Vísir - 09.06.1958, Blaðsíða 9

Vísir - 09.06.1958, Blaðsíða 9
Hánudaginn 9. júní 1958 VÍSIB Arabínn er blóðheilur — (. Framhald af 3. síða. — Já hashi er aðaleiturlyfið og allmikið ræktaö þótt það sé Stranglega bannað rneð lögum. Hermenn eru alltaf sendir öðru hvoru upp í fjallshliðarnar til bændanna til þess að brenna nppskeruna ef einiiver hefur ætl að sér að rækta hashi. En þrátt fyrir þessar ráðstafanir er hægt að fá nóg af hashi enda mikið notað. — IJvað er að segja um fólkið sjáift? Arabarnir falskir og ágengir. — í Beirut ægir alls konar (þjóðflokkum saman með ólík- nstu skoðanir og trú. En mest 'foer að sjálfsögðu á Aröbunum og þeir setja fremur öðrum svip á borgina. Þeir hafa lítið fyrir lífinu, klæðast lítið og borða lít- Frú Imry klædd sem Arabi. ið, Að vísu hafa Arabarnir þann háttinn á, að borða oft en mjög lítið í einu. Gestum sínum veita I>eir vel og höfðinglega og eru áka-flega gestristnir. Annars er Arabinn falskur og allra hluta vegna betra að halda honum í hæfilegri fjarlægð. Um- gangist maður Araba sem kunn- ingja verður hann frekur og uppáþrengjandi. Konur ganga hjá þeim kaupum og sölum. Ævintýri á ökuferð. — Lentuð þið hjónin aldrei í neinum ævintýrum í þessári undarlegu borg? — Ekki get ég sagt það. Eg varð einu sinni hálf hrædd í öku ferð, sem við fórum yfir fjöllin, til bæjar sem heitir Baalbek, en hét áður Heliopolis. Þar eru' merkilegar fornleyfar. í b.aka- leiðinni fórum við i gegnum borg, en bílstjórinn, sem ók bíln- um, var svo óheppinn að rekast litilsháttar á konu með barn. Okkur sýndist gatan vera alger- lega mannlaus, sáum hvergi hræðu á ferli, en allt í einu skauzt þessi kona fyrir bilinn. Hún féll í götuna, en ég held að hún hafi ekki meitt sig. En í sama vetvangi var bíllinn um- kringdur af hundruðum ef ekki þúsundum manna og kvenna, er virtust ætla að rífa okkur i sig. Eg hélt að þetta væri okkar síð- asta. Til allrar hamingju var það Arabi sem var við stýrið í bílnum okkar og hann þekkti á landa sína. Eftir þref og rifrildi sluppum við út úr þvögunni og komumst leiðar okkar. Háskasamlegir ökumenn. Annars aka Arabanir í senn ó- gætilega og liáskasamlega. Hús- ið, sem ég bjó í var á blindhorni og við bjuggum þar á fimmtu hæð. Þaðan af svölunum hafði ég ágæta yfirsýn yfir umferðina á götunni fyrir neðan og ég hef aldrei séð aðra eins umferð. Þarna urðu árekstrar á hverjum degi — stundum margir. Þegar ökumennirnir höfðu jafnað sig nokkuð eftir áreksturinn — og ef þeir voru ekki annað hvort dauðir eða stórslasaðir — ruku þeir út úr bílnum, rifu i hárið hvor á öði'um, sióust af heift og riíust afskaplega. Sá sterkari hafði á réttu að standa, þvi lög- reglan skiptir scr ekkert af svona málum, enda fæst enginn bill tryggður þar í landi. f hvert skipti sem árekstur varð, safnaðist að múgur og margmenni og reifst lika. í fæst- um tilfellum vissi fólkið hvað gerzt hafði eða hversvegna það átti að rífast, en það skipti ekki máli, það reifst samt. Fannst þér ekki munur að koma aftur til Evrópu? — Víst var það. Það var komið haust þegar við komum til Lond on, miklar rigningar og hrá- slagalegt veður. Það hafði ekki komið dropi úr lofti meðan við dvöldum syðra. Þegar ég kom til Islands í októbermánuði í fyrra