Vísir - 22.04.1958, Blaðsíða 8

Vísir - 22.04.1958, Blaðsíða 8
kert b!að er ódýrara í áskrift en Vísir. Litið hatre íæra yður fréttir og annað iö«trarefnJ heim — in fyrirhafnar af yðar b&lfu. Simi SIR Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Þriðjudaginn 22. apríl 1958 Þýzka skipið Ariadne. gkæsílep farþega- sklplð sænska, kemur í snmar. Einnig þýzka skipiö Ariadne tví- vegis, Bergensfjord og Caronia. Meðal skemintiferðasldpa, sem taka fram, að skipið er búið öll- ■væntanleg eru í sumar, er. giæsi- um nútíma þægindum farþega- legasta farþegaskip Norðurlanda skipa með þægilegum káetum, i úthafssiglingum, Gripsholm, sem allar vita að sjó, og salir eign Sænsku Ameríkulínunnar, eru miklir og glæsilegir. «g hefur það aldrei komið hing- j Önnur skip, sem koma eru að til lands, enda nýtt skip, Bergensfjord, sem kom hingað í fcyggt á Italíu, og tekið í notkun fyrra, mikið og fagurt skip, og í sJ. ár. Gamla Gripsholm, sem byrjun júlí hin gamla góða Car- *r fegursta skip „hvíta flot-1 onia, frá Cunardlínunni, en það ans“ sænska, hefur ekki komið skip hefur komið hingað svo oft, llingað til lands sem skenunti- ferðaskip, sem kunnugt er. Gripsholm er væntaniegt hing- að 4. júií og mun standa hér við 1% dag. Gripsholm leggur upp í ferð Sína „til landa vikinganna" frá að óþarft er að fjölyrða um. Seinast en ekki sizt af þeim skip- um, sem um ar vitað, að komi i sumar, er Ariadne, 10 þús. lesta skip þýzkt, fagurt og glæsilegt, eins og meðfylgjandi mynd sýn- ir. Hún kemur hingað tvívegis, New York 28. júní og er áform- um miðbik júlímánaðar og mið- að að ferðin standi 44 daga, henni bik ágústmánaðar, og fer í báð- Ijúki 11. ágúst, og hafi skipið þá um ferðunum norður til Akur- isiglt 11.762 mílur. ■ 1 ferðinni verður komið við á íjölda mörgum stöðum, sem oft Jiafa orðið út undan í skemmti- íerðum á sjó sem þessari, og er Jiar til nefndur Borgundarhólm- eyrar. Ekki er vitað um fleiri skemmti ferðaskip enn sem komið er og ekki er víst að fleiri komi, en hér er þó um fleiri ferðir um slíkra skemmtiferðaskipa fjölgandi í framtíðinni. íir og Karlskrona, þar sem Svíar skemmtiferðaskipa hingað í sum hafa flotahöfn, Visby á Gotlandi ar að ræða, en á undangengnum o. m. fl., en mest áherzla er lögð, árum, og vonandi fer sumarferð- á, að í þessari ferð er komið við á Islandi og siglt þaðan til Nord Cap í Noregi og heimsottir uorsku firðirnir. Meðal hafnar- borga, sem komið verður við í, í þessari miklu ferð, eru eftirtald- ar borgir: Reykjavjk, Niðarós, Bergen, Osló, Gautaborg, Stokk- hólmur, Helsinki, Kaupmanna- liöfn og Helsingjaeyri, Ijmuden, Hollandi, Antwerpen, Belgiu (og þaðan farið í heimsókh á henms- sÝninguna í Brússel). Mynd sú, sem birt er hér að Nýlega var kveðinn upp í ofan, sýnir vel hve glæsilegt Hæstarétti dómur í málinu þetta skip er útlits. Ekki þarf að Helgi Bencdiktsson gegn An- *-----------------------------dreas Ansgar Joensen og gagn- sök. Tildrög málsins eru þau, að þann 24. apríl 1951 varð An- dreas fyrir því slysi, er hann var að vinna hjá Helga Bene- Uppreistarmenn á Súmötru diktssyni í Vestmannaeyjum tilkynntu í gær, að Padang við að ferma bifreiðina V-93, væri aftur á beirra valdi. i að kastast af bílpallinum og Segjast þeir hafa gert gagn-' brotnaði hann mjög illa og Srás og komist inn í borgina í hlaut örkuml, sem læknir íyrrinótt. — Er þetta sam-1 tryggingarstofnunar ríkisins Irvæmt fregnum, sem