Vísir


Vísir - 05.07.1958, Qupperneq 7

Vísir - 05.07.1958, Qupperneq 7
Laugardaginn 5. júlí 1958. VfSIB 7 í sumar hafa veiðzt um 200 selir aðallega á fjórum bæjum. Yefðin eykst þar með hverju ári. Ai’.stur í Þjórsárósum eykst selveiði með hverju árinu sem líður og hefur aldrei verið meiri en nú í vor. Hér á eftir er sagt frá veiðiför austur þangað og baráttu skyttunnar við selinn. — Ef þú vilt sjá selveiði, að taskan með öllum hlífðar- skaltu fara austur í Þjórsárósa. fötunum hafði gleymzt í Þar hefir stundum verið líf í Reykjavík í óðagotinu við að tuskunum í vor og sjaldan komast af stað. Eg var á inni- jafngóð veiði þar sem einmitt sfeónum mínum kiæddur nú. Hugsaðu málið! Svo skellti þunnri skyrtu og hattlaus. Og Stefán sýsluskrifari Árnesinga alltaf hélt hann áfram að á mig símanum og eg tók að rigna. hugsa málið. j Selveiði hafði eg aldrei séð Mikill leiðangur. á ævinni. Selir eru öðruvísi en — Jæja, það er bezt að við •aðrar skepnur og vafalaust tökum Ingimar gróðurhúsa- fróðlegt að sjá með eigin aug- bónda í Fagrahvammi með þegar Tómas bóndi sagði, að það væri svo sem hægt ac reyna að skreppa austur á ána úr því að við værum komnir, en það myndi sennilega ekk: bera neinn árangur. Selur væri aldrei veiddur í rigningu. Og nú var að ráða áhöfnina. Jón sonur Tómasar bónda var ráðin skytta, Jón Sturluson, sambýlismaður Tómasar, var ráðinn skipstjóri, Stefán sýslu- skrifari löggiltur eftirlitsmað- ur, Pétur Kidson áhorfandi og loks undirritaður sem kjafta- skúmur og barlest. Fleiri kom- ust ekki í skipið. Áður en lagt var til sjós út á ána, aumkaðist húsfreyjan á bænum yfir mig, færði mig úr i inniskónum í klofhá stígvél, í vaxkápu og annan tiiheyrandi I sjófatnað, svo að nú var eg fær Mergð af sel. Heiman af hlaðinu á Fljóts- hólum sáum við selakös miklal um hvernig þeir eru veiddir. okkur austur og vökvum líka , ^ Eg tók upp símann. — Eg kem í honum úr því eg er dæmdur S s,1°' ef ekki rignir sagði eg. til þess að blotna inn að skinni, — Nei, komdu alveg sérstak- sagði eg við Pétur. lega ef rignir, því það er aldrei — Mér lízt ekkert á ykkur, betra að veiða sel en einmitt sagði Ingimar eftir að við höfð- þá. sagði Stefán. Svo var sam- um rennt þaí í hlaðið og borið UPPÍ á sandrifi úti í miðri ánni talinu lokið. upp erindið við hann. Það er^11 áin þarna er eins og heill Eg var að hugsa um hvað allt fullt af veiðiþjófum hvar, fjörður á breidd, á að gizka eg yrði veðurheppinn. Sól og sem farið er og eg fer ekki með 4—5 kílómetrar milli bakka. bjartviðri allt vorið, aldrei ykkur nema í lögreglufylgd.; Og þarna lá selatorfan, langt j frá landi, sennilega 20—30 stykki og baðaði sig — ekki í sólskininu — heldur rigning- unni. ( — Stundum eru þarna miklu ' fleiri selir. Þeir hafa sézt á öðru hundraðinu í einu úti í ánni, sögðu heimamenn. — Og| þá er nú buslugangur þegar : styggð kemur að þeim og þeir jsteypa sér til sunds. — Það verður þá hægt að skjóta eitthvað af sel í dag, úr því að þeir eru svona margir þarna. j — Þetta er allt fullorðinn selur og hann skjótum við ekki, sagði Tórnas bóndi. Við skjót- um aðeins kópana því að önn- ur selskinn eru verðlaus. — En hvað fáið þið fyrir kópaskinnin. ! Þeir f«!a"ar. Jón Sturlv.son og Jén Tómasson með veiðina á miíli sín. Lengi tókst selnum að villa veiðimönnunum sýn, en var samt unninn að lokum. — Og hvað veiðið þið marga ar sig ekki, skinnin eru nær kópa á ári? verðlaus. — Fer eftir ýmsu. Veiðinl hefir aukizt síðustu árin, aðal- Kjötinu fleygt. lega eftir að selurinn var flæmdur úr Ölfusárósum. Laxveiðibændur töldu selinn Jón Tómasson miðar á selinn. Nafni.hans Sturluson situr við stýrið. Þannig liaga veiðimenn sér hegar selur er í sigti. Gott verð. — Við fáum 340 krónur fyr- ir fyrsta flokks skinn, og sam- kvæmt bjargráðalögunum nýju vonúmst við til að fá 80% út- flutningsuppbætur