Vísir - 14.05.1958, Blaðsíða 8
s
VÍSÍR
Miðvikudaginn 14. maí 1958
ANNAST allar mynda-
tökur. — Lósmyndastofan,
Ingólfsstræti 4. — Sími
10297. Pétui' Thomsen, ljós-
myridari. (565
ÐGERÐIR
LJÓS VAKINN.
Þingfioltsstr. 1. Sími 10240.
HREÍNGERNINGAK. —
Veljið ávallt vana menn.
Fljót afgreið<sla. Sími 24503.
RÆSTÍNGASTÖÐIN. —
Nýung: Hreingerningavél.
Vanir menn og vanrfvifkir.
Símar 14013 og 16193 (325
HKEINGEKNINGAR, —
Gluggapússningar, ýmiskon-
ar viðgerðir. —• Sími 22557.
Óskar. (564
VIÐGERÐIR á barna-
vögnum, þríhjólum og fleiru.
Laugavegi 55. Opið kl. 1—6.
HÚSRÁÐENDUR: Látið
okkur ieigja. Það kostar yð-
ur ekki neitt. Leigumiðstöð-
in. Upplýsinga- og við-
skiptaskrifstofan, Lauga-
vegi 33 B. Simi 10059. (547
SKRIFVELAVIÐGERÐIR.
Örn & Siggi, Bergsstaðastr.
3. Sími 19651. (428
SNÍÐUM kven- og barna-
fatnað. Framnesvegi 29, II.
hæð. Sími 23414. (487
IISEINGERNINGAR. —
Vanir og liðlegir menn. Sími
15813.(526
INNRÖMMUN. Málverk
og saumaðar myndir. Ásbrú.
Sími 19108. Grettisgöt.u 54.
STÚLKA óskast til eld-
hússtarfa og önnur til fram-
reiðslustarfa nú þegar. Uppl.
i Iðnó. Simi 12350, (568
HÚSEIGENDUR. Annast
aila innan- og utanhúss mál-
un. Sími 15114. (154
11—13 ÁRA telpa óskast
til að gæta drengs á öðru ári.
Sími 11031. (633
ÓSKA eftir einhverskonar
heimavinnu. —. Sími 10713.
TELPA, 12 —13 ára, ósk-
ast til barnagæzlu. —: Uppl.
í síma 32403. (653
UNGLINGSPILTUR ósk-
ar eftir atvinnu nú þegar. —-
Uppl. í síma 10208 ld. 3—7.
15 ÁRA stúlka óskar eft-
ir vinnu í sumar. - Uppi. í
síma 32496.______(659
SAUMAVÉLAVIÐGERÐ-
IB. Fijót afgreiðsla. Sýigja,
Laufásvegi 19. Sími 12656.
Heimasími 19035
MIDALDBA kona óskast
í sveit. Uppl. í síma 10731.
HAIR
0G
IÁGIH
IESA
SMAAUGLÝSINGAR
VÍSIS
20 m2 SALUR undir létt-
an iðnað eða verkstæ&is-
pláss til leigu. Uppl. ,í sfma
17243. —________________(626
2 STÓRAR samliggjandi
stofur tii leigu i miðbænum.
U.ppl. í síma 16639 eftir kl.
6 í dag og næstu daga. (627
STOFA íil leigu í Laugar-
neshverfi. — Uppl. í síma
3-4688. (680
3ja—4ra IIERBERGJA
íbúð óskast, — Uppl. í síma
15692,(676
1 HERBERGI og eldliús
eða með eldunarplássi ósk-
ast. Uppl. í síma 1-83320. —
(674
HERBERGI með inn-
byggðum skápum til leigu.
Bogahlíð 24, II. hæð t. v. —
Uppl. kl. 6—8.(661
1—2 IIERBERGI og eld-
hús óskast til leigu sem
fyrst. Uppl. í síma 33198. —
IIERBERGI til leigu á
Mánagöí.u 24, I. hæó. Uppl.
eftir kl. 7 næstu daga. (629
LEIGUÍBÚÐ óskast, 2ja
I til 3ja herbergja. — Uppl. í
sírna 1008Q frá kl. IVz.-—1.0 í
I kvcld. (636
1—2 IIERBERGI og eld-
hús óskast. — Þvottahúsið
Grýta. Sími 13397. (579
2—3ja HERBERGJA íbuð
óskast til leigu. Uppl. í síma
17917. — (637
TVÖ samliggjandi her-
bergi, með sér snyrtiher-
bergi, til leigu í nýju húsi í
Laugarnesi. Hentugt fyrir
tvennt. Uppl. í síma 32123
eftir kl. 6,(639
KONA óskar eftir 1—2
hefbergjum og e’dhúsi gegn
húshjáln. TJppl. í dag í síma
24802. —(64Q
2 STÓRAR samliggjandi
stofur í miðbænum til leigu.
