Vísir - 22.04.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 22.04.1958, Blaðsíða 2
2 Vf SIR Þriðjudaginn 22. apríl 1855 Sœjatfaéttfa CTtvarpið í kvöld. 18.30 Útvarpssaga barnanna: | „Drengur, sem lét ekki bug- j ast“, eftir James Kinross; ; II. sögulok. (Baldur Pálma- j son). — 19.30 Tónleikar (pl.) ! — 20.00 Fréttir. — 20.20 j Ávarp frá barnavinafélaginu I Sumargjöf. (Páll S. Pálsson, j hrlm.). — 20.30 Daglegt ] mál. (Árni Böðvarsson kand. ! mag.). — 20.35 Erindi: Mynd í ir og minningar frá Kaper- naum; fyrri hluti. (Séra ; Sigurður Einarsson).— 21.00 Tónleikar (plötur). — 21.30 j Útvarpssagan „Sólon ísland- j us“, eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi; XXIV. (Þor- steinn Ö. Stephensen). — 22.00 Fréttir og veðurfregn- 1 ir. — 22.10 íþróttir. (Sig- j urður Sigurðsson). — 22.30 j „Þriðjudagsþáturinn“. Jón- ) as Jónasson og Haukur Mort- j hens hafa stjórn hans með höndum. — Dagskrárlok kl. i' 23.25. Umskip. Dettifoss fór frá Vestm.eyj- um 17. apríl til Hamborgar, Ventspils og Kotka. Fjallfoss er í Hull. Goðafoss er í Rvk. j Gullfoss fór frá Rvk. 19. apríl til Leith, Hamborgar j og K.hafnar. Lagarfoss hefir væntanlega farið frá Vent- spils 19. apríl til K.hafnar og Rvk. Reykjafoss fór frá Reyðarfirði í gær til Eski- ' fjarðar, Fáskrúðsfjarðar Vestm.eyja, Keflavíkur og Rvk. Tröllaíoss er í New f York. Tungufoss fór frá Rvk. í gærkvöldi til Hamborgar. Eimskipafél., Rvk. Katla átti að fara í gær- kvöldi frá Gdansk áleiðis til Kotka. Askja er í Hamborg. Flugvélarnar. Edda kom kl. 08.00 í morgun frá New York; fór til Glas- gow og London kl. 9.30. Mænusóttarbólusetning í Heilsuverndarstöðinni. — Opið: Þriðjudaga kl. 4—7 e. h. Laugardaga kl. 9—10 f. h. Menntamál. Jan—aprílhefti 31. árgangs er nýlcomið út. Helgi Elías- son ritar um Fræðslulögin 50 ára. Hákon Bjarnason ritar: Ungviði, kennarar, skógrækt. ísak Jónsson ritar um lestrarkennslu. Símon Jóh. Ágústsson ritar um Barnaverndarlöggjöfin 25 ára, og fleiri greinar eru í heftinu. Skemmtun. í tilefni af komu sænska rit- höfundarins Eyvind Johji- son og þeirra Svía annarra, er hér eru staddir vegna Sænsku bókasýningarinnar, efnir íslenzk-sænska félagið til samkomu í Þjóðleikhús- kjallaranum kl. 20.30 í kvöld. Eyvind Johnson les þar upp úr verkum sínum, en Her- man Stolpe forstjóri og Dr. Sven Rinman bókavörður, flytja stutt ávörp. Árni Jónsson söngvari syngur sænska söngva. Aðgangur er ókeypis og er félagsmönn um heimilt að taka með sér gesti. (Frá íslenzk-sænska félaginu). Veðrið í morgun: í morgun var S 6 og 4 st. hiti í Rvík. Alldjúp lægð var yfir Grænlandshafi á hægri hreyfingu norður. — Horfur: Sunnan og suð- vestan gola eða kaldi. Smá- skúrir, en bjart á milli. Hiti erlendis í morgun: