Vísir - 14.05.1958, Blaðsíða 11
Miðyikudaginn 14. maí .1958.
VlSIE
11
_______* * ií
WTÍ • - - il m
Maldinn. #11 að anka £|ölbreytni
kennslHnnar í sl&ólanum.
Sú breyting- hefur verið tc-kin nokkrar umræSur urðu að erind-
upp í starfsemi Matsveina- og unum loknum.
veitingaþjónaskólans að haltla
(víðsvnis og skilníngsauka a.þess-
urn atvinnuvegi, sem e'r mikil-
„.væit menningaratriði sérhverrar
•'fv:'.-'n,r. :
'B
... h<:
írteðsiufiintii fyrir nemcndur,
1 fundarlok þakkaði skóla-
síaxfsfóik g-isti- og vcitingahúsa, stjóri ræðumönnum þátt þeirra
svo og alla þá, sem álitiga hafa á í þessum fyrsta fræðslufundi
veitingamálum. : skólans og fundarmönnum kom-
Fyrsti fræðslufundurinn var una. Síðan bauð hann til ikaffi-
haldinn siðastliðinn föstudag, 9. drykkju.
maí, í húsakynnum skólans í j óhætt sr að fullyrða, að þessi
Sjómannaskólanum. fyrsti fræðslufundur Matsveina-
Fundu.rinn var settur af skóla- og veitingaþjónaskólans hafi ver-
stjóra, Tryggva Þorfinnssyni, og ið heilladrjúgt spor í rétta átt til
xnælt: hann m. a. á þá leið, að
forráðamenn skólans hafi komið
þessum fræðslufundum á til að
auka fjölbreytni kennslunnar og
gefa veitingai’mönnum og starfs-
fólki veitingahúsa kost á að
kynnast starfsemi hans og fá
fræðslu um hinar ýmsu starfs-
greinar gisti- og veitingarhúsa,
ásamt öðrum málum nátengdum
veitingastarfsemi.
Rnminni
Lausn á leyiíilögregluþraut.
•.regÁ uinuiA y uuocj eiu.fsn -ui
-qjo gi>;e}.mpu9 uuuq Jn;sg
‘js e«;siAi[ nCjOAi; lunjXo uingyq
gsui jn;eg uui.ingnui ja
ug 'gecj gpiejjnpuo jnjog 3o jjiq
i jo ge[SiAi[ nfjOAq Qiiiqs gujiA
-gne uuijngeui jhjoS jjXuo Soajb
jo QiuÁa guuus ja 'tpuciuoqgiA
n.iÁo i uing.io ipueunuisiui siuiij
-UIUS B[StAq UUOIU JIOAJ gu lAlj
goui uinucqio[iures ge jseuioq
gu jSæq jo ‘bjXo njgo v. smqjs
-u.Msq bjoa jsiqXcj joAqiqo ja
„Unigfrtí ísland 1958“
verður kförin í ftiní.
S*áittéahemgíwir v&röa á íihirimusm
17-28 ára.
Staða. rannsóknarkonu í rannsóknarstofu Landsspítalang
er laus til umsóknar frá 1. júni næstkomandi að telja.
Laun samkvæmt launalögum.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, námsferil og íyrri
störf sendist til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 28. maí
1958.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Arleg fegurðarsamkeppni ís-
lenzkra kvenna mun fara fram
í næsta mánuði í Tivoli.
Skólastjon tilkynnti, að slíkir i
fræðslufundir yrðu framvegis I . ®V0 sern allvUnna er> hafa
fastur iiður í starfseminni, og slfiurve6ararni1 í fegurðarsarri-
yrði reynt að hafa þá sem fjöl- keppninni undanfarin ár fai-ð
breyttasta hverju sinni. Að lok- heðan ^il þátttöku í alþjóð-
um kynnti skólastjóri dagskrá legri fegurðarsamkeppni
fundarins og var hún eins og hér ves*-an hafs og austan, alls sex
sinnum. Þessar íslenzku stúlk-
Halldór Gröndal, veitingamað- Ur hafa allar vakið athygli> orð'
ur i Nausti, talaði um veitinga- lð Þjoð smni ti! sóma Sóðrar
starfsemi, þýðingu hennar fyrir Jandkyr,ningat. Nokkrar stúlk-
þjóðfélagið og rekstur veitinga- ur> sem teklð hafa Þátt 1 sam-
keppninni hér heima, hafa
Halldórsson,! veSna hennar fengið góð at- j frú ísland 1958“ verða einnig
"....... ' ' veitt góð yerðlaun, eins og tíðk-
ast hefur að undanförnu.
