Vísir - 28.05.1958, Síða 6

Vísir - 28.05.1958, Síða 6
FlSlf Miðvikudaginn 28. maí 1958 WISXR. D A(ib LAÍi iemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eöa 12 blaðsíður. AiUtjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson Skrifstofur blaðsins eru 1 Ingólfsstræti 3. Rit*tj<í>rnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 0,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Aigreiðsla: Ingólfsstræti 3, opm frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fixnm línur) Vísir kosiar kr. 20.00 1 áskrift ó mánuðl, kr. 1,50 eintakið í lausasölu Félagsprentsmiðjan h.f GóBur árangur. Það hefir komið fljótt í ljós, hversu happadrjúgt þar var fyrir okkur að festa kaup á gufubornum stóra, sem not- aður hefir verið að undan- förnu við Nóatún og Sigtún. Hann hefir reynzt með þeim ágætum, að almenning hefir áreiðanlega ekki órað fyrir því, hversu skjótt árangur Að vestan: Hafísinn girðir úti fyrir Vestfjörðum. Fyelif vestan er nístingsbruna- kuldi. ísafirði, 24. nial 1958. Hér eru stöðugir kuldar og’ gróðurleysi. Engin vordögg, Allt af austnorðan- sveljandi, er nist- ir menn og málleysingja. Aldrei að heita má dragi úr lofti, ekki einu simii kafald. Öll jörð, bæði tún og úthagi, er að verða. grátt og sviðið. Græn ’stráin skjóta upp kolli, þar sem þágu iðnaðar, og bending um er að finna * þessum níst- notagildi hans þar fékkst’ in8s brnnakulda. Annarss staðar fyrir nokkru, þegar hér var á ferð nefnd frá Efnahags- samvinnustofnun Evrópu og taldi góð skilyrði til fram- leiðslu á þungu vatni hér á landi, af því við hefðum svo mikið af ódýrum hita til hennar. mundi gera vart við sig, en Við þurfum að athuga, hvort vel getur verið, að verk- fræðingarnir hafi ekki orðið neitt undrandi. En hvað um það, þá eru þær ekki svo margar gleðifregnirnar, sem almenningur fær um þessar mundir, að ekki sé sérstök á- stæða til að fagna því, hve vel borarnirnar ganga. Það er ekki fyrr en þessi þor ' er tekinn í notkun, að menn gera sér grein fyrir því, að við höfum hingað til notast við lítil og afkastalítil tæki á sviði borana. Þó verður ekki annað sagt en að þau litlu og á margan hátt frumstæðu tæki hafi unnið mikið gagn, því að þeim er það að þakka, að mikill hluti bæjarins nýt- ur nú heita vatnsins frá Reykjum og fleiri stöðum og á þeirri mikilvægu reynslu, sem fengin er af borunum náeð þeim, er hægt að byggja í framtíðinni, þegar hitaveit- an er lögð í fieiri bæjar-» hverfi. Það er ástæða til að gera ráð fyrir, að með tilkomu nýja borsins geti íbúar Reykja- víkur og væntanlega fleiri bæja á landinu orðið aðnjót- andi hitaveitu fyrr en ella. En við þurfum að gera meira við jarðhitann en að nota hann til upphitunar, þótt slíkt sé til mikils sparnaðar á gjaldeyri, að ekki sé minnzt á þægindin. Við verð- um að virkja jarðhitann í er allt kalið og dáið, eftir dauða- Ijáinn, sem breytt hefur vori í þorraveður. Að sögn sjómanna girðir haf- ísinn hér út af Vestfjörðum. Sagt er að hann sé mun meiri en mörg undanfarin ár. Meðan ís- inn hverfur ekki er engin von um hlýrra eða batnandi veður- far. ekki er hægt að nota hitann til framleiðslu á fleiri svið- um á komandi tímum. Varla þarf að efa, að notkun þungu vatni verður mikil og góð vaxandi í heiminum, er líð- ur fram á kjarnorkuöld, en við vitum þjóða bezt, hversu óheppilegt er að hafa allt á einu spili í íramleiðslunni, og að erfiðleikar geta skap- azt, ef um harða samkeppni er að ræða. Við verðum því að athuga, hvort jarðhitinn getur ekki komið að gagni við framleiðslu á fleiri svið- um. Sauðburður er alls staðar hyrjaður. Sums staðar langt a kominn. Lambahöld eru yfirleitt Nokkuð hefur þó borió á einstaklingar ætluðu að gróður- setja