Vísir - 09.06.1958, Blaðsíða 1

Vísir - 09.06.1958, Blaðsíða 1
.48. árg. Mánudaginn 9. júní 1958 123. tbl. 12 síéur 12 síður Hér sést, að tilþrifin voru mikil í sprautuknattleikniun í gær, því að knötturinn þeystist hátt á loft fyrir þrýstingnum í háþrýstidælunum. Vafasamt taliö að De Gaulle geti hindrað upplausn í Frakklandi. Almennar þingkosningar í hausí að afsíöðnu þjóðaratkyæði. mannfjöldi í gær við sýningu siökkviiiðanna. §prtináuknaUlciku ri n n þótfi góð síl&einniáiin. Almenningur hafði sannarlega úliuga fyrir sýningu slökkvilið- anna í Keykjavík og' á flugvell- inum í gær. Menn þyrptust í þúsundatali niður í Lækjargötu, þar sem sýnd voru ýmis tæki liðanna og notkun þeirra, en að endingu var sýndur svonefndur „sprautu- knattleikur". Hófst sýningin klukkan hálf- þrjú og var þá mikill mann- f jöldi í Lækjargötunni frá Banka stræti suður undir Bókhlöðustig. Átta slökkviliðsbílar voru komn- ir á vettvang, auk tveggja sjúkra bifreiða og tveggja gamalla tækja, sem notuð voru hér i bæn- um endur fyrir löngu, áður en um handdælu að ræða og aðra dælu, sem hestum var beitt fyrir. Menn úr báðum slökkviliðun- um sýndu notkun tækja, og óðu skrárbreytingu þá, sem De Brezk blöð í morgun segja, að horfur varðandi Frakkland og Alsír muni verða meðal höfuð- niála, sem Eisenhower og Mac- millan ræði á fundum þeirra í dag og á morgun, þótt sennUega verði meira sagt í fréttum um önnur mál, er þeii' ræði.' Blaðið Newcastle Journal segir að ekki verði enn spáð neinu um það, hvort De Gaulle muni auðnast að afstýra upp- lausn í Frakklandi —■ endalok stjórnar hans gætu orðið enda- slepp. Almennar þingkosn- ingar á hausti komanda. Brezk blöð gera ráð fyrir, að almennar þingkosningar fari fram í Frakklandi og Alsír á hausti komanda, að afloknu þjóðaratkvæðinu um stjórnar- meðal annars eld til að sýna, hvernig bjöi’gun er hagað úr brennandi flugvélum. Þótti al- menningi þetta mjög fróðlegt, en skýringar voru jafnan fluttar í hátalara, svo að menn gætu betur áttað sig á því, sem var að gerast. Gaulle leggur fram. De Gaullte lét í þetta skína í ræðum þeim, sem hann flutti í Alsír, og segja blöðin, að áhrif serkneskra kjósenda í kosning- unum kunni að verða mikil (1 Alsír eru 9 milljónir Serkja og 1 millj. manna af frönskum rétti). vélaöldin gekk í garð. Var þarna var sem mestur. Mesta Irost, sem um getur, raæh á Suðurskautslaudinu. Rússar hafa mælt þar nærri Að endingu var svo sýndur !stoíni’ en De Gaulle hefur heitið knattleikur, þar sem not. öUum íbúum Alsir fyllsta jafn- azt var við háþrýstidælur til að koma knettinum á hreyfingu. Var þetta hin bezta skemmtun, Eini niaðurinn — og er þó hætt við, að ýmsir hafi | Brezk blöð hafa einnig rætt vöknað, þegar gusugangurinn horfurnar á, að De Gaulle leiði j Alsírdeiluna til lykta. Hvernig sem allt velkist sé víst að enginn Frakki njóti líkt því eins mikils trausts Araba sem hann. 80 st. C. Marokkó og' Túnis — sa.mstaða. Fregn barst um það sl. laugar- dag, að konungurinn í Marokkó Mohammeð V og forseti Tún- is, Bourgiba, myndu koma sam- Um Iangt árábil höfðu Rúss- Kuldinn ,sem Rússar segjast