var allt hvítt af snjó. Þá fann ég að ég var komin heim. 3 Firmakeppni Golfklúbbs Keykjavíkur lavk síðastliðinn laugardag. Sigurvegari varð Arnkcll Guðmundsson, sem keppti fyrir Sælgætis- og efnagerðina Freyju h.f. Annar varð Óttar Yngvason, sem keppti fyrir Kjötverzlanir Hjalta Lýðssonar h.f. Óttar tók forustuna í fyrri hringnum og var oft 1—2 holur yfir, en hringnum lauk með eina yfir fyrir Óttar. Arnkell sótti sig seinni hringinn og vann 5 holur, og lauk keppn- inni með 2 yfir fyrir Arnkel. Keppni þessi fór í alla staði drengilega fram og keppend- um til sóma. Vallardómari var Ólafur Björnsson. Það má segja að Arnkell hafi staðið sig mjög vel. Fyrr í þess- ari keppni hafði hann þurft að leika við mjög sterka menn, þar á meðal Ólaf Ág. Ólafsson, Ingólf Isebarn og Smára Wiium. Arrikell hefur æft mjög vel undanfarið og eftir þennan síð- asta sigur hans, er hann kominn í flokk með þeim beztu. Hann er öruggur í höggum sínum og í alla staði skemmtilegur leik- maður. Óttar er einn af yngstu kylf- ingum klúbbsins, og jafnframt með þeim beztu. Hann spilar af mikilli nákvæmni og vandar hvert högg. Að keppninni lokinni hafði Golfklúbburinn boð fyrir for-; ráðamenn þeiria fyrirtækja' ©§ efuger&ÍH Freyja firmakeppni G.R. sem þátt tóku í Firmakeppn- inni. Frú Ragnheiður Guðmunds- dóttir, varaformaður Golf- klúbbs Reykjavíkur afhenti verðlaunin og flutti við það tækifæri ræðu og þakkaði stuðning þann sem fyrirtækin hafa veitt klúbbnum. Firma- keppnin er eina tekjulind, sem G. R. hefur fyrir utan fclags- gjöld meðlimana. Sérstakt viðurkenninga- skjal fengu þau firmu sem hafa tekið þátt í Firmakeppninni í 10 ár og eru það eftirfarandi firrnu: Byggingafél. Brú, Vél- ar og skip, Heilverzl. Berg, Ás- björn Ólafsson, heildverzlun, Belgjagerðin h.f. og Hótel Skjaldberg. — Áður hafa um 50 firmu fengið þetta skjal. J. Th. Kirkja Óháða safnaðaríns væntanlega vígð í haust. — Stór'ffetit ekéstlk SánieBzsts st&ifíeaðar. tgSr Óháði söfnuðurinn í Eeykja- þakkir til þeirra, sem unnið vík hélt fyrir skömmu aðalfund hefðu fórnfúst starf við bygg- í hinu nýja íélagsheimili sinu, ingu kirkjunnar, og hét á safn- Kirkjubæ. og' var hann fjölsótt- aðarfóik að stuðla eftir mætti að ur, eiiis og' aðrar samkomur í því, að byggingunni verði lokið söfnuðinum eru að jafnaði. | á tilsettum tíma. Enníromur voru Prestur safnaðarins, sr. Ernil einróma samþykktar þakkir til Björnsson, minntist safnaðar- Reykjavíkurbæjar, borgarstjóra, meðlima, er látizt höfðu á liðnu bæjarstjórnar og stjórnar kirkju starfsári, en síðc.n sagði form., byggingasjóðs bæjarins fyrir Andrés Andrésson,' frá staríi góðan stuðning. Þá var skýrt safnaðarins að undanförnu og frá nýju • happdrætti á vegum kom í því sambandi m.a. fram, safnaðarins. að allt útlir er fyrir að kirkja Allir starfsmenn og trúnaðar- safnaöai ’.ns 'erði sl:emur 1 rrienn safnaðarins voru endur- ingu en dæmi eru til hér i höfuð- kjörnir, en stjórnina skipa þau staðnum og takast megi að-vígja Andrés Andrésson, form., Jóhann hana i haUst. Ármann Jónsson, Tryggvi Gísla- Kirkjusalurinn var steyptur son, Einar Einarsson, Ingibjörg upp fyrir síðustu áramót og hef- ^ísaksdóttir, ísleikur Þorsteinss., ur nú verið hafizt handa um að Rannveig