Vísir - 14.05.1958, Blaðsíða 6

Vísir - 14.05.1958, Blaðsíða 6
VlSlfc Miðvikudaginn 14. maí 1958 WKSXR D Abtt L. A Ð 'Wtor kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður EUtstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstoíur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjómaískrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 0,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. ' Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fimm línur) Vísir kostar kr. 20.00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f Bréi: Færeyíngurinn einn stakk fiskinn í hausinn. Bréf um aflabrögð og ineð- ferð á afSa. GengisfaEI - annað ekki. Þá er það alþjóð að nokkru kunnugt, hvað ríkisstjórnin hyggst fyrir til að geta hang- ið enn um sinn í stjórnar- ráðinu, þar sem seta hennar er nú senn orðin 22ja mán- aða og hefir einkennzt af ó- slitnum svikaferli, síminnk- andi vinsældum og virðingu innan lands og utan og af hraðvaxandi fyrirlitningu ef ekki fullkominni með- aumkun alls þorra þjóðar- innar. Já, almenningi er það „að nokkru" kunnugt, hvað ríkissjórnin ætlar að láta landsmenn borga fyrir að fá að njóta þeirrar bless- unar að vera undir stjórn hennar enn um nokkurt skeið. Gera má ráð fyrir, að komm- únistar eða Alþýðubanda- lagsmenn forðist í lengstu lög að tala um gengislækkun í sambandi við þessar ráð- stafanir. Menn muna, að þeir voru skrambi heppnir — að eigin dómi — þegar jólagjöfin góða kom fram fyrir jólin 1956. Þá máttu þeir ekki heyra á það minnzt, að þeir hefðu verið að grípa til gengislækkunar. Nei, þeir liöíðu fundið alveg nýja leið eða aðferð, sem var vatni ausin og skírð há- tíðlega ,,millifærsluleið“. Undir því nafni liefir króinn gengið alla tíð síðan, þegar Þjóðviljinn hefir látið svo litið að nefna hann. Nú er ekki gott að vita, hvort kommúnistar treysta sér til að gefa hinu nýja afkvæmi — skoffíni mundu víst j margir segja — þetta sama nafn, en Vísir veit um annan j aðila, sem mun ekki verða í sömu vandræðum með nafn- ið og kommúnistar og aðrar þvílíkar heybrækur. Al- menningur verður ekki í neinum vafa um, að hér er ekki um neitt annað að ræða en gengisfall, og því nafni mun hver maður, sbm ber virðingu fyrir sjálfum sér og þeirri skynsemi, sem for- sjónin hefir gefið honum, þær björgunarráðstafanir, sem ríkisstjórnin býður al- þingi upp á. Ég hef gaman að ganga niður að höfn og sjá bátana koma að með afla sinn. Samt hef ég ekki gert mér ljóst, hversu stór útgerðarstöð Reykjavík er, fyrr en eg hitti einn kunningja minn, sem vac þarna staddur um leið og ég. Kunningi minn er fyrrverandi togaraskipstjóri og öllum hnút- um kunnugur. Við virtum fyrir okkur erilinn á löndunarbryggj- unni og handbrögð hásetanna, þegar þeir voru að „gogga“ þorskinn og sveifla honum upp á bílinn, sem átti að flytja hann í frystihúsið. Áður en kunningi minn kom, var mér orðið starsýnt á vinnu- brögðin. Tók ég eftir því, að allflestir hásetanna höfðu langa gogga og hjuggu í þorskinn, þar sem þeim bezt hentaði, en ör- sjaidan í hausinn. Fannst mér leysi, virðingarleysi fyrir verð- mætum, skortur á því, sem áð- ur var kallað húsbóndahollusta (sem að vísu er ekki hið rétta heiti á þeirri dyggð, sem hér er Enn um ölvun við akstur. I þessum dálki var í gær vikið að hinum nýju lögum Kaliforn- iu sem sett voru til þess að koma í veg fyrir, að ölvuðum mönnum haldist uppi að aka bifreiðum undir áhrifum áfengis. Fylkis- stjórinn undimtaði þau 11. september s.l. — og segir hann sjálfur um þau, að þau séu „ó- um að ræða, því hér eiga allir vsegUegásta lagasetning í sögu ag þ]oðannnar“ í þessu efm. Nokkru nánara verður nú frá sameiginlegra hagsmuna gæta, — en ekki aðeins hús- bóndinn, sem svo er kallaður). Það er þetta, sem er að ríða okkur að fullu. Það bar ýmislegt fleira á góma, þegar við tókum tal sam- þessu sagt, samkvæmt fylkisstjórans. grein Hvað ávinnst? Hann segist spá því, að 1958 verði komið