsen, sem bjargað var á þriðjudag- •fnn af selveiðaranum Drott, liggur í Landsspítalanum og leið honum sæmilega í gær, þótt liann væri enn með nokkurn hita. Á myndinni er Friðrik Einarsson deildarlæknir að ræða við Arndtsen. (Ljósm.: Þorsteinn Jósepsson). Hornafjarðarbátar fluttu netin að Ingólfshöfða. Lítill afli undanfarið, Helgi afla- hæstur með 380 1. af slægðu. Frá fréttaritara Vísis. Hornafirði, í morgun. björg frá Norð'firði með mest- an afla, búin að fá rúm 100 Síðan um mið*jan marz hefir tonn af slægðu. Nokkrir aðrir dregið mjög úr afla hjá bátun- um og hefir yfirleitt veiðzt lítið. í gær fluttu allir netin vestur undir Ingólfshöfða, þar hafði orðið vart fiskjar á dýpt- armæla, en þar liefir undan- farið og er enn ónæðissamt meðan hann liggur í aust- norðaustan átt. Sigurður Magnússon á Víði frá Eskifirði, sem leggur upp í Vestmannaeyjum, hefir verið vestan við Ingólfshöfða undan- farið, hefir náð þar upp reit- ingsafla, en áttin er svo aust- læg, að erfitt hefir verið að at- hafna sig. Fáir aðrir bátar hafa verið við höfðann. bátar hafa svipaðan afla og er útkoman hjá færabátunum nokkuð góð. Þeir á Hafbjörgu höfðu t. d. 20 þús. kr. hlut einn mánuð. Þeir eru fimm á bátn- um. Af Hornafjarðarbátum er Helgi aflahæstur með 380 lest- ir af slægðu. Akurey og Jón Kjartansson eru með álíka aflamagn. Gæftir hafa yfirleitt verið góðar, en norðaustanáttin er ekki fiskátt hér. Það var almennt búizt við, að ný fiskiganga mundi koma í síðasta straum, en sú von brást. — Góð tíð hefir verið Nokkrir handfærabátar halda til lands og mikil atvinna við sig hér fyrir utan, — það hefir verkun sjávaraflans. verið lítið hjá þeim, annars veiddu þeir ágætlega meðan hinir voru að fá í netin, en nú er einnig tekið fyrir afla hjá þeim. Af handfærabátunum er Guð- PorfúgaS sæ.kir Portúgal ætlar að auka nv,... lög sín til menntamála á næstu áruni. Tilkynnir stjórnin, að núver- andi framlög, er nema sem svar- ar 700 millj. króna, nægi ekki, þvi að einungis þriðji hver mað- ur sé læs og skrifandi. Á að tvöfalda tölu læsra og skrifandi á næstu 5 árum. TÍlkyESBBÍaBg GSBSB Sli|«BE’EB Sl53SBfti líKE’Ö É dag Hin samvirka forusta í Sovét- ríkjunum, seni ekki liefur nema nafnið tómt að undanförnu, er nú úr sögunni, þar sem Æðsta ráðið hefur kjörið Krúsév for- sætisráðherra, en hann heldur embætti sínu sem framkvaémda- stjóri flokksins, og' hefur fengið sömu völd og Stalín liafði. Sjóbirtingsveiði í ám hefst 1. apríl n. k. Búist vi5 a5 margir fari á sjóbirtingsveiðar og jafnvel dorg niður um ís um páskana. Veiðitími f.yr.ir sjóbirting ei í þann veginn að hefjast op hcfst n.k. þriðjudag 1. apríl Úr því er öllum heimil sjó- birtingsveiði. Venjan er sú að sjóbirtings verði fyrst vart í ám hér á Suðvesturlandi, á Suðurlands- undirlendinu og í Borgarfirð- inum, en nú hefur verið óvenju kalt undanfarið og má því bú- ast við að næsta lítil hreyfing sé komin á sjóbirtinginn enn sem komið er. Það má gera ráð fyrir að ákafir veiðimenn flykkist úr bænum um páskaleytið til þess að veiða sjóbirting ef að vanda lætur. _ Sumir fara einnig á dorg- veiðar gegnum ís á stöðuvötn- um, en veiði í stöðuvötnum er leyft frá 1. febrúar nema í Þingvallavatni, sem hefur nokkura sérstöðu í þessum efnum og hefur gilt þar annar friðunartími síðustu árin. Það er að vísu ekki fjöl- mennur hópur veiðimanna, sem stundar dorgveiðar hér á landi, að Mývetningum und- anteknum, en erlendis sum- staðar, ekki sízt í Skandinavíu og Ameríku eru þær mikið stundaðar. Virðist sem silung- irinn dragizt að vökunum sem höggnar eru á ísinn, og mun >að vera vegna birtunnar, sem leggur þar í gegn. Nú er gengin í gildi ný lax- og