plöntur nú fyrir hvitasunn una. Verður á því sjáanlegur frestur vegna tíðarfarsins. Sjávarútgerðin er nú milli vertíða. Margir bátanna hættir veiðum. Nokkrir halda áfram og færa drjúgum björg i bú. Vélbát- urinn Guðbjörg, skipstjóri Ás- geir Guðbjartsson, veiðir nú í þorskanet, og hefur aflað dávsl, það sem af er maímánuði. Ein- stöku bátar, hinir smærri aðal- lega, eru byrjaðir handfæraveiö- ar og hafa aflað vel. Strax eftir hvitasunnu byrja handfæravsið- ar fyrir alvöru. Lítur út fyrir, að margir bátar stundi þessar veiðar í sumar. Undirbúningur fyrir síldar- vertið norðanlands er þegar haf- inn hjá nokkrum. Hjá öðrum að byrja. Er mikill hugur í sjó- mönnum að verða snemmbúnir á síldveiðarnar. korku í unglömbum, einkum tví- lembingum. Veldur því kuldinn á daginn, og hve erfitt er að halda nægilegri mjólk í ánum, þótt matur sé gefinn með hey- inu. Nokkrir bændur eru orðnir heylausir eða heylitlir. Hefur verið bætt úr því með aðkeyplu heyi, einkum frá Akureyri, og nærliggjandi sveitum. Fjöldi bænda á enn góðar og miklar heybirgðir, svo hætta á heyleysi er ekki fyrir hendi, nema því að miklu afdrifaríkara en menn eins> að harðindi þessi standi EÓP-mótið í kvöld. E. Ó. P. mótið í frjálsum í- þróttimi fer frain á Melavellui- nm i Beykjavik i kvöld. Eins og kunnugt er, þá er mót- ið haldið til heiðurs formanni KR, Erlendi Ó. Péturssyni, en hann verður 65 ára í lok þessa mánaðar og er þetta í 16 sinn sem E. Ó. P. mótið er haldið. Meðal keppenda eru allir okk- ar helztu íþróttagarpar m. a. Gunnar Huseby, Vilhjálmur Ein- arsson, Hilmar Þorbjörnsson, Svavar Markússon, Valbjörn Þor láksson og Pétur Rögnvaldsson, svo einhverjir séu nefndir. Þær greinar sem keppt verð- ur í eru þessar: 110 m. grindahlaup, 100 m. hlaup (fyrir þá sem hlupu lakar en 11.5 sek. á s.l. ári), 200 m., 400 og 800 m. hlaup, 1000 m. boð- hlaup, Sleggju- kúlu- og kringlu kast, hástökk og langstökk. Fyrir sveina: 60 m. hlaup og hástökk. Fyrir drengi: 800 m. hlaup. Það má því búast við að mikil afrek verði unnin á mótinu í kvöld, en það hefst kl. S. óbreytt. Ilér getur verið um gríðarlega mikilvægt mál að ræða, Rækjuveiðarnar í Isafjarðar- djúpi hættu 16. þ. m. Afli var enn stöðugur og góður, en skel- in orðin lin og fiskurinn seigur. ( Má vænta að hvild verði á rækju liðsflutninganna, sem Rússar til- veiðunum þangað til i byrjun á- kynntu í gær, Stjórmnálafréttaritari brezka útvarpsins telur styrldeikalilnt- föllin ekki breytast neitt vegna munu almennt gera sér grein fyrir. Undirbúningskostnað- ur verður vitanlega mikill, en ekki þýðir að horfa í hann, því að án þess að leggja í hann, getum við sennilega aldrei gert okkur fulla grein fyrir þeim mögu- leikum, sem fyrir hendi eru. Verið getur, að það sé okk- ur um megn að standa undir kostnaði við allar athuganir, sem gera þarf, en við eigum að geta notfært okkur er- lent fjármagn, án þess að það verði okkur að skaða. Það hafa margar þjóðir gert með góðum árangri, og við ættum ekki síður að geta það. Það er nauðsyn. langt fram á sumar minnileg. og verði ó- Mikill hugur er í Isfirðingum um aukna skógrækt. Allmargir gúst. Mun í ráði, að rækjuverk- I smiðjunnar sjóði niður meira eða minna af smásíld meðan hlé er á rækjuveiðum. Eins og annas staðar hefur flestum vinnusamningum verið sagt lausum, og veit nú enginn hvað við kann að taka. Er óhug- ur almennur yfir ástandinu, eins og nú er, og því miður virðist enn skuggalegra framúndan. Arn. Afþingi samþykkir Eög um stuðning við vangefið fóik. Títi 4iier.fi öjalii af liverri £löfsli.n «»Es «»íí gosdrykkja iiæstn 5 áriii. Lengra út í fenið. Fyrir helgina samþykkti Al- þingi frumvarp til laga um að- stoð við vangefið fólk, en