Vísir - 09.06.1958, Blaðsíða 8

Vísir - 09.06.1958, Blaðsíða 8
V f SIB Mánudaginn 9. júní 1958 dragtir, stuttkápur og pils. Hagstætt verð. Kápusalan, Laugavegi 11, 2. hæð t.h. HÚSRAÐENOUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 B. — Sími 10-0-59.______________(901 IIÚSEÍGENDUR. Leigjum fyrir yður húsnæði yðar að kostnaðarlausu. Höfum leigj- enctur á biðlista, þar sem þér getið fengið allar upplýsing- ar um væntanlega leigjend- ur. HúsnæðismiðJunin Að- stoð h.f. við Kalkofnsveg. — Sími 15012. (30 STOFA og lítið herbergi til leigu í miðbænum fyrir reglusamt fólk. Sími 11154. EITT herbergi cg eldhús eða eldunarpláss í miðbæn- um eða austurbænum óskast sem fyrst. Húshjálp kemur til greina. — Uppl. í síma 33769. (353 GÓÐ stofa til leigu fyrir reglusaman karlmann. Uppl. Miðtúni 1, niðri, eftir 6. (351 GARÐSKÚR óskast. Uppl. í sima 14851,(356 SUMARBÚSTAÐUR í góðu standi í strætisvagna-' leið til sölu. — Stærðj 5,33X3,12. — Uppl. í sínia! 22528 eftir kl. 2. (360 GOTT lierbergi óskast sem næst Landspítalanum. — Uppl. í síma 18032. (362 LÍTIÐ íbúðarhús við mið- bæinn til leigu. Tvö herbergi og eldhús. Til 1. okt. Uppl. Urðarstíg 7, eftir kl. 7. (364 HÚSNÆÐI. Geymslupláss óskast fyrir vélar og verk- færi. — Uppl. gefnar í síma 12500 eftir kl. 7 á kvöldin. HÚSNÆÐI. Róleg stúlka ' getur fengið leigt herbergi 1 með húsgögnum að Laufás- ' vegi 65 (bakdyr, 3. hæð), frá 20. júní—ágústloka. Uppl. á staðnum. (369 IIERBERGI með eldhúsað- gangi og fleiru til leigu.Uppl. reglusama stúlku. Uppl. í í síma 15036 ld. G—10 í kvöld. (371 2 IIERBERGI og sér- snyrtiherbergi óskast, helzt í miðjum bænum. — Fyllsta reglusemi. — Uppl. í sima 32116,________________(383 HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, Vitastíg 8 A. Sími 16205. — Opið til. kl. 7,(868 IIÖFUM til leigu ein- staklingsherbergi, tveggja og fimm herbergja íbúðir. Aðstoð h.f. Sími 15812. (261 IIERBERGI til leigu. Að- gangur að eldhúsi. Ljósvalla- götu 22, Sími 3-2876, (382 HERBERGI með svefn- krók til leigu. Kr. 500. — Aragötu 1. Sími 1-8092. (384 HERBERGI til leigu í Bogahlíð 20, I. hæð t. v. — Simj 1-7093 eftir 6, (387 3ja HERBERGJA íbúð til leigu nú þegar. Uppl. í síma 3-3112 frá kl. 7—9. (389 FORSTOFUIIERBERGI í Hlíðunum til leigu strax. — Uppl. í síma 33530. (383 GÓÐ stofa og cldhús í Norðurmýri til leigu fyrir reglusama, ábyggilega konu gegn húshjálp. Sími 12370. MALARASTIGI óskast til láns 2—3 vikur. — Uppl. í síma 24455. (354 SL. FÖSTUDAG tapaðist pakki með gardínuböndum. — Vinsaml. hringið í síma 16941. (377 STÚLKAN sem fann kvenarmbandsúrið í Austur- stræti s.l. laugardagskvöld er vinsamlega beðin ,að hringja í síma 3-3587, (379 BIFREIÐAKENNSLA. — Höfum tíu mismunandi teg- undir kennslubifreiða, þar sem væntanlegir nemendur geta valið sjálfir um tegund. Vanir kennarar. Aðstoð h.f. við Kalkofnsveg. — Sími 15812. (83 jfUf JBSL ^it, Ft LfMílÐ FLJÓTIR og vanir menn. Sími 23039. (699 HUSEIGENDUR. Annast alla innan- og utanhúss mál- un, Simi 15114.