Vísir - 09.06.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 09.06.1958, Blaðsíða 2
VtSIK Mánudaginn 9. júní 19,r3 WA^VWWWVW%IVWWVMW Bœjai'^ríttfa KROSSGATA NR. 3511: tJt varpið í kvöld: 20.30 Um daginn og veginn (Andrés Kristjánsson blaða- maður).20.50 Einsöngur: Einar Stu'rluson syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. 21.10 Upp- lestur: „Gyðja miskunn- seminnar11, smásaga eftir Lin Yutang (Þýðand.inn, Aðalbjörg Bjarnadóttir, les). 21.45 Tónleikar frá hollenzka útvarpinu. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Búnaðar- þáttur: Sitt af hverju (Gísli Kristjánsson ritstjóri). 22.25 Kammertónleikar (plötur) til 22.55. Veðrið í morgun: Hæð er fyrir norðan og norð vestan land, en lægð suður í haíi. Horfur: Hæg breytileg átt. Léttskýjað með köflum. Skúraleiðangrar víða síðdeg- is. Kl. 6 var austangola, nema á Stórhöfða í Vest- mannaeyjum, 6 vindstig. — Skýjað á Suður- og Austur- landi, en hiti aðeins 2—5 stig. f Rvík var V 2 og 5 st. hiti. — í nótt var hiti á landinu aðeins 2—5 stig. Úr- koipa í nótt í Rvík 10.7 mm. Hiti erl. kl. 6 var: London 12, Párís 11, Khöfn 12, New York 21, Þórshöfn í Færeyj- um 4. Eimskipafélag íslands: Ðettifoss fór frá Lysekil 4. þ. m. til Leningrad. Fjallfoss fór frá Sauðárkróki 7. þ. m. til Skagastrandar, Bolungar- víkur, Fiateyrar, Grafarness, Akraness og Reykjavíkur. Gofi'afoss fór frá Reykjavík 7. þ. m. til Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Fáskrúðsfjarð- ar, Húsavíkur, Siglufjai'ðar, Akureyrar, Svalbarðs- strandar, ísafjarðar og Flat- eyrar. Gullfoss fór frá Kauþ- mannahöfn 7. þ. m. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Fredericia 4. þ. m., kom til Reykjavíkur síðd. í gær. Reykjafoss fór frá Rott- erdam 7. þ. m. til Antwerpen, Hamborgar og Hull. Trölla- foss fer frá New Yorlc um 20. þ. m. til Reykjavíkur. Tungu foss fór frá Hamborg 4. þ. m., væntanlegur til Reykja- víkur í dag. Listaháskólinn í Kaupmannahöfn hefur fall izt á að taka við einum ís- ' lendingi árlega til náms f húsagerðarlist við skólann, enda fullnægi hann kröfum skólans um undirbúnings- nám og standist inntökupróf í skólann, en slík próf hefjast venjulega í byrjun ágúst- mánaðar. Umsóknir um náms vist í skólanum sendist ráðu- neytinu fyrir 23. júní 1958. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu, og þar verða jafnframt veittar uppl. um inntökuskilyrði í skólann. — (Frétt frá menntamálaráðu- neytinu). Heima er bezt. 6. hefti 8. árgangs er komið út. í það Skrifar Loftur Guðmundsson um Ármann Kr. Einarsson rithöfund og kápumynd á heftinu er af Ármanni. Háttað í björtu, heitir grein eftir Þuru í Garði. Saga er eftir Sóley í Hlíð og nefnist Steingerður. Steindór Steindórsson skrif- ar um aldursforseta jarðar- arinnar; hann skrifar einnig ritstjórnarrabb „Á ferð og flugi“. Stefán Jónsson skrif- ar þátt æskunnar, sem fjall- ar að þessu sinni um Dæg- urlagaþáttinn. Sigurður Sig- urðsson skrifar um íþróttir. Ennfremur eru þrjár fram- Lárétt: 2 veiðitæki, 6 sam- hljóðar, 8 árásarlið, 9 til ritun- ar, 11 bætir dry’kk, 12 hátíð, 13 skepnu, 14 vopn, 15 veður, 16 forfeður, 17 nízkunös. Lóðrétt: 1 nafn, 3 togara- heiti, 4 guð, 5 á hverjum manni, 7 droll, 10 fæði, 11 tíni, 13 botnfall, 15 efni, 16 snemma. Lausn á krossgátu nr. 3510: Lárétt: 2 dæsti, 6 EK, 8 sá, 9 röst, 11 ás, 12 LLL, 13 örk, 14 AD, 15 Essó, 16 ári, 17 Glanni. Lóðrétt: 1 kerlaug 3 æst, 4 sá, 5 ilskór, 7 köld, 10 sl, 11 árs, 13 ösin, 15 ern, 16 áa. hadlssögur í heftinu, sögur Magnúsar á Syðra-Hofi, myndasaga, verðlaunaskrá, kvseði o. fl. Þá fylgir með hefti þessu upphaf að nýrri unglingasögu eftir Ármann Kr. Einarsson og mun eft- irleiðis ein örk fyigja hverju hefti unz bókinni er lokið. ’&míim Til fastagesta Sýningarsalarins! Vinsamlegast gangið við og gerið skil í myndlistar og listiðnaðarhappdrætt- inu. Aðeins útgefnir 3 þús. miðar, 30 vinn- ingar, 100 kr. miðinn. — Tilvalið tækifæri að eignast myndlist og list- iðnað fyrir tug þúsund króna, ef heppn- in er með. Dregið 18. júní. Sýning á vinningunum verður opnuð á fimmtudag og happdrættis- miðar seldir í salnum. Sýningarsalurinn, Hverfisgötu 8—10. AFGREIÐSLUSTARF Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax í kjötverzlun. Uppl. í síma 1-6504 eftir kl. 8 í kvöld. mmmm fjtihHiAblaé almenniHQA Mánudagur. 