Vísir - 09.07.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 09.07.1958, Blaðsíða 2
vísia Miðvikudaginn 9. júlí 1953" l KROSSGÁTA NR. 3459: 'téttb IJtvarpið í kvöld: 20.30 Tónleikar (plötur). — 20.50 Erindi: Kerruöldin og Kristinn vagnasmiður (Gunn ar Hall). — 21.05 Tónleikar (plötur). 21.30 Kímnisaga vikunnar: „Vinur í neyð" eftir W. W. Jacobs (Ævar Kvaran leikari þýðir og les). 22.00 Fréttir, íþróttaspjall J og veðurfregnir. — 22.15 Kvöldsagan: „Næturvörður" eftir John Dickson Carr; V. ) (Sveinn Skorri Höskulds- ) son). — 22.35 Harmoniku- hljómsveit Georgs Kulp leik- ! ur til 23.00. iM Eimskip. , Dettifoss er í Rvk. Fjallfoss * fór frá Rotterdam í gær til } Antwerpen, Hull og Rvk. Goðafoss fer frá New York í dag til Rvk. Gullfoss er í J Rvk. Lagarfoss er í Álaborg; fer þaðan til Hamborgar. Reykjafoss og Tröllafoss eru í Rvk. Tungufoss fer frá Gdynia í dag til Hamborgar og Rvk. 1 J } 't r Skipadeild S.I.S. Hvassafell er í Rvk.. Arnar- ;j fell er á Fáskrúðsfirði. Jök- f ulfell er í Rvk. Dísarfell J kemur til Rvk. á morgun. f Litlafell losar olíu á Norð- ] urlandshöfnum. Helgafell og Í Hamrafell eru í Rvk. Flugvélarnar. Saga er væntanleg í kvöld J frá Hamborg, K.höfn og f Gautaborg; fer eftir skamma * viðdvöl til New York. Ustamannaklúbburinn í baðstofu Naustsins er opinn r í kvöld og alla miðvikudaga. Fél. ísl. bifreiðaeigenda j- efnir að venju til skemmti- | ferðar með aldrað fólk ) næstkomandi laugardag og 1 verður þátttakendum að ) þessu sinni sýndur Kefla- } víkurflugvöllur. Er það von f stjórnar F.Í.B., að þeir fé- ; lagsmenn, sem tök hafa á, gefi sig fram við skrifstofu ] félagsins, samkv. auglýsingu í blaðinu í dag, og jafnframt er þess vænzt, að þeir, sem undanfarin ár hafa gefið nesti til fararinnar bregði ekki vana sínum. Tripolibíó hefur í kvöld frumsýningu á franskri stórmynd um Rasputin sem var um tíma Öllu ráðandi við hirð Niku- lásar Rússakeisara. Veðrið í morgun: Fyrir austan land er lægð, sem hreyfist lítið úr stað. — Horfur: Norðan stinnings kalti. Skýjað með köflum. í Rvík var N 4 og 10 st. hiti í morgun. Úrkoma var svo lítil í nótt, að hún mældist ekki. Nýr læknir. Heilbrigðismálaráðuneytið hefur hinn 30. júní 19§8 gef- ið út leyfisbréf handa Gunnari H. Biering, cand. med. & chir., Hringbraut 8, Reykjavík, til þess að mega stunda almennar lækningar hér á landi. 1 X i *¦ ¦ « j <r • 1 t i 0 '• tt /> 'i 1 flj *fr n JS 19 Lárétt: 1 háll, 6 vend, 7 ,rétt, 9 einkennisstafir, 10 kona, 12 verkfæris, 14 hljóta, 16 óttast, 17 .. .arreifi, 19 botn- fallið. Lóðrétt: 1 skip, 2 um skip, 3 ... sýn, 4 sendingu, 5 tautar, 8 ..lega, 11 í hálsi, 13 ull, 15 fiska, 18 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3458. Lárétt: 1 milljön, 6 sjó, 7 LD, 9 áa, 10 dár, 12 rök, 14 öl, 16 SU, 17 sóa, 19 askana. Lórétt: 1 moldina, 2 LS, 3 Ijá, 4 jóar, 5 nokkuð, 8 dá, 11 rösk, 13 ös, 15 lóa, 18 an. Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer í skemmtiferð þriðju- daginn 15. júlí, kl. 8 árdegis, frá Borgartúni 7. Uppl. í síma 15236 og 14442. HerSubreið. Nýjar kartöfiur frá Belgíu koma í verzhnir á fðstudag. - Ef enginn hamstrar, fá allir nóg í svanginn af næstu sendingu. í nótt sem leið var væntan- Iegt hingað skip með 400 lestir af nýjum,belgiskum kartoflum, sem að öllum líkindum koma í verzlanir á föstudaginn. í næstu viku eru svo vænt- anleg fleiri skip með kartöflur og fyrir þann 20. þessa mánaðar munu verðakomnar til landsins — til viðbótar áðurnefndu magni — um 800 lestir af nýj- um kartöflum frá Hollandi. Kartöfluskortur sá, er verið hefur undanfarnar vikur, er því sem betur fer senn um garð genginn og munu nægar kar- töflur verða á markaðnum. á næstunni. Vegna þess, hve lengi kar- töflur hefur vantað hér og hve margir hafa af þeim sökum orð- ið algjörlega uppiskrOppa, má búast við mikilli eftifspurn eft- ir kartöflum úr fyrstu sending- unhi. Því verður óhjákvæmilegt að grípa til skommtunar á þeim til að byrja með, en ástæða er til að vekja at- hygli fólks á því, að óþarft er nieð öllu að hamstra kart- öflum, þar sem svo skammt líður, þangað til næstu sendingar koma. — Ef eng- inn kaupir meira en hann þarf, er tryggt, að allir fái nóg í svanginn. Þeim tilmælum er einnig béirit til kaupmanna af hálfu Sambands smásöluverzlana, að þeir sjái til þess, að kartöfl- urnar skiptist sem sanngjam- ast niður. ? Eftiir kennirigum Eohalds Goods prófessors 'við háskól- ann í HuII var Astralía einu sinni áföst Siiður-Afríku, en upphaflega fyrir sunnan Afríku, um það bil miðja vegu milli S.-Afriku og þess lands, sem nú er kallað Suð- u r skautslandið. ex langferíir á vegum Ferða- skrifstofu Páls Arasðiir, At þeÍMst €»jtm fýórar asestuv* á imiitl* Ferðaskrifstofa Páls Arason- til þriggja 10 daga ferða, sem ar efnir til sex ferða, flestra allar hefjast með flugi austu^ langra, sem hefjast allar á laug- í Öræfi, síðan austur á firði í ardaginn kemur. Þar er fyrst til að taka tvær bílum og komið við á helztus og fegurstu stöðum. Verður átta daga ' ferðir, önnur um haldið í þeim öllum inn í c Vesturland, hin um Austur- land. í Austurlandsferðinni verður farið flugleiðis á Fag- urhólsmýri, þaðan um Breiða- merkursand austur á firði og flogið frá Egilsstöðum til Reykjavíkur. Þá efnir Ferðaskrifstofa Páls ím'mnUUaí afftteMtihýJ Miðvikudagur. 190. dagur ársins. Árdegisflæðl kl. 12.16. Slökkvistöðin fiefur síma 11100. Næturvörður Vesturbæjar Apófek, sími 22290. Lögregluvarðstofan íiefur sima 11166. Slysavarðstofa Keykjavíkur I Heilsuverndarstöðinni er op- ln allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á Bama stað 'kl. 18 til kl.8.