Vísir - 09.07.1958, Blaðsíða 1

Vísir - 09.07.1958, Blaðsíða 1
q I V, 48. árg. Miðvikudaginii 9. júlí 1958. 197. tbl. Rætt við Tryggva í Miðdal: Pað er sannfæring min, ai úfíýma # 3f ©inu þeirra stolið á 9. þús. kr. í peninguni. Þetta innbrot var framið í bif- reiðaverkstæði B. S. A. aðfara- nótt s.l. laugardag. Var farið inn um glugga á byggingunni og leit- að og rótað talsvert inni. . Aðfaranótt sunnudagsins voru tvö önnur innbrot framinn. Ann- að þeirra í bifreiðaverkstæði Lúðvíks Jenssonar á Oddeyrar- tanga. Þar var einnig farið inn um glugga, en þjófurinn fann þar ekki nein þau verðmæti, sem hann vildi hirða. Hitt innbrotið þá um nóttina var í járn- og plötusmiðjuna Atla h.f., sem einnig er á Oddeyrartanga. Þar var litlu stolið, en allmikil spjöll unnin. I gær hafði ekki hafzt upp á þeim seka, en málin eru í rann- sókn. Öijpur lögreglumál. Frá þvi var skýrt fyrir nokkru í Vísi að reykvískur ökumaður hafi ekið yfir þrjár kindur í H. C. Hansen kernr fil Reykjavíkur í dag. H. C. Hansen forsætisráð- herra Dana er væntanlegur hingað í dag á dönsku herskipi, sem kom við á Seyðisfirði. Upphaflega var ætlunin að fljúga hingað frá Færeyjum, en vegna slæmra flugskilyrða var þeirri ákvörðun breytt. For- sætisráðherrann er á leið til Grænlands, og var ætlun hans, að ferðast hér nokkuð um. Mun þó sú ætlun raskast eitthvað, vegna þess að för hans hingað tafðist. H. C. Hansen heldur áfram ferð sinni til Grænlands næst- komandi laugardag. Myndin er frá Alsír, er De Gaulle var fagnað þar, hið fyrra sinnið er hann kom þar eftir að liann tók við völdum. — í fyrri viku, er hann kom þar á ný, voru viðtökurnar kuldalegri. Þrjú innbrot á Akureyri. Mikil brögð að árekstrum og ölvun við akstur þar nyrðra. Um síðustu helgi voru þrjú Ljósavatnsskarði og drepið þær innbrot framinn á Akureyri og í |allar. Þessi maður fannst og ját- aði brot sitt. En síðan þetta skeði hefur bóndinn á Krossi í Ljósa- vatnsskarði fundið lömb þar í vatninu, sem sýnilega hafði verið ekið yfir og limlest en síðan kast að út í vatnið. Þykir þetta heldur óhrjáleg ökumenning. Geysimikil umferð er sem stendur um Akureyrargötur, fyrst og fremst vegna ferða- mannastraumsins. Hefur borið óvenjumikið á bifreiðaárekstr- um þar í bænum að undanförnu og lögreglan tekið nokkra bif- reiðastjóra, bæði sunnanmenn og Norðlendinga, sem hafa verið ölvaðir við akstur. Agætiir árangiir íl! gætllég^i eits'U'ii ásamt Ítappsaanlegrl grenjevinnsiii. Tíðindamaður frá Vísi hefur fundið að máli Tryggva bónda í Miðdal, er hann var á ferð hér í bænum í gær, og spurði hann tíðinda af vorherferðinni á hans slóðuTn gegn refum og mink- um, en grenjaleit á þessu vori er nú í þann veginn að verða lokið í hans umdæmi, ,en hann er grenjaleitarmaður og refa- j skytta í Mosfellshreppi og á sameiginlegum afréttum Reykja- ! víkur, Kópavogs, og Seltjarnarneshrepps. Synir hans tveir, Hall- dór og Einar, eru aðstoðarmenn hans. lijaramálin: Deíia mjólkurlræðinga stendur enn. — iVyir verðía\Iar idnaðamiaiiiia. Samkomulag hafði ekki náðsf í kjaradeilu mjólkurfræðinga skömmu fyrir hádegið. Sáttasemjari hélt fund með deiluaðilum s.l. þriðjudag. Hófst !ejtri Auk þess veitir Tryggvi oft aðstoð utan síns umdæmis við að vinna á styggum dýrum. — Það fer að verða lítið gam- an að þvf lengur, að vera grenjaskytta, sagði Tryggvi í upphafi viðtalsins, — og staf- ar það af því hve góður árang- ur hefir orðdð af því á mínum slóðum undangengin tvö ár, að eitra fyrir refi. — Viltu segja eitthvað nánar frá því? Grasspretta. Grasvexti hefur fleygt fram að undanförnu eftir að hlýna tók í veðri og má nú segja, að þar sem ekki ber á kali í túnum, sé spretta í ágætu lagi. Sláttur er almennt hafinn norðanlands. hann kl. 17 og varð ekki lokið fyrr en á fjórða tímanum niorg'- uninn eftir. Samkomulag náðist þó ekki. Gert er ráð fyrir við- ræðúm deiluaðila í dag, en hafi samningar ekki tekizt fyrir miðnætti á morgun, hefst verk- fall mjólkurfræðinga. Engar viðræður hafa farið fram milli deiluaðila í far- mannadeilunni síðustu daga og ekki hafði verið boðað til neinna funda með þeim. er blaðið fór í prenttxn. í ríkisútvarpinu í gærkvöldi og hér í blaðinu í dag er birt auglýsing frá Innflutningsskrif- stofunni um nýja verðtaxta á útseldri vinnu þeirra iðnaðar- manna, sem nýlega hafa lokið verkfalli. Koma kjarabætur þeirra því fram í hækkuðu — Tvo undanfarna vetur hef- ir verið unnið'röggsamlega að un, ásamt kappsamlegri Síld til Krossaness. Alls hafa Krossanessverksmiðj unni borizt nú á 4. þúsund mál til bræðslu. Er það mun minna en um þetta leyti í fyrra, enda fer langmest af síldinni til sölt- J verði á þeirri þjónustu, er þeir unar. 