Vísir - 28.05.1958, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn, 23. maí 1958
Cí : .~-r-1...- ii.il.,. ;■ ■--------
VÍSIft
II
Sýnlsrelt verði komi5 upp meB ölíuni trjáteg
undum, sem dafnað geta hérlsndés.
cTTmní 111» á lioi'm firiL'cronHiirn Aí
Um 500 ha. svæði úr Vífilsstaða-
landi heftir Verið sameinað Heið-
mörk, og' rúmlega 200 ha spilda
lir Garðahreppsafréttarlandi,
meira og minna kjarri vaxin,
. hefur nm leið verið umlnkt Heið-
merkurgirðingTinni og þannig
friðuð fyrir ágangi búfjár.
Er allt svæðið innan Heið-
merkurgirðingarinnar þar með
orðið um 2100 ha að stærð. Auk
þess hafa um leið verið girtir
um 200 ha lands fyrir Vífilsstaða-
hæli, þ. á m. nokkur hluti Vífils-
staðahlíðarinnar, næst Vífils-
stöðum, og er þetta svæði áfast
við þann hluta landsnis sem fell-
ur undir Heiðmörk, en girt á
milli.
Frá þessu var skýrt á nýaf-
stöðnum aðalfundi skógræktar-
félags Reykjavíkur.
Þá var frá því skýrt, að af-
mörkuð hafi verið 5 ha spilda í
Vifilsstacjahlíð undir skógrækt
hjóna þeirra, sem síðastliðið ár
gáfu 50 þúsund krónur til skóg-
ræktar á þessum slóðum, og að
gróðursetning sé þegar hafin á
þessum stað. Ennfremur var frá
því skýrt, að Hákon Bjarnason
skógrækta rst j óri hefði borið
fram við stjórn félagsins þá ósk,
fyrir hönd skógræktar ríkisins,
að fá afmarkað í Vifilsstaðahlíð-
inni 5—10 ha svæði undir sýnis-
reit (,,arboretum“), og væri hug-
myndin að koma þar upp lundi
fagurra trjáa af öllum þeim teg-
undum sem vaxið geta hér á
landi. Skýrði formaður frá því,
að stjórnin hefði tekið þessari
málaleitan vel.
Borin var upp tillaga frá þeim
Hákoni Bjarnasyni skógræktar-
stjóra og Hafliða Jónssyni garð-
yrkjuráðunaut Reylcjavikuvbæj-
ar um að fela stjórninni að
koma því á íramfæri við bæjar-
yfirvöldin 'að takmarkað yrði
eða bannað sauðfjárhald innan
lögsagnarumdæmis Reykjavikur
á þeim forsendum, að sauðfé
Reyk-vikinga valdi árlega mörg-
um garðeigendum og sumarbú-
staðaelgendum, sem rækta mat-
jurtir og írjágróöur við hús sín
þungum búsiíjum. Va.r tillaga
þessi samþykkt. Einnig var
samþykkt tillaga stjórnarinnar
um að hækka ársgjöld féiagsins
úr 30-krónum upp í 50 krónur.
Úr 'skýrslu framkvæmda-r-
stjórnar um skógræktarstörfin
er þetta það helzta:
Vorið 1957 var sáð fræi fjöl-
margra trjá- og runnateg-
unda-. Samanlögð stærð beðanna
sem sáð var i var yfir 1100 fer-
metrar. Dreifsettar voru úr. sáð-
beðum í plöntubeð alls 567 þús.
plöntur, en úr Fossvogsstöðinni
voru afhentar til gróðursetning-
ar 164 plöntur. Hafin var fram-
leiðsla á hna-usplöntum í stórum
stíl og yar það nýmæli. Til þessa
er notuð sérstök vél, sem smíð-
uð hefur verið hér eftir enskri
fyrirmynd, og heíur gefist mjög
vel. Af þessum hnausplöntum
voru gróðursettar í Heiðmörk
52500, en alls voru gróðursettar
þar síðastliðið ár 166 þúsund
plöntur, og hefur aldrei verið
gróðursett þar jafnmikið á einu
ári. Nemendur Vinnuskóla
Reykjavíkur áttu mikinn þátt í
þvi. Þeir gróðursettu alls 76600
plöntur, þ. á m. næstum allar
hnausplöntunrnar. Einn er sá
kostur þeirra að þær má gróður-
setja á víðavangi fram eftir-öilu
sumri án þess að þær saki.
