Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 1958næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    293012345
    6789101112

Vísir - 09.06.1958, Blaðsíða 7

Vísir - 09.06.1958, Blaðsíða 7
Mánudaginn 9. júní 1958 VlSIB 7 áliiensiifl i Sovéfrskjumim bugguu i Spútgiikum lítil me&asi skorlur er nsthoefs nauðsynjavarnings. —Æ líSasá umkvartanár í bliiðum- í fréttapistli, sem birtur var í ik\ ökiblaöi í Moskvu, var nýlega svo að orði komist, að það væri litil buggun í því fyrir almenn- ing-, sem gæti ekki fengið keypta nauðsynlegustu búshluti og aðr- ar nauðsynjar, aö frétta, að spút nikum hefði verið skotið í loft upp. Það þarf ekki að leita lengi í rússneskum blöðum til þess að verið ýmsu lofað. Þeim heíur áður verið lofað rafmagnshræri- vélum, rafmagnskaffikönnum, kaupenda, gisnuð og orpin hús- gögn o.s.frv. Loks hefur mikið verið kvart- að yfir ólagi á dreifingu, svo að skortur hefur verið varnings í fjarlægum bæjum og þorpum, eða blátt áfram orðið alveg út verksmiðjum landsins, og nefndi dæmi um verksmiðjur sem framleiddu skófatnað' handa börnum og húsgögn, sem ekki fullnægðu þeim kröfum, sem gera bæri til slíks varnings. Hlífðarfatnaður. Að þvi er fatnað áhærir er mest kvartað yfir lélegum hlííð- ar- og vinnúfatnaði. Slíkar um- kvartanir hafa m.a. komið fram í Trud, blaði verkalýðsfél- aganna, bæði að því er varðar rafmagnssteikarpönnum o. fl., undan. | verkamannaskó og fataefni, sem en þær hafa ekki enn orðið þess I stunduin var sendur varn- ’ „hlaupa" eftir þvott. Þar var varar, að þær séu á boðstólum. jngUr til slíkra staða, sem engin sagt, að vinnufatnaður, úr nan- Og flestar þeirra munu sætta sig við, að vera án þeirra enn um sinn, ef hægt væri að fá keypt annað enn nauðsynlegra, s\b sem góðan skófatnað, rakblöð Er vetur gekk í garð. Alit þetta var viðui'kennt i blaðinu Pravda 12. desember s.l. sannfærast um, að umkvartanir handa bóndanum, innkaupatösk- sem hníga í þess sömu átt, koma ur> skóflur og önnur garðáhöld alltaf annað veifið. Og hvað eft- eða vönduð húsgögn. Allt þetta ir annað reka menn sig á setning er annaðhvort illfáanlegt eða ar eins og þessar: „Það þarf að Sæðul eru léleg. sinna meira en gert er þörfum neytenda í sveitunum," „það þarf að fullkomna iðnaðarfram- leiðsluna, dreifingar- og sölu- fyrirkomulagið." Slíkar um- kvartanir segja allar sömu sög- una, um slæmt skipulag, lélega framleiðslu, gallaða dreifingu, skrifstofumennsku og sviksemi. Slíkum greinum í rússneskum tolöðum hefur farið sífjölgandi að undanförnu og sýnir það, að stjórnarvöldin í Sovétríkjunum geta ekki lengur skellt skollaeyr- unum við umkvörtunum almenn ings. En um leið og leyft er að birta greinar og fregnir með þessum umkvörtunum, er lýst þörf var fyrir. Matvælageymsla. Einnig er mjög kvartað yfir matvælageymslum. 1 einni fregn segir, að í Wladimir sé ekki ein einasta vöruskemma, sem sé hentug til þess að geyma jarð- ávexti yfir veturinn, „hundruð smálesta af kartöflum og annari verðmætri framleiðslu hafi grotnað niður“ og neytendur hafi neyðst til að sætta sig við, kini, væri illa sniðinn og illa saumaður og entist illa. 1 Biðraðir. En hér er ekki allt talið. Fólk verður oft og tíðum að standa í biðröðum til þess að fá slíkan varning keyptan — og það er fólki litið ánægjuefni sem von- legt er. Eða þá, að menn verða að fara búð úr búð, uns þeir f'nna það, sem þá vanhagar um. Þá er kvartað yfir, að Sölufólki ( hreyti