Vísir - 05.07.1958, Qupperneq 1
Í12 siður
q
k*
12 ssður
'48. árg.
Laugardaginn 5. júlí 1958.
194. tbl.
Strokufangar
sig í Þjórsárdal.
Leitað með lögreglu, sporhundi
og f jölmennu liði.
I fyrrakvöld, fyrrinótt og í
gær var þriggja strokufanga frá
Litla-Hrauni Icitað atisíur í
Þjórsárdal og meðal þcirra var
Jóhann Víglundsson frá Akur-
eyri sem manna oftast hefur
tekizt af flýja íslenzk fangelsi.
Þetta atvikaðist með þeim
hætti að í fyrradag var sauðfé
flutt frá Litla-Hraunsbúinu inn
á afrétt og var það flutt á bíl-
um. Að þessum flutningum
störfuðu m. a. nokkrir fangar.
Þegar fjárflutningsmenn voru
á leiðinni til baka niður Þjórs-
árdal og voru komnir að brekku
niður að ánni við Sandatungu,
tókst þremur föngum sem stað-
ið höfðu aftan á vörubíl, að
hlaupa af bílnum og fela sig í
skógarþykkni í Vatnsásnum.
Hafði Helgi Vigfússon for-
stjóri Litla-Hrauns verið aðeins
á undan vörubílnum og var
hann í jeppa. Jeppinn bleytti
sig eitthvað í ánni og nam þar
staðar, en við það dró vörubíll-
inn, sem var rétt á eftir, úr ferð-
inni niður brekkuna. Notuðu
þá fangarnir þrír tækifærið,
hlupu af bílnum og allt hvað af
tók upp í Vatnsásinn, en þar
•hurfu þeir sýnum inn í skógar-
þykkni.
Gæzlumennirnir fóru á eftir
þeim en misstu sjónar af þeim
í skóginum. Var þá safnað liði
áf nærliggjandi bæjum og leit-
áð í allt fyrrikvöld og fram á
nótt. Tóku 14 manns þátt í þeirri
leit.
í gær var leitinni haldið á-
fram og jafnframt leitað til
dómsmáiaráðuneytisins um að-
stoð. Fóru lögreglumenn úr
Reykjavík austur í gær og höfðu
með sér sporhund Flugbjörgun-
arsveitarinnar, ásamt manni úr
Flugbjörgunarsveitinni sem
stjórnar hundinum. Höfðu leit-
armenn fundið spor flótta-
mannanna þótt þeir gætu ekki
rakið þau, ennfremur mun hafa
verið farið með föt og rúmfatn- '
að strokufanganna austur til!
þess að láta hundinn þefa af
þeim og auðvelda honum þann-
ig leitina.
Þá var í fyrrinótt settur vörð-
ur á Ölfusárbrú, en sumir telja
þó öllu líklegra að fangarnir
leiti frekar í aðra átt en hingað
. til Reykjavíkur eða nágrenni
hennar.
í gærkveldi seint átti Vísir
tal við Ásólfsstaði í Þjórsárdal
'og höfðu fangarnir þá enn ekki
fundizt.
Miklar þokur hafa verið á
hafinu umhverfis ísland síð-
ustu sólarhringa og hefur það
valdið nokkrum töfum skipa í
áætlunarferðum.
Flugferðir til ymissa staða á
landinu hafa tafizt vegna þok-
unnar þó ekki muni hafa orðið
veruleg samgöngutruflun af
þeim sökum.
Gói sildveí&i
í reknet.
I: Frá fréttaritara Vísis.
Akranesi í gær.
Aðeins fáir bátar stunda nú
reknetaveiðar fyrir snðvestur-
landi, en að sögn sjómanna er ó-
venju mikið sildarmagh á mið-
Tmum hér syðra.
I þremur síðustu lögnum hef-
tir Höfrungur fengið 64 tunnur,
3.90 og 52 í fyrradag.
: Komið hefur fyrir að sild hef-
Ur komið upp á handfæri, en
slikt er mjög sjaldgæft. Sildin,
sem veiðzt hefur sunnanlands í
síðustu viku er stór en ekki nema
30 til 12 prósent að fitumagni.
Sildin er full af svilum og hrogn-
lim og því kröm. Hún er einvörð-
Ungu fryst.
5 :
litaðarmenn
samþykktu.
Skifyrðum vinnuveitsnda
enn ekki fuiinægt.
Eins og skýrt var' frá í Vísi
í gær náðist samkomulag milli
samninganefnda í deilu bifvéla
virkja, blikksmiða, járniðnað-
armanna og skipasmiða í gær-
morgun.
Samkomulag þetta var síðan
borið undir atkvæði á fundum
er iðnaðarmannafélögin héldu
hvert í sínu lagi, kl. 17 í gær-
dag — og samþykkt. Atvinnu-
rekendur höfðu á hinn bóginn
ekki, síðast þegar blaðið hafði
spurnir af, fallizt endanlega á
samningana, enda hafði þá ekki
verið fullnægt þeim fyrirvör-
um, er samninganefnd þeirra
hafði sett við undirritun bráða-
birgðasamkomulagsins.
Aðalatriði þess, sem um var
samið, er grunnkaupshækkun
úr 630,28 kr. í 665,00 kr. á
viku — og styttingu vinnuvik-
unnar um 4V2 klst. mánuðina
júlí og ágúst, þannig að ekkert
verður unnið á laugardögum
þann tíma. Jafnframt var ákveð
ið, að hafi samningnum, sem
gerður er til eins árs, ekki verið
sagt upp (með mánaðar fyrir-
vara) miðað við 1. júní 1959,
skuli í júnímánuði framvegis
fcinnig unnið 4'/2 klst. skemur
en verið hefur.
