Vísir - 28.05.1958, Blaðsíða 1

Vísir - 28.05.1958, Blaðsíða 1
12 síður 48. árg. MiSvikudaginn 28. maí 1958 113. tbl. Fór meö hönd í hjólsög. Sex ára drengur varð fyrir alvarlegu slysi í gær, er liann lenti með handlegg f hjólsög og skaddaðist svo mjög að 'óvíst var talið í gær hvort unnt j yrði að bjarga handleggnum. Drenguririn heitir Ólafur Sigurðsson til heimilis að Langholtsvegi 16, en slysið varð þar í næsta nágrenni, eða að Langholtsvegi 8. Vann mað- ur þar að smíðum og hafði hjólsög í gangi. Vissi hann ekki annað en hann væri einn inni, þar sem sögin var í gangi. Snéri hann sér eitthvað frá henni, en Pffimfin baðst lausnar k bírtingu, en gegnir Hann sigraði þó í fulltrúadeildinni með 408 atkv. gegn 165. 31ihií hriiSutgantjfa lýðnvðis- sinna r lÞaris í tlatg. í birtingu í morgun gekk Pflimlin forsætisráðherra Frakk- lands á fund Cctys ríkisforseta og lagði fram lausnarbeiðni sína, en forsetinn bað hann gegna stjórnarstörfuin áfram þar til ný ríkistjórn hefði verið mynduð. Lausnarbeiðnin kom óvænt, þar sem talið var, að Pfliir.Iin hefði brugðið hart við í gærkvöldi, til andspyrnu við De Gauilc. um smn. Mikil kröfuganga í París í dag. Mikill viðbúnaður er í París að kröfugöngu lýðræðislegu verkalýðsfélaganna og annara lýðræðislegra stofnana, en Frh. á 11. s. á meðan fór drengurinn með RaUnverulega sigraði Pflim- hendina í sögina og skaddaðist línstjórnin glæsilega við at- íangt upp á vinstri handlegg. | kvæðagreiðsluna í fulltrúa- Sjúkrabíll vai fenginn þegai (jeijdinnj j nótt um tillögu, sem i var samþykkt í grundvall- aratriðum á breytingu á stjórn- í stað til þess að flytja dreng inn í Slysavarðstofuna en síð an var hann sjúkrahús. lagður ’inn í Fimm foringjar myrtír á 3 dögum. arskránni, og heimila ríkis- stjórninni víðtækt vald til verndar öryggi landsins. voru Viðræður við De Gaulle. Undir umræðum á þingi í gærkvöldi og nótt lýsti Pflim- lin yfir því, að hann hefði fall- ist á, að ræða við De Gaulle, þar sém hann hefði talið sér það skylt með tilliti til þess hversu horfui'nar væru alvar- sam- legar. Hann kvaðst hafa spurt De Gaulle hvort hann vildi deildinni. Pflimlin hafði áður lýst yfir, að hann teldi sig ekki I Á Kýpur hafa 5 róttækir for- sprakkar verið myrtir á þrem- ur sólarhringum. Stjórn kommúnistiska verka- lýðssambandsins hefur skorað á hann fengi traust samþykkt án Makarios erkibiskup að beita tillits tn atkvæða kommúnista, áhrifum sínum til þess, að! Þótt þeir greiddu atkvæði með horfið verði frá þessu. (Maka- \ stjórninni, en hann lýsti yfir rios hefur sem kunnugt er 1 nótt, að stjói’n hans væri ekki aldrei viljað verða við beiðni | eins sterk °S hann teldi nauð Breta um að neita hermdar- Tillögurnar þykktar með 408 atkvæðum gegn 165. Kommúnistar greiddu ^ beita siðferðilegu valdi sínu og atkvæði með ríkisstjórninni,; áll'rifum til þess, að aðeins en þeir hafa 148 þingmenn íj væru farnar löglegar leiðir, og svaraði De Gaulle því, að hann j ætlaði ekki að mynda stjórn hafa tiaust þingsins, nemainema eftir löglegum leiðum og vera fús til þess að ræða við leiðtoga flokkanna. Ramadier úr flokki jafnaðar- manna skoraði á stjórnina, að hvika ekki, og sleppa ekki völdunum, nema hún væri til verkastefnu á Kýpur). Bourgiba forseti Tunis hefu'r endurnýjað kröfuna um, að allt herlið Frakka verði flutt úr landinu. Allsherj- verkfall var í 3 klst. kröfum forsetans til stuðnings. — Franskt fólk var ekki á fcrli öryggis vegna. Prentaraverk- fatl bslað l.júní Hið íslenzka prcntarafélag hefur sagt upp samningi’m og boðað vinnustöðvun frá og með 1. júní næsta mán- aðar, ef nýir samningar hafi ekki tekizt. Samkvæmt upplýsingum, er blaðið fékk í morgun, gera prentarar kröfu til 10,% launahækkunar, en prent- SriRðjueigendur telja sér ekki fært að ganga frá nýj- um samningum, fyrr en Iok- ið er afgreiðslu efnahags- málafrumvarps ríkisstjórn- arinnar. synleg á þessum hættutímum, j þess knúin vegna valdbeitingar. og einkum taldi hann( það hafa Valdránsmaður. Duclos leiðtogi kommúnista sagði, að ef Pflimlin segði 'af veikt haria, er hægrimenn k-ipptu 3 af"4 fáðlierrum-sínum úr stjórninni. Ráðherrafundur var haldinn áður en Pflimlin gékk á fund ríkisforsetans. — sér greiddi hann götu valdráns- Coty forseti kvaddi fyrst for- ! mannsins, og tók sér þannig seta fulltrúadeildarinnar á í munn það orð, sem notað var sinn fund. I um Napóleon á sínum tíma. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið.------Fyrir nokkru var haldin sýning í London — — á haustkjólum. Hér sést kvöld- kjóll úr svörtu blúnducfni, en undirkjóllinn er úr „faille“. Beltið er býsna neðarlega eins og sést á myndinni og kjóllinn nær ekki langt niður fyrir hné. Stérhækkaður byggingarkostnalur til aivarlegs atvinnuleysls. Meírarar skýra Irá skoiunum sínum á „bjargráðum11 stjórnarinnar. Eftirfarandi hefir Vísi borist j Sérstaka áherzlu leggur fund- frá Múrarafélagi Reykjavíkur. ' urinn hinsvegar á mótmæli gegn Á' fundi stjórnar og trúnaðar-; þeim stórlega hækkaða bj’gg- mannaráðs Múrarafélags Reykja ingarkostnaði, er frumvarpið vikur, 24. þ.m. voru eftirfarandi gerir ráð fyrir, án þess að nokk-- ályktanir samþykktar með sam- ur svör hafi fengist um að aukið hljóða a.tlcvæðum: | yrði íé-.tll útlána i íbúðarhúsa- „Fundur stjórnar og trúnaðar- byggingar. mannaráðs Múrarafélags Reykja víkur, haldinn 24. maí. 1958, lýs- Fundurinn telur að slíkaf fáð- ir yfir fullum stuðningi við stafanir hljóti, áður en Iangur minnihlutaálit þeirra fulltrúa, er 1 tími líður, að leiða til alvarlegs sæti eiga i Efnahagsmálanefnd' atvinnuleysis i byggingariðnað- Alþýðusambands Islands, á nýaf- inum, auk þess sem enn mun Fundurinn skorar þvi eindreg- ið á ríkisstjórn og Alþiiigi að leiðrétta framangreinda ágalla frumvarpsins." ,;Fundúr stjörnar og trúnáðar- mannaráðs Múraráfélags Reykja vikur, haldinn 24. mai 1958,-lýsir yfir, aö hann telur Varhugaverða þá sámþykk* ■miðstjórnar Al- þýðusambands íslands, ao lög- leiddar verði breýtingar á kuup- gjaldsákvörðunum verkalýösfé- stöðnum fundi hennar um efna- aukast skortur á húsnæði til laga, sem nú hefur birst i efna- hagsmálatillögur innar. ríkisstjórnar-! leigu og Sölu, með sínum óheilla-' hagsmálafrumvarpi ríkisstjórn- vænlegu afleiðingum. arínnar. Fengu 1 af114 kjörinn. Hrakfarir kommúnista í Japan. Fullnaðarúrslit eru nú kunn í ■ kosningiinum í Japan. Flokkur Krishis, sem er vin- veittur vestrænum þjóðunum, fékk 287 þingsæti, tapaði 3, jafn- uðarmenn, sem einnig eru vin- veittir vestrænu þjóðunum 166, unnu 8, en kommúnistar, sem. höfðu 114 frambjóðendur í kjöri, fengu 1 þingsæti, en höfðu 2. 77% kjósenda neyttu atkvæð- isréttar síns og er það meiri kjörsókn en dæmi eru til áður ^eftir styrjöldina. 74 dlóu af matareitrun. Sjötíu og fjórir létu lífið og 100 liggja lífshættulega veikir af matareitrun í Keralahéraði á Indlandi. Þetta skeði fyrir nokkrum dögum á námskeiði í líkams- rækt og þjóðfélagsfræðum, sem haldið var á vegum ríkisins fyrir ungt fólk. Þátttakendur í námskeiðinu voru allir sjálf- boðaliðar. > Fjöldinn allur af krákum og öpum, sem komst í mataleif- arnar drapst samstundis. Tíu manns í nærliggjandi þori lét- ust einnig af völdum matar- eitrunar. Línubátar áfla vel við Suðureyjar. Osló í fýrradag. Fregnir frá Álasundi lierma, að norsku línuveiðarnar við Suð- ureýjar (Hebrides), sem hófast fyrir um það bil mánuði hafi gengið ágætlega til þessa. Daglega hafa bátar komið af þessum veiðislóðum með full- fermi, einn daginn komu t. d. fjórir bátar með 17-—25 þús. kg. af löngu o. fl. Aflinn seldist þeg ar við góðu verði. Margir norsk- ir bátar eru á ofannefndum veiðislóðum. Hernum í Libanon veitír betur. Stjórnarhernum í Libanon hefur veitt betur undangengna 2—3 daga í viðureigninni við uppreistarmenn. Hefur hann hrakið uppreist- armenn úr 2 borgum, en enn var barist í þeirri þriðju, er síð- ast fréttist. Fregn frá Beirut í gær hermir, að sprengja hafi sprung ið í strætisvagni og 20 manns beöið bana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.