Vísir - 14.05.1958, Blaðsíða 1

Vísir - 14.05.1958, Blaðsíða 1
92 síður 12 síður .48. árg. Miðvikudaginn 14. maí 1958 104. tbl. innar. Stjórnin ætlar að taka um 600 milljónir kr. Stjórnarblöðin eru bersýnilega hrædd við afkvæmi stjórnarinnar — bjargráðin — þótt þau komist ekki hjá að geta um helztú atriðin í frumvarpinu. En þau fara ekki mörgum orðum um það, hversu mikið fé það er, sem ríkissjóður og utflutningssjóður eiga að fá samkvæmt frumvarpinu.. Þó segir Þjóðviljinn, að bað sé r. fjórða hundrað milljóna, og er bað ckkcrt smáræði. Hinsvegar telja þeir, sem bezt þekkja til og haía reynt að gera sér grein fyrir af- leiðingum frumvarpsins, að teknar muni verða um sex hundruð milljónir króna af borgurunum. Það mun að sjálfsögðu koma á daginn síðar, hversu mikið almenningur verður að borga vegna bjargráðanna, en alþýðumanna veit hinsvegar, að stjórnin er ekki þekkt fyiir sannlciksást, svo að engin trygging er fyrir því, að málgögn hennar sé sannorðari nú en áður. Mun almenn- ingur því taka með fullri varúð og tortryggni öllum full- yrðingum um bað, að hann eigi „aðeins“ að borga 3—400 milljónir til að halda framleiðslunni gangandi. Hér er nefnilega það á ferðinni, að lagðir eru á þjóðina meiri skattar en nokkru sinni hefur verið gert með einu frumvarpi, og hafði núverandi stjórn þó verið ærið að- gangshörð fyrir jólin 1956. Þetta er mesta skattlagning, sem um getur í sögu þjóðar- innar. Byssum, skotfærum og skartgripum stolið. Innbrot í tvær verzfianir I inóit. í nótt var brotizt inn í tvær' hafði verið úr verzluninni, en verzlanir hér í bænum, sem skildir eftir þarna. vofir nu yfir í Frak Frakkar í Alsír stofna „itsf.iii tli foókrcj'- yggis" og heimta völdsn i hendur De Qmlko * Esk.rggilegar liorfur lciddsfl lil. a«9 Pflisiilíii var falin sljórnarfor- usfan ineð snikSasm afkvæðaniun. Til hinna alvarlegustu tíðinda hefur dregið ■ Alsír og Frakk- landi, svo að hættan á borgarstyrjöld hefur aukist svo skyndi- Iega, að Pflimlin, sem nú hefur fengið traust sambykkt seni forsætisráðherra, segir slík hjaðningavíg á næsta leiti. Þessi mikla hætta og atburðir Uppgjafahermcnn þeir, sem á undan gengu, leiddu tóku þátt í -óeirðunum, sem til þess, að jafnvel margir urðu í París, en í Alsír flokkar kommúnistar sátu hjá í gær við úr félögum íhaldsmanna og atkvæðagreiðsluna um traust, landnema þar. í Algeirsborg sem Pflimlin fékk samþykkt ruddist múgur manns inn í méð 145 atkvæða meirihluta. Frakkar í Alsír stofnuðu, eins og getið var í fregnum í gær, til allsherjarverkfalls, til þess að mótmæla því, að Pflimlin væri falin stjórnarmyndun. Til uppþota og hermdarverka kom stjórnarbyggingu og olli þar miklum spjöllum og gekk þá Salan yfirhershöfðingi fram á svalirnar ásamt öðrum hátt- settum mönnum. Var þeim misjafnlega tekið í fyrstu, en þó stilltust menn, er hann hafði í Alsír í gær og Frakkar þar heitið stuðningi hersins til báðar eru- til húsa að Laugaveg 27, en það eru útibú verzlun- arinnar Goðaborg og hatta- verzlunin Hrund. Var allmiklu af varningi stolið úr báðum verzlununum. Úr Goðaborg hafði stolið riffli, haglabyssu, fjár- byssu, nokkuru magni af skot- færum, riffilsjónauka og venju- legum sjónauka. f fljótu bragði var ekki unnt að sjá að fleiru hafi verið stolið. I nótt var stolið bifreið, en nokkru síðar náði lögreglan í þrjá pilta, sem valdir voru að þjófnaðinum. Tvö börn slösuðust allmikið í gær. Annað var telpukrakki, Anna Ámundadóttir að nafni, verið sem féll niður af vinnupalli að Drekavogi 12 og brotnaði á vinstra fæti. Hitt slysið vildi þannig til að þriggja ára drengur datt niður af svölum annarrar hæð- ar á húsinu nr. 52 við Vestur- stofnuðu „nefnd til þjóðarör- yggis“, én hún símaði Cóty forseta og skoraði á hann, að fela De Gaulle stjórnarforystu, en Gaullistar í París fylktu þá liði og gengu til þinghússins, æpandi: A aftökustaðinn með Pflim- lin. Felið De Gaulle forust- una o. s. frv. Öryggislögreglan, grá fyrir vopnum, tvístraði kröfugöng- unni, og