Vísir - 04.06.1958, Blaðsíða 6

Vísir - 04.06.1958, Blaðsíða 6
6 FlSlf Miðvikudaginn 4. júní 1953 WKSX2R DAGiiLAt) Ylilr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 biaðsiður Eitstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson JBkrifstofur blaðsins eru i Ingólfsstræti 3. Ritstjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 0,00—18,00, Aðrar skrifstofur frá kl 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl 9,00- Simi: (11660 (fimm línur) -19,00. Vísir kostar kr. 20.00 i áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu Félagsprentsmiðjan h.f VEGIfit ,0G VEGLEYSUR EFTIR Víðförla Þeir eru ekki öfundsverðir. Mönnum hefir nú gefizt kostur á að heimsækja þingmenn í eldhúsið, og það hefir sann- arlega verið fróðleg og eft- irminnileg heimsókn fyrir allan almenning, sem hlýðir ekki á umræður á Alþingi á hverjum degi af eðlilegum ástæðum. Þegar gengið er til , eldhúss koma flokkarnir fram eins og þeir eru klædd- Niður í Hallargarði sat fólkið ir ósvarað en hér var það Flug- sunnan undirog sleikti sólskinið, félag íslands, sem sigraði. Aðrir krakkarnir ærsluðust léttklædd tilgreindir voru Loftleiðir h.f., um stéttirnar og grasið, það var Ferðaskrifstofa ríkisins og Orlof. ósköp hlýtt og notalegt þarna á | Þriðja spurningin var í nokk- móti sólinni í skjólinu, En þegar juð öðrum dúr og var þannig: ég gekk norður Fríkirkjuveginn Hvaða fyrirkomulag viljið þér kom nöpur golan á móti mér og hafa á fyrirgreiðslu erlendra við mér blasti Esjan jökulkrýnd. ferðamanna hér á landi, 1. Eitt Og í blöðunum las ég um, að J rikisfyrirtæki eins og nú er, 2. hár saman, þegar um eitt- ; norgur j Svarfaðardal væri enn Einkafyrirtæki undir eftirliti hvert mikilvægt mál hefir j ^jj^yjj jöi-ð fram í dal og á Norð- verið að ræða! Hafa þeir 1 ul-jancjj hvergi græn, grös. Svona -ekki deilt um það, hvernig ^ er janclið okkar, enda ekki á öðru eigi að leysa vandamál efna- von Okkur héettir stundum til hagslífsins? Hafa þeir ekki ag gieyma því a.ð við búum norð- deilt um nauðsynlegar að- Ur undir heimskautsbaug og að gerðir í landhelgismálinu, hvenær, sem vera skal getur um leið og þeir hafa verið j^jnn forni fjantíi, hafísinn, gert að tala um nauðsyn þjóðar- Jsér tíðföruit hingað á nýjan leik innar í því máli? og þá fer aftur að harðna á daln- m — ef þeir treysta sér þá Þetta er á allra vitorði, eins um og ekki óiiklegt að ýmsar og hitt, að stjórnin hefir að- venjur undanfarandi hlýviðris- eins getað orðið sammála um ára verði að takast til endurskoð eitt atriði. Hún hefir ævin- unar. En það er óþarfi að vera lega verið sammála, þegar að mála skrattann á vegginn á ákveða hefir þurft, hvort meöan sólin skín. nauðsynlegt væri að svíkja j Það datt botninn úr þessum eitthvert kosningaloforðið. þáttum síðasliðið haust nokkuð Þegar það atriði hefir verið, skyndilega. Til þess voru ýmsar til athugunar innan stjórn- [ástæður en aðallega sú að ég fór arinnar, þá hefir ekki geng- af landi burt um nokkurn tíma til þess — og er þá gefin skýrsla um það, hvernig þeir hafa hegðað sér á síð- asta ári, hvað þeir hafa gert af