Vísir - 22.04.1958, Blaðsíða 3

Vísir - 22.04.1958, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 22. apríl 1958 Vf SIB jtjaiftla bíó Sími 1-1475 Grænn eldur (Green Fire) Spennandi bandarísk kvik- mynd í litum og Cinema- scope. Stewart Granger Grace Kelly Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. £tjwnu híé HLi rjgM Afbrýðisöm elginkona Sýning í kvöld kl. 8.30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala í Bæjar- bíói. — Sími 50184. H Sími 1-3191. söngv&rmn 43. sýning miðvikudag kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Fáar sýningar eftir. Sími 18936 Skógarferðin (Picnic) Stórfengleg, ný, amerísk stórmynd í litum, gerð eftir verðlaunaleikriti Williams Inge. — Sagan hefur komið í Hjemmet, undir nafninu „En fremm- ed mand i byen“. — Úr blaðadómi Morgun- blaðsins: „Mynd þessi er óvenjulega skemmtileg og heillandi." Ego. William Ilolden og Kim Novak, ásamt Rosalind Russel, Susan Strasberg. Sýnd kl. 7 og 9,10. Eldguðinn Spennandi frumskógamynd um ævintýri frumskóga Jim. Sýnd kl. 5. &uAturbœia?híc Sími 11384. Einvígið í myrkrinu (The Iron Mistress) Hörkuspennandi og við- burðarík, amerísk kvik- mynd 1 litum. Alan Ladd, Virginia Mayo Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. JrípMíé í Parísarhjólinu (Dance With Me Henry) Bráðskemmtileg og við- burðarík, ný, amerísk gamanmynd. Bud Abbott Lou Costello. Sýnd kl. 5, 7 og 9. einkavagn, lítið keyrður. Til sýnis og sölu í Miðtúni 1 eftir kl. 7 í kvöld. í nokkrar fólksbifreiðir, er verða til sýnis að Skúlatúni 4, miðvikudaginn 23. þ.m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Nauðsynlegt er að tilkynna símanúmer í tilboði. Sölunefnd varnarliðseigna. föstig’t, Breiðfirðingafélagið heldur Skemmtisamkomu að kvöldi síðasta vetrardags og hefst kl. 9 e.h. Skemmtiatriði: Ávarp: Árelíus Níelsson. Leikþáttur: Emilía og Auróra. Þjóðdansasýning. Dans. Allur ágóði rennur í björgunarskútusjóð Breiðafjarðar. í )jr ÞJÓDLEIKHtfSIÐ DAGBÓK ÖNNU FRANK Sýning í kvöld kl. 20. LITLI KOFINN Sýning miðvikudag kl. 20. Baunað börnum innan 16 ára. Fáar sýningar eftir. FRÍÐA OG DÝRIÐ Sýning fimmtudag, fyrsta sumardag kl. 15. Síðasta sinn. GAUKSKLUKKAN Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. — Sími 19-345, tvær línur. Pant- anir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Leikfélag Hveragerbis Draugalestin eftir Arnold Ridley. Leikstjóri: Klemens Jónsson. Sýning í Iðnó sumardaginn fyrsta kl. 8 e.h. Aðgöngumiðasala á mið- vikudag kl. 4—7 og eftir kl. 2 á fimmtudag. Sími 13191. Sýningin er á vegum Sumargjafar. Bezt að auglýsa í Yísi Gróðrarmoíd útvegum mold i lóðir og garða, einnig uppfyllingar í grunna, plön og fleira. — Pantið tímanlega. Uppl. í síma 34669. Kaupi gull og silfur Tjamarbíé Stríð og friður Amerísk stórmynd, gerð eftir samnefndri sögu eftir Leo Tolstoy. Ein stórfenglegasta litkvik mynd, sem tekin hefur verið, og allsstaðar farið sigurför. Aðalhlutverk: Audrey Hepburn, Henry Fonda, Mel Ferrer, Anita Ekberg og John Mills Leikstjóri: King Vidor Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. %/> Béí j—B Egyptinn (The Egyptian) ] Stórfengleg amerísk CinemaScope litmynd byggð á samnefndri skáld- sögu eftir Mika Waltarl, sem komið hefur út í ísL þýðingu. Aðalhlutverk: . ... s j Hafaarbíé Sími 16444 Týndi þjóðflokkurinn (The Mole People) Afar spennandi og dular- full ný amerísk ævintýra- mynd. John Agar Cynthia Patrick. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. PÍPUR Þýzkar fifterpspur Spánskar Clipper - pípur HREYF8LSBÚÐIN, Kalkofnsvegi Sí BS Edmund Purdom Jean Simmons Victor Mature Gene Tierney Bönnuð börnum yngri 1 en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ^ (Hækkað verð). 1 £auyarœÆé Sími 32075. J Rokk æskan (Rokkende Ungdom) } Spennandi og vel leikin ný norsk úrvalsmynd, um unglinga er lenda á glap- stigum. í Evrópu hefutf þessi kvikmynd vakið feikna athygli og geysi- mikla aðsókn. Aukamynd: 1 } Danska Rock'n Roll kvikmyndin með Rock-kóngnum Ib Jensen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. REYKJAR- PÍPUR Söluturninn Hverfisgötu 1. SSBS 11. þing Sambands ísl. berklasjúklinga verður háð að Reykjalundi dagana 4., 5. og 6. júlí n.k. Stjórnarfundur Norðurlandabandalagsins (D.N.T.C.) verð- ur einnig haldinn að Reykjalundi um sama leyti og mun standa yfir 2. og 3. júlí. , Samkvæmt lögum sambandsins ber deildunum að skila stjórninni starfsskýrslum og meðlimaskrám fyrir maí- byrjun ár hvert. Ennfremur er vakin athygli á því ákvæði laga, að tillögur um lagabreytingar verða að berast sambandsstjórn einum mánuði fyrir þingsetningu. Nauðsynlegt er að deildirnar tilkynni tölu þeirra fulltrúa, sem til þings munu koma, fyrir miðjan júní n.k. j Stjórn Sambands ísl. berklasjúklinga. SÍBS SÍBS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.