Vísir


Vísir - 05.07.1958, Qupperneq 12

Vísir - 05.07.1958, Qupperneq 12
| Ekkerl blað er ódýrara í áskrift en Vísir. 'i Látið hann færa yður fréttir og annað j. leetcarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. • j Sími 1-16-60. Laugardaginn 5. júlí 1958. Munið, að þeir, sem gerast áskrifendus f Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið j ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. bætur á Suðurlands- Pm a8 vera 80% segsr formaöíir Félags síldarsaltenda á Suðurlandi. /: TýhaJstöðnuan fundi Félags filí. '.'?,7’Tajf’J3ula á Suðvesturlandi fac: 'i .'orrniiðurinn, Jón Árnason ffsá M:r.inesi, að samkvæmt at- SrrrpoBUtn félagsstjórnarinnar vi! rr. tí tflntn ingsuppbætu r á S3 •tckirlandssíM óviðunandi og gryritn þær að vera a. m. k. hin- ar sfflrnu og á bolfiskafurðir, aðr- str rn siM eða 80 prósent, ef von a*tti að vera um söltun Suðnr- fiaríössiidar á þessu ári. 2Mú kvað formaður aðeins vera foún.S að semja um sölu á 70 þús. ti uvvnum suðurlandssíldar til Eússlands og Póllands, og mögu iéfKar væru á sölu 15 þús. tunna ttfl. Austur-Þýzkalands. Hinsveg- ar mun mega salta síld sunnan- og- vestanlands til fullnægingar á sölusamningum um norður- liaaössíld, ef samningum um SiSTia verður ekki fullnægt. Jafn- framt mun hugsanlegt að semja tum sölu á frekari magni suður- liandssíldar. Gat hann þess m. a., að sl. Ihaust hafi verið fyrir hendi fiamníngar um sölu á 85 þús. tlmmjm af saltaðri suðurlands- siM í byrjun vertíðar. Reknetja- weíðin hafi hinsvegar brugðizt og heíldarsöltunin ekki numið ínœma 50 þús. tunnum, — næsta ár á undan nam söltunin 116 þús. ttuanum. — Afkoma saltenda varS því mjög slæm. Að lokínni skýrslu félagsstjórn ar tók til máls Gunnar Flóventz, tskr i fstoíustjóri Síldarútvegs- , inefndar í Reykjavík. Sat hann tfundínn að ósk félagsstjórnar. (Gerðí hann grein fyrir þeim söl- um á suðurlandssíld, sem Sildar- útvegsnefnd hefur þegar gert og frekari söluhorfum. FhkksréÖs- og for- Rianitsráðstefna sett f dag. Fundur flokksráðs Sjálfstæðis- flokksins og formanna Sjálfstæð isfélaganna hefst kl. 1,30 í dag í Sjálfstæðishúsinu. I upphafi fundar mun formað- ur flokksins, Ólafur Thors, flytja inngangsræðu um stjórnmála- viðhorfið og síðan mun formað- ur skipulagsnefndar flokksins, Birgir Kjaran, hafa frasnsögu 1 um skipulagsmál. , Þess er óskað, að fulltrúar j vitji aðgöngiuniða að fundinum t í skrifstofu flokksins í Sjálfstæð- ishúsinu fyrir hádegi í dag. ^ámsstyrkur ör minningar- sjóöi dr. v. Urbaocsc. Eins og áður hefur verið sagt frá, hefur verið stofnað’.ir sjóð- ur til minningar um tlr. Victor Urbancic, í virðingar o" þakk- lætisskyni fyrir ómetanleg störf í bágu íslenzkra tónlistarmála. ! p, Tilgangur sjóð'sins er að stvrkja til sérnáms lækni í heila- og taugaskur'ðlækningum en sérmennta.ðan lækni í þeim greinum hefur vantað tilfinn- anlega hér á landi. Ákveðið hefur verið að út- hluta styrk úr sjóðnum árlega á afmælisdegi dr. Urbancic, þ. 9. ágúst, og kemur það því fyrst til framkvæmda í næsta mán- uði. Fkgféiag ísEaads fer 590. fiugferima til GrænEaiids. - Athyglisverð grein í „Berlinske Tidene" um Græniandsflug félagsins. Umsóknir um styrk úr minn- ingarsjóðnum óskast stílaðar til sjóðsstjórnar, og sendar fyrir 1. ágúst næstkomandi til dr. Snorra Hallgrímssonar prófess- ors handlæknisdeildar Land- spítalans, sem er í stjórn minn- ingarsjóðsins. í Beriingatíðinduin var síðla í Iiðnum mánuði birt löng og myndskreytt grein nm starfsemi Flngfélags íslands eftir Kjeld Rask Therkilsen. 