á þau eða Lomið skúr úr lofti svo heitið Þið eruð vissir með, að veiða í ,gæti. Auk þess spáði Veður- landhelgi. stofan glampandi sólskini dag- | Og Ingimar varð ekki þokað inn eítir. En þá fór mér ekki að fyrr en sýslumaður Árnesinga lítast á blikuna, enda liðu ekki j hafðf lofað að koma með og margar mínútur frá veður- | minnstu munaði, að letigarðs- spánni og þar til bliku dró á stjórinn á Litla-Hrauni yrði loft. Og daginn eftir var kom-j fenginn, til þess að hafa allt ið úrfellis veður frá morgni til öryggi í lagi. í stað hans feng- kvölds. j um við sýsluskrifarann á Sel- Eg, sem naumást hafði kom- fossi, Stefán Þorsteinsson, og'hátt á 6. hundrað krónur fyrir ið út undir bert löft í allt vor, loks grimman veiðihund. Að því hvert skinn. átti að fara á selveiðar í þessu búnu var haldið af stað. veðri! | Sjálfsagt að skella skuldinni K«ið frá Fljótshólum. á Stefán. Hann bar ábyrgð á Fljótshólar í Gaulvérjabæj- þessu öllu saman. Svo tíndi eg arhreppi var áfangastaðurinn. saman sjóhatt, vettlinga, þykka Þar skyldi ráðín áhöfn á sel- peysu, klofhá gúmmístígvél og veiðiskipið og síðan lagt þaðan sjóstakk og stakk niður í tösku. úr höfn enda eru Fljótshólar Þá var eg albúinn til ferðar, mesti selveiðibærinn við Þjórsá hringdi í vin minn Pétur Kid- Þegar við hittum Tóma: son og bað hann að skutla mér Tómasson, annan bóndann í austur yfir fjall, eg ætlaði að Fljótshólum, spurði hann hvað veiða sel — og það væri við værum að erinda í kolvit- aldrei eins gott að veiða sel eins |lausu veðri. Selur væri aldrei og í grenjandi úrhellis rign- veiddur í rigningu og það væri bezt fyrir okkur að snúa heim aftur. Við gætum komið ein- hverntíma þegar sólin skini. Það var allt annað en hýrt augnaráð, sem eg senai Stefáni sýsluskrifara, sem hafði gabb- að mig út í óveðrið og tálið mér trú um, að þeim mun betra Iværi að veiða sel, sem meira vágest og flæmdu hann burt úr matur? ósnum, og nú hefir hann flutt sig hingað í Þjórsá. — Eyðileggur hann þá ekki laxveiðina í Þjórsá? — Eg held, sagði Tómas, að það sé þjóðsaga ein að selurinn' flæmi laxinn burt. Hérna ert reyndar lítil laxveiði í Þjórsá nema á einum bæ, Urriðafossi, en bóndinn þar fullyrðir, að laxveiði hafi aukizt þar að sama skapi, sem selnum hefir fjölgað í ánni. Svipaða sögu hafa gamlir laxveiðimenn sagt1 mér iáður frá öðrum veiðiám og sjálfur hefi eg aldrei orðið var við fiskbein í selsmaga né neitt það sem bendi í þá átt að selurinn éti lax. — Á hvaða tíma er laxveiðin aðallega? — Nær eingöngu frá því í 8. viku sumars og nokkuð fram eftlr júní. Úr því veiðum við lít- ið sem ekkert. Og núna erum við í raun og veru hættir. Stund- um kemur fyrir, að við skjót- um útsel á haustin. En það borg — En kjötið? — Við fleygjum því. — Er það ekki sæmilegur — Það fannst okkur eldra fólkinu, og í gamla daga var Framh. á 2. síðu. Stundum bera bátsverjar fleiri feng úr býtum hcldur en sel. A ánni syndir urmull af veiSi- bjölluungum eg áðu.r en beir verða fleygir geta bátarnir rennt upp að þeim oy bátsverj- ar tekið bá með höndunum. Hér sjáið þið einn slíkan. ingu. Þess vegna hafði eg valið þennan dag. Pétur, sem var sannfærður um, að þvílíkt steypiregn myndi aldrei framar koma á sumrinu, vildi endilega gera mér þennan greiða úr því að það þyrfti endilega rigningu til selveiða. Þegar við komum austur í J rigndi. Eg var kominn að þv? Hveragerði uppgötvaði eg það að segja eitthvað ljótt, og það mér til ólýsanlegrar angistar, meira en lítið — en hætti því Þjórsárósar úr flugsýn. Myndin afan ósa hennar. E” tvö oí>ndrif röst mikil, þar gefur nokkuð til kynna hvíJ.ík heliarbreidd er á Þjórsá fyrir ska«a fram sit bmru meer:u við útf'-llið o" er þar oft straum- sem mætist úthafið og mesta jökulelfa íslamls. selveiðiior 1 Þjor§aro§a,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.