silungsveiðilöggjöf, er kemur til framkvæmda á næsta sumri. Þar eru ýmsar breyt- ingar frá eldri lögum og með- al annars verður friðun fyrir netaveiði aukin um 24 klukku- stundir og stangaveiði ekki leyfð nema 12 klst. á sólar- hring. Hann var kjörinn einróma, en nókkuð virtist það koma mönn- um óvænt, er tillagan var borin fram, dauðaþögn ríkti, en svo kvað við dynjandi lófatak. Blöð- in í Bretlandi og Bandaríkjunum benda á, að Krúsév hafi ráðið utanríkisstefnunni að mestu und angengin tvö ár og alveg að und- anförnu, og muni ekki verða breyting á henni. Áhrif Bulgan- ins hafi farið dvínandi, einkan- lega eftir að hann stóð með Kaganovich í fyrra, er hann varð að vikja. Og eins og vikið var að í fregn í blaðinu í gær, þar sem kom fram, að hin samvirka for- usta væri úr sögunni, og að vafa samt væri um framtíð Bulgan- ins, réð hann raunverulega aldr- ei miklu. Nú undirritar Krúsév sjálf- ur samskonar bréf og hann sagði Búlganin fyrir nm hversu orða skyldi, var sagt í ehiu brezka blaðinu í morgun. Daily Telegraph segir, að þótt Krúsév verði nú einnig samninga maðurinn af Rússa hálfu, megi hann ekki ætla, að vestrænu þjóðirnar rjúki til og sæki óund- irbúinn fund æðstu manna. Frh. á 7. síðu. 18 menn farast í Texas. Tvær herflugvélar á rákust í lofti yfir Texasfylki í morgun. Fyrstu fregnir herma, að 18 menn hafi farizt, allir hermenn. Báðar flugvélarnar gereyði-! ir með allstóra báta, sem búnir lógðust og munu allir, sem í. eru slíkum „vængjum" reynzt þeixn voru hafa farizt. AtSantsfar með nýju snfði á að geta náð 100 míba hraða. Það yrði þá 30 st. milli Bret- lands og Bandaríkjanna. í Bandaríkjunum er verið að athuga möguleika á að smíða Atlantsliafsfar með nýju sniði. Út frá og niður með hliðum skipsins eiga að koma „sjóvæng- ir“ (hydrofoil) sem lyfta skrokki skipsins að mestu úr sjó, þegar það hefir náð ferð. Hafa tilraun- ,----- „vængjum | ágætlega og á Messínasundi á Ítalíu er í notkun ferja, sem fer með örskotshraða yfir sundið, enda er hún af þessari nýstár- legu gerð. Verkfræðingar þeir, sem unnið hafa að undirbúningi þessa máls vestan hafs, halda því fram, að stórt skip af þessu tagi geti náð 100 mílna hraða, og yrði það þá aðeins um 30 klukkustundir milli Bandaríkjanna og Bretlands, Valkyrjur í bardaga við lögreglu. Tvær stúlkur börðust við lögreglu á dansleik og varð að flytja aðra í járnum á lögreglu- stöðina. I gærkveldi bar það meðal | mætum, sem hún stakk síðan annars til tíðinda, að tvær val- kyrjur — tvær lierskáar, ungar stúlkur — slógust hatramlega við lögreglumenn í einu dans- húsi borgarinnar, slógu, spörk- uðu og bitu þangað til önnur var liandjárnuð og flutt í járn- um á lögreglustöðina. á sig, en veskið faldi hún á bak við klósettskálina. Á með- an beið stalla hennar utan dyra. Nú víkur sögunui að eiganda veskisins, að hún sér, þar sem Framh. a 11. síðu. Fundur æðstu kommúnista. Tildrögin voru þau að á dans- leik í gærkvöldi sáu tvær ung- ar stúlkur mannlaust borð, þar sem á var kvenveski, en eig- andinn var þá að dansa. Nú Kommúnistaleiðtogar I mun stúlkurnar hafa grunað, að Prag eru sagðir þess mjög í veskinu myndu vera ein- hvetjandi, að lialdinn verði hver verðmæti og þá fyrst og fundur „æðstu manna komm- fremst peningar, en sjálfar únistaríkjanna". voru þær orðnar fátækar af | Beri að halda slíkan fund skotsilfri. Þrifu þær þá til áður en haldinn verði fundur veskisins og héldu með það út æðstu manna austurs og vest- úr danssalnum að salerninu, urs. Tilgangurinn er, að stuðla þar sem önnur fór inn með að einingu um Rapacki—tillög- veskið og tæmdi það að verð-urnar um hlutlaust belti.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.