— Sími 15030. i Ljésatiml bifreii3a og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykjavík- yerOur kL 23,45—4,05. ¦'¦ ^^' ¦ Árbæjarsafn Opið daglega nema mánudaga, kl. 2—6 e.h. Tæknibókasafn I. M. S. 1; í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum, er opið kl. 1,30— 3,30 alla öaga. Landsbólcasaf r 'rS er opið alla virka dagá fr-1 kl 10—12, 13—19 off 20--22, nemí- laugardaga, þá frá kl. 10—12 or; 13—19. Þjöðminjasafnið er opið á þriðlud.. Fimi.íurl. og laufirard. kL 1--3 e. h. og á sunnudögum kl. 1—4 e, h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími 12308. Aðalsafnið Þingholts stræti 29A. Útlánsdeild: Opið alla virka daga kl. 14—22. nema laug- ardaga. kl." 13—16. Lesstofa: Op- ið alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10 —12 og 13—16. — Útibúið Hólm- garði 34.Útlánsd. fyrir fullorðna: mánud. kl. 17—21, miðvikud. og föstud. kl. 17—19. Otlánsd. fyrir börn: mánud.. miovikud. og föstu daga M. 17—19. — Útibúið Hofs- vallagötu 16. Otlánsd. íyrir börn og fullorðEii alla virka daga n< má laugarda^ga kl. 18—19. — Ötibúið Efstasundi 26. Utlánsd. fyrir börn og íullorðna, mánud., miðvikudaga oe föstud. kJ.17—19 Biblíulestur: 1. Sam. 16,14—23. Davíð kemur til hirðar Sáls. byggðir, þ. e. í Öskju og Herðu,- breiðarlindir. Síðan kvíslast ferðirnar nokkuð. f eir.ni þeirra verður haldið þjóðleiðina til Reykjavíkur, í annarri endar bílferðin á Akureyri, en flog- ið þaðan suður. Og í þriðju ferðinni verður farið suður Spréngisand úr Bárðardal. Far- ið um Nýjadal, Eyvindarver, Veiðivötn og Landmannalaug- ar tii Reykjavíkur. Sjötta ferð Páls á laugardag- inn er tveggja daga ferð aust- ur í Þjórsárdal. Gist verðui' yfirleitt í tjöld- um og getur Páll á.m.k. í sum-: um tilfellum, verðiu- hjálpleg*j ur um tjaldpláss. j Aðalfuffiiii Skógræktar- féíagsíiis hklh Einkaskeyti til Vísis. — Isafirði á sunnudag. í gærkvöldi lauk aðalfundi . Skógræktarfélags íslánds, sem hér hefur staðið yfir. Valtýr Stefánsson ritstjóri var endurkosinn formaður og 'í varastjórn dr. Helgi Tómasson.. Á fundinum var tilkynnt, 'að þau hjónin Jón Jónsson og Gíslína Eyjólfsdöttir hefðu gefið eignarjörð sína Kvíar í Grunna víkurhreppi til skógræktar. Ennfremur hafi hjónin Magnús Kristjánsson frá Múla í Naut- eyrarhreppi og Sesselja Sveins- dóttir gefið 50 þúsUnd krónur til skógræktar í Vífilsstaðarhlíð. Að loknum fundi var haldin'lega efnt til ársþings, þar se*3i kvöldvaka fulltrúa og ýmissa! þeir ræddu vandamál sín, og gesta. Þar voru mörg og fjöl- hétu þeir á yfirvöldin að fá upp- breytileg atriði á dagskrá. í, finningamann til að~ finha upp: Fafþegar skuíu vera Siteii; Það er orðið svo algertgt, að farþegar í leigubifreiðum í V.- Þýsskalandi „stingi af" án þesa að greiða ökugjaldið, að til vand- ræða horfir. Leigubifreiðastjórar hafa ný- kvöld sitja fuiltrúar veizlu bæj- arstjórnar. tæki til að Ioka farþega inni, þar,- til þeir hafa greitt ökugjaldið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.