Vísir - 04.06.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 04.06.1958, Blaðsíða 2
•xeasi VÍSIR Míðvilcudaginn 4. júní 1953 - £S *»'* V* 'f+thr íTívutFT anMnartcstawRMiA t*s :33Kwafc&srVi Bœjatfcétti? Útvarpið í kvöld: 20.30 Erindi: íslenzk hand- rit í Bintish Museum; síðari hluti (Jón Helgason prófes- sor). 21.00 Kórsöngur: Karla kórinn Svanir á Akranesi syngur. Söngstjóri: Geirlaug ur Árnason (Hljóðritað á Akranesi 3. apríl). — 21.40 Kímnisaga vikunnar: „Kontrabassinn“ eftir Anton Tjekhov (Ævar Kvaran leik- ari). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Erindi: Eld- varnir í iðnverum (Guð- ; mundur Karlsson slökkvi- liðsmaður). 22.30 Tónleikar (plötur) til 23.00. Kvenfélag Laugarnessóknar fer skógræktarferð í Heið- mörk fimmtudaginn 5. þ. m. kl. 7.30 e. h. frá Laugarnes- kirkju. Loftleiðir; Edda 'er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19 frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Gautaborgar. Fer til New York kl. 20.30. Til Hvanneyringa. Framkvæmdanefnd sú, er kosin var til þess að sjá um fjársöfnun til skógræktar í minningu Halldórs Vil- hjálmssonar skólastjóra á Hvanneyri, vill minna Hvann eyringa, sem hér koma til greina, á, að plöntunin hef- ur dregist lengur en ætlað var vegna veðurfarsins á þessu vori. En nú er plöntun hafin og væri því æskilegt, að þeir, sem ætla sér að styrkja umræddan minning- arlund með fjárframlögum nú í vor, greiði tillag sitt sem allra fyrst til gjaldkera nefndarinnar, Gunnlaugs Ólafssonar skrifstofustjói;a, Mjólkursamsölunnar, Lauga vegi 162. — Nefndin. 12 stúlkur í Hong Kong óska eftir að komast í bréfa- samband við íslendinga og eru nöfn stúlknanna birt hér fyrir neðan ásamt götuheiti, en þar fyrir neðan bætist svo borgarnafnið Hong-Kong, því þar eiga þær allar heima. PATRICIA LO, 2, Sui Wa Terrace. Aldur: 15. Áhugamál: Kvik- myndir, tónlist, bréfspjöld og frímerki. JOSEPHINE TANG, 1, Fung Wong Terrace (2nd FL), Wanchai Aldur: 16. Áhugamál: Lest- ur, skriftir, bréfspjöld, frí- merki, teikning, tónlist, hjól- reiðar, ferðalög og íþróttir. BETTY CHUNG, 50 A, MacDonnell Road (5th Fl). Aldur: 15. Áhugamál: Tón- list, frímerki, bréfspjöld og bréfaskipti. SOPHIA SO, 50, High Street (3rd Floor). Aldur: 15. Áhugamál: Tón- list, ferðalög, lestur og bréfaskipti. SONIA YOUNG, 180, Wing Lok Streeet West. Aldur: 16. Áhugamál: Tón- list, bréfspjöld, lestur og frímerki. JANE WONG, 6 A, Park Road (Gr. Floor). Aldur: 18. Áhugamál :Teikn- ing, söngur, tónlist, bréfa- skipti og sund. TERRY LOWE, 2, Hok Sze Terrace. Aldur: 15. Áhugamál: Tón- list, bréfspjöld, frímerki, myntir og kvikmyndir. SUSANNA CHEUNG, 5, Glenealy (Ist Floor). Aldur: 16. Áhugamál: Frí- merkjasöfnun o. fl. LINDA LAM, 1, Ning Yeung Terrace. Aldur: 14. Áhugamál: Tón- list, myntir, kvikmyndir, sund, bréfspjöld og hjólreið- ar. CHRISTINE WONG, 75 A, Robinson Road (2nd Flooor). Aldur: 14. Áhugamál: Kvik- myndir, leikaramyndir, bréf spjöld, hljómplötur, tónlist og bréfaskipti. LOVISA LEE, 29, Maidstone Rdad (6th Floor), Kowloon. Aldur: 16. Áhugamál: Frí- merki, bréfspjöld, hljólreið- ar, lestur og tónlist. JUDITH CHEUNG, 25, Kennedy Road (Grd. Floor). Aldur: 15. Áhugamál: Bréf- spjöld, lestur, teikning og tónlist. Allar Vilja hinar kínverslcu stúlkur skrifast á á ensku. Eimskip. Dettifoss kom til Lysekil í gær; fer þaðan til Gauta- borgar og