i menn ónotum, og loks, I að menn verði að borga upp- sprengt verð fyrir „falinn varn- ! ing“ þ.e. lítt fáanlegan varning, ! sem ekki er hafður í hillum eða ! gluggum. Það er því engin furða, þótt menn séu óþolinmóðir og | (Úr grein eftir Maurice Manning, . kvartanir séu tíðar orðnar, — brezkan blaðamann, sem hefur I kynnt sér ástandið i kommún- ! istalöndunum, m.a. í Asíu, og I birt fjölda greina um þessi efni). Þar var m.a. sagt, að framleiðsl- ’ að Seta ekki feneið slík matvæli an í hinum létta iðnaði Banda- ríkjanna fullnægði hvergi nærri kröfum almennings. Frá þvi var skýrt í blaðinu, að er vetur gekk í garð hafi verið skortur á skó- fatnaði handa börnum, prjóna- vöru og vefnaðarvöru. — Enn- íremur var kvartað yfir luraleg- um skófatnaði. Þá er mjög kvartað yfir slæmri skipulaghingu. I Sovets- kaya Torgovlya var kvartað yfir þvi s.l. ár, að námumenn á Ark- keypt. Matvælabúðirnar heita tómar. megi Léleg gæði. Æðstu menn þjóðarinnar hafa viðurkennt léleg gæði nauðsynja- varnings. Þeirra meðal er D.V. Pavlov verzlunarráðherra, sem skrifaði grein um málið, sem kom í Izvestiya 26. febr. s.l. Hann kvað lélegan skófatnað og léleg búsáhöld úr málmi framleidd í' strípaðir þaðan í frá. \Margt er skritið\ Ðanskir striplingar fá aðsetur á Korsíku. Þeir, sem fyrlr eru á sömu slóðum, hafa lofað að kasta klæðum. Danskir striplingar fá bráð- | Það hafa verið erfiðir tímar lega sitt eigið hús til að stripl- fyrir striplingana undanfarin ast í á Korsíku í Miðjarðarhafi. ár. Þeir áttu lengi vel sínar Húsið hefir verið reist í litlu sælu- og sólskinsstundir á þorpi á eynni og íbúar þess hafa ’ frönsku eynni ’l’Ile du Levant“ lofað að kasta öllum klæðum þar sem þeir gátu striplast £ þann 1. apríl n. k. og ganga'friði þangað til franski herinn, fagurlega hvað verið sé að gera angelsksvæðinu, sem voru ný- til úrbóta. Það vantar ekki gullin fluttir í ný húsakynni, gætu ekki loforð. Framundan sé, að öllu fengið hentug húsgögn. Meinið verði kippt í lag. — 1 útvarpsvið- J væri, að of mikið væri framleitt tali fyrir skömmu var einn af að- af sumum tegundum, svo sem stoðarviðskiptaráðherrunum | stofuskápum, en stólar væru ó- spurður að því, hvort hann gæti fáanlegir, klæðaskápar og bóka- „sagt rússneskum konum ein- Hillur. Ennfremur var kvartað Tiverjar gleðifregnir." Og það yfir, að ekki væri séð um að stóð ekki á loforðum ráðherrans. nægjanlegt væri á markaðnum af Hann lofaði rússnesku kven- málningu, limi, fernisolíu, þil- þjóðinni eldhúsrafmagnstækjum, plötum, tengihlutum o. fl. Skort- til skurðar á kjöti og grænmeti, ur væri á viðgerðarstofum og til að pressa safa úr ávöxtum, vöruskemmum. Og það versta nýjum ísskápum og nýjum væri: Vöruskemmurnar væru þvottavélum. ; svo lélegar, að rigndi og snjóaði En rússneskar húsmæður eru inn í þær, með þeim afleiðingum, ■ekki lengur ginkeyptar fyrir slik- að varningur, sem í þeim væri, um loforðum. Þeim hefur fyrr kæmi stórgallaður í hendur Norðurieíð fær nýjan svefnvagn af Mercedes Benz-ger5. Verður tekinn í notkun nú í vikunni. Málverkasýning Valgerðar Árnadóttur Hafstað í Sýningarsaln- um við Hverfisgötu hefur verið vel sótt og nokkrar niyndir liafa selzt. Myndin hér að ofan er af listakonunni og tveimur af verkum hennar. Sýningin er opin daglega kl. 1—10. Henni lýkur á miðvikudagskvöld. Norðurleið h.f. hefur nýlega bætt við vagnakost sinn. Er hér um að ræða nýjan svefnvagn af Mercedes Benz-gerð. — Verður