flutningsmenn þess voru Al- freð Gíslason, Eggert Þor- steinsson, Gunnar Thoroddsen og Sig"rvin Einarsson. Ýmsir stuðningsmenn stjórnar- innar fagna því nú mjög, að hún skuli hafa verið svo hrædd við kosningar í vor, að hún skreið saman, þegar hún virtist að því komin að gliðna. Er þetta vafalaust fagnaðarefni fyrir þá, sem vilja geta verið við jötuna og látið fara vel um sig þar, en það er lítið fagnaðarefni fyrir allan almenning, sem hefir framfæri sitt með venjulegum hætti. Fyrir allan almenning táknar þetta nefnilega, að honum verður hrundið lensra út í J- fen verðbólgu og vandræða, sem munu um síðir leiða til atvinnuleysis og enn meiri erfiðleika á öllum sviðum. Það er hlálegt, að stjórn hinna vinnandi stétta skuli verða mesta svipa á hinar sömu stéttir, sem hægt er að hugsa sér, en það er sann- leikurinn. Vitanlega þirtir upp um síðir, og þá mun það koma í ljós, að árangurinn af starfi vinstri stjórnarinnar verður sá, að þjóðin mun ekki vilja aðra slíka um langan aldur. Það er að vísu góður árang- ur, en hann verður dýru verði keyptur. Tekjuriiar 11/2—2 milljónir. I hinum nýju lögum er mælt * fyrir um, að næstu 5 ár skuli greiða gjald, að upphæð 10 aura af hverri flösku, ,,af alls konar öli og gosdrykkjum, sem framleitt er hér á landi og af- hent er eðá selt á flöskum.“ — Gert er ráð fyrir, að gjald kvæmt lögum þessum, er heim- ilt að hækka sem gjaldinu nemur. Telst gjaldið ekki inni- falið í söluverði við álagningu söluskatts og gjalds til útflutn- ingssjóðs.“ Þrátt fyrir brottflutning eins herfylkis til viðbótar frá Ung- verjalandi hafa þeir þar áfram meira lið en fyrir byltinguna. Um lið Rússa í R.úmeniu segir hann, að það hafi verið í stöðv- um rétt við rússnesku landamær in, verði nú flutt „aðeins yfir þau“ — munurinn því raunveru- lega enginn, að því er varðar að- stöðu Rússa í Rúmeníu. Framgangur fýðræðis- sinna á Ítalíu. Lokaúrslit kosninganna á ít- alíu eru ekki enn kunn, en kristi legir lýðræðissinnar hafa ankið fulltrúatöiu sína. Samkvæmt bráðabirgðatilkynn ingu hafa þeir fengið 276 þing- menn kjörna í fulltrúadeildina, kommúnistar 140 og jafnaðar- menn 84. Tekið er fram, að kristi legir lýðræðissinnar hafi ekki náð hreinum meirihluta. Ákæra Líbanons tekin fyrir. Öryggisráð Sameinuðu þjóð- anna liefur samþykkt að taka á Um 2000 vangefnir, 500 þurfa hælisvist. ,,Fé því, sem aflað er sam- kvæmt lögum þessum, skal varið til þess að reisa stofnanir iyiii vangefið fólk, segir í 4. Jdagskrá ákæru Libanons á hend- giein hinna nýju laga, en þau ur Arabiska sambandslýðveld- eru alls 5 greinar. Ekki. jnu fyrjr jhlutun og ofbeldisað- liggja fyrir áreiðanlegar upp-> g.erðir_ lýsingar um fjölda vangefinna | Umræðum var þó frestað til ,ilel a iancii> en áætlað hefur þess afs Arababandalagið fengi þetta nemi árlega IV2—2 millj. verið, að það séu um eða yfir tækifæri til þess að gera tilraun króna og rennur það í Styrkt- 2000 manns, þar af þurfi allt til að leysa málið, en það ksmur arsjoð vangefinna, er vera skal að 500 hælivist. Þau hæli, sem saman til fundar n. k. laugardag í vörzlu félagsmálaráðuneytis- til eru, munu aðeins rúma ins. Gosdrykkja- og ölgerðir nokkuð á annað hundrað manns skulu greiða gjaldið, og inn- ’ 0g er því brýn þörf fyrir aukið hælisrúm. Lögunum, sem öðlast gildi 1. júlí n.k., er ætlað að , létta undir með nýstofnuðu | Styrktarfélagi vangefinna við ^ útbætum í þessum efriúm. i í Tripoli i Libyu. heimtist ríkisins. það með tolltekjum „Verð á gosdrykkjum og öii, sem gjald greiðist af sam- Bandaríkjamenn hafa skotið gervihnetti á loft. —• Komst hann ekki á þá brant, sem honum var ætlað a3i renna kringum jörðina.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.