Uppl, í síma 16639 eftir kl.
6 í dag og næstu daga. (631
UNG hjón með lííið barn,
vantar 2ja herbergja íbúð
strax. Húshjálp eða fyrir-
framgreiðsla kæmi til greina.
Uppl. í síma 1-3275 í dag. —
STOFA og eldhús til Ieigu.
Uppl. í síma 12578. T47.3
HERBERGI til leigu. —
Laugavegur 84, III. hæð.
VANTAR 1—2 herbergi
og eldhús, má vera í kjallara.
Get setið hjá börnum 1—2
kvöld í viku, ef óskað er. —
Uppl. í sima 1-9491. (684
SUNDSKYLA tapaðist í
gær. Skilist í Drápuhlíð 9. —
Sími 10947. (649
TAPAST hefir veski með
dönsku vegabréfi og pening-
um. Vinsaml. skilist Sigurði
Halldórssyni, Ingólfsstræti
5. Sími 15583. (652'
GOTT fcrstofuherbergi,
með sér salerni og baði, til
leigu frá mánaðamótumí
maí, júní. Egilsgata 12, neðri
hæo. (620
LÍTID barnatvíhjól táp-
aðist hjá Sundhöllinni í gær.
Finnandi hringi vinsamlega
í sima 10021. (673
HERBERGI til loigu strax
við Garðastræti. -r- Sími
23400 kl. 15—18. (643
UNGUR maður óskar eft-
ir herbergi með húsgögnum,
helzt í miðbænum. Uppl. í
síma 23822 kl. 5—8. (669
GOTT herbergi til leigu.
Uppl. í síma 24397. (647
HJÓN, með 5 ára telpu,
óska eftir 2—3ja berbergja
búð. Uppl. í síma 50936 í
dag. (648
1 HERBERGI og eldhús
óskast. Tvennt fuliorðið í
heimili. Tilboð sendist blað-
inu fyrir fimmtudag, merkt:
„S. N. 112. (657
HUSNÆÐISMIÐLUNIN.
Ingólfsstræti 11. Upplýsingar
daglega- k'í. 2—4 síðdegis. —
Sími 18085. (1132
HUSNÆÐISMIÐLUNIN,
Vitastíg 8 A. Sími 16205. —
Opið til. kl. 7. (868
FORSTOFUHERBERGI,
helzt með sér snyríiherbergi
og innbyggðum skápum ósk-
ast til leigu. Tilboð sendist
Vísi fýrir föstudag, merkt:
„113“. (660
TIL LEIGU 2 herbergi og
eldhús. Einhver fyrirfram-
greiðsla æskileg. Uppl. í síma
33576. (670
K. F. 11. M.
Síðasti A. R.-fundur verð-
ur á Uppstigningardag kl.
8,30 e. h. Félagsmenn fjöl-
mennið.
_ JFerðir og
íew'ðatöff
Fer í Krýsuvík,
Ögmundarhraun,
Grindavík, uppstign
ingardag kl. 9.
Ferðaskrifstofa
Páls Arasonar.
Hafnarstræti 8.
Sími 17641. (655
K.R. Knattspyrnumenn.
Æfingar í kvöld kl. 7,30—
8,30 II. fú Kl. 8,30—9,45 I.
og Meistarafl. -— Þjálfarinn.
Taflfélag Reykjavíkur:
Æfingar í maímánuði
verða á sunnudögum kl. 2
og miðvikudögum kl. 8 i
Grófin 1, uppi. — Æfing
verður í kvöld. (682
BÆ K U R
. .ANTIQi:-\RI-vr
KAUPI gamlar bækur,
blöð og tímai'it. Vantar sér-
staklega gamla Morgunblaðs
lesbók og Nýjar kvöldvökur.
