Vísir - 28.05.1958, Blaðsíða 10

Vísir - 28.05.1958, Blaðsíða 10
ICL VISIB Miðvikudaginn 28. maí. 1958 CATHERINE GASKIIM. FDÐUR S I N 5 33 Þau horfou á hana meðan hún tók töskuna og hanzkana. — Eg ætla að fara áður en Desmond kemur heim. Honum finnst eg ef til vill vera vanþakklát — en eg ætla ekki að hitta regluþjónninn. Eg geri ráð fyrir, að hún sé góð vinkona ykkar. — Já, sagði Desmond. — Því miður hef eg slæmar fréttir að færa. Hún varð undir strætisvagni við London Bridge. Eg var sendur samkvæmt heimilisfangi, sem fannst í vasa hennar, en þar var enginn heima, svo að eg fór hingað. — Er hún lifandi? spurði Desmond. — Já, enn þá, en læknarnir halda, aö- hún eigi okki langt eftir. Chris var kominn frarn og stóð við hlið Mauru..Desmond sneri sér að honum og sagði: — Chris! Viltu klæða þig í flýti. Eg vil, að þú ijomij' ív.eð mér. Desmond sneri sér aftur að lögregluþj óninum. — í hvaða spítala er hún? — Gurys-sjúkrahúsi. Það var ekifS á hana sunnan við brúna, rétt hjá spítalanum. Við erum með lögreglubíl héi 'úti fyrir. Þeir .sögðu í sjúkrahúsinu, að hún ætti ekki lang- ' eftir. — Hvenær skeði þetta? ' • ' — Þao var komið með hana í spítalann fyrir klúkkutíma síðan. Það var hringt í mína stöð. Eg fór til Great Portlánd Street. Þar var mér sagt, að maður frú Se.adleys hefði ekki verið þar um tíma. Svo sagði dyravörðurinn mér, að þér og fjölskylda yðar Á KVÖLDVÖKUNNI >11111 hann framar. Hann hefur verið svo vingjarnlegur í allan vetur og mér þykir vænt um, að hægt er að halda honum utan við, kaemuS þangað i heimsókn. Eg hélt ef til vill að þið.... Lyfsalinn brýndi röddina og áminnnti viðskiptavininn um að reykja ekki í lyfjabúðinni. En eg keypti vindilinn hér. — Það skiptir engu máli, sagði lyfsalinn einbeittur. — Við seljum laxerolíu hér- líka, en það er algerlega bannað að neyta hennar hér inni! Sjúkrastofa: Samkomustað- ur kunningja sjúklingsins. Viltu sjá hvar eg var þetta. Hún gekk fram gólfið og þegar hún var stödd í dyrunum, sagði hún, án þess að snúa sér við: — Verið þið sæl. Þau hlustuðu á fótatak hennar meðan hún gekk niður stigann. Svo heyrðu þau, að hliðinu var lokaö. Maura. ímyndaði sér, að hún heyrði fótatak, en hún vissi, að það gat ekki verið. Svo settist hún og horði inn í arininn með spenntar greipar. Hún mælti ekki orð við Tom og hreyfði sig ekki fyrr en Desmond kom heim. Fjórði kafli. Maura klæddi sig úr eins og utan við sig, fór í morgunslopp og lagði sig út af. Þaö var hljótt í húsinu og henni fannst hún vera einmana. Klukkan tifaði og birtan frá leslampanum var skær. Umferðin á götunni var minni. Umferðin minnkaði á götunni. Hún beið eftir því, að umferðin þagnaði alveg. En hún liafði gleymt því, að það var rigning. Síðustu klukkutímana hafði verið éljaveður og rigningin lamdi gluggana eins og hagl. Hún minnist þess, að hún hafði séð regndropana glitra á hári Desmonds, þegar hann kom inn. Þegar hann var búinn að heilsa Tom, stóð hann í miðju herberginu, fyrirmannlegur í smoking sínum og rjéður í kinnum af vininu, sem hann hafði drukkið, og hann spurði um heimsókn Irene. Hún hafði boðið þeim góða nótt og skilið þá eftir eina. Des- monds fór upp í sitt herbergi og stuttu síðar varð hljótt í húsinu. Meðan Maura hlustaði á sinn eigin andardrátt, minntist hún kjökurs Irene, þegar hún var að byrja að gráta. Maura reyndi • að forðast að hugsa um það, en henni tókst það ekki. Það var jafnómögulegt og að slökkva á lampanum og sofna. Hún leit í kringum sig á bjarta veggina. Ennþá hljómaði í eyrum hennar frásögnin um alþýðuskólann og stúlkuna, sem ekki hafði lært að búast í loðfeld og skart i Moreton í Georgia og þess vegna var aðeins hægt að mynda hana í baðmullar- fötum í New York. Maura engdist í rúminu og reyndi aö hrinda frá sér þessum hugsunum. í þögninni heyrðist allt í einu hvell hringing dyrabjöllunnar niðri. Hún snaraðist strax á fætur og gekk fram að stigabrúninni. Desmond kom út úr svefnherbergi sínu og hnýtti lindann á morgunsloppnum sínum. Hann hallaði sér fram yfir stigariðið eins og hún og bæði þögðu. Þau heyrðu fótatak Simpsons í for- dyrinu og því næst mannamál. Desmond gekk niður stigann. Maura gekk á eftir. Hún stóð á neðsta þrepinu og horfði á litla hópinn — föður sinn, lögregluþjón og Simpson. — Hvað er að, pabbi? spurði hún. Þegar þau sneru sér við og horfðu á hana, voru þau náföl. — Já, auðvitaö, sagði