Vísir - 22.04.1958, Blaðsíða 6

Vísir - 22.04.1958, Blaðsíða 6
1 VÍSÍB Þriðjudaginn 22. apríl 1958 ASSA útihurðaskrár [ með smekklás I mnihurðaskrár | nikkel huðaðar útihurðalamir nikkel húðaðar hliSalamir I galvinhúðaðar smekklásar 10 tcgundir hengilásar 15 tegundir láshespur j skúffuhöldur | skúffutappar [ stálnaglar j x-krókar J [ saumur \ járnskrúfur j galvinhúðaðar skrúfur r ««»»»*//, BIVHJAVÍH stunguskóflur [ sementskóflur | stungugafflar | heygafflar torfristuspaSar blómaskæri f j plöntupinnar j plöntuskeiSar j arfasköfur | arfaklórur [ greinaklippur [, grasaklippur £ garShrífur |t heyhrífur f ljáir ljábrýni || laufhrífur í [ o. fl. o. fl. í ii — KVENUB tapaðist síðastl. föstudag. Finnandi hringi vinsaml. í síma 32124. (641 RAUÐUR barna-brunabíll, með gulum stiga, hefir tap- ast; sást síðast í Slippnum. Uppl. í síma 15890. (655 MJÓTT armband með grænum steinum tapa&ist í gær. Sími 10064. Fundar- laun. (661 SVART, stórt peninga- veski tapaðizt sl. föstudag. Skilist vinsaml. á lögreglu- stcðina. (665 TAPAZT hcfur stálarm- bandsúr, Luciana, sennilega á Grensásvegi. Uppl. í síma 16478. Fund.ar.laun. (673 HJOLKOPPUR af bíl tap- aðist sl. sunnudag frá Hafn- arfirði til Reykjavíkur. — Finnandi geri vinsamlega að- vart í síma 1-6412. (677 PENIN6ASKÁPUR. Lítill peningaskápur til sölu. — Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — (637 TIL SÖLU er drif í Chev- rolet vörubíl, minni gerð, hjólskálar og drifskaft. Uppl. í síma 33774. (638 FUGLABÚR OSKAST. — Uppl. í síma 23130. (639 BARNARIMLARÚM til til .sölu. Verð 250 kr. Uppl. Sólvallagötu 37 II. hæð. — Sími 15339. (640 SILVER CROSS barna- vagn til sölu; selst ódýrt. Uppl. í síma 10188 kl. 4—5 ídagog á morgun. (522 SEM NÝR barnavagn til sölu á Norðurbraut 29, niðri, Hafnarfirði. (642 KAUPUM frímerki. Skarp héðinsgötu 20 (kjallara), eftir kl. 7 á kvöldin. (666 GOTT barnaþríhjól til sölu. —■ Uppl. í síma 17981. (633 LÉREFT, blúndur dömu- buxur, telpnabuxur, prjóna- silkinærfatnaður, interloek- nærfatnaöur, manchettskyrt ur. Karlmannaliattabúðin, Thomsenssund, Lækjartorg. (646 NECCIII skáp-saumavél, sem ný, til sölu. Tækifæris- verð. Sími 17957. (650 TIL SÖLU sem nýr smok- ing á háan, grannan mann; ennfremur 2 nýar kvenkáp- ur og stuttjakki, allt meðal stærð, og kápa á fermingar- telpu. Laugavegi 98, I. hæð t. v. (656 MIKIÐ af fágætum ís- lenzkum frímerkjum fyrir- liggjandi. Frímerkjasalan, Frakkastíg 16. (658 KAUPI leikarablöð og sögublöð. — Bókaverzlunin Frakkastíg 16. (659 NOTUÐ rafmagnseldavél óskast. Sími 10269. (657 HOOVER jþvottavél og nýr tveggja manna sófi til sölu. Uppl. í síma 10109. — (663 LJÓSÁLFAKJOLL til sölu. Hæðargarði 34, niðri. (664 DANSKUR stofuskápur, póleruð hnota, til sölu. — Heiðagerði 8, kjallara. (668 ANAMAÐKAR til sölu og verða framvegis á Lauga- vegi 93, kjailara. (670 SELSKAPS páfagaukar, í mjög fallegu, þýzku búri tii sölu. Uppl. í síma 33445, eft- ir kl. 6. (643 LITILL fataskápur með tauhillum til sölu. Úppl. í síma 10329. (674 SEM NÝ Armstrong strauvél til sölu. Uppl. í síma 23286. (679 HÚSRÁÐENDUR: Látið okkur leigja. Það kostar yð- ur ekki neitt. Leigumiðstöð- in. Upplýsinga- og við- skiptaskrifstofan, Lauga- regi 15. Sími 10059. (547 HUSNÆÐISMIÐLUNIN. Ingólfsstræti 11. Upplýsingar j daglega ld. 2—4 síðdegis. — Sími 18085. (1132 UNGAN, reglusaman pilt vantar herbergi strax í mið- eða austurbæ. Uppl. 1 síma 12106. — (645 ELDRI kona, í fastri at- vinnu, óskar eftir einu her- bergi og eldhúsi 14. maí. — Uppl. í síma 15843 eftir kl. 8. __________________________(647 EINIILEYPUR maður ósk- ar eftir 2 herbergjum með aðgangi að baði, nú eða 14. maí. Símalögn þarf að vera í húsinu. Fyrirframgreiðsla, ef um semst. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „080.