Vísir - 28.05.1958, Blaðsíða 8

Vísir - 28.05.1958, Blaðsíða 8
8 VlSfB Miðvikudaginn 28. maí 1958 Afgre&sfuslúiku vantar hálfan daginn. ; Uppl. í síma 22175 kl. 5—7 í dag. Tékkneskir strigaskór kver.na Mikið úrval. TAPAST hefir fjólublátt j þríhjól. Uppl. í síma 24546.! (1179 SEÐLAVESKI, brúr.t, með hestshaus, tapaðist í Tívolí ; 2. hvítasunnudag. Finnandi hringi í 32387.(1157 SL. FIMMTUDAG tapað- i ist þríhjól á Frakkastíg. —• Finnandi hringi í síma 16754 (1150 , RÚMGOTT herbergi (for- , stofuherbergi) í eða við mið- J bæinn, óskast strax. Sími 34502, —______________(1178 KÆRUSTUPAR, með '1 j barn, óskar eftir 1—2 her- ! , bergjum og eldhúsi. Uppl. í síma 15908.__________ (1163 • STÓR stofa til leigu á1 Hagamel. — Uppl. í síma 2-4709 eftir kl. 8 á kvöldin. ' 1186 1—2 HERBERGI til leigu ] í 2 mánuði. — Uppl. í síma 32886 eftir kl. 8,(1188 i TVEGGJA herbergja íbúð óskast til leigu strax fyrir í eldri hjón. — Uppl. í síma 14269, (1194 HERBERGI íil leigu við, Birkimel, gegn húshjálp. —] Uppl. í síma 1-0237 kl. 7—9 i í kvöid. (1196 ÓSKUM eftir 1 herbergi j og eldhúsi eða forstofuher- ) bergi með innibyggðum 1 skápum. — Uppl. í síma 2-25-35, milli 8—9 í kvöld. 1 _________ ■ (1198 LÍTIÐ hcrbergi til leigu, I barnagæzla eitt kvöld í viku. Uppl. Laugavegi 56. (1202 HÚSRÁÐENDUR! Látið okkur leigja. Lcigumiðsíöð- in, Laugaveg 33 B. — Sími 10-0-59. (901 ANNAST allar mynda- tökur. — Lósmyndastofan, Ingólfsstræti 4 — Sími 10297. Pétur Thomsen. IjóS- myndari. (5651 SUMARBÚSTÐUR óskast til leigu í sumar á góðum stað. Uppl. í símum 15431 og 23326,— (1182 VERKAMENN vantar hús næði á sama stað. Vikurfé- lagið h.f. Hringbraut 121. (1181 LJÓSVAKINN. Þingholtsstr. 1. Sími 10240. IIÚSNÆÐISMIÐLUNIN, Vitastíg 8 A. Simi 16205. — Onið til. kl 7. (868 HREINGERNINGAR. — Gluggapússningar, ýmiskon- ar viðgerðir. — Sími 22557. Óskar. (564 ÞAKHERBERGI til leigu, Reglusemi áskilin. — UppL í Lönguhlíð 25, III. hæð t. h. Sími 13378. (1174 SKRIFVÉLAVIÐGERÐIR. Örn & Siggi, Bergsstaðastr. 3. Sími 19651. (428 REGLUSÖM hjón, með 2 börn óska eftir 2ja her- bergja íbúð, helzt ianan Hringbrautar. Tilbcð send- ist Vísi fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: .,1. séptember — 143.“ (1168 RÆSTIN GASTÖÐIN. — Nýjung: Hreingerningavél. Vanir menn og vsndvirkir. Símar 14013 og 16198. (325 IIREINGERNINGAR. — Veljið ávallt vana menn. Fljót afgreiðsla. Sími 24503. STÓR stofa, með aðgangi að eldhúsi, baði og síma, til leigu. — Uppl. í síma 17860. (1161 HÚSEIGENDUR. Annast alla innan- og utanhúss mál- un. Sími 15114. (154 IIERBERGI til leigu nú þegar. Uppl. Lönguhlíð 13, kjallara. (0000 UNG stúlka óskar eftir einhverskonar vinnu (ekki vist). Uppl. í síma 32290 kl. 6—7 í kvöld. (1185 HERBERGI, með inn- byggðum skápum og að- gangur að eldhúsi, til leigu. — Uppl. á Nesvegi 9, I t. h., milli 5 og 7. (1155 IIÚSEIGENDUR. Aimnst alla innan- og útanhúss- málningu. Sími 15114. (154 UNGUR maður óskar eft- ir herbergi i austur- eða miðbænum 1. júni, helzt for- stofuherbergi. Uppl. í síma 10551, eftir kl. 6. (0000 SAUMAVÉLAVIÐGERÐ- IR. Fljót afgi’eiðsla. Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 19035. TIL LEIGU 1. júní 2 her- bergi og eldhús. Einhver fyrirframgreiðsla æslcileg. Tilboð sendist afgr. fyrir fimmtudagskvöld með uppl. um fjölskyldustærð, merkt: „Suðvesturbær - 141“. (1120 TRÉSMIÐUR óskar að komast í uppnxælingu. Uppl. í síma 24963. (1177 DÖMUR. Breyti höttum og pressa. Sunnuhvoll við Háteigsveg. — Sími 11904. (1176 EINIILEYPUR karlmaður óskar eftir herbergi, helzt með eldhúsi eða eldhúsað- gangi. Æskilegast í Hlíðun- um eða Norðurmýri. Tvö herbergi og eldhús gætu komið til greina. Uppl. í síma 12971. (1215 TIL LEÍGU 1. júní tvö samliggjandi herbergi og lít- ið eldhús í nýjum kjallara við Rauðalæk. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 32674 eftir kl. 7,30 í kvöld. (1193 DUGLEG stúlka óskast á gott sveitaheimili íiörðan- lands. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 24661. (1175 VINNA. 13 ára d.reng vantar vinnu nú þegar. Uppl. í síma 18034 milli kl. 5 og 7 í dag og á morgun. (1162 HÚSAVIÐGERÐIE. Tök- um að okkur viðgerðir á bárujárnshúsum. Kíttum glugg'a, gerum við grindverk \ Uppl. í síma 33883. (1151 LÍTIL íbúð óskast til leigu. 1 Uppl. í síma 15114. (1197 TELPA, 10—12 ára, ósk- ast til barnagæzlu. — Uppl. í síma 32137. (1156 ÍBÚÐ, sem næst Rauðar- árstíg, eitt—tvö herbergi og eldhús — eða eldhúsaðgang- ur óskast. Húshjálp eða barnagæzla kemur til greina. Tvennt fuliorðið í . heimili. Uppl. í síma 1-4674. (1207 HERBERGI óskast yfir sumarmánuðina. Uppl. í síma 3-3044. (1214 TELPA óskast til að gæta tveggja ára barns fyrir há- degi. -—- Uppl. í síma 16692. (1165 STÚLKA óskast til af- greiðslu í bakarí. A. Bridde, Hverfisg. 39. Uppl. kl. 10-12 fyrir hádegi. (1171 TÍL LEIGIJ 2 herbergi, eldhús og bað með húsgögn- um og síma, íil ca. 1. sept- ember. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Uppl. í síma 2-4158. (1205 SNÍÐ, sauma, þi-æði sam- an, alsauma. Laugavegur 91 A, kjallari. Sími 23798. (1173 KONA, 40—60 ára, óskast til að sjá um lítið heimili í sumar eða iengur. Tiiboð sendist Vísi fyrir sunnudag, merkt: „Heimili — 144“. (1195 IIERBERGI með eldunar- plássi til leigu við miðbæ- inn. Uppl. í síma 1-87-05. (1206 STÚLKA ÓSKAST. — Rösk stúlka óskast til af- greiðslustarfa. Veitingastof- an Miðgarður. Þórsgötu 1. — ____________________(1211 STULKA óskast einu sinni í viku til heimilisverka. — Uppl. í síma 15341, (1199 UNGLIN GSTELP A um fermingu óskar efíir að kom- ast að til snúninga og sendi- ferða á skrifstofu. Uppl. í síma 10149. (1203 STARFSSTÚLKUR cskast. Uppl. á staðum. Veitinga- húsið, Laugavegj 28 B. (1204 ELLEFU ára teljja óskar eftir að gæta barns, helzt í Vogunum eða nágrenni. — Uppl. í síma.32269. (1212 LÍTILL sóíi, sem nýr, til sölu. Tjarnargötu 10 D, II. hæð, eftir kl. 5. (1192 VIL SKIPTA á nýupp- gerðu karlmannshjóli fyrir drengjahjól. Sími 3-2303. — ____________________(1191 NILFISK ryksuga íil sölu. Uppl. í síma 3-3612, (1190 TAKIÐ eftii I Að Skúla- skeiði 6, Hafnarfirði, eru til sölu nokkur hjól, nýuppgerð, og barnavagn. Selst ódýrt, ____________________(1189 TlL SÖLU stigin sauma- vél og selskapspáfagaukar í búri. — Uppl. í sinia 34649. ___________________(1170 BARNAKERPvA — msð skermi, óskast. Sími -33452. ______________.