Leningrad. Fjall- foss var væntanlegur til Rvk. frá Hamina í morgun. Goða- foss fór frá Rvk. í gærmorg- un til Keflavíkur. Gullfoss fór frá Leith í gær til K.hafn ar. Lagarfoss fór frá K.höfn í fyrradag til Fredericia og Rvk. Reykjafoss fór frá Vestm.eyjum 1. þ. m. til Rotterdam, Antwerpen ,Ham borgar og Hull. Tröllafoss fór frá New York 27. maí til Cuba; fer frá New York um 20. þ. m. til Rvk. Tungufoss fer væntanlega frá Ham- borg í dag til Rvk. Dranga- jökull fór frá Hull 31. f. m. til Rvk. Kaþólska kirkjan. 5. júní, Dýridagur, lögskip- aður helgidagur. Lágmessa kl. 8 árdegis. Hámessa kl. 6 síðdegis. Listamannaklúbburinn. f kvöld kl. 9 verða fram- haldsumræður um íslenzka óperu. Framsögumenn: Guð- laugur Rósinkranz, þjóðleik- hússtjóri og Þorsteinn Hann- esson, óperusöngvari. Ferðafélag fslands fer gróðursetningarferð í Heiðmörk annað kvöld kl. 8 frá Austurvelli. Félagar og aðrir eru vinsamlega beðnir um að fjölmenna. Veðrið í morgun. Hægviðri um land alít, hiti 4—10 stig. Þoka eða þoku- súld var víða á Austurlandi og sums staðar á Vesur- og Suðvesturlandi í nótt. 'Úr- koma hér í Rvk. í nótt var ekki mælanleg. Minnstur hiti í nótt 7 stig. — Hiti er- lendis kl. 6 í morgun: Lon- don 12, París 12, K.höfn 16, Hamborg 12, New York 14 og Þórshöfn í Færeyjum 6. Faisal, konungur sam- bandsríkis fraks og Jór- daníu, hefir íekið við tign sinní í báðum löndunum. Móðir okkar RAGNA JONSSON andaðist að heimili sínu 3. júní. Ellen Eyjólfsdóttir, Jón Eyjólfsson. ttlihHiAblai alwHHiHyA Miðvikudagur. 155. dagur árisins. ■WtflCWWWWWWWWWWWWWWv- Ardegisflæði kl. 7,58. Slökkvistöðin heíur sima 11100. Næturvörður Reykjav. Apóteki, sími 11760. Lögregluvarðstofan hefur síma 11166. Slysavarðstofa Reykjavíkur 1 Heilsuverndarstöðinni er op- In allan sólarhringinn. Lækna- Vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á Bama stað kl. 18 til kl. 8. — Síml 15030. Ljósatíml bifreiða og annara ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykjavikur verður kl. 23,45—4,05. Tæknisbókasafn I.M.S.Í. í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum, er opið kl. 1.30— 3.30 á sunnud. og miðvikud. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19 Þjóðminjasafnið er opið á þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnudögum kl. 1—4 e. h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur Þingholtsstræti 29A. Simi 12308 Útlán opin virka daga kl 13—22 laugardaga 13—16, sunnud. 5—7 Lesstofa opin kl. 10—12 og 13— 22, laugard. 10—12 op 13—16 sunnud. 2—7. Útlbö Hólmgarði V> opið mánud., miðv.d. og föstud. tyrir börn kl. 17—19, fyrir fullorðna mánud. kl. 17—21, miðv.d og föstud. kl. 17—19. — Hofsvalla- götu 16 opið virka daga nema laugard. kl. 6—7. — ELstasundi 266, opið mánud. miðvikud og föstud. kl. 5—6. Biblíulestur: Jósúa 1,1—9. Eg mun vera með þér. FORELDRAR Þurfl5 þér að láfa útbúa pakka handa dótfurmni eóa syninum í sveifina 1 v Við höfum í mörg ár útbúið þannig pakka fyrirl foreldra, sem vilja gleðja börnin sín, og fátt vefeuij mein hrifningu en að eiga von á sendingu. ViÖ höfum mesfa úrvaiiö í bænum af alfs- konar sælgæfi, kexi, ávaxtasafa í dósum og fíöskum, nýjum og niöursoðnum ávoxtum, f og ótal flelra sem í pakkanum þarf að vera^ Gjörið svo vel og lífið inn Þér eigið alltaf leið um Laugaveginn Laugavegi 22. — SV j 3628.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.