Vísir - 22.04.1958, Blaðsíða 1

Vísir - 22.04.1958, Blaðsíða 1
I y 48. árg. Þriðjudaginn 22. apríl 1958 87. tbl. Segir Tito Sovétríkfynum Flytur i dag ræðu, sem beðið er með óþreyju. í>ing Kommúnistaflokks Júgó- slavíu kemur saman til fundar í <?ag og er þess beðið með mikilli óþreyju víða, hvað þar komi í Ijós, en í vesferænum löadum er talið, að Titó forseti muni í ræðu þeirri, sem hann flytiu- í dag, fylgja sömu stefnu og áður, um óháða kommúnistlska stefnu fyr- ir Júgóslaviu. Það er kunpugt af fyrri frétt- um, að leiðtogarnir í Kreml vildu ekki fallast á stefnuskrá sem lögð verður fyrir þingið, þótt breytt væri hvað eftir annað til að þóknast þeim. Er því ljóst að flestra áliti, að Krúsév hafi ekki heppnast að gera Júgóslavíu háða Sovétríkjunum sem hin kommúnistaríkin í A.-Evrópu, og Júgóslavia muni því leitast við að hafa gott samstarf bæði við löndin í vestri og austri. Fyrir Krúsév hefur vakað að skapa eina, sterka fylkingu kommún- istaríkjanna. Að því er virðist hefur þetta mistekist — þ.e. að fá Júgóslavíu með. Afleiðingin gæti orðið ný köld styrjöld, segir eitt brezka blaðið, milli Rússa og fylgi- rikjanna gegn Júgóslavíu, en allt á þetta eftir að skýrast betur. Kæða Krúséfs. Krúséf flutti ræðu í Varsjá i gær í tilefni af afmæli vináttu- sáttmálans milli Sovét-Rússlands og Póllands, og vakti það athygli, að hann varði nokkrum tíma til þess að neita því kröftuglega, að eitt kommúnistaríki reyndi að kúga önnur. Slíkt væri ekki sannleikanum samkvæmt og ó- hugsandi samkvæmt kenningum Marx og Lenins. Þótt hann nefndi ekki Júgóslavíu ræddi hann um hana í viðvörunar skyni og hann ivaraði Pólverja og allar þjóðir A.-Evrópu við vondum mönnum í vestri. VsmarlSsmaður bíður bana. f lok sðustu viku beið varn- arliðsmaður bana með svipleg- um liætti. Þótti rétt að láta fara fram krufningu á líkinu, og kom þá Berlínarbúar hafa miklar mætur á bjarndýrunum tveimur í í ljós, að maðurinn hafði látizt dýragarði borgarinnar, sem oft leika sér skemmtilega, t. d. með af völdum heilablæðingar, semj því að „þreyta fangbrögð hann hafði fengið af falli. Sam- kværnt upplýsingum, sem Vís- ir hefir fengið, mun rannsókn fara fram á tildrögum manns- láts þessa, og mun hún verða framkvæmd af yfírvöldum vál'narnðsins. Frh. á 2. síðu. -©------ HáskóSinn stofnar rannsókna- stofu tií geiskinamælinga. Tækin eru í smíðum í Danmörku - stofan opnuð í vor. Gert er ráð fyrir að Háskóli Eitt helzta tækið er þannig íslands komi bráðlega á fót útbúið að það sogar loft í gegn- rannsóknarstofu, sem hefur því um síu, en rykið situr eftir og Mutverki að gegna að mæla síðan er mælt hversu mikið er geislavirk efni. Að því er Þorbjörn prófessor Sigurðsson tjáði Vísi í morgun er ætlað að þessi rannsóknar- R ^ stofa hafi bæði með höndum IJ sjálfstæðar rannsóknir svo sem |*| |0IUOb (JdO f 01 ™ mælingar á innihaldi geisla- ® ■ • virka efna í lofti og vatni og l/tll 5 2* einnig mælingar fyrir aðra /J| IMKI llj aðila eins og fyrir sjúkrahús og rannsóknarstofnanir ýmsar. í nótt handtóku lögreglu- Er nú unnið að því að smíða menn þrjá menn sem viður- sum tækja þeirra, sem þurfa til kenndu að hafa stolið hjólbörð- þessara rannsókna eða mæl- um undan tveim bílum áður um inga, og eru þau smíðuð í nóttina. Kaupmannahöfn að fyrirsögn, Stóðu bílarnir annar við Páls Theódórssonar eðlisfræð- Sundhöllina, hinn við Nóatún ings, sem nú er þar ytra, en 0g voru þeir í bíl þegar þeir kemur hingað heim í vor og náðust. Aðalforsprakkinn virt- tekur þá við starfi á rann- ist vera sá sem stjórnaði bíln- sóknarstofunni, og mun hann um og var hann settur í fanga- koma með fyrstu tækin með geymsluna