“ (649 REGLUSAMAN karlmann vantar herbergi 14. maí. — Sími 32834 eftir kl. 6 í kvöld. (654 LÍTIÐ lierbergi til leigu. Barnagæzla eitt kvöld í viku. Uppl. Laugavegi 56, (662 2 HERBERGI og eldhús óskast til leigu. Uppl. í síma 1-1137. (672 HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 32115 eftir kl. 15. (678 2 HERBERGI og eldhús óskast nú þegar eða 14. maí. Uppl. í síma 33206 kl. 8— 10 í kvöld. (680 STÚLKA utan af landi óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 22745 kl. 4—6. (682 i FertHr ogr ferðatög FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer gönguför á Esju á sumardaginn fyrsta. Lagt af stað kl. 9 um morguninn frá Austurvelli og ekið að Mó- gilsá, gengið þaðan á fjallið. Farmiðar eru seldir við bíl- ana. ANNAST allar mynda- tökur. — Lósmyndastofan, Ingólfsstræti 4. — Sími 10297. Pétur Thomsen, Ijós- myndari. (565 LJOSVAKINN. Þing- holtsstræti 1. Sími 10240. Hverskonar radio og heim- ilistækjaviðgerðir. Reynið viðskiptin. (814 HREIN GERNING AR. — Veljið ávallt vana menn. Fljót afgreiðsla. Sími 24503. HREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. Fagmaður í hverju starfi. Sími 17897. Þórður-Geir. (235 HREINGERNINGAR. — Gluggapússningar, ýmiskon- ar viðgerðir. Uppl. í síma 22557. Óskar. (564 STARFSTULKUR vantar á Kleppsspítalann nú eða 1. maí. Uppl. í síma 32319. (618 INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgötu 54. (209 UR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skarteripaverzlun. (303 VIL TAKA að mér skúr- ingar. Tilbcð sendist Vísi fyrir fimmtud., merkt: „Vinna — 81.“ (000 SAUMA kven- og barna- fatnað. Grettisgata 66, efstu hæð. (651 EG ER iy> árs, mig vant- ar góða og ábyggilega 10 ára telpu til að vera með mig úti í sumar. Langholtsveg 132, I. hæð. (667 RAFVIRKJAMEISTARI með fjölskyldu óskar eftir vinnu úti á landi í nokkra mánuði eða eftir samkomu- lagi. Tilboð, merkt: „Fjöl- skylda — 81“ sendist Vísi fyrir 1. maí. (669 STÚLKU vantar í húshjálp tvisvar í viku. Uppl. í Stór- holti 29, I. hæð, eftir kl. 4. ____________________ (671 LAGTÆKUR maður, sem unnið hefir við múrverk óskast. Þeir, sem vildu sinna þessu leggi nafn sitt á afgr. blaðsins, merkt: „Múrari — 83“ (683 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa núna strax eða um mánaðamótin. Kjör- barinn. Sími 15960. (675 REGLUSÖM stúlka óskar eftir atvinna. Uppl. í síma 22745 frá 4—6. (681 K. F. D. K. A.-D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Cand theol Bene- dikt Arnkelsson talar. Allt kvenfólk velkomið. (648 VEGNA áskorana dvelur dulræna konan enn um stund í Bröttugötu 3, á leið sinni út á land. Tekur á móti 1—10 e. h. (676 DÝNUR, allar stærðir. Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000. (000 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406, (608 BLÝ. — Kaupum blý. — Björn Benediktsson h.f. netaverksmiðj a. Horni Holts- götu og Ánanausts. — Sími 14607, — (320 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977. (441 TILLEGG til fata, last- ingur, svartur, mislitur, shirtingur, vasaefni, erma- fóður o. fl. Klæðaverzlunin, Aðalstræti 16. (594 NÝR bílskúr og kjólföt á meðal mann til Sölu. Holts- götu 37, Simi 12163. (601 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Sími 34418. Flöskumið- stöðín, Skúlagötu 82. (250 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin Grettis- götu 31. (135 ÓDÝR húsdýraáburður til sölu. Keyrt á lóðir. — Uppl. í síma 19648. (509 PLÖTUR á grafreiti, smekklega skreyttar, fást á Rauðarárstíg 26. Sími 10217. SAMUÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma. 14897. (364 DIVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Bólstruð hús- gögn tekin til klæðningar. Gott úrval af áklæðum. Hús- gagnbólstrunin, Miðstræti 5. Sími 15581. (866 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. HUSGAGNASKALINN, Njálsgötu 112, kaupir og setur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (000 PÁFAGAUKAR í búri t: sölu. Uppl. í síma 14032.(63 GROÐRARMOLD: Frítt á markað í Hálogalandshverfi. Uppl. í síma 15801. (631 TIL SOLU: Dönsk borð- stofuhúsgögn, borð, sex stól- ar, skápur. Uppl. eftir kl. 7, Laugalæk 7. (632 ÓSKA eftir að kaupa skátabúning fyrir 12 ára telpu, helzt fyrir miðviku- dagskvöld. Hringið í síma 24947, kl. 3—6. (644 HRAÐBÁTUR til sölu. — Uppl. í síma 19598, milli kl. 8—9 næstu kvöld. (634 BARNAKERRA til sölu. Uppl. í síma 32208. (635 NOTUÐ þvottavél til sölu. Verð 2500 kr. Uppl. í sírna 33626. (636

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.