Vísir - 04.06.1958, Blaðsíða 3

Vísir - 04.06.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 4. júní 1958 vlsm mnj 1 S!:r lo kvennasíðunni um áhugamál yðar. atvu\ Sveskjukaka. 300 gr. af sveskjum. Strásykur. 4 eggjahvítur. Rifinn skrælingur af sítrónu. 1 dl. þeytirjómi. hálfri Lipurð í framkomu er mikils virði. #/f*r er prói9 sem hteyt er aö ganga undir. Það er mikils vert að vera fjöl ekki leikregliirnar og biðja hæfur og margar stúlkur eru hann að kj-nna þér þær? það og geta auk þess lagað sig j 6. Þér hefur geðjast vel að mjög eftir ástæðum. ihonum og álitið hann vera kurt- egg í morgunverð. „Þú vilt gjarnan fá linsoðið egg að borða, er það ekki?“ kallaði eg ,ipp stigann, en eg var nýgengin niður til þess að undirbúa morgunverðinn okk- ar — litlu ' ilkunnar og mín. Hún lá neinilega í rúminu af því að drengur í skólanum setti fyrir hana fótinn, svo að hún datt. ílún fékk stóra kúlu á höfuðið og dálítinn heila- Sveskjurnar eru þvegnar og lagðar í bleyti í dálitlu af vatni og út í það eru hrærðar 2 matsk. af sykri. Þar næst eru þær soðnar svo meyrar að hægt sé að þrýsta þeim gegnum síu. Eggjahíturnar eru þeyttar þar til þær eru stífar og þar næst er sykur látinn í þær, 2 matsk, í hverja hvítu og eru nú enn þeyttar vel. Sítrónuskrælingur er látinn út í eplamaukið. Þessu er svo blandað saman við hvíturnar og látið í bökun- armót. Bakað í hálfa klukku- stund. Framborið þegar það er farið dálítið að kólna. Rjón.afroðu sprautað á. Nokkuð fyrir skarp- holda konur. í Englandi hefnr nýlega verið fundið upp meðal, sem gerir magurt fólk feitt. Það er talið alveg óskaðlegf og verður áður en Iangt um líður selt í lyfjabúð- imi þai- án lyfseðils. Þetta eru töflur, sem innihalda gervihormon, sem heitir and- rostanolone. Lyfið hefur verið reynt I sjúkrahúsum í Englandi og gefst vel. Lyfið hefur til þessa nær eingöngu verið notað við sjúklinga, sem eru að ná sér eft- ir veikindi og börn, sem fædd eru fyrir tímann. Það hefur þau áhrif að efnabreytingin verður ekki eins ör og svo eykur það matarlyst. Framleiðendur lyfsins eru ekki í neinum vafa um, að skarpholda konur verða beztu viðskiptavin- irnir, þvi lyfið gefur þeim hið þrýsna holdarfar, sem þær alla ævi hafa þráð. Hér er tækifæri til að komast að því hversu lipur þú ert, hugs- aðu þér þig í þessum aðstæðum og svo getur þú metið sjálfa þig og lipurð þína. 1. Ef þú sérð að ungur maður, sem þú hefur boðið í samkvæmi er sérstaklega feiminn. Situr þú þá. A: þegjandi og bíður þess að hann reyni að tala? B: bíður þú þá óþreyjufull eftir því að ein- liver frelsi þig og lijálpi þér aft- ur inn í hópinn C: eða tekur þú til máls og lieldur áfram þangað til losnar um tunguhaftið á hon- um? 2. Þú hefur verið flutt í aðra deild í skrifstofu þinni og veizt ekki vel hvernig vinnan þar verð ur. Þú ert kvíðafull. A: Kvartar þú .mikið? B: eða ræðstu kannske á húsbóndann við hentugt tæki- færi til að grennslast eftir hvernig- útlitið sé? C: eða sinnir þú liinni nýju vinnu eins og ekk- ert sé? 3. Þú hittir fallega stúlku, sem segir: En hvað það var gaman að hitta þig! Þú þekkir andlit hennar, en getur ekki komið henni fyrir þig. Heldur þú A: áfram að tala þangað til þér verður ljóst Iiver hún er? B: eða kannast þú við að þú munir ekki hver hún sé? C: eða roðn-; ar þú og stamar? 