1 grein þessari er einkum fjall- að um Grænlandsflug félagsins og kemur þar margt skemmti- legt fram, þótt sennilega hafi I flest af því birzt á prenti hér- lendis áður í einni eða annarri mynd. Það sem einkum vekur at- hygli íslenzkra lesenda og sæt- ir nokkrum tíðindum er það, að í greininni segir að ein- livern næstu daga inuni verða farin 500. flugferðin til Græn- lands á vegum F.Í., en það er atbufður, sem vert er að fagna. Greinarhöfundur ræðir nokk- uð um þýðingu Grænlandsflugs- irís og kemst m. a. svo að orði, eftir að hafa drepið á þær erfiðu aðstæður, sem oft er við að etja í flugi á þessum slóðum: — Menn munu lengi minnast margra af þessum 500 flugferð- um, því að þær hafa leitt lil lausnar á erfiðum vandamálum eða borgið lifi fólks, sem verið hefur í hættu. Laxveiði byrjuð að glæðast. Veiðin í Elliðaánum aðeins einn fjórði af meðalveiði síðustu 10 ára í júnímánuði. Hryllileg viðureign háð í Stokkhólmshöfn. Pólskur sjómaður beittur miskunnarlausri hörku við tilraun tii fiótta. Frá fréttaritara Vísis. Oslo 29. júní. Hryllileg viðureign átti sér Hinn 30 ára gamli sjómaður reyndi að flýja af skipinu með því að varpa sér í sjóinn. Það stað scint á sunnudagskvöldið var strax tekið eftir flótta hans í höfninni í Stokkhólmi milli reynt að stöðva hann. Einn og áhafnar af skipverjunum kastaði sér í sjóinn á eftir honum og náði pólsks sjómanns á pólsku skipi. og níu af stöð- inni ■ leikritsformi. í kvöld, laugardaginn 5. júlí, verður byrjað að flytja skáld- söguna Sjötíu og níu af stöðinni efiir Indriða G. Þorsteinsson í útvarp. Gísli Halldórsson leikstjóri og leikari, hefur búið söguna til flutnings í leikritaformi, svipuðu og þegar Amok eftir Stefan Sweig var flutt s.l. vetur, og verður sagan lesin og leikin alls fimm laugardagskvöld í röð. Aðalhlutverk eru í höndum þeirra Gísla Halldórssonar, -Krist bjargar Kjeld og Guðmundar Pálssonar. Þetta er í fyrsta sinn að ís- Senzk skáldsaga er flutt í útvarp S íonni sem þessu. Tnöriði G. Þorsteinsson ritaði skalðsöguna Sjötíu og níu af stöðlnni á Akureyri haustið 1954. Kcrm hún út hjá Iðunnarútgáf- ænnl I Reykjavik snemma árs 1955. Fyrsta útgáfa bókarinnar sséléBst upp á mjög skömmum Hma. Nokkru síðar gaf Iðunn ságjraa öt I svonefndri vasaút- gáfu og mun hún enn til í þeirri útgáfu. Komið hefur til tals, að Sjötíu og niu af stöðinni yrði kvik- mynduð. Enn hefur þó ekkert verið ákveðið í því efni. björgunarbelti af flóttamann- inum og sló hann margsinnis með því í höfuðið. Þeir sem skipinu voru köstuðu út línu með krókum og reyndu að festa þá í flóttamanninum og sömu- leiðis reyndu þeir að krækja hann með krókstjökum. Þarna var sænskur bátur ferð skammt frá og sáu þeir hvað fram fór og fór sænskur tollvörður í árabát flóttamann- inum til hjálpar. Ljósmyndari nokkur sem einnig sá atburðinn stakk sér til sunds og tókst hon- um og tollverðinum að koma