(154 KONA með börn óskast á fámennt, norðlenzkt sveita- heimili. Tilboð, merlct: „Sér- herbergi, sími, rafmagn — 85“ sendist Visi strax. (367 VORMAÐUR og kaupa- kona óskast. Uppl. í síma 32574 næstu daga. (313 KARLMANN vantar vinnu frá kl. 8—12 f. h. — Margt kemur til greina. — Uppl. í síma 10300. (350 SINCLAIR—SILIC0NE bílabónið, sem hreinsar og bónar í einni yfii’ferð. — Ennfremur Sinclair vatnskassahreinsarar, vatnskassaþéttir, vökvi í rúðuþvcttatæki og sóteyðir fyrir olíukynditæki. — SMYRILL, IIúsi Sameinaða — Sími 1-22-60. JÁRNKLÆDDUR timbur- skúr, efnismikill til sölu ó- dýrt til niðurrifs í Suðurgötu 10. (395 ANNAST allar mynda- tökur. — Lósmyndastofan, Ingólfsstræti 4. — Sími 10297. Pétur Thomsen, ljós- myndari. (565 SILVER CROSS barna- vagn og drengjareiðhjól til sölu. Mánagötu 17, kjallaia. (391 gflUM Ilg02JmG£RÐm LJÓSVAKINN. Þingholtsstr. 1. Sími 10240. BARNAVAGN, mjög ódýr til sölu á Baldursgötu 3 B. — (392 KOLAKYNT miðstöðv- arvél (Scandia), 1 hellu raf- suðuplata, 1 rafsuðuofn, 2 kolaofnar. Laufásveg 50. — (406 \ SKRgprrVSLA í | VIÐCEIHMR | S 8ERGSTAÐASTRÆTI 3 / «1 SÍMI 19651 F feíKI&Se<S<§!j t SEM NÝ Siiver Cross barnavagn, stærri gerð, og barnataska til sölu. Blöndu- hlíð 33. Sími 16043. (363 RAFHA ísskápur, má vera notaður, óskast til kaups. Tilboð, rnerkt: ,,L. 46“ sendist afgr. blaðsins. { —*— 'ér Vi ÓDÝR barnavagn óskast. Uppl. í síma 17973. (361 KÆSTINGASTÖÐIN. — Nýjung: Hreingerningavél. Vanir menn og vandvirkir. Símar 14013 og 16198. (143 KVENREIÐHJÓL, sem nýtt, til sölu, af sérstökum ástæðum. — Uppl. í síma 11803. (365 HÚSAVIGERÐIR. Skipt- um um járn og kíttum glugga o. fl. Uppl. í síma 22557 og 23727. (237 PEDIGREE barnavagn, vel með farinn óskast. Uppl. í síma 19159. (366 STÚLKA óslcar eftir vinnu 2 kvöld í viku. Margt kem- ur til greina. — Sími 11660. VEL með farinn grár Silver Cross barnavagn til sölu. Egilsgötu 12. (370 FATAVIÐGERÐIR, fata- breytingar. — LaugavegUr 43 B. — Símar: 15187 og 14923. (000 TIL SÖLU dívan og tvö barnarúm með lódýnum (annað sundurdregið) . Uppl. í dag og næstu daga í Sam- túni 36 frá kl. 4—7 e. h. (372 SAUMAVÉLAVIÐGERÐ- IR. Fljót afgreiðsla. Sylgja, Laufásvegi 19. Simi 12656. Heimasími 19035. KAUPUM frímerki. — Fornbókaverzlunin Ingólfs- stræti 7. Sími 10062. (373 STÚLKA óskast til af- greiðslu í söluturni. Gott kaup. Ekki vaktavinna. Til- boð sendist Vísi fyrir þriðju- dagslcvöld, merkt: „Heiðar- leg — 83 “. (355 KAUPUM gamlar bækur og tíxnarit. Fornbókaverzlun- in Ingólfsstræti 7. — Sími 10062. (374 RAFHA eldavél til sölu á Grettisgötu 55 B. — Uppl. í síma 2-4511. (376 STORESAR. — Hreinir storesar stífaðir og strekktir. Fljót afgreiðsla. Sörlaskjóli 44. Sími 15871. (375 GARÐSLÁTTVÉL óskast. Sími 19140. (373 KJÓLAR teknir í saum, sniðið, mátað og hálfsaum- að eftir samkomulagi. Tek einnig breytingar á fötum. Grundarstíg 2 A. (385 PEDIGREE barnavagn til sölu. Uppl. í siraa 2-49-66. (380 JAKKAFÖT sem ný til sölu á 8—9 ára dreng. Tæki- færisverð. Sími 14792. (381 HREINGERNINGAR. — Sími 22419. Fljótir. Vanir. Árni og Sverrir. (205 VIL KAUPA gamlan