Vísir - 09.07.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 09.07.1958, Blaðsíða 2
2 VlSIB Miðvikudaginn 9. júlí 1953 tJtvarpið í kvöld: ; 20.30 Tónleikar (plötur). — ! 20.50 Erindi: Kerruöldin og j Kristinn vagnasmiður (Gunn i ar Hall). — 21.05 Tónleikar (plötur). 21.30 Kímnisaga i vikunnar: „Vinur í neyð“ eftir W. W. Jacobs (Ævar ! Kvaran leikari þýðir og les). f 22.00 Fréttir, íþróttaspjall j og veðurfregnir. — 22.15 f Kvöldsagan: „Næturvörður“ eftir John Dickson Carr; V. f (Sveinn Skorri Höskulds- ] son). — 22.35 Harmoniku- f hljómsveit Georgs Kulp leik- ’ ur til 23.00. Eimskip. Dettifoss er í Rvk. Fjallfoss J fór frá Rotterdam í gær til )• Antwerpen, Hull og Rvk. ] Goðafoss fer frá New York ' í dag til Rvk. Gullfoss er í J Rvk. Lagarfoss er í Álaborg; ] fer þaðan til Hamborgar. ] Reykjafoss og Tröllafoss eru ! í Rvk. Tungufoss fer frá 1 Gdynia í dag til Hamborgar r og Rvk. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Rvk.. Arnar- } fell er á Fáskrúðsfirði. Jök- T ulfell er í Rvk. Dísarfell J kemur til Rvk. á morgun. I Litlafell losar olíu á Norð- ] urlandshöfnum. Helgafell og Hamrafell eru í Rvk. Flugvélarnar. Saga er væntanleg í kvöld ! frá Hamborg, K.höfn og f Gautaborg; fer eftir skamma ' viðdvöl til New York. Listamannaklúbburimi í baðstofu ’Naustsins er opinn í kvöld og alla miðvikudaga. Fél. ísl. bifreiðaeigenda , efnir að venju til skemmti- ferðar með aldrað fólk J næstkomandi laugardag og j verður þátttakendum að ) þessu sinni sýndur Kefla- ' víkurflugvöllur. Er það von ‘ stjórnar F.Í.B., að þeir fé- 1 lagsmenn, sem tök hafa á, 1 gefi sig fram við skrifstofu 1 félagsins, samkv. auglýsingu J í blaðinu í dag, og jafnframt '■] er þess vænzt, að þeir, sem undanfarin ár hafa gefið I nesti til fararinnar bregði ] ekki vana sínum. Tripolibíó hefur í kvöld frumsýningu á franskri stórmynd um Rasputin sem var um tíma öllu ráðandi við hirð Niku- lásar Rússakeisara. Veðrið í morgun; Fyrir austan land er lægð, sem hreyfist lítið úr stað. — Horfur: Norðan stinnings kalti. Skýjað með köflum. í Rvík var N 4 og 10 st. hiti í morgun. Úrkoma var svo lítil í nótt, að hún mældist ekki. Nýr læknir. Heilbrigðismálaráðuneytið hefur hinn 30. júní 19§8 gef- ið út leyfisbréf handa Gunnari H. Biering, cand. med. & chir., Hringbraut 8, Reykjavík, til þess að mega stunda almennar lækningar hér á landi. KROSSGÁTA NR. 3459: Lárétt: 1 liáll, 6 vend, 7 . .rétt, 9 einkennisstafir, 10 kona, 12 verkfæris, 14 hljóta, 16 óttast, 17 ... arreifi, 19 botn- fallið. Lóðrétt: 1 skip, 2 um skip, 3 ... sýn, 4 sendingu, 5 tautar, 8 ..lega, 11 í hálsi, 13 ull, 15 fiska, 18 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3458. Lárétt: 1 milljön, 6 sjó, 7 LD, 9 áa, 10 dár, 12 rök, 14 öl, 16 SU, 17 sóa, 19 askana. Lórétt: 1 moldina, 2 LS, 3 ljá, 4 jóar, 5 nokkuð, 8 dá, 11 rösk, 13 ös, 15 lóa, 18 an. Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer í skemmtiferð þriðju- daginn 15. júlí, kl. 8 árdegis, frá Borgartúni 7. Uppl. í síma 15236 og 14442. Nýjar kartöflur frá Beigíu koma í verzlanir á föstudag. - Ef enginn hamstrar, fá aliir nóg í svanginn af næstu sendingu. í nótt sem leið var væntan- legt hingað skip með 400 lestir af nýjum.belgiskum kartöflum, sem að öllum líkindum koma í verzlanir á föstudaginn. í næstu viku eru svo vænt- anleg fleiri skip með kartöflur og fyrir þann 20. þessa mánaðar munu verðakomnar til landsins — til viðbótar áðurnefndu magni — um 800 lestir af nýj- um kartöflum frá Hollandi. Kartöfluskortur sá, er verið hefur undanfarnar vikur, er því sem betur fer senn um garð genginn og munu nægar kar- töflur verða á markaðnum á næstunni. Vegna þess, hve lengi kar- töf-lur hefur vantað hér og hve margir hafa af þeim sökum orð- ið algjörlega uppiskroppa, má búast við mik-illi eftifspurn eft- ir kartöflum úr fyrstu sending- unni. Þvf verður óhjákvæmilegt að grípa til skÖmmtunar á þeim til að byrja með, en ástæða er til að vekja at- hygli fólks á því, að óþarft er með ö!lu að hamstra kart- öflum, þar sem svo skammt líður, þangað til næstu sendingar koma. — Ef eng- inn kaupir meira en hann þarf, er tryggt, að allir fái nóg í svanginn. Þeim tilmælum er einnig béirtt til kaupmanna af hálfu Sambands smásöluverzlana, að þeir sjái til þess, að kartöfl- urnar skiptist sem sanngjam- ast niður. □ Ef tii- keiiningum • Kohalds Goods prófessors ’við háskól- ann í Hull var Astralía einu sinni áföst Suður-Afriku, en upphaflega fyrir sunnan Afríku, imi það bil miðja vegu milli S.-Afriku og þess lands, sem nú er kallað Suð- urskautslandið. •s- -íí 3 Herðufcreið. Sex langferiir á vegtim Feria- skrHstofu Páfs Arasonar. Æf þviisa *>ru f/úreer esustur ú iustel. Ferðaskrifstofa Páls Arason- ar efnir til sex ferða, flestra langra, sem hefjast allar á laug- ardaginn kemur. Þar er fvrst til að taka tvær átta daga ' ferðir, önnur um Vesturland, hin um Austur- land. í Austurlandsferðinni verður farið flugleiðis á Fag- urhólsmýri, þaðan um Breiða- merkursand austur á firði og flogið frá Egilsstöðum til Reykjavíkur. Þá efnir Ferðaskrifstofa Páls Adailuftdl Skégræktar- félagsisis lokið. Einkaskeyti til Vísis. — Isafirði á sunnudag. í gærkvöldi lauk aðalfundi (Skógræktarfélags íslands, sem hér liefur staðið yfir. Valtýr Stefánsson ritstjói’i var endurkosinn formaður og ’í varastjórn dr. Helgi Tóiriasson. Á fundinum var tilkynnt, að þau hjónin Jón Jónsson og 'Gíslína Eyjólfsdóttir hefðu gefið eignarjörð sína Kvíar í Grunna víkurhreppi til skógræktar. Ennfremur hafi hjónin Magnús Kristjánsson frá Múla í Naut- eyrarhi-eppi og Sesselja Sveins- dóttir gefið 50 þúsund krónui’ til skógræktar í Vífilsstaðarhlíð. Að loknum fundi var haldin kvöldvaka fulltrúa og ýmissa gesta. Þar voru mörg og fjöl- breytileg