Þess er vænzt, að úr málinu
greiðist um eða upp úr helginni.
Þessi þrösti’.r gerði sig heimakominn í húsi í miðbænum í vor
og bjó sér hreiður í eldhússkápnum. Skápurinn hefur síðan verið
látinn standa opinn til þess að fuglinn hefði greiðan aðgang að
hreiðrinu.
SÍBS minnist 10 ára
afmælis síns.
Erlendir gestir hylla sambandið.
Þing Sambands ísl. berlda-
sjúklinga, 11. í röðinni, var sett
við húsfylli í hinum glæsilegu
húsakynnum að Reykjalundi kl.
2 síðdegis í gær. Um leið var
haldið upp á tvö afmæli. S.Í.B.S.
er tvítugt í ár og samband nor-
rænna berklasjúklinga tíu ára.
Oddur Ólafsson stýrði þessum
setningarfundi og gaf forseta
Vinnið með lögreglunni að því
að útrýma umferðarslysunum.
Útvas'pset'isstii Es'liestfs iÞtíÍsstststts*
fjfit'lötfreglttþjóns.
I*egar rætt er um umferðar-
mál manna á milli, beinist sam-
talið oftasínær fyrst að hinni vél-
knúnu umferð, sívaxandi fjölda
ökutækja og þeim mikla háska,
sem af þeim stafar, þegar ógæti-
lega er farið.
Þó er það ein stétt manna, sem
ég hefi sérstaklega veit't athygli,
að talar um þessi mál á breið-
ara grundvelli, en það eru bif-
reiðastjórarnir. Þeim verður einn
ig tíðrætt um hina gangandi veg-
farendur, óvarkárni þeirra og
hirðuleysi um settar umferðar-
reglur. Kennir oft nokkurar
gremju í tali bifreiðastjóranna,
þegar rætt er um gangandi veg-
farendur. Gamalt máltæki segir:
„Það er auðveldara að sjá flís-
ina í auga bróður síns, en bjálk-
ann í eigin auga". Þetta máltæki
mun eiga við um báða fyrrnefnda
aðila. Er því þörf á nánari skiln-
ingi þeirra á milli og betri sam-
jvinnu á sviði umferðarinnar. I
35. grein hinna nýju umferða-
laga segir svo:
Vegfarendum er skylt að sýna
varúð í umferð og gæta þess að
itrufla ekki rié tefja að óþörfu
aðra vegfarendur og valdi eigi
þeim eða öði'um, sem búa eða
eru staddir við umferðaleið,
hættu eða óþægindum.
} Þá er einnig sagt fyrir um það
i 61. og 62. grein téðra laga
hvernig umferð gangandi manna
skuli vera, á gangstéttum, gang-
stígum og gangbrautum og
hverig menn mega ekki hegða
'göngu sinni i ýmsum tilfellum.
Skal nú nánar út i það mál far-
ið.
Gangandi menn ættu að gera
sér það ljóst, að þeim ber að nota
gangstéttir og gangstíga, sem
hvernig menn mega ekki hegða
}skulu þeir að jafnaði ganga á
,vinstri hluta stéttar eða stígs og
víkja til vinstri fyrir þeim, sem
koma á móti, en hleypa þeim
framhjá sér á hægri hönd, er
framúr ganga.
Gangandi vegfarendur verða
að láta sér skiljast það, að þeim
er algerlega óheimilt að leggja
leið sína eftir akbrautinni að
j nauðsynjalausu.
Frh. á 6. síðu.
SÍBS, Þói'ði Benediktssyni orðið.
Hann bauð fulltrúa (60—70) og
innlenda og erlenda gesti vel-
komna. Hann sagði m. a., að það
væri í rauninni ótrúlegt, hvað á-
unnizt hefði ef litið væri á það,
hve lítið hefði verið byrjað með.
Haustið 1938 hefðu „nokkrir
bei-kiasjúklingar komið saman,
ailslausir af veraldlegum gæð-
um, sumir merktir dauðanum,
en þó ráðandi yfir miklum fjár-
sjóði , trúnni á lífið og samtaka-
mátt mannanna," og stofnað
SÍBS, gert hugsjón sina að þeim
veruleika, sem frægt væri orðið
úti um lönd. Þó mætti ekki
gleyma því, að þeir hafi notið
samúðai’, skilnings og hjálpar
þjóðarinnar og stjórnarvalda. —
Siðan sagði hann 11. þingið sett.
Þá tóku til máls ei’lendir gest-
ir, fluttu afmæliskveðjur og
færðu afmælisgjafir. Forseti
norræna sambandsins, Einar
Hiller, kvað sér mikla gleði að
flytja SlBS árnaðaróskir, því að
fágætt væri, að félagsskapur,
sem þessi væri á jafnskömmum
tima orðinn slíkur stór veruleiki
í menningarlífi, félagslífi og við-
skiptum ísl. þjóðarinnar í heild.
Hann færði að gjöf veggmynd
úr mósaík. Formaður finnska
sambandsins, dr. Tanne Laes,
kvaóst sem læknir vilja segja
það, að læknar gætu lítið hjálp-
að sjúklingum, nema sjúklingar
leggðu hönd á plóginn. Reykja-
. Frajnhald á 6. síðu.