'láta almenningi í té. Fyrsti bræðslusíldaraflinn héBan kominn tif Noregs. Afli norsku skipanna mjög misjafn. grenjavinnslu jafnframt, með þeim árangri í stuttu máli, að vörn hefir verið snúið í sókn. Eitrað er með stryknini og eitrið sett í smábita, sem faldir eru í klettaglufum og á öðrum stöðum, þar sem fuglar og önn- ur dýr ættu ekki að geta náð eitrað fyrir reíi, hafi drepizt nema einn ,hrafn af þessúr.i sökum, enda hirðum við állar leifar snemma vors þar sem eitrað hefir verið, en það. er mjög mikilvægt, að engar síík- ar leifar séu Iátnar liggja y£ir sumarið, því þá e'rú meirí möguleikar, að þær gætu orðið að einhverju tjóni. Greni fannst í Heiðmörk. i — Hafa fundizt mörg greni í vor? 1 — Á Mosfellsheiði fundust engin greni í vor, en á hinu svæðinu fundst tvö greni, annað í Heiðmörkinni og hitt ! neðarlega í Öldum vestur af Svínahrauni. Grenið í Heiðmörk var al- unnið, tvö dýr fullorðin og fimm yrðlingar, og í Öldunum einnig tvö dýr fullorðin og 6 yrðlingar. Auk þess höfum við utan okkar svæðis en í nálæg- um hreppum unnið 3 dýr full- orðin og var eitt þeirra vand- ræða grenlægja og einn yrð- lingur, en eitt (refur) leikur enn lausum hala og höfum við fullan hug á að vinna á honum. Þetta verða sjö fullorðin dýr og 12 yrðlingar. — Með tilliti til þeirrar reynslu, sem þú hefir sagt hér frá, telur þú vafalaust gætilega eitrun auk kappsamlegrar grenjavinnslu vænlegasta til til þess, og reynslan á þessum árangurs til eyðingar i*efum? tíma er sú, að ekki er vitað til — Því svara eg hiklaust ját- þess að á þessu svæði eða ann- andi, og eg vildi mega bæta við, ars staðar, þar sem við höfum' Framh. á 7. síðu. Veiðilegt á austairsvæðinu. Óspektlr á Raufarhöfn. — Næturvörður barinn til óbóta. Frá fréttaritara Vísls — Osló í fyrradag. Nú eru skipin að byrja að Afla þennan fékk skipið 40—50 mílur norðvestur af Islandi (ekki nánari staðgreining í skej/Jinú), koma af Islandsmiðnm með síld en annars segja skipverjar, að til bræðslu. Það fyrsta kom í morgun til Álasunds, og er það Vabak, sem hafði innanborðs 2400 hl. Fer sá afli í Vedde-síldarverksmiðjuna. aflabrögð skipanna hafi verið mjög misjöfn, svo að sum norsku skipin, sem veiði í bræðslu séu ekki búin að fá neiria 100—200 hektólítra. Frá fréttaritara Visis. Raufarhöfn í morgun. Ægir varð var síldartorfu imd- an Melrakkasléttu og skip hafa lóðað á torfuna 25—30 faðma undir yfirborði. Sjómenn eru mjög vongóðir um veiði, þegar veður batnar, og skipum hefur fjölgað hér á aust- ursvæðinu síðan fyrstn síldin bárst hér á land um helgina. Um 60 skip liggja nú í höfninni hér. Miklar óspektir hafa orðið hér síðustú dægur, og margir hafa hlotið minni háttar meiðsli. — Nætui-vörður á einni söltunar- stöðinni hér hefur verið barinn til óbóta. Það ér almenn krafa og konum svo og öllum sé veitt fullkomin vernd fyrir óaldar- seggjum, og lögregla send á stað inn. Undanfarin ár hafa þrír lögregluþjónar úr Reykjavík verið sendir hingað og leyst starf sitt vel af hendi, miðað við aðstæður allar. Óskaplegt annrlki er á lands- símastöðinni hérna. Sjómenn og síldarstúlkur hafa orðið að bíða hálfa og heilu dagana eftir af- greiðslu, og má segja, að ekki hafi verið komizt yfir meira eri að afgreiða hraðsímtöl. Beðið er með mikilli óþreyju eftir fleiri línum á stöðina. Nýhafin er vinna við stækkun bæjarsímans óg verið að leggja járðstreng fólks hér, að vinnandi mönnum, um bæinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.