4. Þú hefur nýlega hitt stúlku, sem þú veizt að hefur talað illa um þig. Þið eruð einar. Ættir þú að vera A: vingjarnleg? B: kuldaleg og fjarlæg? eða C: reglulega fjandsamleg? 5. Hann er stór og myndarleg- ur en hugsar ekki um annað en fótbolta, sem þú hefur mestu skömm á. Ættir þú A: að sitja allt kvöldið og rausa um fót- bolta? Eða B: tala um hvað það sé barnalegur Ieikur að vera alltaf að sparka fótbolta og elt- ast við hann? C: eða kannast við það í einlægni að þú þckkir Kona kjörin borgarstjóri í Nýju Dehli. Fyi'stea tiwzsegcs. er tjeggatÍB' þeig'ri fSS'ÍBÍttS gftst'stiiÍJtl þiBS'- Fregn frá Nýju De'hli hermirj Hún er 49 ára, Hindúi að frú Arana Asaf Ali hafi ver- ! hefðbundnar venjur, ið kjörin borgarstjóri Nýju Dehli — og er hún fyrsta kon- an, sem gegnir þeirri virídng- arstöðu þar. Hún naut stuðnings sjálfs Nehrus forsætisráðherra, og flokks hans, Kongressflokks- ins, þótt hún hefðd slitið sam- starfi við hann fyrir nokkrum árum. Kona þessi var eitt sinn kommúnisti. Hún var í kjöri sem óháð borgarstjóraefni og var kjörin með 56 gegn 28 at- ‘ kvæðum borgarráðsmanna. — eisan pilt og stilltan. En það, hristing kemur þá i ljós að hann er mesti j kvennaveiðari. Ættir þú A: að! skamma hann hlæjandi og halda áfram að vera vinsamleg? Eða rjúka upp í reiði og segja B: hvernig dyrfist- J»ér! C: eða stökkva á burt hið bráðasta? 7. Þér hefur óvænt verið sagt upp stöðunni A: stekkur þú þá strax hehn til pabba og mönmiu og lirópar, Ó livað á ég að gera? ,Jú, jú,“ kallaði hún til mín glöð. „Bara að hvítan sé ekki svona — eins og glubb — þú ' veizt.“ 1 „Nei, nei,“ sagði eg hug- hreystandi, setti eggin upp og leit á klukkuna. „Eg skal gæta þess.“ Skömmu síðar bar eg svo skutulinn upp til hennar. Og :þegar B: eða fer þú strax að lesa aug- eg sv0 var bum að sJa lýsingar um lausar stöður? Eða,um að allt væri 1 röð og reglu C: situr þú hin róle.gasta færð ,0g.var_bum að hlauPa UPP og þér frí og hugsar þér að gera eitthvað aht annað en áður? 8. Hann hefur hætt að um- gangast þig og þú vissir að svo mundi fara. A: ertu stúrin? B: reynir þú að ná honiun aftur? C: eða hugsarðu þér að fá þér nýjan pilt, — eða nýtt viðfangs- efni? 9. Þú hefur verið boðin upp í sveit yfir helgina og er þú ert þangað komin sér þú að þú hef- ur ekki viðeigandi föt. Ætlarðu þá A: að lialda þig á herbergi þínu og segjast hafa höfuðverk? Eða B: kannast við það fyrir húsfreyjunni að þú hafir el.ki vlðeigandi föt og biðja iv.n að lána þér föt? Eöa C: nota það sem þú hefur í fullu sjálfs- trausti? 10. Þú hefur talað ósköpin öll og niðrandi um þessa ljóshærðu stúlku þarna hinum megin í salnum, við geðslegan ungan mann. Hann segir þér að það sé systir sín. A: hættir þú þá að tala og ferð lijá þér? Eða B: biðst þú afsökunnar og flýtir þér á burt? Eða C: lilær þú og segist hafa verið afbrýðisöm í raun og veru? niður, fyrst eftir salti og pipar, síðan eftir munndúkunum, þá gátum við látið fara reglulega vel um okkur og látið útvarpið leika undir máltíðdnni. Þær sem breytt hafa réttilega hafa þessi svör, sem gefin eru hér á eftir: 1. c, 2. b, 3. a, 4. a, 5. c, 6. a. 7. c, 8. c, 9. c. 10. c. Hvítan virtist vera eins og hún átti að vera og allt var'i rauninni vandamálalaust, þá starði hún allt í einu niður í hálfklárað eggið hjá sér og spurði: „Hvaðan koma fjaðrirnar eiginlega?