atriði á dagskrá. í kvöld sitia fulltrúar veizlu bæj- arstjórnar. til þriggja 10 daga ferða, sem, allar hefjast með flugi austur í Öræfi, síðan austur á firði í bílum og komið við á helztu og fegurstu stöðum. Verður haldið í þeim öllum inn í ó- byggðir, þ. e. í Öskju og Herðu- breiðarlindir. Síðan kvíslast ferðirnar nokkuð. í eir.ni þeirra verður haldið þjóðleiðina til Reykjavíkur, • í annarri endar bílferðin á Akureyri, en flog- ið þaðan suður. Og í þriðju ferðinni verður farið suður Spréngisand úr Bárðardal. Far- ið um Nýjadal, Eyvindarver, Veiðivötn og Landmannalaug- ar til Reykjavíkur. Sjötta ferð Páls á laugardag- inn er tveggja daga ferð aust- ur í Þjórsárdal. Gist verður yfirleitt í tjöld- um og getur Páll á.m.k. í sum- um tilfellum, verðirr hjálpleg- ur um tjaldpláss. ; Facþegar skuiu vera lokaðk instl. Það er orðið svo algengt, að farj>egar i leigufcifreiðum í V.- Þýzkalandi „stingi af“ án þesa að greiða ökugjaldið, að íil vand- ræða horfir. Leigubifreiðastjórar hafa ný- Uega efnt til ársþings, þar se*i ! þeir ræddu vandamál sín, og j hétu þeir á yfirvöldin að fá upp- finningamann til að finna upp I tæki til að loka farþega inni, þar. ! til þeir hafa greitt ökugjaldið. aítttehttÍH/J Miðvikudagur. 190. dagur ársins. Bæjarbókasafn Keykjavikur l/limtiUað Árdegisflæði kl. 12.16. Slökkvistöðin Iiefur síma 11100. Næturvörður Vesturbæjar Apóték, síml 22290. Lögregluvarðstofam íiefur síma 11166. Slysavarðstofa Reykjavíkur I Heilsuverndarstöðinni er op- Sn allan sólarhringinn. Lækna- Vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 tll kl.8.— Síml 15030. Ljósatáml bifreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykjavtk- VerOur kL 23,45—4,05. Árbæjarsafn Opið daglega r.ema mánudaga, kl. 2—6 e.h. Tæknibókasafn I. M. S. I. í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars ðónssonar Hnitbjörgum, er opið kl. 1,30— 3,30 alla aaga. Landsbóica s af rr ð er opið alla virka d: a frá kJ. 10—12, 13—19 og 20 -22, nem; laugardaga, þá frá kl. 10—12 o; 13—19. Þjóðmlnjasafnlð er opið á þriðjud., Firni'.tud. og laugard. kL 1—3 e. h. og á sunnudögum kl, 1—4 e. h. simi 12308. Aðalsafnið Þingholts stræti 29A. Utlánsdeild: Opið alla virka daga kl. 14—22, nema laug- ardaga. kl.‘ 13—16. Lesstofa: Op- ið alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10 —12 og 13—16. — Útibúið Hólm- garði 34,Útlánsd. fyrir fullorðna: mánud. kl. 17—21, jniðvikud. og föstud. kl. 17—19. Utlánsd. fyrir börn: mánud.. miovikud. og föstu daga M. 17—19. — Utibúið Hofs- vallagötu 16. Útlánsd. íyrlr börn og fullorðna alla virka daga n ma lapgardaga kl. 18—19. — útib'MÓ Eístasundi 26. Utlánsd. fyrir börn og íullorðna, mánud., miðvikudaga og föstud. kl 17—19 Biblíulestur: 1. Sam. 16,14—23. Davíð kemur til hirðar Sáls. mmus LÆKJARGDTU 6s FÍNKÖRNA- FRAIKÖLLÖN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.