London 7, París 8, Hamborg 6, Khöfn 4, Stokkhólmur 2,. New York 13, Þórshöfn í Færeyjum 8. SUMAR- HÚFUR Fyrir telpur og drengi, mjög fallegt úrval. GEYSIR H.F., Fatadeildin. KROSSGATA NR. 3481: *)í’ WtV’ ■ ■- Lárétt: 1 efni, 3 samhljóðar, 5 op, 6 drykkjar, 7 neyt, 8 nafn, 9 títt, 10 munnur, 12 skáld, 13 óhreinka, 14 púka, 15 írum- efni, 16 laust. Lóðrétt: 1 óvit, 2 síl, 3 slæm, 4 hæðanna, 5 flíkin, 6 fljótt, 8 borði, 9 skinnlengja, 11 tíma- rit, 12 í fjárhúsi, 14 fisk. Lausn á krossgátu nr. 3480. Lárétt: 1 ger, 3 EA, 5 mal, 6 urg, 7 at, 8 ánna, 9 eld, 10 torf, 12 hi, 13 örn, 14 bor, 15 LG, 16 sef. Lóðrétt: 1 gat, 2 el, 3 ern, 4 agaðir, 5 maltöl, 6 und, 8 álf, 9 ern, 11 org, 12 hof, 14 be. 11 org, 12 hof, 14 be. tftiMiAíat alwMinpé ntaganef GRÁSLEPPUNET ÞORSKANET LAXANET URRIÐANET SILUNGANET MURTUNET KOLANET NYLON — NETAGARN margir sverleikar og margir litir. Geysir h.f. Fatadeildin. Gröfum gruusia Hreinsum mold og fleira af lóðum í ákvæðis- og tíma- vinnu. Uppl. í síma 34669. Þriðjudagur 111 dagur ársins. MftWMWIWWUWWWWMW Árdegisháflæðin !kl. 7.Ö4 SlöidivLstöðin ! öefur sima 11100. Næturvöi'ður Reykjavíkurapótek, sími 11760. Lögregluvarðstofan f heíur sima 11166. ! Slysavarðstofa Reyk,íavíkiir I Heilsuverndarstöðinni er op- ln allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanii*) er á sama stað kl. 18 til M.8.— Sími 15030. Ljósatíml bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykjavík- ur verður kl. 20.55—4.00 Landsbókas af nið er opið alla virka daga irá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virlca daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum, er opið ki. 1,30— 3,30 á sunnud. og miðvikudögum. Þjóðmiajasafnlð er opið á þrið.iud.. Fi og laugard. kl. 1—3 e. sunnudögum kl. 1—4 e. h. Bæjarbókasafn Reykjavlkur, Þingholtsstræti 29A. Sími 12308. Útlán opin virka daga kl. 2—10, laugardaga 2—7, sunnud. 5—7. Lesstofa opin kl. 10—12 cg 1— 10, laugardaga 10—12 og 1—7, sunnud. 2—7. Útibú Hólmgarði 34. opið mánud. 5—7 (fyrir börn), 5—9 (fyrir fulorðna) þriðjud., mið- vikud. fimmtud. og íöstud. 5—7. — Hofsvallagötu 16 opið virka daga nema laugard. kl. 6—7. — Efstasundi 266, opið m>áBud., nafö vikúd.' óg föstudaga kI 5—6. 0gU<| BibUulestrarefni: Job. 3,20—26 | örvænting. Bryggja brotnar undan vörubíL Það óha.pp vildi til á Lofts- bryggju í gær, að afturhjól vöru- bifreiðar, er var að taka fisk úr m.b. Hilmi fór I gegnum klæð-i ingu bryggjunnar. Var hér um 4% lesta vörubíl af Chevrolet gerð að ræða en hann er eign Kirkjusands h.f. Voru komnar um 4 lestir af fiski á bílpallinn er óhappið gerðist og fór mest allur fiskurinn í sjóinn. Gerð var tilraun til að ná bíln- um upp en mistókst. Brátt fór að faila að og á flóðinu var sjór- inn