an á fund, til þess að ra*3a sam- ar metið í mælingu á mesta hafa mælt, er 109.1 stig á Fahr- stöðu um þá kröfu, að Frakkar kulda. enheit, en það samsvai’ar um fari með alla hermenn úr lönd- Mesti kuldi hafði þá mælzt það bil 78.5 stigum á Celsius. um þeirra. í Verkojansk í Síbiríu, en sv.o Sama dag mældist -f-106.9° F. I Bourgiba hefur endurtekið, að gerðist það á s.l. ári, að Banda- í annarri rússneskri stöð á Suð- Túnis styðji málstað þeirra, sem ríkjamenn mældu meiri kulda, urskautslandinu. Ikrefjast fulls sjálfstæðis Alsír í stöð þeirri, sem þeir höfðu! Gert er ráð fyrir, að enn meiri til handa. komið upp á suðurheimskaut-1 kuldi mælist þar syðra á næstu inu. Nam sá kuldi 101° á Fahr- mánuðum, því að það er ekki Allur er varinn góður! enheit, en það samsvarar næst- fyrr en að komið er fram í maí, Fréttaritari brezka útvarpsins um 74 stiga frosti á Celsius. að sólin hverfur alveg og sést í Alsir hefur iýst yfir, að honum En Bandaríkjamenn héi.lu svo ekki fyrr en í september. I hafi verið bannað í 10 daga að feessu „meti“ ekki lengi, því að Rússar segja, að jöklar á suð- lesa fréttir í útvarp handa BBC, í byrjun síðasta mánaðar mældu urskautslandinu muni vera að en er það svo var leyft var fall- Rússar meiri kulda í stöð þeirri, minnka. Þeir eru einnig þeirr- hlífahermaður látinn lesa yfir sem þeir starfrækja 650 km. frá ar skoðunar, að jökullinn þar handritið, áður en hann fékk að svonefndu „suðurskauti“, semj þeki eyjaklassa en ekki megin- lesa það, en annar stóð vöri5 ekki er hægt að komast til. — I land. | meðcin hann las. Enn var honum bannað að lesa í útvarp í gærkvöldi. — Stjórn- endur í Alsír segja þar enga skeytaskoðun. Forsetakjörið i Portúgal. Talsmaður portúgölsku stjórn ariimar segh’, að Tomaso flota- inálaráöherra hafi sigrað i for- setakosningiinum í gær. Hann sagði og, að Delgado hefði beðið herfilegan ósigur, að eins sigrað í 2—3 kjördæmum. — Delgado segir hinsvegar, að stjórnin hafi hindrað með ólög- legu móti á ýmsan hátt kosn- ingabaráttu hans. * Arangurslaus leit í Þingvallavatni. Leitin að líki Smára Sigurjóns sonar, sem driikknaði i Þing- vallavatni fyrir viku, hefur enn ekki borið árangur. Tíðindamaður blaðsins átti i morgun tal við Guðmund Péturs- son, erindreka Slysavarnafélags- ins, og skýrði hann svo frá, að á laugardaginn hefði hafizt gaumgæfileg leit, sem stóð alla aðfaranótt sunnudags og fram til klukkan átta í gærkvöldi. í leitinni tóku þátt um 20 bát- ar og yfir 60 sjálfboðaliðar, þeg Sveinn Ólafsson brunavörður brá sér, upp í þcnna stiga í gær, en hann (h. e. stiginn) er livorki meira né minna en 20 metrar á hæíí og hið mesta þing. ar flest var. Slætt var fram og aftur á tilteknu svæði, en árang- ursláust. Engar ákvarðanir hafa verið teknar um frekari leit, enda er hún talin tilgangslítil fyrr en eftir að veður hefur versnað og rótað eitthváð upp í vatninu. Það er ekki úr sögunni að vaða eld, þótt bersekirnir sé löngu horfnir af sjónarsviðinu. Hér sést slökkviliðsmaður vaða eld á Lækjargötunni í gær (P. Thomsen tók myndimar).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.