“ „Fjaðrirnar,“ spurði eg. „Hvaða fjaðrir?“ „Litlu fjaðrirnar á kjúkling- unum goggurinn á þeim — og allt,“ sagði hún og hleypti brúnum og hélt skeiðinni uppi hikandi. „Nú — það!“ sagði eg. „Það kemur svona smátt og smátt, meðan hænan liggur á egginu. Það þroskar sig sjálft, alveg eins og lítið barn, sem liggur innan í mömmu sinni — — svona hérumbil —“ sagði eg og hugsaði mig um. Hún lagði skeiðina frá sér og tók sneið með lifrarkæfu, hægfara. „Já, en ef við hefðum ekki soðið þetta egg,“ sagði hún skyndilega „... . þá væri þarna kominn kjúklingur ....?“ „Uss nei,“ sagði eg, „það er ekki víst. Hænan verpir svo mörgum eggjum, hún hefir ekki tíma til að liggja á þeim öllum. Þá gæti hún ekki annað gert en að liggja og liggja, einlægt, stöðugt. Og það væri dálítið leiðinlegt." „Já—e,“ sagði litla stúlkan og ýtti sér dálítið til í rúm- inu. Frh. á bls. 10. Mímí tottaði pípu sína fram i andlátið. Drottníng 15 Sígaunaættkvísla deyr á ítalfu. an, og þó veitist þeim austrænu A fimmtudaginn andaðist ein sérkennilegasta kona Evrópu, og jhún tottaði pípu sína eg fékk sér koniakstár frain í andlátið. Kona þessi hét Mimi Ross-1 ,, „ , . , ,, . | var a ferð í bifreiðalest — eign etto, og hun var drottnmg I . 6 fimmtán ættkvísla Sígauna, iættbalksms ~ beSar hun veikt“ flakki um|lst snogglega- Var lestin þá stodd x smabænum Lendinara á bökkum Pó-fljótsins, og kom sem eru á sífelldu Evrópu. Þegnar hennar eru j bæði austan járntjalds og vest- næsta erfitt að halda samband- inu við drottningu sína, eins og skiljanlegt er. Mimi og ættbálkur hennar og rauf er hún giftist Asaf Ali, Múhameðstrú- armanni, en hann var fyrsti sendiherra Indlands í Banda- ríkjunum. Hún sat alltoft íl fangelsi, meðan Bretar enn réðu yfir Indlandi. Þegar Indland varð sjálfstætt sagði hún sig úr Kongressflokkinum, gerðist jafnaðarmaður og síðan komm- únisti, en sleit einnig samstarfi við þá. — Kommúnistar, óháðir og Kongressflokksmenn studdu hana, er borgarstjórakjörið fór fram. Sumarkjóll úr ensku efni. nú ekki lengur til mála að halda ferðinni áfram. En Mimi vildi ekki láta flytja sig í sjúkrahús, því að Sígaunar deyja annað hvort á víðavangi eða í tjöldum sínum. Vai'ð þess vegna úr, að tjald hennar var reist á aðaltorginu í Lendinara, og þar lá kerling, unz hún var öll, en dauðastríðið stóð í fjóra sólai’hringa. Á meðan voru um 2000 af þegnum hennar á vappi í grenndinni. Meðan Mirni beið eftir því, að dauðinn kæmi, reykti hún pípu sína við og við, eða fékk sér glas af konjaki, því að það hafði hún alltaf metið mikils. Og hún og þegnar hennar höfðu vit á að græða á því, hvernig komið var fyrir herini. Þeir, sem óskuðu eftir að fá að taka mynd af henni á banasænginni, fengu heimild til þess gegn gjaldi, sem svaraði sex ster- lingspundum, en ef menn vildu taka mynd af börnum Sígauna, kostaði það tíunda hluta þessa. Mimi vissi ekki sjálf, hversu gömul hún var. Hún var fædd í Bilbao á Spáni „fyrir sextíu til áttatíu árum“, sagði hún venju- lega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.