en hinum tveimur sér. var sleppt. Aykinsi skiiningur í Genf á málstað okkar. Ráðstefnan stendur viku enn — úrsSit óviss. Eins og getið var hér í blað- inu í gær náði tillaga frá ís!. nefndinni samþykkt í fiskifrið- unarnefndinni, þ. e. tillagan um forgangsrétt strandríkja til veiða uían fiskveiðilögsögu. Fregnir, sem bárusí í gær, herma, að andúð sé á ráðstefn- unni gegn sérréttindum í þágu strandríkja. Þótti því væn- legra, að bæta við tillöguna (ísl.) ákvæði um gerðardóm, ef til ágreinings kæmi. Var til- lagan um gerðardóminn borin upp sér. Vesturálfuríkin, nema Bandaríkin, og Asíuríki, nema Japan, greiddu atkvæði með tillögu íslendinga, en Dan- mörk ein Evrópulanda. Wan prins frá Thailandi, for- seti ráðstefnunnar, stakk upp á því í ræðu, að vandamálið um stærð landhelginnar, yrði rætt eftir „diplomatiskum leið- um“, vegna sundurþykkjunnar, sem fram hefði komið um þetta. Einnig vildi hann leggja r>--A’’ð fyrir S.þj. Ekki eru líkur taldar til, að ^ðstefnunni ljúki fyrr en um eða upp úr mánaðamótum. Fnllyrða má, eftir beztu heim- ildum, hver sem endanleg úr- slit verða á ráðstefnunni, að skilningur á málstað íslands hefur aukist. ★ Hafnarverkainenn í Sidney, sem liófu verkfall fyrir tveini dögum, hafa ákveðið að hverfa aftur til vinnu á morg- argsæ Barraaa iksS sstsrræiL Það slys vildi til á Eyrar- bakka á laugardag, aí< fjögurra ára drengur, Bjamfinnur Sverrisson, datt út af byrggju, þar sem liann var að leika á- samt tveim öðrnm börnum á Iku rcki. Annað barnið hljóp þegar í stað heim til foreldra Bjarn- finns og var faðir hans, Sverrir Bjarhfinnsson formaður, heima af tilviljun. Hljóp hann þegar í stað niður á bryggjuna og gat náð drengnum upp. Er það | þakkað því að úlpa, sem dreng- urinn var í, hélt honum á floti, Var drengurinn rænulaus, þeg- ar hann náðist, en læknir kom honum brátt til meðvitundar. Nóttina á eftir fékk drengurinn heiftuga lungnabólgu með 41 stigs hita, en er nú á batavegi og úr allri hættu. Riíssar (Sæmdir fyrir njósnir. f Frankfurt við Oder, Austur Þýzkalandi, liafa 5 Rússar verið dæmdir fyrir njósnir. Einn þeirra var dæmdur í ævilangt fangelsi. Hinir, þeirra á meðal kona, fengu allt að 15 ára fangelsi. — Eins og að líkum lætur var fólkinu ggfið að sök að hafa njósnað fyrir Vesturveld- Árekstur í Eofti. 49 inanns fórust í gær, er far- þegaflugvél og orrustuþota rák- nst á, yfir Nevadaauðninni í Bandaríkjunum. 1 þotunni voru tveir menn. Hún tættist sundur, en farþega- flugvéljn féll logandi til jarðar. Hún var af gerðinni DC—7 og var á leiðtil Los Angeles. un. Vinna stöðvaðist við 36 skip. : „Ögrunarflugferðirnar“ ræddar í Öryggisráði. Sobolzev tekur aftur áEyktunartií&ögu. Öryggisráð Sameinuðu þjóð- amia kom saman til fundar í gær til þess að ræða umkvartan- ir Rússa út af ögrunarflugferð- um bandarískra sprengjuflug- véla. Sobolev fulltrúi Rússa í Ör- yggisráðinu afturkallaði álykt- unartillögu, sem hann hafði borið þar fram, um ögrunarflug banda- í-ískra sprengjuflugvéla með vetnissprengjur í áttina til landa- mæra Sovétrikjánna. Umræður urðu nokkrar og tóku þátt í þeim fulltrúar Banda- ríkjanna og Bretlands. Fulltrúi Bandarikjanna kvað sjálfsagt að j ræða málið og rannsaka, þótt hann gæti fullyrt, að ásakanirn- ar hefðu ekki við neitt að styðj- ast, en hann kvað raunar furðu- legt, að þær skyldu koma fram, er verið væri að reyna að koma á fundi feðstu manna. Sobolev hafði bent á hina miklu hættu, sem friðinum gæti stafað af þessum flugferðum. Hann vildi fá umræðunni frest- að, en því var hafnað tvívegis, og tók hann þá ályktunartillögu sína til baka.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.