fyrir ofan stuðara bílsins að framan og flæddi yfir pallinn. Loks kl. I2V2 í nótt náðist bíllinn svo upp með aðstoð kranabíls frá höfninni. Var bíllinn þá allmikið skemmdur, brotinn hásing og mjög á hann fallið af seltunni. Ekki munu vera neinar aðvar- anir eða skilti er ákveði hámarks- |þunga á bryggjunni, sem er mjög úr sér gengin. Bátar, er hafa löndunarpláss við Lofts- bryggju urðu að leita annað til löndunar í gær. Kanada býður upp á viðskipti. Kanadíska viðskiptanefndin, sem fór til Bretlands I fyrra hefur enn hvatt brezk iðju- og kaupsýslufyrirtæki til aukinna viðskipta við Kanada. Brezk blöð i morgun segja, að óvanalegt tækifæri bíði Breta í Kanada, en Bandaríkjamenn séu reiðubúnir að leggja tii % af innflutningi í Kanada, en Kan- adamenn séu staðráðnir í að verzla við samveldið öðrum fremur, þess vegna hafi við- skiptanefndin komið til Bret- lands, þvi að Kanada vilji helzt verzla þar. En þeir verzla ann- arsstaðar ef í það fer og m.a. fer 30 manna viðskiptanefnd til Sovétríkjanna bráðlega. ★ Elisabet drottningarmóðir heiinsækir Norður-írland (Ulster) 8. maí og stendur heimsóknin 3 daga. Hún fer sjóleiðis og stígur á Iand i Bangor og kemur víða fram opinberlega. HáskóEInsi — Framh. af 1. síðu. af geislavirkum efnum í á- kveðnu rúmtaki af rykinu. Með þessu er og unnt að fylgjast með hreyfingu loftstrauma og geislaverkunum í þeim. Slík tæki sem þessi eru hvarvetna notuð, þar- sem menn vilja komast að nákvæmum niður- stöðum um geislaverkanir eða aðrar mælingar á geimryki. Á vegum Bandaríkjahers hafa áður verið gerðar mælingar á geislaverkunum í andrúmslofti, en með annari aðferð og sem fólgin er í því að safna ryki á limborna plötu. Þykir sú að- ferð ekki jafn nákvæm og mæl- ing með sogtæki. fiappdiæltlsalculdabréf Flug* $ : á ' (élogsina til fermingargjafa og :?u - F | ,y í Gftnarxa lækifæriBgjafa, ^ -Í&V ' i i ■» jj Pw-;.. ... ...... :.. . 2 ■ 'V’r.Á'** : bau kostct aJeinaJ', IOO krónur ? V • | t cg endurgreiðœt 30. des, 1963 l ’tr T7 - w/fí/e/ffýr /sZa/?d$ fCfiAMDA/# ■Vifö'i# ii&H&i&jí1: iVt . - Til sölu vegna brottflutnings tveir stoppaðir stólar í góðu standi fyrir minna en hálf- virði, borð, borðstofustólar, rúmfatakassi, tvíbreiður dívan sem nýr, taurulla, útvarpstæki, allt mjög ódýrt. Uppl. í síma 13606. M. s. Goöafoss fer frá Reykjavík föstu- daginn 25. þ.m. til Austur— og Norðurlandsins. Viðkomustaðir: Vestmannaey j ar Norðfjörður Akureyri Siglufjörður ísafjörður Vörumóttaka á miðvikudag. H.F. EIMSK5PAFÉLAG ÍSLANDS. ru m fyrirliggjandi í flestar bifreiðir og benzínvélar. Berukertin eru „Original“ hlutjr í þýzkum bifreiðum. 40 ára reynsla tryggir gæðin. SMYRILL, Húsi Sameinaða. —Sími 1-22-60.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.