Vísir - 05.07.1958, Side 5

Vísir - 05.07.1958, Side 5
Láugardaginn 5. júlí 1958. VlSIB fjainla bU m Síml 1-1475 Glaða skólaæska »(The Affairs of Dobie (Gillis) $T Bráðskemmtileg gaman- jt'i. mynd. PJ Debbie Reynolds |f Bobby Van. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Uœptœr&íé ; Sími 16444 Krossinn og siríðsöxin (Piliars cf íhe Sky) Afar spennandi ný amerísk stórmynd í litum og Cinemascope. Jeff Chandler, Dorothy Malone. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^tjémubíé Sími 18938 Orrastan um Kyrrahafið (Battle Stations) Spennandi og hrikaleg, ný amerísk mynd úr Kyrra- hafsstyrjöldinni William Bendix, Keefe Brassielle. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Heiða og Pétur Hin vinsæla litkvikmynd. Sýnd kl. 5. Beit aS au§fýsa s Vfsi flttf tutbœjœrbíé Sími 11384. Á villigötum (Untamed Youth) Ákaflega spennandi og fjörug ný, amerísk kvik- mynd. í myndinni eru sungin mörg rokk- og calypsolög. ■ Mamie van Doren, Lori Nelson, John Russell. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i^augavegi Sími 13387, Sérhvepn ó eftir heita baöinu ættuö pér að noto NIVEA.það viðheld- ur húð yðar mjúkri og friskri. Gjöfult er NIVEA. og SóSskýSi hvít og mislit Svefnpokar Bakpokar Ferðaprímusar Spritttöflúr Tjaldbctnar Tjaldsúlur Tjaldhælar Garðstólar Spórtfatnaíiur allskonar . F. Vísi CEREBOS I HANBHÆGU BLÁU DÓSUNUM HEIMSpEKKT GÆÐAVARA Messrs. Kristjin O. Skagfjosd LimitetL, Post Box 411, REYKJAMK, leeland. 7'jarmrbíé Lokað vegna sumarieyfa. ~t?ípclíbíé\ Razzia (Razzia sur !a Chnouf). Óður hjartans (Love Me Tendcr) j Mjög spennandi og við- burðarík amerísk Cinema* Scope mynd. Aðalhltuverk: Richard Egan, Debra Paget, og „rokkarinn mikli Elvis Presley. sem spilar, syngur og leik- ur hér í sinni fyrstu og frægustu mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. j Bönnuð börnum. Æsispennandi og viðburða rík, ný, frönsk sakamála- j mynd. Jean Gabin Magali Noel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Danskur texti. AHra síðasta sinn. ©s til afgreiðslustarfa. Upplýsingar í síma 12423 og á staðnum. i Vega, Breiðfirðingabúð. INNHEIMTA L ÖöFRÆ £>/.5 TÖKF Fékk 9000 dali fyrir hunds- bitið — og góða gjöf. Tækf sem grímmir huudar ótlast meíra eti Hundar hafa verið og eru enn verstu óvinir pcstþjóna, — og Jþó, þegar þess er gætt aí« margur póstþjónninn hefur fengið álitlegan skilding fyrir hundsbit. Þetta á þó aðeins við í þeim löndum þar sem eigend- ur hunda eru bótaskildir fyrir rakka sína. Póstþjónn nokkur í New York, Charles E. Severn að nafni fékk um daginn álitlegan skilding fyrir hundsbit. Konan, sem átti hundinn, franskan poodle, féllst á að greiða Sev- ern póstþjóni 9000 dollara í skaðabætur. Severn fannst þetta vera hálfgerðar hunds- bætur, því hann hafði farið fram á það að sér yrðu greiddir 100,000 dollarar fyrir hunds- bitið. Sagði hann að hundurinn hefði bitið sig fjórum sinnum, enda væri skepnan grimm og í Connecticut. vön því að bíta alla karlmenn, sem nálguðust húsið. Sagði hann að hundurinn hefði skellt sér og hefði hann þá meiðst í baki og orffið að liggja í rúminu í tíu daga. Nú þarf Severn, póstjpjónn. ekki að óttast hunda framar. Skömmu eftir að viðureignin við hundinn varð heyrin kunn, fékk hann kærkomna gjöf. Það er þriggja feta langur málm- stafur, og inni í honum eru þrjár rafhlöður með nægilega miklum rafstraumi til að halda hinum grimmustu rökkum í hæfilegri fjarlægð, ef þeir einu sinni hafa komist í kynni við stafinn og herra Severn. Póst- þjónninn hefur sagt að stafur- inn hafi reynst óbrigðull og prísar gefandann, ónefnda konu írska flugfélagið Aerllnte Eireann hóf fyrir nokkru flugferðir yfir Atlántzhaf og leigir til ferðanna fiugv'iar frá bandariska flugfélaginu Seaboard and Western Air- lines. Síðan keypti þetta fé- lag hluti í írska félaginu fyr- ir 1.6 millj. dollara og ræður yfir 26% hlutabréfanna. ÍSLANÐSMÓ Á morgun kl. 8,30 leika FBAM - KU á Melavellinum. Dómari: Magnús Pétursson. Linuverðir: Gunnar Aðalsteinsson og Valur Benediktsson. Hvað skeður nú Allir út á völl. Mótanefndin

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.