Fornbókaverzlunin, Lauga-
vegi 20 B. Simi 10209. (349
.. ~
TIL SÖLU með tækifæris- verði 2 kápur og nokkrir kjólar, lítið notað. Einnig telpukápa og kjólar á 13 ára telpu. Uppl. í síma Í6024. —- (658 TIL SÖLU sem nýtt seg- ulbandstæki. Tækiíærisverð. Uppl. í síma 10525 kl. 5—9. (656 FLÖSKUR — FLÖSKUR. Keyptar — seldar, eftir 5 daglega í portinu Bergstaða- stræti 19. (466
KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Síml 24406. (608
DÝNUR, allar stærðir. Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000. (000 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Fluttiu: í lóðir og garða, Uppl. í síma 12577. (93
HÚSGÖGN: Stofuskápar, þrjár gerðir, klæðaskápar, bókaskápar, borð, margar gerðir, kommóður, þrjár gerðir, dívanar, allar stærð- ir o. m. fl. Húsgagnaverzlun Guðm. Sigurðssonar, Skóla- vörðustíg 28. Sími 10414. (76
SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. Kaupum húsgögn, vel með farin karl- 1 mannaföt og útvarpstæki; I ennfremur gólfteppi o. m. fl. i Fornverzlunin Grettisgötu, 1 31. — (135
KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannaíatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Simi 12926. (00C
HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og setur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (000
KAUPÚM allskonar hrein ar t.uskur. Baldursgata 30
MJÖG ódýr eldhúsborð og kollar, ásamt mörgu öðru. Húsgagnasalan, Barónsstíg 3. Sími 34087. (009
KAUPUM flösknr. Sækj- um. Sími 33818. (358
BARNAKERRUR, mikið úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur Sími 12631. (000 Fáfnir, BergsstaðastrfPti 1í)
HÚSÐÝRAÁBURÐUR til sölu. Keyrt á lóðir og í gai'ða. Sími 19648. (552
DÍVANAR ávallt fyrir- liggjandi. Ge’ri upp bólstruð húsgögn. Húsgagnablólstr- unin, Baldursgötu 11. (447 KAITPUM flöskur. Sækj- um. Sími 34418. Flöskumið- stöðin. Skúlagötu 82. (250
BARNADÝNUR, margar gerðir. Sendum heim. Sími 12292. (596
KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla vjrka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10 Sími 11977. (441
3 BARNAKOJUR með skáp og skúffum, til sölu. á Grettisgötu 22 C. (624 BAENAKERRA, með skermi, til sölu. Sími 12143. (625' MYNDAVÉL, Retina IA (3.5), Bewei ljósmælir o. fl, til sölu. Sími 10531, kl. 12—1 og eítir kl. 3. (630
HÚSGÖGN, helzt sam- stæð, óskast. Mega vera not- uð. Sími 17079. (662
BARNAVAGN. — Viljum kaupa vel með farinn Silver Cross barnavagn. — Uppl.. i síma 10972. (664
SILVER CROSS barn,a-. vagn til sölu. Uppl. í síma 13156. (6.66 SEM NÝ Armstrong strau- vél til sölu. Raftækjastöðin," Laugavegi 48 B. (632
GÓÐUR garðskúr til sölu strax. — Uppl. í síma 15615 eftir kl. 6. (628
PEDIGREE barnavagn, sem nýr, til sölu. Uppl. í síma 1-6662. (671
TIL SÖLU mjög vel ineð farinn Silver Cross kerra með poka. Verð 600 kr. -— Hraunteigur 12, kjallári. —
2 BARNAKÖRFUR með dýnum til sölu. Uppl. í síma 17519. (672 DANSKUR barnavagn til sölu. Uppl. í síma 1-0430. — (679 STÓR kerra óskast. Uppl. í síma 1-0430. (678
VEGNA flutnings er til sölu ódýrt: 2 borð, dívan og kerrupoki á Grettisgötu 57 A, III. hæð. (638
TIL SÖLU 20 hænur á- samt hænsnahúsi. Verð 1000 kr. Sími 32196. (641
ÞRÍSETTUR klæðaskápur til sölu. Selst ódýrt. Uppl. milli kl. 5—8 á Hringbraut 109. 1. hæð t. v. (681 TIL SÖLU 2 nýjar suinar- kápur, ódýrar. Uppl. í síma 24651 í dag og á morgun. — (686 TÖKUM í umboðssölu, vel með f arna, barnavagna, < barnakerrur, útvarpstæki og húsgögn allskonar. Hús- gagnasalan, Barónsstíg 3, — Sími 34087. (683
PEÐIGREE barnavagn til sölu á Langholtsvegi 158, miðhæð. (642
PEDIGREE barnavagn til sölu. — Uppl. í síma 24397.
BARNAVAGN til sölu, sem nýr, Pedigree. — Uppl. í síma 12131. (651
2Vi—3ja TONNA trilla til sölu. Smíðuð 1953. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Stu- art — 8.“ (654
NÝJAR barnakojur íi1 sölu. Baldursgötu 37. Sími 2-3353. (685 MJÖG ódýr barnafatnaður Húsgagnasalan Barónsstíg 3. Sími 34087. (476