Vísir - 14.05.1958, Blaðsíða 4

Vísir - 14.05.1958, Blaðsíða 4
vfsm Miðvikudaginn 14. maí 1958 Gísli Guðmundsson: IVatiialelðin til Miklnvatna á Hiir-Aiiterils.il, r .................. Oiitariovatn,,.j;eni St. Lawrence áin rennur úr, er eitt af vötnun- um 5, er kallast The Great Lakes og ég nefni Mikluvötn, Það er 20 þús ferkm. að flatarmáli og þeirra minnst. Á norðurbökkum þess er kanadíska fylkið Ontario og þar standa nokkrar stórar borgir svo sem Kingston, Hamil- •ton og Toronto. Ontario er fjöl- mennasta fylkið í Kanada og þarúa er afarmikill iðnaðu.r og blómleg landbúnaðarhéruð og sums staðar mikil úvaxtarækt. Á súðurbökkum vatnsins er New Yorkfylki og þar eru mestu borg- irnar Osowego og Rochester. Við vesturenda Ontariovatn rís mikill hjalli og hækkar landið þar um 100 m. á 30 km. vegarlengd upp í næsta vatn, Erievatn. Milli þess- ara vatna rennur Niagaraáin og í henni eru hinir frægu fossar. Þennan mikla þröskuld yfir- stigu Kanadamenn fyrir um 25 árum, er þeir grófu Welland skipaskurðinn. 1 honum eru 8 skipalyftur og lyftir sú mesta þeirra skipunum rúma 15 m. Akiingarðar og iðnað- arsvæði. Öll þessi mannvirki eru gerð í sömu stærðarhlutföllum og þau, sem nú er verið að smiða. Erie- vatn er 25 þús. ferkm. á stærð. Norðan við það er hinn svokall- aði Niagaraskagi, aldingarður Kanada, afar fögur héruð og frjósöm. Að vatninu sunnanverðu liggja einhver mestu iðnaðar- svæði í Bandarikjanna, fylkin Pennsylvania, Ohio og vestast Michigan. Þarna er hver stór- borgin við aðra svo sem Buffalo, Erie, Cleveland og Toledo. í vest- urenda Erievatns rennur Detroit- áin og við hana stendur bílaborg- in mikla samnefnda. Andspænis henni hinumegin við ána er borg- in Windsor, bílaborg Kanada. Detroitáin kemur úr Huronvatni og heitir þá raunar öðru nafni þar. Hu.ron vatnið er 59 þús. km2 á stærð og stendur aðeins 3 m. hærra en Erievatn. Á leiðinni milli þerra eru engar vei'ulegar torfærur, einungis um nokkra dýpkun að ræða. Við sunnnnvert Huron-vatn er allmikið þéttbýli en er porðar dregur mikil skóg- ledi, og heldur strjálbýlt, sér- stakiega i Kanada. Út frá Huron vatni ganga svo hin síðustu 2 af miklu vötnunum. Til suðurs gengúr Michigan vatn, og er enginn hæðarmunur á þeim tveimuf en á milli þeirra er sund sem í eru miklir straumar og áfl hættuleg siglingaleið. Michi- ganvatn er 58 þúsund km.2 að Meiri umfei’ð en um Suez og Panama. Vestur úr Huronvatni liggur svo hið langstærsta af þeim öll- um, Superior eða Efravatn 85 Gífurlegt fram- léiðshunagn. Nú hefur verið lýst í höfuð dráttum MikluVötnum og land- svæðunum, er að þeim liggja. þús. km2. að stærð. Á milli vatn-. ÍTalið er að í þeim fylkjum, sem anna rennur stutt á eða ós og er næst eru vötnunum og ánni búi hæðarmismunurinn 7 m. Þarna allt að 50 millj. mamis. En ef hafa Banöarikjamenn byggt 4 ' tekin eru þau landsvæði, sem skipaiyftur hlið við hlið og veit- | líklegt má telja að notuðu þessa ir ekki af, því um þær fer meiri nýju skipaleið hækkar sú tala tonnatala á þeim 8 mán. sem | upp i um 80 millj. En þessar töl- þær eru opnar á ári en um Suez f ur segja aðeins hálfa sögu. Ef og Panamaskurðinn til samans htið er á iðnaðar--og framleiðslu- á heilu ári. hliðina kemur annað og meira i Ijós. Þess héruð senda frá sér Við vesturenda . Superiorvatns 770% af mjölkuraíurðum, 65% af stendur hafnarborgin Duluth og jkonli> 80% af járngrýti, S5% af er hún 3800 km. frá Fagureyjar- Jbifreiðum, 75% af stáli, 60% af sundi en það er mun lengri vega- vélum> 50% af kolum> sem fram. lengd en frá sundinu til Islands. | leitt er j Bandarikjunum og Um þessa hafnai borg fer óhemj u xanac|a 0g SVona mætti lengi magn af járngrýti, kolum, hveiti, - teijai Þefta sýnir svo að ekki verður um villst, að hin nýja maís og öðrum búsafurðum