____(1180 STOFUSKÁPUR til sölu strax og 2 djúpir stólar. — Uppl. í sima 12334. (1166 ÓSKA eftir drengjaþrí- hjóli fyrir 7 ára dreng. — Sími 33998, (1167 VIL KAUPA útihurð og selja ferðafón og fataskáp. Sími 24540. (1172 HOOVER þvottavél til sölu ódýrt. — Uppl. í síma 23650, —____________(0000 BARNAVAGN. — Vil lcaupa vel með farinn barna vagn. Uppl. í síma 1-3029, eftir kl. 6. (1187 RAFMAGNSELDAVÉL, ryksuga og Gundapöttur til sölu, kr. 1500,00 alls. U.ppl. í síma 32989. (1201 NÝR cape íil sahi. Uppl! í síma 15341._____ (1200 LÍTIÐ notuð rafmagns- eldavél, þriggja lieilna til sölu. Miklubraut 40, kjallara. ______________(1208 STÓR trékassi tii sölu á Karlagötu 4. Sími 1-2083. ___________________(1209 SENDIFERÐABÍLL með stöðvarleyfi til sölu. — Sími 16205. BARNAGRIND ó.skast. — Sími 1-20-08. (1210 GRÁR Silver Cross. barna- vagn til sölu. Hverfisgötu 62, —(1213 PÁFAGAUKUR með búri til sölu. Sími 3-2909. (1216 KAUPUM aluminiura «g eir. Járnsteypan h.f. Síml 24406. (608 DÝNUR, allar stærðir. Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000, (000 IIÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Fluttur í Ióðir og garða. Uppl. í síma 12577. (93 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Iiöfðatún 10. Sími 11977.(441 KAUPUM flöskur. Sækj - um. Sími 33818. (358 KAUPUM allskonar hrein ar t.uskur. Baldursgata 30. BARNADÝNUR, margar gerðir. Sendum heim. Sími 12292,(596 BARNAKERRUR, mikið úrval, barnarúni, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Sími 12631. (000 Fáfnir. Beresstaðastræti 19. ÍTALSKAR harmonikur. Við kaupum all- ar stærðir af ný- legum ítölskum harmonikum x góðu standi. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23, (1086 HÚ3DÝRAÁBUEÐUR til sölu. Keyrt á lóðir og í garða. Simi 19648. (552 FATASKÁPUR til sölu. Hamrahlíð 29. — Uppl. kl. 5—8- —____________(1184 KOLAKYNTUR þvotta- pottur til sölu. Sími 16435 eftir kl. 7 e. h. (1183 HÚSGÖGN: Stoíuskápar, þrjár gerðir, klæðaskápar, bókaskápar, borð, margar gerðir, komméður, þrjár gerðir, dívanar, allar stærð- ir o. m. fl. Húsgagnaverzlun Guðm. Sigurðssonar, Skóla- vörðustíg 28. Sími 10414. ____________________(76 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannatatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926,______(000 TAKIÐ EFTIR. Vil selja skuldabréf að upphæð 1880 þús. Tilboð sendist Vísi fyr- ir föstudagskvöld, merkt: „142.“ —(1164 SILVER CROSS barna- . vagn, gamall, til sölu á. 400 kr. Baldursgata 3 B. _________________(1169 CITROEN varahlutir til : sölu. Pumpur, armar o. fl. Sími 19060 kl. 7-—10 í kvöld. (1160 TIL SÖLU antik borð- stofuskápur (ljós eik). Má einnig hafa í herraherbergi. Tækifærisverð. Uppl. í síma 15053. —________(1152 ÚTSÆÐISKARTÖFLUR, nokkrir lcassar, til sölu. — Simi 33359,(1153 RABARBARAHNAUSAR til sölu í góSri rækt. Heim- keyrðir 15 kr. pr. stykkið. Sími 17812. (1158

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.