i veg fyrir þúsund- an, kunningi minn og ég, en ir umferðarslysa í fylkinu, að ekki skal að því vikið að þessu yfir 100 manns verði forðað frá sinni og má bíða betri tíma, banaslysum, og milljónir dollara enda sennilega nóg komið af muni sParast ~ veSna hve , lögin séu óvægin —. Arangurmn „noldnnu , ems og það er nu . , , , . segir hann þegar hafa orðið slik- ! an, að fylkisstjórar margra ann- kallað, ef til vamms er sagt. Þó get ég ekki látið hjá líða arra fyikja hafi þegar óskað nán- að geta þess, að sjaldan hef ég ari upplýsinga um hann í heyrt útvarpið geta um afla- því skyni að nota sér reynslu brögð í Reykjavík, þótt fréttir Kalíforniu. þess séu annars ærið nákvæm- | Hann segir, að ölvaðir öku- betta skióta eitthvað skökku ar ur öðrum útgerðarstöðvum. menn verðl 3 tnönmun að bana Þ ’ e‘t,hVað Sk°kkU!Égl,lustasen„ilcgílekkiáall- 1 K.lifomiu á degl hverjum, °g ....... . þeir eigi sok a meiðslum ems af ar frettir utvarpsms um afla og f . ., , v ... hverjum 4.3, er hljota meiðsl 1 sjosokn, og hafa fréttir þess úr umferðarslysum. Og menn, sem við, því þótt ég sé ekki sjómað- ur að atvinnu, þá þóttist ég vita, að ekki væru þetta þau vinnu- brögð, sem hentuðu til þess ag jHeykjavíkuwerstöðinni kann- neytt hafa áfengis eiga sök a úr hráefninu fengist nýtileg, I ske farið íram hía mér, en undr- 1 af hverjum 5 umferðarslysum, góð vara. En á einn hásetanna! andi varð ég’ þegar mér var i sem verða 1 fylikinu- °S svipað Engar undaNþágur. „Jóiagjöfin“ gerði ráð fyrir því á sínum tíma, að nokkur gjaldeyrir væri undanþeginn skatti, og má þar meðal ann- ars nefna þann gjaldeyri, sem fór til kaupa á rekstrar- vörum útgerðarinnar og kostnaðar námsmanna og. sjúklinga erlendis, Þetta mönnum vitanlega harla gott — eins og vin í eyði- niörk. N* er ekki um neina undan- tekningu að ræða. Enginn gjaldeyrir er seldur, án þess að af henum sé greidd- ur skattur, mismunandi mik- iM. Já, þetta er millifærslu- leið, segja kommúnistar, en almenningur segir stutt og laggott, þetta er gengisfall, og það er framkvæmt með blessun kommúnista, sem hafa árum saman lofað að ganga aldrei inn á slíka leið út úr ógöngum. Má gjarnan minna á það, að Þjóðviljinn taldi í vetur nauðsynlegt, að kommúnist- ar sigruðu í Dagsbrún — það væri eina tryggingin gegn gengislækkun. Nú hafa menn fengið það svart á hvítu, hvað sú „trygging" var mikils virði. Verkamenn ættu að minnast þess loforðs kommúnista næst, þegar hægt verður að þakka þeim orðheldnina. varð mér starsýnt að lokum, því að það kom ekki fyrir, að hann styngi fiskinn annarsstaðar en í hausinn. Þótti mér hér undar- lega við bregða. Ekki veit ég, hvort það er skýringin, en brátt kom í Ijós, að þessi maður var Færeyingur. Ég hafði orð á þessu við kunn- ingja minn, togaraskipstjórann, þegar hann kom, og sagði hann mér þá meðal annars, að þetta væri eins á togurunum — það væri nærri því ómögulegt, að fá strákana til að gogga fisk- inn eins og til er ætlazt. Það má segja, að agaleysi, ó- heilindi og ótrúmennska íslend- inga ríði ekki við einteyming, því að í raun og veru er þetta svo á flestum sviðum. Kæru- Hvai kostar þai? Jiiagjöfin 1956 kostaði þjóðina atn það bil 300 milljónir kí'óna í nýjum sköttum í ýmissi mynd. Það er því mjög íkJlilegt, að almenning- ur spyrji, hvað honum sé nú ætlað að borga ríkisstjórn- inni mörg hundruð milljónir vil þess að hún fáist til að vera áfram við völd. Það er ekki vitað, þegar þetta er íitað, en væntanlega verður það ljóst fljótlega, enda þótt menn viti, að ríkisstjórnin «g stuðningsmenn h°nn-3” muni láta í veðri vaka, að „prísinn“ sé lágur, og raunar geri þeir það fyrir góðsemi sína að stjórna landinu fyrir svo sem ekki neitt. En þótt Alþingi sé ekki ætlað að ræða lengi um þessi „bjargráð“, þá má stjórnar- liðið vita, að almenningur mun ræða þau, þar til geng- ið verður til kosninga næst, og að þeirri orrahríð lokinni mun margur garpurinn, sem nú þykist mikill, kalla