því, sem þeir hafa lofað alþýðu manna, og hvað þeir hafa svikið af því, sem þeir buðust til að gera. Árangurinn hefir orðið sá, að fjöðrunum hefir fækkað í- skyggilega mikið á stjórnar- liðinu. Þær voru sannarlega skrautlegar, þegar lagt var af stað upp í stjórnarráðið ið fyrir næstum tveim ár- um, en nú er fuglinn orðinn reyttur og vesaldarlegur, svo . að víða skín í bert. Kemur ið hnífurinn á milli þeirra,, og er ég kom heim aftur, fannst og jafnvel kommúnistar, sem 'mér oi-ðið svo haustað, að engin hafa árum saman barizt fyr- ástæða væri til að fitja upp á rikisskrifstofu, 3. Einkafyrir- tæki háð landslögum? Þessari spurningu varpaði ég fram fyrst og fremst vegna þess að á und- anförnum árum hefur oft verið deilt á það fyrirkomulag, sem við höfum á þessum málum. Til nánari skýringar á öðrum liðn- um í spurningunni vil ég geta þess, að það er sá háttur, sém Norðmenn hafa á þessum mál- um hjá sér. Þar er ein ríkisstofn un sem sér um au.glýsingar út á við og lítur eftir að hinar ein- stöku ferðaskrifstofur standi í ístaðinu, en hefur enga móttöku eða fyrirgreiðslu sjálf með hönd um. Og nú brá svo við að allir, sem svöruðu voru sammála. AIl- ir greiddu þriðja liðnum atkvæði en einn setti ofaní við mig fyrir hvernig væri spurt og vildi hafa einka- og ríkisfyrirtæki í frjálsri samkeppni. Hér virðist enn einu ir brottför hersins, mega nýjan leik. En nú skal gengið aðjs*nn* bera að sama brunni að ís ekki til þess hugsa, að brott- j þar sem frá var horfið og þá för hans verði ákveðin, því fyrst að athuga skoðanakönnin- að þá eru þeir hræddir um1 ina, sem ég efndi til síðastliðið að velta út úr ríkisstjórninni. það raunar engum á óvart, Þetta er lítil mynd af ríkis- því að allir vita, hversu vel stjórnin hefir staðið við lof- orðin miklu og fögru, enda þótt ýmsir séu svo forhertir í fylgi sínu við flokka sína, að þeir kæra sig kollótta um það, þótt þeir svíki hvert lof- orð margsinnis á kjörtíma- bilinu. Með svikum sínum og vesal- dómi hafa stjórnarflokkarn- ir gert vígstöðu Sjálfstæðis- flokksins betri en nokkru sinni. Stjórnarsinnar geta ekki bent á eitt einasta lof- orð, sem þeir hafa staðið við, og þeir hafa deilt um öll helztu málin, sem stjórnin hefir fjallað um á férli sín- um. Eða man nokkur eftir því, að þeir hafi ekki farið í stjórn þeirri, sem verið hefir við völd hér á landi í bráð- um tvö ár. Hún lofaði miklu, hét mönnum gulii og græn- ha.ust. Þá er bezt' að segja hveija sögu eins og hún gengur og þessi er sú að þátttakan í þess- ari könnun minni var ekki mikil. Þó komu það mörg svör, og sum þeirra voru nokkuð athyglisverð, um skógum ef þeir vildu að m®r finnst alveg sjálfsagt að greiða henni atkvæði í kosn- skýra frá þeim. íngunum glæsilegri 1956. Ilún fyrirheit gaf Ljótur Ráðherrar og stjórnarsinnar tala mikið um það þessa dagana, að nauðsynlegt sé að skapa þjóðareiningu um þær ráðstafanir, sem ætlun- in er að gera í landhelgis- málinu. Þetta er öllum lands- lýð ljóst, en þó virðast stjórnarblöðin vilja beita sérkennilegum aðferðum til að koma þeirri þjóðarein- ingu á, sem þau tala sem mest um. Undanfarna daga