Vísir - 05.07.1958, Qupperneq 10
IflL
VISIB
Laugardaginn 5. júlí 1953.
Sherman Adams hneykslið.
Hver stendur þar að baki?
Er um mútur að ræða?
ing. Hánri hefir' heilt ’ lögfræð-
ingafélag,“ er haft eftir lög-
fræðingi nokkrum í Boston. —
Goldfine lagði í nokkurt erfiði
við að verða sér úti um sér-
staka ullartegund frá- S.-Amer-
íku svo að úr henni mætti gera
frakka fyrir sérstaka vini eins
og Adarris og Panyne. Sjálfur
lítur hann þannig á málin, að
Eins og mörgum er kunnugt, 'inu og lendir í vandræðum,“ hér sé aðeins um að ræða ó-
hefir Sherman Adams, fulltrúi sagði hann við fréttaritara fyr-1 svikið vinarbragð af sinni
Eisenhowcrs íorseta og „hægri ir skömmu. „Hvert snýr maður1 hálfu, og hann segist ekki bú-
hönd“ hans, verið dreginn fyr- sér þá?“ „Auðvitað ferðu til'ast við öðru af þeim en því,
þingmannsins þíns eða bæjar-Jsem hver maður geti vænzt af
stjórnarfulltrúans, en ekki ein-! vini sínum. Hann er lausmáll
ir rannsóknarrétt í Bandaríkj-
unum. Er hann borinn þeim
sökum, að hafa þegið mútur af ^hvers lúsablesa.“ Hlýjustu og þykir skozkt visí gott. Fyrir
auðjöfri nokkrum í Nýja Eng- Ikveðjurnar fékk hann frá1 skömmu síðan kostuðu þessir
landi. í staðinn kom svo Adams'stjórnmálamönnum, sem hannjlestir bezta vin hans, Sher-
í veg fyrir máíshöfðun á liend-jhafði veitt fjárhagslegan stuðn-Jman Adams næstum því ær-
ur hinum fjársterka „vini“ sín- ing, „og eg hefi alltaf veitt vin
um. um mínum þá fjárhagsaðstoð,
„......... . , sem eg hefi megnað“.
Nu a dogunum komst 11
heimsfréttirnar ríkur, ágengur | Sem dæmi um það hve mik-
Bostonarbúi, sem eignaðist ið Goldfine hefir lag't að sér til
marga vini með peningum sín- þess að hjálpa þessum „góðu
um, en síðan urðu vinir hans vinum“ sínum, má nefna aðstoð
til þess að afla honum frægðar. hans við Paul nokkurn Dever,
Nafn hans: Bernard Goldfine, er sá bauð sig fram í fylkis-
67 ára, vefnaðarvöru- og fast- kosningum í Massachusettes
eignasölu-auðkýfingur. [ 1952. Blaðið Boston Post var
Bernard kom til Boston árið mikill andstæðingur Dever, en
1897, þá 7 ára, með móður sinni. þá greip Goldfine til sinna
Hann settist að í fátækrahverf- ráða. Hann bauð Post (en það
um austurhluta borgarinnar . j var þá í fjárkröggum) 400.000
Bernard var vel gefinn og átti dala lán gegn því að blaðið kú-
gott með nám. Hann hljóp jventi á síðustu stundu og
ýfir annan hvern bekk í gagn- styddi Dever.(Blaðið gei’ði það,
•fræðaskólanum. Síðan var hann sem um var beðið, en Dever
eitt ár í menntaskóla. Þá lézt tapaði). („Megi guð blessa
hróðir hans og frá þeim degi sálu hans“). „Eg leit á það eins
varð Bernard að vinna fyrir og greiða við Dever,“ sagði
brauði sínu. Þá gerðist hann Goldfine. „Hvað var annað
sendisveinn hjá hattagei’ðar-j hægt? fyrir 3%.“
una.
(Úr ,,Time“).
manni nokkrum og voru laun- j
in 3 dalir á viku.
Þegar faðir Bernards fór að ■
verzla með brotajárn, grædd-
ist syninum nokkurt fé, og er
hann var 19 ára átti hann um
1200 dali í banka. Þá lagði hann1
Árið 1951 tók Goldfine blaða-
fulltrúa í þjónustu sína til þess
að hrinda af stað svokallaðri
„Ráðstefnu gegn kreppudög-
um“. Fylkisstjórar drifu að í
STEF stefnir vegna
höfundarréttabrota.
í fyrradag barst blaðinu svo-
hljóðandi fréttatilkynning frá
Sambandi tónskálda og eig-
enda flutningsréttar (STEFi):
STEF hefur fyrir lög'reglu-
stjóranum á Keflavíkurflug-
velli kært yfirmann flughers
Bandaríkjanna hér á landi
vegna ítrekaðra höfundarrétt-
arbrota og er þess þar krafizt
að yfirmanninum sé refsað
samkvæmt 19. grein íslenzkra
laga um höfundarétt.