flóttamanninum upp í bátinn. Maðurinn var mikið meiddur eftir krókana og barsmíðina og hafði ljósmyndarinn einnig meiðst af krókunum. Nokkru síðar komu tveir Pólverjar yfir að sænska bátnum og kröfðust þess að fá manninn framseldan og höfðu í hótunum en þorðu ekki til atlögu. Flóttamaðurinn var síðan afhentur lögreglunni. Sagðist hann hafa verið búinn að reyna að flýja land í marga mánuði, en þetta væri fyrsta tækifærið, sem sér hefði gefizt. Fleiri munu hafa strokið af skipi þessu, meðan það lá í höfn í Stokkhólmí, þó ekki hafi þeir lent í slíkri þrekraun. Laxveiði er að glæðast síð- ustu dagana í ýmsum ám, tjáði Veiðimálaskrifstofan Vísi í gær. Veiði hefur verið ákaflega misjöfn í ám í vor, sumstaðar sérstaklega léleg, eins og t. d. í Elliðaánum, en annarsstaðar komizt uppfyrir meðallag. í Elliðaánum veiddust aðeins um 60 laxar í öllum júnímán- uði, eða til jafnaðar 2 á dag, sem er afar léleg veiði. Meðal- veiði síðustu 10 ára í júnímán- uði var 236 laxar, eða ferfalt á við veiðina í vor. Á þessu tíu ára tímabili hefur lægsta veiði í júní verið 123 laxar þar til nú. Má því segja að þetta sé met í veiðieymd. En síðustu dagana hefur veið- in glæðzt mikið í Elliðaánum, þannig að þar hafa veiðzt 10— 12 laxar á dag og mikið sézt af laxi í ánni. Munu um 40—50 laxar komið hvern hinna síð- ustu sólarhringa í laxakistuna í ánum og í fyrrinótt komu 100 laxar í hana. í Laxá í Kjós hefur veiðin verið mun betri, en samt ekki alveg náð meðaltali 8 undan- farinna ára, hvað veiði í júní- ^mánuðd snertir. Þannig veidd- ust þar 149 laxar í s.l. júní, en meðaltal 175 laxar. Minnst hef- ur laxveiðin verið 82 laxar í sama mánuði á þessu árabili. í Norðurá veiddust 194 lax- ar í s.l. júní, og það er hærra en meðaltal, því það hefur verið 181 lax á s.l. átta ára tímabili. Lægst hefur veiðin komizt þar niður í 51 lax í júní. Af þessum átta síðustu árum hafa fimm þeirra verið með verri veiði heldur en nú. Beztu veiðiárin frá því 1950 voru árin 1952 og 1955 sem hvorttveggja voru afbragðs laxveiðiár. Dulles kominn til Parísar. Dulles kom til Parísar í gær- kvöldi til viðræðna við De Gaulle og er það í fyrsta skipti, sem þeir hittast síðan er hers- höfðinginn kom til valda. Þeir munu ræða varnamál Vesturveldanna og samstarf, kjarnorkuvopn, sambúðina við Sovétríkin, horfur í N.-Afríku og nálæg Austurlönd og ef til vill fleira. Dulles sagði við kom- una, að hann væri sannfærður um, að ræðst yrði við af vin- semd, einurð og einlægni, og hefðbundin vinátta og samstarf ^Bandaríkjanna og Frakklands mundi eflast við þær. í London líta stjórnmálamenn á þessar viðræður sem áfram- hald viðræðna De Gaulles og Macmillans forsætisráðheri'a fyrir viku. Ráisíefna fbkksráðs og for- maana SjáHstæðisféfaganna. — Fundír hefjasf kl. 13,30 í dag. Fundur flokksráðs Sjálfstæð- isflokksins og formanna Sjálf- stæðisfélaganna hefst í Sjálf- stæðishúsinu kl. 13.30 í dag, Flytur formaður flokksins, Ólafur Thors, þá inngansræðu um stjórnmálaviðhorfið. Rétt til setu á ráðstefnu þess- ari hafa allir flokksráðsmenn og formenn allra félagsdeilda innan flokksins eða staðgenglar þeirra, ef þeir geta ekki sjálfir sótt fundinn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.