Stjórn Skógræktarfélags
Reykjavikur skipa:
Guðmundur Marteinsson verk-
fræðingur, Helgi Tómasson dr.
med., Ingólfur Davíðsson grasa-
fræðingur, Jón Loftsson stór-
kaupmaour og Sveinbjörn Jóns-
son hæsíaréttarlögmaður.
Framkvæmdarstjóri félagsins
er Einar G. E. Sæmundsen skóg-
arvörður.
Ný kaffistofa opnuð
á Skóiavöroustíg 3
Ný kaffistofa, „Mokka“, að
nafni hefur verið opnuð að
Skólavörðustig 3, þar sem áður
var veitingastofan „Vega“.
Fyrir þessari kaffistofu ræð-
ur Guðmundur Baldvinsson, sem
Atburðirair í Frakkhitd!
Frh. af 1. síðu.
kommúnistar hafa tilkynnt
þáttttöku, en hinir segja, að
þeir séu þar ,,óboðnir“ aðilar.
— Allsherj arverkfall kommún-
ista hafði lítil áhrif í París, að
því er fregnir í morgun herma,
þótt eitthvað bæri á gas og
rafmagnsskorti.
í Algeirsborg
ávarpaði Salan yfirhershöfði-
ingi 50.000 manna, sem safnast
höfðu sarnan fyrir framan
stjórnarbygginguna. Hann
kvað nú hafa verið svarað kall-
inu: Lifi De Gaulíe! De Gauíle
til valda!
Sousíell kvað alla viðbúna,
allir myndu svara De Gaulle
sem hermenn við liðskönnun:
Hér!
Uppreistarforingi látinn.
Uppreistarforinginn Rama-
dan er sagður látinn af sárum,
er hann hlaut í bardaga fyrir
íæpum mánuði.
Undirbúningur
Do Gaulle.
De Gaulle birti í gær yfirlýs-
ingu, að hann hefði hafið nauð-
synlsgan undirbúning að mynd-
un lýðveidisstjórnár til trygg-
ingar einingu og sjálfstæð:
Frakklands. Ivvaðst hann
mundu halda þessum undir-
búningi áfram og bað þjóðinr
gæta stillingar og virðuleika.
Hann kvaðst mundu fara aii
lögum — og varaði við öllu, er
stefnt gæti lögum og regiu í
hættu. Hann lýsti yfir trausti á
hsrforingjunum og landher,
flugher og sjóher og kvað for-
dæmi þeirra til fyrirmyndar.
99f
99
helli eníituon.
Skýrí var frá því í Katman-
du í Nepal, aff fundizt hafi bæli
„snjókarla“ þar í íandi.
Foringi lciðangursins, Nor-
man Dyrenfurth rakst á nýja,
einkennilega slóð í snjó og
rakti hana, unz hann kom að
helli einum, sem yfirgefinn
hafði verið skömmu áður. —
Fundust þar matarléifar — og
ódaunn var þar gífurlegur.
en járnvinna var unnin af Sipdra
h.f. Hjörtur Sigurðsson lagði
rafmagn. Teppin á gólfinu eru
frá Kjartani Guðmundssyni.
Málverkin teikningarnar og teppi
sem prýöa veggina í „Mokka“
eru eítir Braga Ásgeirsson,
Bjarna Jónsson og Barböru Árna,
son, gluggamyndir eru eftir
Benedikt Gunnarsson og högg-
mynd eftir Jón Benediktsson.
Hefur tekizt um það samvinna
við Sýningarsalinn við I-Iverfis-
götu að hafa. ávallt myndlistar-
vcrk til sýnis og sölu í „Mokka".
GuJ'nundur við vélina.
um langt árabil hefur dvalist á
ítaliu. Þar kynnti hann sér
tarfrækslu „Espressokaffistofu"
og er það framreitt í „Mokka“.
Þá verður þar einnig framreitt
.Capucino kaffi“ og „Café latte“,
sem allt er Mokkakaffi.
Húsnæðið, sem ,,Mokka“ hefur
til umráða, er ekki stórt, en þar
komast þó fyrir um fjörutíu
manns í sæti og er það allt hið
vistlegasta.
Teikningu og skipulag annað-
ist Halldór Hjálmarsson arki-
tekt, en yfirsmiður við innrétt-
ingar var Gestur Gíslason. Af-
greiðsluborð og aðrar borðplöt-
ur smíðaði vinnustofan Ösp h.f.
5Ö ísseaaEi ílrepBBÍr
á $1evl«as.
•
Mildar óeirðir hafa orðið á
Ceylon út af tungumáladcil-
unni. A. m. k. 20 menn hafa
verið drepnir í óeirðunum.