Mál þetta er höfðað sam-
kvæmt umboði erlendra sam-
bandsfélaga Stefs, og hefir
þeim og fréttastofum erlendis
verið send þýðing' á kærunni.
STEF gerir nú ráð fyrir að
stefna svo að segja daglega
bæði til skaðabóta og refsingar
ábyrgum aðilum fyrir höfund-
arréttarbrotum hersins, er stað
út í sitt eigið fyrirtæki ásamÞ
skozkum vini sínum (Strath
more Woolen Co.).
„Maður verður að byrja,
smátt, vinna vel og gera það |
sem maður getur,“ segir.
Goldfine ,en í fyrri heimsstyrj-j
öldinni gekk honum svo vel, að
hann fór að kaupa hverja vef
stofuna á fætur annarri. Veldi
hans í þeirri grein (nú á hann
6 verksmiðjur og hefir 1370
manns í vinnu), varð aldrei
það, sem harin vonaðist til, en
þó græddist honum þar það fé,
sem gerði honum kleif fast-
eignakaup. Það var í miðri
heimskreppunni. Dag nokkurn
barst honum til eyrna að West-
ern Union ætlaði að byggja á
hornlóð, nærri viðskiptahverfi
borgarinnar, og þá keypti hann
hornhús, sem gekk aðeins inn
á lóðina, og hóf síðan samninga
við Western Union. Árangur-
inn: 125.000 dalir.
Eftir því sem árin liðu komst
hanri yíir fleirt'. verðmætar
eignir og brátt hafði hann
komið á fót tveimur fasteigna-
sölum. Þsgar honum hafði
græð-:t fyrsta milljóhin keypti
hann ;bur ð'-u'rr.ikið hús
lconu r-na og börn.
Goldfine reyndist samt erf-
áðara a ■ komast i kynni við
„heldrn fólkið" en græða pen-
inga. en með þrautseigju tókst
jþað nú samt. Iiann komst að
einkaflugvélum og var þeim
fagnað í Montpelier með 19, hafa yfii stöðugt íei a ana.
í nærri sjö ár samfleytt.
Enskir stúdentai*
væntanlegir.
Firnm enskir stúdentar ern
væntaníegir liingað til lands síð-
ar í þessum mánuði og' munu
dvelja í óbyggðum við ýmsar
rannsókhir um skeið.
Undanfarin ár hafa erlendir
stúdentar nokkrum sinnum kom-
ið hingað til lands og stundað
i fallbyssuskotum. Fundur um
| löggjafarvaldið var haldinn, og
' gestirnir voru> fluttir' milli
1 vefnaðarverksmiðja Goldfines,
1 og að síðustu var þaim sýnt
fram á með ræfum til hve
mikillar eftirbreytni Goldfine
væri sem viðskiptajöfur. Meðal
. J gesta var einn. af helztu og'
beztu vinum Goldfines. fylki-s-
stjórinn í New Hampshire,
Sherman Adams. Aðrir stjórn-
málarrienn, sem nutu Goldfin-
es að þessu sinni: voru þing-
mennirnir Bridges og Cotton rannsóknir á náttúrulifi i óbyggð
frá New Iiampshire (en sá síð- j um. Verður ferð áðurnefndra
ari á 10% í einu afifyrirtækj- | stúdenta með svipuðum hætti og
um Goldfine og þekkti hann fyrirrennara þei. ra, og hafa þeir
þegar hann var borgarstjóri í m. a. í hyggjúað fara í sleðaferð-
Augusta) og Furcolo frá Massa- *r *nn n jökla. Stúdentarnir eiu
chusettes. „Mér tekst alltaf vel
upp þegar eg get mér til kosn-
ingaúrslita,“ segir Goldfine og
brosir.
Hinn sérvitri Bernard Gold-
fine fer seint á '*lur á m'orgn- . ,
, _ , . ..., gjaldsla,ust.
ekur um Boston i cðrum
i Cadiúo-’
tendur í
ji við fn.tnaðar-
'frá „University of Reading“ og
hafa mafgvíslegan útbúnað með-
ferðis ásarnt drjúgu nesti. Meðal
liins siðarnefnda er Brooke-Bond
te, sem framleiðendur haf® látið
heim í té til fararinnar eridur-
ana
hinrta svö
SsEfkSólnbísy Ai sassaÁgjá;
' ' v ' Firmakeppni GolikJúbbs Ar-
-Uðukprium' þar að hann muni nesinga ér senn aS verSa iokiS
fyrir koma á hverri sfundu. En allir í síðústu umferð firma-.
vita, að hann, lætur í fyrsta keppninnar fóru leikar svo, að
laffi siá .sig um sexl^yti.ð að Sindri h.f. (Þorvaldur Ásgeirs-
' vötdiriU. en bá byrjar dagur- son) vann Akur h.f. (Haukur
iriri raunverulega fvrir hon- Baldvinsson) og Blóiri & græn-
•’Th. Jlann lýkur svo störfum fneti (Gestur Eyjólfsson) vann
um miðnætti. Hann er „fyrir- Magna h.f. (Ólafur Þorvalds-
xaun um, að auðvelt var að efna myndar borgari“, gefur árlega son).
til kynna við stjórnmálamenn í 50.000 dali í góðgerðasfarfsemi Næstkomandi sunnudag, 6.
jþeim ríkjum, þar sem hann og eyðir ónefndum upphæðum
hafði verksmiðjur sínar. „Þú f lögfræðilega aðstoð.