voru allmargir menn handteknir. Það var ekki fyrr en undir morgun, að Pflimlin fékk traust samþykkt. í seinustu ræðu falli í viku. þess, að mynduð yrði stjórn í Frakklandi, sem bjargaði landi og þjóð, en mest var Massau fagnað, og segja fréttamenn, að auðsætt hafi verið, að hann eigi mestu fylgi að fagna. Spjöll. Áður en þetta gerðist höfðu samgöngur stöðvast, vegna 7 klst. verkfalls, sem boðað hafði Læknar og sjúklingar í verkfalli. Læknar í austurrískum sjúkrahúsum hafa verið í verk- sinni, sagði hann, að það væri vegna hörmulegs misskilnings, Krefjast þeir hærri launa og sinna einungis þeim sjúkling- að reiðir Frakkar í Alsír hefði, um, sem ella er hætta á að látið leiðast út á brautir, sem'deyi. Sjúklingar í einu sjúkra- hefffu haft þær afleiðingar, að húsi Vínar tóku undir kröfur borgarastyrjöld væri á næsta leiti. Hann kvaddi þegar ráðherra sína á fund, þegar hann hafði fengið traust samþykkt, og var Coty í forsæti. Herinn. að baki Alsírnefndinni. Hið alvarlegastá við þessa læknanna með falli í gær. hungurverk- véviö, ei öilurn s’-.rifstofum haloi verið lokað, nema stjórn- arskrií'stofum. Ýms spjöll voru unnin, m. a. í húsakynnum upplýsingaþjónustu Banda- ríkjanna. Seinustu fregnir frá Libanon herma, að ýms héruð í norður- hluta landsins séu að mestu eða öllu leyti á valdi stjórnarand- stæðinga. Coty Frakklandsforseti hefur í útvarpi skorað á franska her- inn í Alsír, að sýna ríkisstjórn- inni fulla hollustu og sundra ekki þjóðinni. Hvatningu ríkisforsetans er stöðugt útvarpað til Alsír. Plfimlin forsætisráðherra hef- ur ávarpað frönsku þjóðina í útvarpi og lýst yfir, að ráðstaf- anir hafi verið gerðar til þess Frh. á 11. s. Alhvítt á Akur- eyri í morgun. IVfikið næturfrost í fyrrinótt. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í morgun. I nótt var allmikil snjókoma norðanlands og alhvítt milli fjalls og fjöru á Akureyri í nótt. í morgun var enn þungbúið loft og hríðarfjúk og vetrarlegt í hæzta máta. í fyrrinótt komst frostið allt niður í 7 stig í byggð í Eyja- firði og á Akureyri var 4 stiga frost. í riótt var hitinn við frostmark. Níræður í dag. í dag verður 90 ára Guð- mundur Sigfreðsson (faðir Kristins sendiherra í London).,, Hann dvelur á heimili Sigfreðs sonar síns og bónda að Lög- Snfóaði í Eyjusm í nétt Aíhvíi jjÖB'ib í jiiorgwji. Hinsvegar var einnig miklum ’ götu. Barnið meiddist á höfði verðmætum stolið úr hatta- ! o« höndum, en samkvæmjt upp- verzluninni Hrund, þ. á m. voru lýsingum frá slysavarðstofunni ýmiskonar skartgripir svo sem í morgun hafði það ekki brotn- hálsmen, hálsfestar og arm- að. Faðir drengsins er sjálfui” bönd, auk þess þrennum kven- læknir og tók barnið í umsjá buxum. Á bak við hús fundust sína eftir að rannsókn hafði svo 10—15 hattar, sem stolið, farið fram í slysavarðstofunni. Frá fréttaritara Vísis. Vestmannaeyjum í morgun. atburði er, að svo virff'ist sem i j morgun var alhvít jörð þeg- j franski hershöfðinginn í~Alsír ar árrisulir Vestmannaeyingar styðji þj óðarörýggisnefndina og komu á fætur. iáform hennar um, að koma De Er það næsta óvenjulegt að Gaulle til valda, en samkvæmt snjó festi í Vestmannaeyjum um j fregnum frá París, eiga þrír þetta leyti árs. Snjóinn tók samt ínema noikkrir aðkomubátar, sem hérforingjar sæti í henni og sjö smám saman upp þegar leið á jþegar eru farnir heim til sín. Er Alsír-Frakkar. Formaður nefnd morguninn, en var þó enn grátt í jþetta allmýridarlegur floti yfir arinnar er Massau hershöfðingi, nótt á fjallatoppum. lað líta. þvi áð á 2. hundrað vél- sem er kunnur fyrir stjórn sína V.b. Suðureyjan fór frá Vest- báta stunduðu veiðar frá Eyjum á fallhlífasveitum. mannaeyjum í gær til Færeyja á vertíðinni. með færeyska sjómenn, sem ver- ið hafa á vertíð í Eyjum í vetur. Alls voru þar rúmlega 200 Fær- eyingar á síðustu verlíð, og er það nær 100 færra, en voru á ver tíðinni í fyrra. Bátar liggja nú flestir í höfn,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.