Einarsdóttir Sigurjón innrétta hana og miðar því verki 'Guðmundsson og Stefán Áma- vel. Kirkjan, sem er mjög ný- son. -— í kirkjubyggingarnefnd tizkuleg, mun rúma um 200 (eru sr. Emil Björnsson, form., manns i sæti. Safnaðarfólk sumt Einar Einarsson, eftirlitsmaður hefur gengið mjög ötullega fram með byggingarframkvæmdum, í byggingarstaríinu, sem á kom- Gestur Gíslason, Ólafur Pálsson anda hausti hefur staðið yfir í og Þorfinnur Guðbrandsson. rúmlega 2 ár. j óháði söfnuðurinn hefur nú Samþykkti aðalfundurinn starfað með ágætum í átta ár. Kláðapest á Rogalandi. Frá fréttaritara Vísis — Osló í júní. Á líogahuuii hefur komið. upp sauðfjárpest, sem borizt liefur með innfluttum skepnum frá Skotlandi. Pest þessi nefnist „scratie" og er erfið viðureignar, því 'að meðgöngutíminn er langur, allt frá fimm mánuðum upp í hálft annað ár. Er því ekki hægt að verjast pestinni, eins og fyrir- mæli um sóttkvi eru nú í Noregi. Ýmsir læknar lita á sjúkdóm Höfnin verður dýpkuð ve§na smíði risastórra skipa. IÉ(*Iísestífoiifae er ohhi eSfájp fjjM'ÍB' st&r ship. Dypkun siglingaleiða að skipa- er smíðað fyrir P. og O. skipa- stöð einni í Belfast er hafin. jfélagið. — Það er aðallega svo- Er það gert vegna áformaðrar nefndur Viktoriu-skipaskurður, smíði risastórra oliuskipa og stærsta farþegaskips, sem smið- að hefur verið á Bretlandseyj- um, síðan Queen Elisabeth var smíðuð í Skotlandi. Er það far- þegaskipið Canberra, 45.000 lest- ir. Áætlaður kostnaður við dýpk- un siglingaleiðanna og hafnar- innar með tilheyrandi mannvirkj um er 1.250.000 stpd. — Canberra þennan sem taugaveiklun, er birtist sem ákafur kláði. Ullin dettur af skepqpnum, þær lialda ekki holdum, þóít matarlystin sé ágæt, og þær veslast upp og devja. t sem dýpka þarf, en um hann er siglt inn í skipalægið á Belfast Lough. Þegar verkinu er lokið verður skurðurinn fimm enskum fetum dýpri og 100 fetum breið- ari en hann er nú. Tveir aðrir skipaskurðir verða dýpkaðir. Farsóttir í Rejdcjavík vikuna 4.—10. maí 1958 samkvæmt skýrsl- um 13 (17) starfandi lækna. Hálsbólga 43 (43). Kvefsótt 85 (80). Iðrakvef 18 (22). Kveflungnabólga 3 (3). Taksótt 1 (0). Rauðir hund- ar 4 (13). Skarlatssóít 2(1). Hlaupabóla 6 (6). (Frá borgarlækni). II. C. Æ BBíSeB'S&SB ' Draumur eikarinnar 1 Þarna hátt uppi á bakk- anum við ströndina stóð myndarleg gömul eik. Hún var nýlega orðin þrjú hundruð sextíu cg fimm ára gömul. Margan heitan sumardag hafði dægur- flugan dansað umhverfis krónu hennar. „Auming- inn litli,“ sagði tréð alltaf. „Aðeins einn dagur, það er allt þitt líf, já, það er sorg- legt.“ ,,Sorglegt,“ sagði flugan, ,,við hvað átiu? Allt er svo dásamlegt, svo bjart, hlýtt og dásamlegt og eg er svo glöð.“ Á hverjum degi allt sumarið var sami dansinn cg sama samtahð. Stormarnir voru farmr að syngja: ,,Góða nótt, góða nótt. Svo féll eitt biað. Við reitum aí þér blöðin og við syngjum þig í svefn. Skýin demba úr úr sér snjónum og hann leggst sem þykkt og mjúkt teppi um fætur þína. Sofðu nú rótt og dreymi þig vel. Krákur og hraínar komu til skiptis, og settust á tréð og ræddu um hinn harða vetur, sem nú var að byrja og hversu erfitt myndi verða að afla sér fæðu - j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.