og vikur hafa Þjóðviljinn og Alþýðublaðið verið full af árásargreinum Eg bar fram 3 spurningar og en var sú fyrsta þannig: Á hvaða nokkur önnur stjórn, en hún greiðasölustað á Islandi nutuð hefir svikið öll loforð sín, og þér beztrar fyrirgreiðslu i sum- þess vegna er hún mesti ar, og i hverju var hún fólgin? kosningasvikari, sem um Þarna íór veitingahúsið Naust getur í íslenzkri stjórnmála- | með sigur af hólmi, fékk um sögu. Hér er djúpt tekið í helming allra atkvæða. Atkvæði árinni, en ef gengið yrði til J féllu einnig á Varmahlíð í Skaga kosninga í sumar, þá mundi fh’ði, Ilótel Reykjahlíð við Mý- koma i Ijós, að það.er ein-! vatn> skálann við Gullfoss og mitt dómurinn, sem þjóðin veitingastofuna Vega í Reýkja- ætlar að kveða upp yfir vik- Só undarlegt megi virðast, stjórn ,,umbótaaflanna“, Þa var góður matur ekki talinn þegar tældfæri gefst til þess. fyrsta astæðan fyrir atkvæðinu heldur hreinlæti og góð af- greiðsla. Sumir töluðu um mik- Igtúem ,inn mat á hóflegu verði (Vega), * „ aðrir um vistleg húsakynni I * i (Naust,Varmahlíði og einn sagði á flokka og ráðherra hvors að á Naustinu væri allt eins og annars ,og skammirnar, sem þag astti að vera. Þessi úrslit blöðin hafa birt, hafa sann- ættu að sýna eigendum veitinga- arlega ekki verið af því tagi, húsa fram á það að núna í mat- að þar sé um mikilvæg arhallærinu yfir sumartimann framlög til þjóðareiningar er hægt að fá gestina til að sætta að ræða. Eru þessi skrif sig við fábreyttan mat ef um- raunar af því tagi, að Jaað er hverfi og afgreiðsla er í la.gi. Og eins og markvisst sé unnið í öllum guðahna bænum munið að því að sundra þjóðinni og að brosa, það kostar ekki neitt. skapa tortryggni inn á við Önnur spurningin var þessi: og út á við. Þetta er ljótur Hvaða ferðaafgreiðsla (Ferða- og hættulegur leikur, og er skrifstofa, flugvéla-, skipa- eða öllum til smánar, sem taka bifreiðaafgreiðsla) hefur veitt einhvern þátt í honum. yður bezta afgreiðslu á þessu ári. Þessari spurningu létu sum- lendingar eru búnir að fá sig fullsadda á of miklum ríkis- rekstri, sem alltof oft hefur gef- izt misjafnlega og stundum illa. Og vist er um það, að hinir út- lendu ferðamenn, sem hingað koma, eru undrandi á þsesu á- standi og hreint og beint skilja það ekki. Ferðaskrifstofan virð- ist líka vera farin að skilja það, því í auglýsingum sínum er hún farin að draga fjöður yíir það, að hún sé ríkisstofnun eins og t. d. má sjá á áletrunum þeim, sem hún lætur mála á húsakynni sin. Eg held að mál sé komið til að við látum af öllum molbúahætti i þessum málum og tökum okk- ur til fyrirmyndar hætti ná- grannaþjóða okkar í þessum málum, sem þar hafa margfalda reynslu á við okkur og margar 'hverjar eru forustuþjóðir í þess- um málum. Eg skrapp suður í Keflavík á sunnudaginn og sjaldan hef ég lent á þeim illræmda vegi eins vondum. Mér var sagt að daginn áður hafi brotnað fjaðrir í 4 al- menningsvögnum á þeirri leið. 