Desmond. — Það var alveg rétt af yður bólusett’ spurði hún hann um að koma hingað. Eg þarf aðeins að fá fáeinar mínútur til að leið °g bifreiðin leið áfram. klæða mig. Hann lagði af stað upp stigann. — Sir Desmond! Hann sneri sér við. — Hvaö viljið þér? — Það er viðvíkjandi manni frú Sedleys. Vitið þér, hvar eg get náð í hann? Desmond snarstanzaði. — Nei, það hef eg ekki hugmynd um. Þér getið reynt að hringja i ritstjórn Financial Times. Og hann á kunningja í ameríska sendiráðinu. Hann hlt áfram þangað til Maura hrópaði: — Bíddu, eg veit, hvert á að hringja. — Hvar er hann? spurði DeDsmond hvasst. — Hann er hjá Willa í Krónhirtinum. Irene sagði mér þaö. Desmond flýtti sér' fram hjá henni. — í guðs bænum hringdu þá í hann. En þótt hann væri að flýta sér, stóö hann kyrr og horfði á lg haun skyldi haga söluferð, hana meðan hún gekk inn í vinnuherbergið. ,Serni 1 amundan vai, og gekk Hún gekk að símanum í vinnuherberginu og fékk samband. svo angt 1 ^V1 efrn’ naum_ _ Willa! Það er Maura sem talar. nokkurri mínútu óráð- statan — Viltu koma skilaboðum til Johnnies? _ _ Já I „Þu ferð með lestinni kl. 7 — Segðu honum, að það hafi orðið slys. Irene henti slys hér m01gni og kemul á ákv01°- í London. Læknarnir segja, að hún eigi ekki langt eftir, svo að unaista um kk 9. Þa6 — Já, það væri gaman. — Það var þarna í öðru húsi frá horninu, þar hefur Jósafat lækningastofu. ★ — Það var ekki annað á bak við bros hans en tennurnar. — J. L. Ekkja nokkur mælti fyrir um áletrun á legstein látins eigin- manns síns: Hvíl í friði — þar til eg kem. ★ Afskiptasamur skrifstofu- stjóri var að gefa ungum sölu- manni leiðbeiningar um, hvern- hánn verður að koma svo fljótt sem unnt er. — Þetta er hræðilegt, sagði Willa. Það er bezt, að þú talir við hann. Bíddu í símanum, eg skal ná í hann. — Það tekur of langa tíma. Hann má engan tíma missa. Segðu honum, að hún sé í Guys-sjúkrahúsi. — Já, eg heyri. En vertu svo væn að tala við hann sjálf. — Nei, eg get það ekki. Sendu hann bara af stað' svo fljótt sem hægt er. Hún hringdi af og gekk inn í fordyrið. Desmond og Chris voru á leið niður stigann. Simson hélt á frökkum þeirra. — Farðu og hátta'ðu, Maura, sagði Desmond. Reyndu að sofa i ofurlítið. Það er tilgangslaust, að þú sért að vaka. Við komum ef til vill ekki aftur fyrri en tii moi'gunverðar. Hann tók og setti hann á sig — flýttu þér, Chris. Chris, sem hafði staðið við dyrnar, sagði: — Við sjáumst seinna, Maura. Simpson lokaði dyrunum. — Get eg sótt nokkuð handa yður, ungfrú Maura? spurði hann. — Nei.þakk. — Þetta er hræðilegt slys, ungfrú Maura. Og frú Sedley, sem — Það er viðvíkjandi'frú Sedley, herra Desmond, sagði lög-j var hérna fyrir örfáum klukkutímur. E. R. Burroughs -TARIAW- 2G2ÍI Þegar Tarzan og Jim Biggims brutust inn í íveru- stað Tawi drottningar varð hún forviða og hrópaði: „Jim, þú ert þá Jifandi!" — Jim tók utan um stúlkuna og fagnaði henni. „Já, svo sannarlega." „Kcmið, flýtið ykkur. Við verðum að kom- ast sem fyrst héðan út og leika á verðina, til þess að komast Tarzan. fram hjá,“ sagði er í lagi að þú fáir þér kaffibolla, en sjáðu til þess að þú verðir kominn upp í leigubifreið, til þess að halda áfram ferðinni, ekki síðar en klukkan tíu mín- útur yfir 9. Þá nærðu til Smith & Smith’s kl. hálftíu. Þú sendir mér svo skeyti, ef eitthvað fer öðruvísi en gera má ráð fyrir. Mundu það — eg vil fá að vita Isamstundis, ef nokkrir minnstu erfðileikar verða á vegi þínum? Um kl. 9.30 næsta morgun fékk skrifstofustjórinn svo- hljóðandi skeyti: Enginn rjómi á járnbrautarstöðinni. — Hvað á eg að gera? ★ Slátrari einn hafði gert eink- ar góð viðskipti dag nokkurn og var því léttur í lund, þegar hann sveiflaði síðasta kjúkl- ingnum á vogina. — Þessi verð- ur á 30 krónur, sagði hann við viðskiptavininn, sem beið fyrir framan búðarborðið. — Það er eiginlega full lítið, sagði konan. — Eigið þér ekki annan dálítið stærri? Slátrarinn var skjótráður, stakk kjúklingnum inn í ís- skápinn aftur, dokaði við and- artak, en tók hann síðan út aft- ur. — Þessi, sagði hann glaður ; bragði, — kemur til með að kc'ta 38. K Dnan hikaði um stund, en sagði síðan: — Nú veit eg hvað. L'g kaupi bara báða! ★ Ekkert er eins erfitt fyrir eina konu, að komast að nið- urstöðu meo og það, hvenær hún eigi að j ta, að hún sé orð- in fertug.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.