borizt hefir metið til 75% örorkutjóns. liafa frá Singapore, en eru Slysið bar að með þeim hætti, upphaflega úr útvarpr upp-' að Andreas stóð uppi á palli reistarmanna. i vörubifreiðarinnar inni í pakk- Indónesíustjórn tilkynnti húsi Helga Benediktssonar. — jtöku Padang í fyrri viku og1 Þegar bíllinn fór út úr pakk- sögðu hana hafa fallið í seim- húsinu reyndist farmurinn of eiginlegri árás landgöngusveita hár og sópaðdst ofan af honum fiotans og fallhlífaliðs. j við dyrakarminn og við það Skemmtun hjá Berklavörn Miðvikudaginn 23. apríl, síð- asta vetrardag, verður skem.mt- un Berklavarnar í Reykjavík haldin í Sjálfstæðishúsimi kl. 8,30 e. h. Félagið heldur þessa skemmt- un með það fyrir augum að efla sjóði. S.I.B.S. til styrktar berkla- sjúklingum. Eins og menn vita hafa kjör berklasjúklinga, sem útskrifazt hafa af berklahælum mjög batn- að við tilkomu Reykjalundar. Ýmsir eru þó þannig á vegi staddir að geta ekki notfært sér vist þar, einkum fólk, sem á fyr- ir fjölskyldum að sjá. Þeim er þessi skemmtun til styrktar haldin. Revian „Tunglið, tunglið, taktu mig“ hefur verið fengið til leik- sýningar. Ennfremur áansað til kl. 1 og hljómsveit Svavars Gests leikur undir. Er þess að vænta að fólk fjöl- menni í Sjálfstæðishúsið síðasta ve'trardag kl. 8.30 og geri tvennt í senn: Styrki gott málefni og skemmti sér og öðrum. 70 manns fá rík- isborgararétt. Á fundi neðri deildar Al- þingis í gær voru samþykkt frumvörp um veitingu ríkis- borgararéttar og það afgreitt sem Iög frá Alþingi. Var þar ákveðið, að 70 menn og konur skyldu öðlast ríkis- borgararétt á íslandi, og höfðu þá bætzt við nokkrir, frá því er frumvarpið var lagt fram í neðri deild fyrir nokkru. Mfftesiirié ííbbb’. V Fékk rúmar fjörutíu þúsund krónur í skaðabætur. Féll al bíl og brotnaði á hægra læri isppi við mjöðm. Padann affssr é valdi uppreisfarmanna. kastaðist Andreas á gólfið og hlaut meiðsli sín. Var hann al- veg óvinnufær fram á vor 1953, og er mjög lítt vinnufær siðan. Við fallið hafði brotnað hægri leggjarháls upp við mjaðmar- liðinn. Höfðaðd hann síðan skaða- bótamál. Dómur undirréttar var á þá leið, að Helga Benediktssyni var gert að greiða Andreas Ansgar Joensen kr. 151.134.86 ásamt 6% ársvöxtum frá 7. október 1951 til greiðsludags og kr. 12.000.00 á málskostnað. Dómsorð Hæstaréttar var sem hér segir: Aðaláfrýjandi, Helgi Bene- diktsson, greiði gagnáfrýjanda, Andreas Ansgar Joensen, kr. 40.680.92 með 6% ársvöxtum frá 7. október 1951 til greiðslu- dags og kr. 13.000.00 í máls- Fyrsti kiiattspyrmiEeikur sumars- íiis baEdlmi n.k. fímmtudag Haldmii í tibfinf 50 ára af mælfs Fram. Knattspyrnufélagið Fram verður 50 ára yann 1. maí .1. k. og hyggst halda afinælir* 'há- tíðlcgt með knattspyrnuleik á sumardaginn fyrsta auk þess sem haldiö hefur verið hátíðar- hóf og gefið út blað. I blaðd félagsins, sem kom út nýlega var rakin saga fé-! lagsins og birtar myndir frá starfsemi þess. Þann 8. marz hélt félagið svo hátíðarhóf í til- J efni af afmælinu í Sjálfstæðis- húsinu. Var þar margt til skemmtunar og bárust félaginu rnargar góðar gjafir frá íþrótta- félögum, íþróttasamtökum og einstaklingum. íþróttasvæðið. Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri flutti ávarp og afhenti á- lyktun bæjarstjórnar frá deg- inum áður um samþykkt á lóð fyrir íþróttasvæði, sem félagið hafði sótt um í Kringlumýri. Er gert ráð fyrir að þar verði 2 fullstórir íþróttavellir, 2 minni knattspyrnuvellir og hand- knattleiksvöllur auk lóðar undir íþróttahús. Enn er eftir að mæla svæðið út en búast rná við að framkvæmdir geti hafist í vet- Drengur drukknar Slys á Vatnsleysu- strönd. Það Jhörmulega slys gerðist í gærkveldi að 8 ára drengur drukknaði spölkorn undan landi skammt frá bænum Hala- koti í Bi*unnastaðahverfi. Hafði drengurinn, Steinþór Aðalsteinsson, verið að leika í fjörunni með öðrum dreng, 11 ára gömlum. Höfðu þeir klifr- að upp á pramma en eldri drengurinn komst af honum, áður en hann rak út en Stein- þór ekki. Hljóp eldri drengurinn þá til! foreldra Steinþórs og sagc)i þeim, hváð gerzt hafði, en fað- ir hans brá við skjótt og hljóp við þriðja mann niður í fjöruna. Sáu þeir strax flekann ekki langt frá landi. Meðanþeirstóðu þarna, sáu þeir hvar Steinþór, sem var ósyndur, steypti sér af flekanum.* Var þegar í stað settur út bátur, en drengurinn var horfinn, þegar komið var á vettvang. Leitað var að líkinu í gær- kveldi og fannst það loks eftir langa leit. Læknir reyndi björgunartilraunir með súr- efnistækjum, en árangurslaust. Foreldrar Steinþórs heitins eru Aðalsteinn Sigursteinsson og Sigríður Kiústjánsdóttir í Suðurkoti, og var hann einn af sjö systkinum. ' - kostnað í héraði og fyrir Hæsta rétti að viðlagðri aðför að lög- um. ur eða strax og búið er að á- kveða svæðið. Fram á knatt— spyrnuvöll við Sjómannaskói- ann en þar eru engir mögi:- leikar til stækkunar og svæöið þegar orðið fullþröngt. í hóf- inu var Lúðvik Þorgilsson kaup maður gerður heiðursfélagi e:i margir fengu viðurkenningu fyrir velunnin störf í þágu fé- lagsins. Fyrsti leikur sumarsins. í tilefni af afmælinu ætlar félagið að efna til knattspyrnu leiks á sumardaginn fyrsta þ. 24. þ. m. Verður það fyrsti knattspyrnuleikur sumarsins. Eigast þar við Fram og Akur- nesingar en þeir urðu Reykja- víkur og íslandsmeistarar í fyrra. Einnig eru ráðgerðir af- mælisleikir í yngri flokkum en alls mun Fram í sumar senda fram 11 flokka til keppni. A og B lið í öllum flokkum og einnig C lið í 4. flokki. Heimsóknir og ferðir. Ákveðið hefur verið, að hing- að komi í sumar unglingalið frá Roskilde Boldklub av 1906 en það félag tók á móti Fröm- urum 1956. 10.—20. júlí verður svo hér úrvalslið frá S.B.U. á vegum Fram og leikur 4 leiki. Er þeir fara utan verður meist- araflokkur Fram þeim sam- ferða út í boði S.B.U. og leikur 3 leiki í Danmörku. Formaður' Fram er nú Har- aldur Steinþórsson. IHintov biðst lausnar. Mintov forsætisráðherra Möílu liefur beðist lausnar fyrir sig og i*áðuneyti sitt. Landstjórinn hef- ur liafið viðræður við leiðtoga þjóðernissinna. Það er vegna ágreinings \ið Breta, sem Mintov hefur beðist lausnar. Deiluatriðin eru víðtæk, að verulegu leyti efnahagslegs eðlis, en einnig stjórnarskrár- leg. Bretar hafa lagt Möltu til mikið fé, en Mintov vildi meira. Liklegt er, að þing verði rofið, og nýjar kosningar fari fram. Gonguferð á Esju. Ferðafélag íslands efnir tií gönguferðar á Esju á fimmtu- daginn (sumardaginn fyrsta). Esja er um 1000 metra há og útsýni þaðan mikið og vítt og ekki sízt gaman að horfa af Esjubrún yfir Reykjavík og Sundin. En einnig sér þaðan langt austur á iand og til Suð- urjökla allra ef skyggni er gott. Lagt verður af stað frá Aust- urvelli kl. 9 að morrrni og ekið að Mógilsá en þaðan er tiltölu- lega auðveld ganga upp á fjallið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.