hann væntanlega tekinn í notk- nn í vikunni. Fréttamönnum var í gær boð- ið að skoða hinn nýja vagn Hann rúmar 33 farþega og munu kaupin fyrst og fremst miðuð við að hann verði notaður sem svefnvagn. Það var árið 1952, að Norðurleið h.f. tók upp þá ný- breyttni að hefja næturferðir með vögnum serh voru sérstak- lega úr garði gerðir, þ. e. með sætum er sérstaklega eru gerð með það fyrir augum að farþeg- ar geti notið sveíns. Sú tilhögun hefur notið sívaxandi vinsæla hjá almenningi, og með hinum nýja vagni hefur félaginu nú borizt 4 svefnvagninn, en allr hefur Norðurleið h.f. nú yfir að ráða 10 vögnum. . Eins og áður.er sagt, er vagti- inn af Mercedes Banz-gerð og keyptur írá Þýzkalandi. Hann er í flestu frábrugðinn þeim vögn- um sem félagið hefur áður haft í ferðum. Við smlði hans hefur verið farlð sem mest að' sem um smíði fólksbifreiðar væri að ræða. M. a. er vagninn á gorm- um að framan, og gerir það hann mun mýkri í akstri en áður ♦ hefur þekkzt um slika vagna. Sæti eru þannig gerð að íæra má þau í sundur auk þess sem hver farþegi getur stillt sætið við sitt hæfi. Útsýni úr vagnin- um er mjög gott og hann allur hinn þýðasti. Það eru nú átta ár liðin siðan Norðurleið h.f. tók sérleyfisleiðarinnar við rekstri Reykjavík sem var sambýlingur þeirra á eynni, fór að ybbast upp á þá og vildi flæma þá burtu. Síðasta bragðið, sem herinn reyndi, var að skipa öllum striplingum að bera á sér vegabréf. „Hvar eigum við að bera vegbréf?“ segir málgagn striplinganna. „Til þess að bera vegabréf vérðum við að ganga í buxum, og þá er draumurinn búinn.“ Striplingunum barst óvænt hjálp. Hreppstjóri nokkur á -—Akureyri af póststjórninni. Á þeim tíma hefur félagið ráðizt í ýmsar nýjungar, og er hinn nýi Korsíku sá sér leik á borði og bauð striplingunum 38 fer- kílómetra landsvæði til að sti’iplast á í friði. Hreppstjór- inn gerir sér miklar fjárafla- vonir af návist striplinganna, því í bænum, sem nú er verið að reisa fyrir þá, munu stripl- ingar hvaðanæva úr heiminum hittast. vagn skerfur félagsins á þessu sumri. — Þess má geta., að far- gjald með vögnum félagsins var 167 krónur fyrir átta árum, en er nú 195 kr. Stjórn félagsins skipa nú Guð- björn Pálsson, G. Þormar og Skarphéðinn Eyvindsson. „Fyíkir" lariitn á i is. §míS5 togas'ans ták læpa náaa P! ^ýikar flSterpipur Spansksr CSlpper - pimir HREYFILSBÚÐIM, Kalkofnsvegi Eins og skýrt var frá hér i blaoinu fyrir helgiiía, kom tag- arinn „Fylkir“ til landsins á föstudagsmorguninn, en skinið fór síðan á veiðar í is strax á laugardagskvöldið. Smíði skipsins hófst í septem- ber í fyrra í Beverley á Eng'- landi og því hleypt af stokkun- um hinn 8. febrúar síðastliðinn. Tæplega fjórum mánuðum sið- ar, þann 30. maí, lauk smíðinni, og lagði skipið svo af stað heim leiðis, eftir að nauðsynlegurn báðir löngu landskunnir togara- undirbúningi hafði verið lokið. skipstjórar. ,,Fylkir“, sem er 644 brúttó- j Þess má að lokum geta, að lestir, er eign samnefnds út- ríkisstjórnin hefur tekið skip- gerðarfélags, en framkvæma- ið undir lögin um togarakaup stjói'i þess er Sæmundur Auð- frá síðari hluta árs 1956 og með unsson og skipstjóri Auðunn heimild í þeim veitt lán til Auðuiísson, en þeir bræður eru, kaupanna.

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 123. tölublað (09.06.1958)
https://timarit.is/issue/83891

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

123. tölublað (09.06.1958)

Aðgerðir: