Vísir - 05.07.1958, Side 8
8
VÍSJK
Laugardaginn 5. júlí 1958.
i KVÖLDVÖKUNN!
I!
Ölvaffi maðurinn, sem lög-
regluþjónunum hafði með
hrekkjum tekizt að koma inn á
lögreglustöðina, barðist um á
á hæl og hnakka.
— Hvers vegna er farið með
mig hingað? hrópaði hann svo'
undir tók í stöðinni.
— Vegna drykkju, svaraði
varðstjórinn. I
— Nú, sagði þá fanginn og
róaðist skyndilega svo að engu
var líkara en ekkert hefffi í
odda skorizt, og bætti svo við:
— Hvenær byrjum. við?
Kona ein hringdi til trygg-
ingarfélags síns og sagðist vilja
breyta tryggingarskírteini sínu.
— Eg er búin að eignast tví-
bura, sagði hún við forstjór-
ann.
Tryggingaforstjórinn heyrði
.mjög ógreinilega til hennar og
sagði því:
„Viljið þér gera svo vel og
endurtaka þetta?
Það var ekki laust við, að
þéssi orð fengju dálítið á kon-
una, sem svaraði samstundis
dálítið þóttalega:
„Nei, alls ekki, ef eg fæ að
ráða!“
★
Maður nokkur kom inn í veit-
ingahús, tók upp brauðpakka
og mjólkurflösku og settist að
snæðingi.
Veitingamaðurinn gekk til
hans, fremur þungur á svip
og ' var rétt í þann mund að
itaka til máls, þegar gesturinn
leit upp og sagði:
— Hver eruð þér?
— Eg er eigandi staðarins.
— Það var ágætt, svaraffi þá
ihinn. Þér eruð einmitt maður- j
inn, sem eg þurfti að komast í
samband við. Segið mér, hvers j
vegna leikur hljómsveitin ekki
þessa stundina?
Bezt að auglýsa í Vísi
HJÚSKARARMIÐLUN.
Myndarlegir menn og konur,
meðal annars háskólaborg-
arar á bezta aldri. Nokkur
eru vel efnuð með góða
tekjustofna. Fullkomin þag-
mælska. Reynsla erlendis frá.
Pósthólf 1279. (227
TAPAZT hefur peninga-
budda, sennilega í Lækjar-
götu eða í strætisvagni. —
Finnandi hringi vinsamlega
i sima 1-7593.
TAPAZT hefur lyklakippa
frá Brávallagötu að Tripoli-
bíó. — Finnandi vinsamlega
geri aðvart í síma 14292.
IIÚSRAÐENCUR! Látið
okkur leigia. Leiguiniðstöð-
in, Laugaveg 33 B. — Sími
10-0-59. (901
IÍUSRAÐENDUR. Sparið
ykkur kostnað og óþægindi.
Við leigjum húsnæði fyrir
ykkur. — Húsnæðismiðlunin
Aðstoð við Kalkofnsveg. —
Sími 15812. (192
UTLENBINGUR óskar eft-
ir herbergi með húsgögnum.
Tilboð, merkt: „77 — 205“
sendist blaðinu. (215
1 HEItBERGI og eldhús til
leigu í miðbænum. Uppl. í
síma 12974 kl. 12—1 og eftir
kl. 7 á kvöldin og allan
sunnudaginn. (217
MIÐALÐKA maður í fastri
hreinlegri atvinnu óskar eft-
ir herbergi sem fyrst. Tilboð
sendist Vísi fyrir mánudags-
kvöld, merkt: „206“. (220
2—3 HERBERGI og eld-
hús óskast. Sími 13916. (223
2 IIERBERGI til leigu að
Kleppsvegi 52, kjallara, fyr-
ir einhleypinga. Uppl. í síma
16962,(228
REGLUSAMUR maður
óskar eftir forstofuherbergi,
helzt í aústurbænum. Uppl.
í síma 24802 kl. 4—7 í dag.
(229
TÍESBERGI til leigu fyrir
konu í Laugarásnum, mjög
ódýrt. Uppl. í síma 33983.
_______________________(230
RÍSIIERBERGI til leigu í
Reykjahlíð 12, fyrir stúlku.
Uppl. í síma 12596. (233
--------------------------!
BARNLAUS hjón óska
eftir 1—2 herbergjum og
eldhúsi, sem næst miðbæn-
um. Uppl. í síma 22608, eftir
kl. 7 á kvöldin. (&53
SUMARBÚSTAÐUR ósk-
ast til leigu. Uppl. í síma
22563.(241
STOFA til leigu. Sólvalla-
götu 3. Uppl. milli kl. 7—9!
daglega í síma 24717. (243
- j
TIL LEIGU risherbergi í
steinhúsi á góðum stað í
bænum. Aðeins reglusamur;
karlmaður kemur til greina.
Uppl. Njálsgötu 49, 3. hæð.
_______________________(248
TIL LEIGU tvær sam-1
liggjandi • stofur ásamt her-
'bergi er mætti nota sem eld-
unarpláss. Eldhúsinnrétting
og rafmagnsplata fylgja. Að-
gangur að síma og baffi. —
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 32303. (251
ÞROTTARAR!
Æfing á Melavellfnum í
kvöld kl. 8 fyrir meistara-,
1. og 2. flokk. Mætiff stund-
víslega. — Nefndin.
íslandsmót 2. fl. A
á Háskólavellinum, laug-
ardaginn 5. júlí. Kl. 15.15:
Þróttur — Í.A. Dómari: Sig.
Ólafsson. — Mótanefndin.
íslandsmót 3. fl. A
á Framvellinum, laugar-
daginn 5. júlí kl.14.00: Valur
— Víkingur. Dómari: Bjarni
Jensson. — Kl. 15.15 Fram
— Í.B.K. Dómari: Örn Ing-
ólfsson. Mótanefndin.
íslandsmót 3. fl. A. B-riðill
á K.R.-vellinum, laugar-
daginn 5. júlí kl. 14.00 Þrótt-
ur — Í.B.H. Dómari: Helg'i
Helgason. -—:K1. 15.15 Í.A. —
Breiðablik. Dómari: Skúli
Magnússon. Mótanefndin.
íslandsmót 4. fl. A
á Valsvellinum, laugardag
inn 5. júlí kl. 14.00 K.R. —
Valur. Dómari: Magnús Pét-
ursson. Kl. 15.00 Víkingur
— Í.A. Dómari: Frímann
Gunnlaugsson. — Kl. 16.00
Fram — Þróttur. Dómari:
Daníel Benjamínsson.
Mótanefndin.
Miðsumarsmót 3. fl. B
á Háskólavellinum sunnu-
daginn 6. júlí kl. 10.30 Fram
— Víkingur. Dómari: Páll
Guðnasön. — Mótanefndin.
Miðsumarsmót 4. fl. B
á Framvellinum sunnu-
daginn 6. júlí kl. 9.30 f. h.
Fram — Valur. Dómari: Sig.
Karlsson. Kl. 10.30 f. h. K.R.
— Fram C. Dómari: Jón
Þórarinsson. ■ Mótanefndin.
BIFREIÐAKENNSLA. —
Aðstoð við Kalkofnsveg. —
Sími 15812. (586
SF'arffir
fcrihalög
Ferðaskrifstofa Páls Ara-
sonar,
I-Iafnarstr. 8. Sími 17641.
7 daga ferð um
Suð-austurland
hefst 5. júlí.
Ferðir um helg-
ina í Þórsmörk
og. í Surtshelli.
HUSAVIÐGERÐIR. —
Gerum við bárujárnshús,
bikum, snjókremum, þétt-
um glugga o. fl. — Pantið í
tíma. — Uppl. í síma 24503.
____________________(954
GÓLFTEPPAIIREINSUN.
Látið hreinsa gólfteppin
mcðan þér eruð í sumarfrí-
inu. — Gólfteppagerðin h.f.,
Skúlagötu 51. Sími 1-736C.
(158
RÆSTINGASTÖÐIN.
HREINGERNINGAR.
Ávallt góð þjónusta. —
Símar: 16198 og 14013. (789
HREINGERNINGAR. Tek
hreingerningar. — Vönduð
vinna. Halldór. — Uppl. í
síma 15178. (712
KGNUR! Sauma hatta,
breyti og pressa. Sunnuhvoli
við Háteigsveg. Sími 11904.
TÍU ára íelpa óskar eftir
barnagæzlu hálfan eða all-
an daginn. — Uppl. í síma
2-4805,(219
STÚLKA óskast á veitinga
stofu. Vaktaskipti. — Uppl.
1 Tjarnarbar eftií kl. 2. (212
SNÍÐ, þræði saman kven-
og telpufatnað. Laugaveg
56. Sími 13916._________(224
TELPA, 10—12 ára, ósk-
ast til að gæta 3ja ára telpu.
Uppl. á Víðimel 49, efri hæð.
(234
13 ÁRA telpa óskar eftir
léttri vinnu, má vera barna-
gæzla þar sem' dvalið væri í
sumarbústað. Uppl., í síma
11965. (235
HAFNARFJÖÐUR! Mæð-
ur athugið. Tek að mér að
sníða telpukjóla. Holtsgötu
20. Sími 5-0606.
ATVINNA. Vantar stúlku í
3 vikur. Nauðsynlegt að hún
sér vön símaafgreiðslu. Uppl.
á Nýju sendibílastöðinni við
Miklatorg kl. 4—6 í dag. (252
VANTAR vinnu á kvöldin,
get mætt kl. 17.30. Margt
getur komið til greina, og
kaup eftir samkomulagi. Til-
boð, merkt: „Gr. b.“ sendist
afgr. Vísis fyrir þriffjudags-
kvöld 8. júlí. (214
BIKUM og málum hús- þök. Sími 1-3781.
HÚSAVIÐGERÐIR. Tök- um að okkur viðgerðir á bárujárnshúsum, bikum þök, snjókremum, kíttum glugga og fleira. — Uppl. í síma 33883 og 18085. (1171 STÓRIR laxamaðkar íil sölu. Sími 14524. (250
GÓÐ skellinaðra óskast. — Uppl. í síma 24711. (249
TIL SÖLU Necchi sauma- vél í skáp, standklukka, danskur svefndivan og ind- verskt teppi. Uppl. 1 síma 13118. (240
HÚ SEIGENDUR athugið. Tökum. að okkur standsetn- ingu á lóðum, bikun á hús- þökum, hreingerningar 0. fl. Sími 17417. (2235
GRÁR Pedigree vagn til sölu. Vitastíg 14. (242
ggmimo (W0v\mimR LJÓSVAKINN Þingtioltsstr. 1. Sími 10240.
MATAR mávastell til sölu á Laugarnesveg 46.
SEM NÝR Moskwitch, af stærri gerðinni til sölu. Uppl. í síma 23823. (239
BRÝNUM garðsláttuvélar. Vélsmiðjan Kyndill. Sími 32778. — (1133 OFNAR, miðstöðvarelda- vél Skandina til sölu. Lauf- ásveg 50. (247
DÝNUR, allar stærðir,
Sendum. Baldursgata 30. —
Sími 23000. (000
MJÖG ódýrir rúmfata-
kassar í miklu úrvali og
einnig borðstofuborð með
tvöfaldri plötu. Húsgagna-
salan, Barónsstíg 3. — Sími
34087, —(924
KAUPUM aluminium
eir. Járnsteypan h.f. Síini
24406. (608
STÚLKA óskar eftir kvöld
vinnu. — Margt kemur til
greina. Tilboð sendist blað-j
inu fyrir þriðjudagskvöld,
merkt: „Kvöldvinna". (245
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og
setur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira,
Sími 18570,(000
SÍMI 13562. Fornverzlun-
in, Grettisgötu. Kaupum
húsgögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. m. fl.
Fornverzlunin Grettisgötu,
31. —(135
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu vel með farna barna
vagna og barnakerrur. Einn-
ig vel með farin húsgögn og
margt fleira. Húsgagnasalan
''Barónsstíg 3. Sími 34087.
BARNAVAGN. Vel með
farinn barnavagn og vagga
óskast. Uppl. í síma 32996.
(134
LAXVEIÐIMENN. Ávallt
stórir ánamaðkar til sölu. —
Laugaveg 159. Sími 16795.
Pantið tímanlega. (218
SÆNSKUR stálvaskur tíl
sölu. Uppl. í síma 17887. —
____________________(221
KOLAELDAVÉL með inn-
byggðri olíufýringu til sölu;
Uppl. í síma 3-3295.
ÁNAMAÐKAR til sölu. —
Grandavegi 32. (225
TIL SÖLU sem nýtt kven-
hjól og Zendia hitavatns-
dúnkur, 13 V2 líters. Vel með
farinn barnavagn og kerra.
Unol. í síma 24940. (222
SVEFNSÓFI. Nýlegur, vel
.með farinn svefnsófi til sölu.
Uppl. í síma 10093. (226
KVENREIÐHJÓL til sölu.
Grundarstíg 5 A. (231
BARNAVAGN óskast til
kaups, helzt Pedigree. Uppl.
í síma 12736, milli kl. 4—6.
(232
VEL með farinn plötuspil-
ari-, Dual, með öllum skipt-
ingum, ásamt 30-—40 plötum
til sölu. Uppl. eftir kl. 2 í
síma 10870. (236
NY, GLÆSILEG, dönsk
útidyrahurð úr teak, með
teakkarmi og teakgeriktum,
stærð 90X205 cm. Lítill vef-
stóll með skyttu og skeiðum.
Nánari uppl. í síma 12993.
SILVER CROSS barna-
vagn til sölu. Kerra með
skermi óskast á sama stað.
Sími 17296. (237
ENSK karlmannasumaríöt
og stakur sumarjakki á
fremur grannan mann til
sýnis og sölu í Grænukinn
11, uppi, Hafnarfirði. Uppl.
í síma 50651. (246