í Colombo réðst múgur
manna inn í sölubúðir Tamila
og rændi og ruplaði og ráðist
var á Tamila á götum úti. Ó-
eirðir Urðu einnig í bæ norðar-
lega á Ceylon. — Fyrirskipað
var útgöngubann frá því dimrna
tók í gærkvöldi og þar til í birt-
ingu í morgun.
Atvjiimerekendur
Ungan mann með ágæta og
margvíslega menntun,
vantar vinnu strax. Tilboð
sendist afgr. merkt: „Júní
—145“,
STÚLKA
vön kápusaumi
óskast nú þegar.
Sími 15561.
allskonar í Chevrolet, Dodge, Ford, G.M.C., Volkswagen,
Bremsuborðar í settum og rúllum.
Benzíndæíur, spindilbcltar, stýrisendar.
SMYRILL, Iiúsi Sameinaða — Sími 1-22-60.
j& it« 6 tspi/a'si ti;
Akranes og
Valur sigruðu.
Annan hvítasunnudag voru
tveir knattspyrnuleikir háðir á
íþróttavellinum í Rcykjavík.
Annar leikurinn var öldunga
leikur milli Vals og' Víkings’,
sem var mjög jafn en lyktaði
þó með sigri Vals 1:0.
Hinn leikurinn var milli Ak-
urnesinga og unglingalandsliðs
og sigurðu Akurnesingar með 5
mörkum gegn 2.
Á fimmtudaginn kemur fer
fram úrslitaleikurinn í meist-
araflokki Reykjavíkurmótsins.
Þá keppa Fram og K.R., en þau
hafa 6 stig hvort og hafa hvor-
ugt tapað leik. Næst að stiga-
fjölda er Valur með 4 stig, þá.
Víkingur 2 stig og Þróttur 0
stig.
Móti 1. flokks lauk um fyrri
helgi með sigri Fram.
Mikið af hjarndýrum
nærri leiðangrinum.
Frá fréttaritara Vísis. —<
Osló í fyrradag.
Síðastliðinn laugardag Ienti
Katalínaflugbátur á Svalbarða
eftir vel heppnaða ferð til vís-
indaleiðangurs Svía, Finna og
Svisslendinga, sem hefur haft
vetursetu í Murchisonflóa.
P’lugvélin lenti á stórum ís-
jaka og flutti mönnunum póst
og vistir, en auk þess voru með
henni sænskir, bandarískir og
finnskir leiðangursmenn, sem
verða við jöklarannsóknir á
Svalbarða norðanverðum.
Vetursetumennirnir höfðu
það að segja, að fjöldi bjarndýra
hefði komið nærri búðum leið-
angursmanna í vetur. Tíu bjarn-
dýr voru skotin og mönnum til
mikillar furðu voru trikinur
(ormar, sem finnast í kjöti
sumra dýra, og valda eitrun),
aðeins í kjöti tveggja dýra, en
það hefur almennt verið álitið
að trikinur væru undantekn-
ingarlítið í öllu bjarndýrakjöti
og væri það af þeim sökum
Umsóknum um sumardvalir barna verður veitt móttnka í
skrifstoíunni, Thorvaldsensstræti 6, hinn 29. og 30. niaí,
kl. 10-—12 og 1—-6 báða dagana.
Börn fædd árin 1951, 1952 og 1953 koma cingöngu til greina.
sisnsmaiiiið
■4 s
er 3 herbergja íbúð í byggingaflokki félagsins við Skipholt.
Umsóknarfrestui' er til 2. júní ri.k.
Þeir félagsmenn, er neyta vilja forkaupsréttar, sendi um-
sóknir til forrnanns félagsins, er gefur nánari upplýsingar.
Stjórnin.
Ármenningar keppa
viö Akureyringa.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun. —
iþróttaflokkar frá Glímu-
félaginu Armanni komu til
Akureyrar urn hvítasuununa
og háðu þar kappleik við
Knattspyrnufélag Akureyrar.
Þriðji flokkur frá báðum.
þessum félögum kepptu í
knattspyrnu og sigruðu Akur-
cyringar með 4 mörkum gegn
engu.
í handknattleik karla var
képpt tvívegis. Á sunnudaginn
sigruðu Ármenningar með 15
mörkum gegn 14 og á mánu-
daginn sigruðu þeir aftur, þá
með 23 mörkum gegn 11.
í handknattleik kvenna sigr-
uðu Ármannsstúlkurnar, styrkt
lið K.A. með 6 mörkum gegn 1,