Hér á landi virðist nú áhug-
segir:
húsa almennt. Fulltrúi borgar
læknis, Þórhallur Halldórsson,
mjólkurfræðingur, talaði um' vifuwtilboð bæði hér og erlend-
gerla í mat og mikilvægi hrein- is> °S ma tiJ dæmis geta þess,
lætis á veitingahúsum. Að lok- að tvær Þeirra eru nu staifandi
um talaði Sveinn Símonarson, yf- hjá erlendum tízkufyrirtækj-
irmatreiðslumaður í Matstofu um-
Austurbæjar og formaður Sam- j
bands matreiðslu- og framreiðslu 1 Forráðamenn íslenzku feg-
manna, um félagsmál almennt, urðarsamkeppninnar hafa hér
einkum í sambandi við starfs- á landi einkaumboð fyrir alla
gi’einar veitingahúsa. Erindin alþjóðlega fegurðarsam-
voru hin fróðlegustu og vöktu ó- keppni, Miss Universe, Miss
skipta athygli áheyrenda. Born- World og Miss Europe, og hafa
ar Voru upp fyrirspurnir og þeir ákveðið að veita nú einni
l!)!i;iSllillf!iillllllliiiiiilllliHill!ll!IIIIIHIIIilHIHilljlllillllllliit
' Leynilögreghiþraut dsgsins.
Heyrnarleysi.
Reynolds lögregluforingi var í miklar, að hann fór til Fordney
vandræðum. Hann var viss um prófessors til að leita ráða.
stúlku eða fleirum af þeim,
sem verða nú í symkeppninni
tækifæri til þess að taka þátt
í keppni erlendis.
Eins og vitað er, veitir hver
alþjóðleg fegurðarsamkeppni
mjög glæsileg verðlaun þeim,
er komast í úrslit, Sigurvegar-
arnir fá miklar fjárfúlgur og
aðrar verðmætar gjafir, svo
sem nýjustu tegundir bifreiða
auk samninga við sjónvarps-
og kvikmyndafélög.
Nokkrum öðrum þátttakend-
um en sigurvegaranum „Ung-
Gömlu dansarnlr
annað kvöld, kl. 9, fimmtudaginn 15. maí,
Uppstigningai'dagur, 4. vika sumars.
Hljómsveit hússins leikur.
Hinn bráðsnjalli dansstjóri, Helgi Eysteinsson stjórnar
dansinum.
— Ásadans, verðlaun. —
— Blöðrudans, verðlaun. —
Komið tímanlega og forðist þrengsli. — Aðgöngumiðar
seldir eftir kl. 4 í Austurbar.
Vanti yður skemmtikrafta eða hljóðfæraleikara, þá hringið)
í síma 1-9611, 1-9965 og 1-1378.
að hin handtekna Nellie Frank-
lin vissi meira um morðið á unn-
usta sinum en hún lét uppi.
Hún sagði honum, að þar sem
— Hvað rekur þig hingað á
þessum tíma? spurði sá síðar-
nefndi.
— Aðeins smá grunsemd, pró-
og
inn fyrir því að ve]. takist um
val, fara sívaxandi, enda skiptir
það alla miklu máli, að full-
trúi íslands á erlendum vett-
vangi verði landinu til sóma.
Fyrir því hafa nokkrir vakið
athygli forráðamanna keppn-
innar á stúlkum frá Reykjavík
og annars staðar af landinu,
sem þeir telja að eigi að taka
þátt í henni, en allar slíkar á-
bendingar óskast sendar í póst-
hólf 368, Reykjav^k, eða til-
kynntar í síma 16056 og 19271.
Væntanlegir þátttakendur
verða að vera á aldrinum 17—
28 ára. Einungis ógiftar stúlkur
koma til greina nú.
Silfurtunglið
sími 1-9611.