í ang- ist: „Skilaðu mér aftur her- skörunum mínum, Varus“. Austurbæfarbíó : Saga sveitastúlk- unnar. Þessi þýzka kvikmynd, gerð eftir smásögu franska skáld- sagnahöfundinn Guy Maupa- sant, hinn mikla meistara smá- sagnanna, er heilsteypt lista- verk. Kvikmyndin nefnist sagt, að fleiri bátai' væru gerðir sé þetta annarsstaðar. út héðan úr bænum en úrj Grindavík, sem einna mest hef-1 „Mín lausn“. ur þó verið nefnd í fréttum, og! Mm lausn á vandanum var skal ég ekki lasta það út’ af Þessi> segir hann: Að hegna fyrir sig, því að vel eru Grind- þ9Ím’ sem aka ölvaðir’ skjótt °g víkingar þess verðir, að þeirra sé minnzt, og dugnaðarmenn eru þeir og alls góðs maklegir. Héðan kvað vera gerðir úr 20 bátar og er afli þeirra orðinn örugglega. Valdi þeir meiðslum fara þeir í fangelsi auk þess, sem þeir verða að greiða háa sekt. Jafnvel þótt engin meiðsli hljótist af, fara menn annað hvort i fangelsi eða greiða sekt um eða yfir 8000 lestir. Annar vlð fyrsta brot, og við annað aflahæsti báturinn á öllu land- brot er skylduákvæði um fang- in uer Helga úr Reykjavík með elsun’ auk seiktar' °S löSin le>7fa um 800 lestir af slægðum’fiski engar undanþágur, — og um 60 þúsund króna háseta- hlut. Dag eftir dag komu hér á land um páskana 600 lestir af fiski, sem allt var afli Reykja- víkurbáta, en það svarar þrem togaraförmum á dag. Þess má geta, sem gert er. Vestri. svo sem skilorðisbundinn dóm, að mönn- um sé sleppt gegn tryggingu ! o.s.frv. Kaliforníumenn, segir hann, eru þegar farnir að læra af reynslunni, að það borgar sig ekki að neyta áfengis, áður en sezt er undir stýri. Slíkt getur ekki gerst nú. Fylkisstjórinn segir frá atviki, sem gerðist skömmu eftir að hann varð fylkisstjóri 1953. Einn af embættismönnum fylkisins var að aka heim úr jólaboði, ók á litla telpu og varð það hennar bani. Eg var beðinn um, segir _ hann, að beita áhrifum minum. . ' eistaramótin í frjálsum Svo að embættismaðurinn slyppi íþióttum 1958, munu fara framjvel frá þessu. Þetta reið bagga- sem hér segir: j muninn. „Er það svona einfalt“, Víðavangshlaup Meistara-! þrumaði ég, „að fremja morð og móts íslands fer fram 26. maí slePPa við afleiðingarnar?" — FRÍ ákveður meistaramót. fyrir manndráp. „Nú getur eng- inn ölvaður ökumaður orðið að- neinnar aðstoðar frá Og lögin ná jafnt til „Saga sveitastúlkunnar“. Hún er gerð á Istriuskaga við Adría- j á vegum íþróttabandalags Ak- j Embættismaðurinn hlaut dóm haf, vestan Fiume, leikstjóri ureyrar. Franz Cap. — Efnið er mikið, | Drengjameistaramótið 7.— n'ótandi og það er ekki ný saga, sem hér 8. Júní á vegum Frjálsíþrótta-1 neinum ei sögð, en hér hefur meistari ^ ráðs Reykjavíkur. þeirra 100.000 gesta, sem árlega um fjallað, og svo vel hefur Unglingameistaramótið og heimsækja Kaliforníu, og Kali- tekist, að kvikmyndin mun Kvennameistaramótið 28.—30. forníubúa sjálfra". verða mönnum jafnógleyman- júní, bæði á vegum íþrótta- j !eg, og sagan þeim, er hana hafa bandalags Akureyrar. Margt reynt lesið, vegna snilldar meðferðar, | Tugþraut, 10 km. hlaup og áður. hvar sem á er litið. Fegurð og 4X800 m. boðhlaup fara frami FyiMsstjórinn segir, að áður ágætur leikur Ruth Niehaus,: 10.—11. júlí og aðalhluti Meist- en loSin voru sett, hafi margt sem fer með hlutverk sveita- aramóts Islands 26.—28. júlí á stúlkunnar, mun þó verða vegum Frjálsíþróttasambands mönnum minnisstæðastur. Öðr- íslands (FRÍ) í Reykjavík. um hlutverkum eru gerð ágætj Sveinameistaramótið 31. ág- skil, en með þau fara Victor úst á vegum Frjálsíþróttaráðs Staal, Hansi Konotek, Peter Reykjavíkur (Frjálsíþrótta- Carsten, Laya Raki o. fl. ! sambands íslands). verið reynt, eins og í öðrum fylkjum, en reyazt gagnslitið eins og þar. — Síðan lögin komu til framkvæmda hefur dregið úr banaslysum af þeim orsökum, sem að ofan greinir, svo nemur 12%. — Fólk, sem veldur slys- unum er úr öllum stéttum, 34%

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.