160. dagur ársins. Árdegisflæðl kl. 12,09. Slökkvistöðin nefur síma 11100 Næturvörður Iðunar Apóteki, sími 17911. Lögregluvarðstofan öefur síma 11166. Slysavarðstofa Reykjavlkur I Heilsuverndarstöðinni er op- In úlan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á éama. stað kl. 18 tii kl. 8. — Síml 15030. Ljósatíml bifreiða og annara ökuteekja 1 lögsagnarumdeemi Reykjavlkur verður kL 23,45—4,05. Árbæjarsafn. Opið daglega nema mánudaga, kl. 2—6 e. h. Tæknisbókasafn I.M.S.l. i Iðnskólanum er opið írá kl. 1—6 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum, er opið kl. 1.30— 3.30 á sunnud. og miðvikud. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19 Þjóðminjasafnið er opið á þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. Og á sunnudögum ki. 1—4 e. h. Bæjarbókasafn Reykjavikur Þingholtsstræti 29A. Sími 12308 Útlán opin virka daga kl. 13—22 laugardaga 13—16, sunnud. 5—7 Lesstofa opin kl 10—12 og 13— 22, laugard. 10—12 og 13—16 sunnud. 2—7. Otibú Hólmgarði 34 opið mánud., miðv.d. og föstud. fyrir böm kl. 17—19, fyrir fullorðna mánud. kl. 17—21, miðv.d. og föstud. kl. 17—19. — Hofsvalla- götu 16 opið virka daga nerna laugard. kl. 6—7. — Efstasundi 266, opið mánud. miðvikud. og föstud. kl. 5-6. Biblíulestur: Jósúa 6,1—21. — Dagur sigursins. Aalesunds Mandssangforening í Austurbæjarbíói mánud. 16. júní kl. 7,15 e.h. Söngstjóri: Edvin Solem, organisti. Einsöngvari: P. Schjell Jacobsen. Við hljóðfærið:F. Weissliappel. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal. Samsöngurinn verður ekki endurtekinn. Duglegur sölumaður óskast Ungur maður og áhugasamur, getur fengið atvinnu rú þegar við sölu á framleiðslu stórrar verksmiðju. Umsóknir merktar: „Sölumaður — 86“ afhendist á ai- greiðslu blaðsins fyrir miðvikudagskvöld. Tilboð óskast í ; ! D0DGE WEPP0N '42 með ónýtu húsi og á margan með ónýtu húsi. Til sýnis í dag og á morgun í Bíla og fasteignasölunni, Vitastíg 8 a. sími 1-62-05. Vélritun — símavarzla Iðnfyrirtæki í Holtunum óskar eftir duglegri stúlku til vé]- ritunar og sumarvörzlu, þarf að geta hafið vinnu strax. Tilboð sendist í pósthólf 491 Reykjavík fyrir miðvikudags- kvöld. sém auglýst var í 82., 84. og 86 tbl. Lögbirtingablaðsins 1957, á húseigninni Snælandi í Blesugróf, hér í bænum, talin eign Hreiðars Jónssonar, fer fram eftir kröfu toll- stjórans í Reykjavík, bæjargjaldkerans í Reykjavík og Hafþórs Guðmundssonar hdl., á eigninni sjálfri fimmtudag- inn 12. júní 1958. kl. 3% síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. mmm Nauðungaruppboð sem auglýst var í 85., 86. og 87. tbl. Lögbirtingablaðsms 1957, á húseigninni Norðurhlíð við Sundlaugaveg, hér í bænum, eign Ásthildar Jósefsdóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hdl., Sigurgeirs Sigurjónssonar hrl., Guðmundar Péturssonar hdl., og bæjargjaldkerans í Reykjavík, á eigninni sjálfri föstudaginn 13. júní 1958, kl. 3% síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Faðir minn IIELGI GUÐMUNDSSON, Hverfisgötu 66 A verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 10. þun. kl. 3 e.h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Guðrún Helgadóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.