VJ
hún væri algjörlega heyrnarlaus tess01'’ svaraði Reynolds
á vinstra eyra, hefði hún ekki skýrði frá málavöxtum.
heyrt þegar Barney Eyster féll, I Fordney iiiustaði með athygli,
þó þau væru í sama herbergi. °<= sagði siðan. Jæja, grun-
Ungfrú Franklin sagði, að hún s£r-'c-: ífi-’2 c:r-s 1 cr;ð ástæðu-
hefði verið að rita bréf en Barn- Jausal °S ekki. Samt sem áður
ey síaðið um fimmtán fet til er mjöS auðvelí að seSÍa til um
vinstri við hana og horft út um hvort Nellie segir satu um
gluggann. Þegar hún sneri sér heyrnarleysi sitt. Eftir augna-
að honum til að spyrja hann bliks Þö«n hélt haim áfram: “
einhvers, sá hún hann liggja á ^g líSm roað Þer °S við hvislum
gólíinu og blæddi úr höfði hans. um leið tvvðm roismunandi, jafn-
Hún kenndi því um að hún haföi Iöngura setningum 1 e>’ru llenni-
ekki heyrt neitt að líklega hefði
vei'ið skotið með hljóðdeyíðri
byssu gognum gluggann.
— Já, sagði hún ég heyri full-
Leí með hægra eyranu.
Gi’unsemdir Reynolds vcru svo
E.f hún getur ekki endurtekio
aðra hvora setninguna munum
við vita hvort hún er heyrnar-
laus.
Reynolds varð steinhíssa.
Hvað átti Fordney við? Lausn
annars staðar í blaðinu.
3Ilíife'II!íiSiliÍiSilllliiiiíiiiiiili!i!lli!ljililll!!!it:!íi!iS!i!ll!i!»!!l
FrskkEaitd -
Framh. af 1. síðu.
að koma á lögum og reglu og
komast að raun um, hverjir
bæru ábyrgðina á því, sem gerzt
hefði.
Hann kvað alls ckki koma
til mála, að hvikað yroi frá
þeirri stefnu, að Alsír væri hluti
franska ríkisins.'
„Ég lýsi því hátíðlega yfir,“
sagði hann, „að ríkisstjórnin
mun aldrei láta það gerast, að
rofin verði tengslin milli Frakk-
lands og Alsír.“
Salan, hersliöfðingi Frakka í
Alsír, hefur tekið á sig alla
ábyrgð í Alsír, og birt um það
tilkynningu, en Þjóðaröryggis-
nefndin, sem stofnuð var fyrir
forgöngu Massau hershöfðingja,
situr stöðugt á fundi, og Massau
liefur farið fram á, að nefndin
fái sama vald í öllum borgum
BREMSUBORÐAR
í flestar tegundir bifreiða. Ennfremur bremsuborðar i
rúllum. Bremsuslöngur í hjól og bremsugúmmí. iJ
SMYRILL, Húsi Sameinaða — Sími 1-22-60. 1
landsins sem í Algeirsboi’g.
Fundir Þjó.ðaröryggisnefndar-
innar eru haldnir í stjórnar-
byggingu, sem er varin fall-
hlífarliði, en fallhlífarlið er
einnig á verði á öllum helztu
stöðum í borginni. Lið þetta er
undir stjórn Massaus.
Veðurhorfur:
í morgun kl. '9 var A 3 og 4
st. hiti í-Rvík. cn mcst frost
í nótt var 2 stig.
Veðurl lorfur: Norðaustan
gola eð i kalcV. Sumstaðar
léttskýjM.
Hiti erlendis kl. 6 í morg-
un: London 8, París 11, New
York 10, Khöfn 8, Stokk-
hólmur 7, Oslo 4, Þórshöfn í
Færeyjum 3.
★ A.-Þ.jóöverji Jsefur verið
dæmdur í árs fassgelsi fyrir
að brenna rauðan fána, sem
henum vai’ skipnð áð bera í
lfmaí-göngu í borginni MeLs-
sen.
'k Grískt kaupfar sökk af ó-
kunnum ástæöum í Rauða-
hafi í vikunni, en allir skip-
verjar, 18 talsins, komust
af. «
Tékkneskir j
strigaskór kvenitá
Mikið úrval.
LYGILL
Vil kaupa flygil.
Uppl. í síma 23109
eftir kl. 5.