og1 um 200 km. fyrir vestan hana eru stórborgirnar Minneapolis og St. Paul, en út frá þeim á alla vegu liggja mestu kornræktar- héruð Bandarikjanna. Þessar tví- buraborgir eins og þær eru oft nefndar, standa við Missisippi- ána ofanverða og ekki þarf að telja það til ólíkinda, að þarna verði með tímanúm ráðist í að tengja þessar stórborgir við vötn in með skipaskurði. Siglt til Winnipeg? Rétt fyrir norðan landamærin í Kanada standa hafnarborgirn- ar Fort William og PortArthur, en um þær fara a.llar búsafurð- ir sléttufylkjanna kanadísku. siglingaleið liggur inn í mikil- vægustu iðnaðar- og framleiðslu- héruð Kanada og Bandaríkjanna, Sáöíeri htuti WWJWWJWrtWAVVAV þar sem þróun undanfarandi áratuga hefur verið ævintýri likust, og í Kariada virðist enn meiri ævintýri í vændum. Grasse-ár stiginn í St. Laurence skipaskuröi, iytnr skípinu 27 metra yfir vatnsflöt fljótsins. að 4 metra djúpristu, eða ca. við Miklavatn, sem ekki kemur 1500 tonn. Umferðin um þessa til mála að flytja vegna þess að leið hefur í mörg ár verið eins þeir þurfa annað eins magn af mikil og hægt hefur verið að af- kolum og kalltsteini, en það fæst greiða, eða um 10 millj. lésta á þarna á næstu grösum. Og svo ári. — Kanadastjórn gerði sér eru iðjuverin, sem nota stálið þegar um aldamót ljóst að tii einnig þarna í kring. Því var þess að leysa þetta mál að fullu það að Bandarikjaþiiig breytti varð að fá hinn volduga ná- j um stefnu og samþykkti aðild granna í suðri, Bandariikin, í lið þjóðar sinnar að framkvæmdum. við sig. Samningaumleitanir hófust og heildaráætlun var gerð en allt strandaði á andstöðu Bandaríkjaþings. Talið var að þar hefði ráðið mestu hatrömm andstaða hinna voldugu járn- brautarfélaga og einnig hafnar- borganna á norðanverðri austur- ströndinni, með New Yorkborg í | fararbroddi. Breytt afstaða Baií adr íkjama n na. Svo var það árið 1952 að Kan Saga siglingaleið- arinnar. Eigi er því að neita, að nokk- Chicago hefnr forustuna. Við Mikluvötn er mikið um að vera um þessar mundir. Allar borgir, sem við þau standa, hafa mikinn viðbúnað til að taka á móti stærri skipum og aukinni umferð og verja til þess of fjár. En engin borg kemst þar í hálfý 'kvisti við Chicago, enda hefur hún lengi haft örð á sér fyrir framsækni og stórhug. í meira en öld hefur þessi borg, vegna legu sinnar, verið mesta járn- adaþing samþykkti að fram- brautamiðstöð í BandaVíkjunuhi, og er flutningar í lofti komu til áratug hafa fundist þarna mikil auðæfi í jörðu svo sem járn, kol, nikkel, gull, úran o. fl. Bendir allt til að innan skamms muni á bökkum ' Efravatns rísa fjöl- stærð, afar langt, og við suður- 'msnnar iðnaðarborgir þar sem Manitoba, Saskatchewan og Al- uð dregur það úr gildi þessarar berta. Norðurströnd Superior-skipaleiðar að hún er lokuð 3—4 kvæma verkið á eigin spýtur ef Bandaríkjaþing héldi áfram að þverskallast. En þar verða nú veðrabrigði í þessu máli og lágu mikilvægar orsakir til. Ein var sú, að í síðustu heimsstyrjöld S ‘tókst kafbátum- Þjóðverja að I gera allar siglingar meðfram • austursti'önd Bandaríkjanna ó- |i tryggar um nokkra mánaða sögunnar tck hún þar sama sess. Og nú hefur hún ákveðið að bæta við sig forystuhlutverkinu í sigl- ingum einnig. Óneitanlega virð- ist hún hafa til þess góð skilyrði. Til norðurs og austurs eru Miklu vötn og St. Lawrenc-e skipaleið- in, en til suðurs framtíðarskjpa- leið um Mississippifljót' suður í skeið og sökktu þar allmörgum MexíkóSóa. Og út frá henni S Eisenhower skipsstiginn í St. Laurence skipaskurðinum. vatns er hrjóstrug og trjálbýl og ' mánuði á ári vegna isalaga. En héruðin þar norður af hafa það má gera ráð fyrir, að með lengst aí verið talin óbyggileg og j öflugum ísbrjótum megi stytta til einskis nýt. En nú á síðasta þann tíma nokkuð og auk þess enda þess stendur milljónaborg- in Chicago. Frá Chicago liggur grunnúr skipaskurður í Illionis- ána, sem svo rennur út í Missi- sippifljót. Um þessa skipaleið eru geysilegir þungavöruflutn- ingar á flatbotna prömmum, og engin sérstök vandkvæði eru talin á að stækka og dýpka hana svo hún verði fær stærri skipum. Fleiri stórborgir eru við Michi- ganvatn, t. d. Milwaukee, og út- frá þvi á alla vegu eru víðlend iðnaðar- og landbúnaðarhéruð. áður voru auðnir. Vestur frá Superiorvatni er allmikill vatnaklasi og er hið stærsta þeirra Lake of the Woods eða Skógarvatn. Ur því rennur Winnipegáin út í samnefnt vatn. Ekki þarf svo ýkja mikið hug- myndaflug til að sjá fram á þá tíma að þarna verði gprð skip- geng leið fyrir meðalstór skip og væri þá hægt að fara á sætrjám alla leið til Winnipeg inni í miðju meginlandi Novður Ame- ríku. eru allar áætlanir um flutninga miðaðar við að flutningaþörfinni sé fullnægt á ca. 9 mánuðum. Ekkier úr vegi að rekja nokkuð aðdraganda og sögu þessara framkvæmda. Strax og hinni, gömlu, frönsku nýlendu fór að vaxa fiskur um hrygg var haf- izt handa. að gera skipgenga leið upp eftir St. Lawrenceánni og eftir skurðum meðfram henni. Þessi mannvirki voru harla veigalitil fyrst í stað enda voru þá skipin smá. En smám saman stækkuðu skipin, eftir þvi sem flutningaþörfin óx og á fyrsta áratugum þessarai' aidar var að mestu lokið við þá skipaleið, sem fram að þessu hefur verið noíuð. Um hana komast skip með allt skipúm. Þá sáu ráðamenn þar í landi hve mikilvægt það var að eiga fullkomna siglingaleið upp i Mikluvötn, og um leið að sú leið mátti ekki vera einkaeign anp- arar þjóðar hversu vinveitt sem hún væri. Önnur ástæða og lík- lega sú veigamesta var að járn- námurnar auðugu i Mesabifjöll- um í Minnesotafylki höfðu tæmzt fyrr en varði i óseðjandi hít tveggja heimsstyrjalda og bræðsluverin miklu við sunnan- verð vötnin horfðu fram á rekstr arstöðvun, ef ekki rættist . úr. Stórkostleg leit var skipulögð og sérstök áherzla var lögð á að kanna Labradorauðnirnar en þar hafði fundizt járn i jörðu, all- mörgum árum áður, en el>ki þótt svara kostnaði að athuga það alla vegu eru auðug og- þéítbýi iðnaðar- og landbúnaðarhéruð, þar sem ailar götur líggia tif Chicago. Rétt fyrir súnnán ChiCi'go er I verið að breyta grunnu .stöðu- j vatni í fullkomna höfn og á I fyrsti áfanginn af því mannvirki að kosta 60 millj. dollara. En auk þess er verið að undírbúa afar- mikla alþjóðlega vörusýningu, sem á að hefjast vorið 1959. Er nú verlð að hefja smíði á sýning- arskála, sem kostar 15 millj. d. Þessi mikla sýning á að vera sý seguil, sem á að draga skip allra þjóða upp hina nýju siglingaleið er hún verður ppnuð, með alifc það bezta, sem þær hafa upp á að bjóða og öðrum að sýna. nánar þá. En nú var ekki horft í kostnaðinn, enda varð áþangur- Leiðin opin nresta voi’. inn eftir því. Þarna fannst ótrú- legt magn ,af járngrýti og fyrr en varði var búið að legg ja mörg hundruö km. langa járnbrwut inn í auðnirnar og þar risin. upp | smáborg. Árið 1955, sem var i fyrsta starfsárið í þessum nám- ' um við Ungava, voru unnar þar i tvær millj. lesta.af járngr.ýti, en 1 talið er að árið 1960 verði. vinnsl- an komin upp í 12 millj. lesta. Og þetta mikla magn verður að flytja upp eftir St. Lawrenceánni til liinna sihungruðu bræðsluofna íslendingar hafa á undanförn- um árum nokkrum sinnum tekið þátt í alþjóðlegum vörusýning- um Sú þátttaka hefur að sjálf- sögðu verið í smáum stíl og af vanefnum og eins og að líkum Íætur af nokkurri vankunnáttu á stundum. En oftast mun þó hafa sómasamlega til tekizt. og víst er það, að með slíkri þátt- töku lærist okkur smám saman hvernig vænlegast er að ná sem Frh. á 9. s.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.