'Og nú vil ég að síðustu koma með uppástungu, sem ég vonast til að geti komist í framkvæmd og áreiðanlega myndi verða áhrifarík. Hvernig væri að senda [fjárveitinganefnd alþingis í stórri „rútu“ með vegamála- stjóra við stýrið eina ferð á dag suður í Keflavík. Ætli það yrði meira en svo sem vika áður en þeir háu herrar væru búnir að fá nóg og létu hefjast handa að lagfæra eitthvað þessa forsmán, sem gengur undir nafninu vegur og er fjölfarnasta leið á íslandi. Víðförli. „Land of the Geysers". Hið víðkunna brezka vikurit „The Spere“ birti hinn 17. f. m. kynningargrein um Island, prýdda mörgum ágætum mynd- um. Hér er um mjög fróðlega kynningargrein að ræða, Hún er sögulegs og landfræðilegs efnis, en jafnframt er getið lofsamlega náttúrufegurðar laridsins og hinna miklu framfara, sem hafa orðið hér. Minnt er á frelsisbar- I áttuna á öldinni sem leið, bar- áttu Jóns Sigurðssonar, frelsis- hetjunnar, svo að notað sé sama orð og í greininni um þjóðhetju Islands, og lýst með fáum orðum, hversu hér var ástatt 1874, stjórnarskrárárið. Breytt skilyrði. Er þar næst vikið að hinum gerbreyttu skilyrðum, sem nú eru, Island sé nú sjálfstætt lýð- veldi, eftir að hafa fengið heima- ! stjórn 1904, „frelsi í konungs- sambandi við Danmörku 1918“ og fullt frelsi 1944 með þjóðar- , atkvæðinu og stofnun lýðveldis- , ins. Allítarlega er sagt frá fram- förum á sviði húsnæðismála þjóðarinnar og hagnýtingu liverahitans, fólksfjölgun, at- ; vinnuvegum, hvernig þjóðin hef- ur tekið véltæknina í þjónustu j sína o. s. frv. Fiskirniðin. I Vikið er að því, að fiskimiðin j við ísland hafi verið auðlindir, sem margar þjóðir hafa ausið upp úr, en nú sé þessi auður ' mjög til þurðar genginn. „ís- land hefur margsinnis reynt að ná samkomulagi við önnur riki til verndar hrygningarstöðvun- um við strendur landsins, en til þessa án árangurs. En rneðan þessu hefur fai-ið fram liefur mjög dregið úr fiskveiðum við strendurnar, og sveitabýli, áður talin meðal hinna beztu í land- inu, hafa verið yfirgefin" o. s. frv. j Ekki er víst, að það sé einskis ’ virði, að sagt sé frá því í þessu blaði, að Islendingar hafa lengi háð sina baráttu til verndar fiskistofninum. M. ö. o. mikil- [vægt, að i brezkum blöðum og timaritum heyrist aðrar raddir. en brezkra togaraeigenda í Fishing News og fleiri blöðum. j— Að mörgu fleira en hér hefur verið talið, er vikið i greininni. i Myndirnar, sem greininni fylgja, eru frá Hveragerði (tekin úr lofti), af Lagarfossi við bryggju í Rvik, vetrarmynd frá Rvík, frá stakk- stæði, við hitaveituleiöslu, nú- tíma fjölbýlishúsi í Rvík, af lang ! ferðabíl á leið til Akureyrar, ! giftingu í dómkirkjunni i Rvk, ' frá Herjólfsdal í Vesfmannaeyj- ! um á þjóðhátið og mynd af sól- arlagi (In the land of the mid- night sun). Greinar sem þessi, í kunnum : ritum, verða án efa til að auka kynnin á landinu, og vekja á- huga manna fyrir að kynnast landi og þjóð af eigin reynd. Leiðrétting. í minningarkvæði um Stein Steinarr í blaðinu á mánu- daginn voru tvær prentvill- ur. í fyrra erindi 4. línu, fleygi, á að vera fleyi. í seinna erindinu, 2. línu harmdauði, á að vera harma- dauði. Pablo Casals, sellóleikarinn frægi, hefir verið talsvert veikur undanfarið. Hann er 81 árs.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.