vel með farinn garðstól. Uppl. í síma 22945. (358 STÚLKA óskast strax í fatapressuna Úðafoss, Vita- stíg 12, Helzt vön pressun. — (397 TIL SÖLU nýr, fallegur upphlutur, fylgir húfa, hólk- ur, skyrtuhnappar og hálf- saumað upphlutssett, einnig svart kasmírsjal. Upphlutur- inn er á meðal dömu, frekar granna. Nýr, fallegur ljós- drapp kjóll. — Sérstaklega fallegur, nýlegur stór, dansk ur dúkkuvagn. Mánagötu 21, uppi. (390 BARNAKERRA með skermi óskast. Uppl. í síma 23741. (400 KVENREIÐHJÓL til sölu. Uppl. í síma 2-4774. (398 TIL SÓLU tækifæriskjóll og jakkaföt og frakki á 6—8 ára dreng. Hjaríarhaga 58, I. hæð t. v. (386 ÓDÝR vinnuskúr iil s'ilu. — Uppl. í símum- 13492 og' 34492. —_______________(402 Þ\rZKUR barnavagn ti! sölu. Ránargötu 4, 2. hæð. — (404 UPPHLUTUR til sölu á 10 ára telpu á Grundarstíg 15 B.(405 FJÖLÆR blóm, ribstré og jarðarberjaplöntur, allt gott og ódýrt, til sölu úr garðinum í Suðurgötu 10 kl. 1—8. (394 SEGULBANDSTÆKI, ,,Smaragd“ til sölu í Mána- hlíð 12, eftir kl. 8. Tæki- færisverð. (399 KAUPUM aluminium eir. Járnsteypan h.f. Síml 24406. (608 DÝNUR, allar stærðir. Sendum. Baldursgata 30. — Simi 23000. (000 HUSDYRAABURÐUR til sölu. Fluttur í lóðir og garða. Uppl. í síma 12577. (93 PLÖTUR á grafreiti, smekklega skreyttar, fást á Rauðarárstíg 26. — Sími 10217. (333 D V AL ARHEIMILI aldr- aðra sjómanna. — Minning- arspjöld fást hjá:Happdrætti D.A.S. í Vesturveri. Sími 17757. Veiðarfærav. Verð- andi. Sími 13786 Sjómanna- félagi Reykjavíkur. Sími 11915. Jónasi Bergmann, Háteigsvegi 52. Sími 14784. Verzl. Luagateigur Laugat. 24. Sími 18666. Ólafi Jóhanns syni, Sogabletti 15. Simi 13096. Nesbúðinni, Nesvegi 39. Guðm. Andréssyni, gull- smið, Laugavegi 50. Sími 13769. — í Hafnarfirði. Á pósthúsinu. 000 DÍVANAR ávallt fýrir- liggjandi. Geri upp bólstruð húsgögn. Húsgagnablólstr- unin, Baldursgötu 11. (447 BARNADÝNUR, margar gerðir. Sendum heim. Sími 12292. (596 17. JÚNÍ blöðrur, 17. júní' húfur, brjóstsykur. Allt á heildsöluverði. — Uppl. í síma 16205. (880 VELTUSUND er ekki versta sundið, hcldur vest- asta sundið milli Austur- strætis og Hafnarstrætis. — Munið, það er söluturn í Veltusundi. (1314 BARNAKERRUR, mikið úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Sími 12631. (000 Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. KAUPUM allskonar hrein ar tuskur. Baldursgata 30. KAUPUM flöskur. Sækj- um. Sími 33818. (358 KAUPUM og seljum alls- konar notuð liúsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11.— Sími 12926. (000 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977. (441 SEM NÝR smoking til sölu. Sími 16243. (352 NÝ peysuföt mjög vönduð til sölu. Uppl. í síma 34506. (357 NÝ, dönskt dragt, Ijósgul nr. 42 og skór nr. 37 (ekta slönguskinn) til sölu ódýrt. Skipasundi 81, kjallara. (344 NÝR Grundwig radíófónn model 1958 til sölu. Uppl. í síma 1-7215 eftir kl. 18. — (388 VIL KAUPA mótorhjól, ekki eldra en 1946, má vera ógangfært. — Uppl. í síma 10934 eftir kl. 7. (359

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.