Ihefir verksmiðjurekstur í rík-1 „Hann hefir engan lögfræð-
júlí kl. 2 fara svo úrslitin fram.
Leiknar verða 18 holur.
(Frá Golfklúbbi Árnesinga)
4 • w#
íítsölur VÍSIS
AUSTUKBÆR:
Hverfisgötu 50. — Verzlun.
Hverfisgötu 69. — Florida.
Hverfisgötu 71. — Verzlun.
Hverfisgötu 74. — Veitingastofa.
Hverfisgötu 117. — Þröstur.
Söluturninn — Hlemmtorgi.
Bankastræti 12. — Adion.
Laugavegi 8. — Boston.
Laugavegi 11. — Adlon.
Laugavegi 30 B. — Söluturninn.
Laugavegi 34. — Veitingastofan.
Laugavegi 43. — Silli & Valdi.
Laugavegi 64. — Vöggur.
Laugavegi 86. — Stjörnukaffi.
Laugavegi 116. — Veitingastofan.
Laugavegi 126. — Adlon.
Laugavegi 139. — Ásbyrgi.
Einholt 2. — Billiard.
Hátún 1. — Veitingastofam.
Samtún 12. — Drífandi.
Miklubraut 68. — Verzlun.
Mávahlíð 25. — Krónan.
Leifsgötu 4. — Veitingastefan.
Barónsst.íg 27. — Veitingastofam,
Snorrabrauí. Austurbæjarbair.
SUÐAUSTURBÆR:
Skólavörðustíg. — Gosi.
Bergstaðastræti 10. — Verzlum.
Bergstaðastræti 40. — Verzlusi.
Bergstaðastræti 54. — Veitingastofan.
Fjölnisvegi 2. — Víðir.
Lokastíg 28. — Veitingastofam.
Þórsgötu 14. — Þórskaffi.
Óðinsgötu 5. — Veitingastofam.
Týsgötu 1. — Havana.
Klapparstíg. — Ver/.lun,
Frakkastíg 16. — Veitingastofass.
Vitastíg. — Vitabar.
MIÐBÆR:
Söluturninn við Arnarhól.
Hreyfilsbúðin við ArnarhóL
Söluturninn %'ið Lækjartorg,
Pylsusalan við Austurstræti.
Hressingaskálin við Austurstræti.
Blaðasalan, S. Eymundsson, Ausíurstræti.
Sjálfstæðishúsið. — Austurvölt.
Söluturninn. — KirkjustrætL
Aðalstræti 8. — Adlon.
Veltusund. — Söluturnimm.
VESTURBÆR: , j j
Vesturgötu 2. — Söluturminm.
Vesturgötu 14. — Adlom,
Vesturgötu 29. — Fjólam,
Vesturgötu 45. — West-Emd.
Vesturgötu 53. — Veitingastofam.
Mýrargötu. — Vesturhöfm.
Bræðraborgarstíg 29. — Veitimgastofam.
Framnesvegi 44. — Verzlum.
Sólvallagötu 74. — Veitingastofam.
Kaplaskjólsvegi 1. ■*— Verzlum.
Melabúðin. —Verzlun.
Sörlaskjól. — Sunnubúð.
Straumnes. — Verzlun.
Hringbraut 49. — Silli & VaEdi.
Blómvallagötu 10. — Veitimgastofam.
Fálkagötu 1. — Reynisbúð.
■ I
T'DW:
UTHVERFl:
Laugáriesvegi 52.
Lauga; esvngi 52.
Erelik.ri.j' i.i’ 1.
Langholtsv, < 42.
Lanzhcltsvcgi
Söluíumimm.
Laugamesbúð.
- Verzlun G. Albertsson.
- Saga.
\'í ‘
"1
Langh’ . '. — Veitimgasíofan.
Latigholí'svegi H4 - - Verzlun.
Skipasund. — Rati,
Réttarholtsvegi 1. — C'’turminn.
Hólmgarði 34. — Bókabúl.
Grensásvegi. — Asinn.
Fossvogur. — Verzlun.
Kópavogsháls. — Biðskýlið h.f.
Borcarholtsbraut. — Biðskýlið.
Silfurtún. — Biðskýlið við ÁsgarS.
Hótel Hafnarfjörður.
Strandgötu 33. — Veitingasfofam,
Söluturninn við Álfaskeið.
Aldan, veitingastofan við Strandgötu.
Tí 1
i !f
H*.