Vísir - 09.07.1958, Blaðsíða 6

Vísir - 09.07.1958, Blaðsíða 6
6 VlSIB Miðvikudaginn 9. júlí 1958 ADBÁTUR {lughafnarinnar á SkerjafirSi er til sölu, ef viSun- andi tilboð fæst. Báturinn er yfirbyggour, 42 fet á lengd með tveim- ur Perkins Dieselhreyflum, 80 hestöfl hvor. Slökkvihð Reykjavíkurflugvallar veitir nánari upp- lýsingar um bátinn og sýnir hann þeim, sem þess óska, þar sem hann liggur á Nauthólsvík. Tilboð í bátinn sendist skrifstofu minni fyrir 25. þessa mánaðar. Revkjavík, 8. júlí 1958. Fíiigmálastjórinn Ágnar Kofoed-Hansen. Hjartanlega þakka ég Hinu islenzka prentarajélagi og samningsaðiljum þess, stéttarsystkinum, samstarfsjólki, vin- um og vandamönnum mikla sœmd og lilýja vináttu, tjáða mér í heimsóknum, blómum, heillaóskum og dýrmætum gjöj- um á sjötugsajmœli mínú, og óska jafnframt öllum alls góðs. HALLEJÖRN HALLDÓRSSON. 2Vir/ bók: „Sá ég Spóa" - eftír Svavar Gests. Ferðabókaútgáfan hefur nú sent á markaðinn bókina „Sá eg spóa“, eftir Svavar Gests. Þetta eru nýir og gamlir Spóa-þættir, og birtust flestir þeirra hér í blaðinu í fyrra- sumar og þóttu skemmtilegt F'erðir ogj ferðaiog Ferðaskrifstofa Páls Ara- sonar, Hafnarstr. 8. Sími 17641. Eftirtaldar ferðir hefjast 12. júlí: 8 daga Vestfjarða- ferð. 16 daga hringferð um ísland og 8 daga ferð um Suð- austurland. Þjórsárdalsferð verður á laugar- dag kl. 2. lestrarefni mörgum. Komu þeir undir dulnefninu „Spói“. Þætt- irnir fjalla um bæjarlífið eða ýmis atriði þess. Auk þess eru fjórar tímaritsgreinar. Svavari lætur vel að skrifa í léttum dúr, eins og þegar kom fram í fyrstu bók hans, smá- sagnasafninu „Vangadans“, sem út var gefin árið 1956. Bezt a$ auglýsa i Vísi BIFREIÐAKENNSLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. — Sími 15812. (586 Miðsumarmót 4. fl. B á Valsvellinum, miðviku- daginn 9. júlí: Kl. 20.00 Fram B — K.R. Dómari: Elías Hergeirsson. Kl. 21.00 Valur — Fram C. Dómari: Jón Baldvinsson. Mótanefndin. BARNAGLERAUGU fundin 7. þ. m. Uppl. Nóatún 18. Sími 1-6246. (371 ÍV.MV.'H/. * HÚSRAÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 B. - — Sími 10-0-59. (901 HÚSRÁÐENDUR. Sparið ykkur kostnað og óþægindi. Við leigjum húsnæði fyrir ykkur. — Húsnæðismiðlunin Aðstoð við Kalkofnsveg. — | Sími 15812. 092 HERBERGI til leigu. — Kona gengur fyrir. - - Uppl. í síma 34324. (347 2 HERBERGI og eldhús óskast. — Tilboð, merkt: „Strax“, sendist afgr. Vísis fyrir laugardag. (343 1 ÓSKA eftir að fá leigða 2—3ja herbergja íbúð fyrir fámenna, reglusama fjöl- skyldu. Einnig óskast hús- næði fyrir rakarastofu á góðum stað í miðbænum. — Uppl. í síma 32028 í dag og næstu daga. (344 STOFA. Stór forstofustofa til leigu við Laugaveg. Hent- ug fyrir tvo. Sími 32458 eða kvöldsími 19181. (345 2 STULKUR óska eftir lítilli íbúð. Barnagæzla 1—2 kvöld í viku gæti komið til greina eftir samkomulagi. Einnig stigaþvottur. Uppl. í síma 14287. (000 TVO herbergi til leigu í miðbænum. — Uppl. í síma 15803. — (341 HERBERGI til leigu í Drápuhlíð 8, uppi. Til greina gætu komið 2 stúlkur. Uppl. á staðnum. (355 STÓR stofa til leigu. Að- gangur að baði. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 1-5986 kl. 6—8. (363 ÍBÚÐ óskast, tvö herbergi og eldhús og bað. — Tilboð sendist á afgr. Vísis fyrir fimmtudagskvöld, — merkt: „215“. (361 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast. — Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 33759. (369 MÆÐGUR vantar 2 her- bergi og eldhús. Uppl. í síma 1-3926. (368 • Wmvict • STÚLKA vön matreiðslu óskast um mánaðartíma vegna sumarleyfa. Uppl. í Iðnó. Sími 12350. (383 SIGGS I.ITJL í SÆLULANÐI AFGREIÐSLUSTULKA óskast í Nesti við Elliðaár. Uppl. í síma 22912 eða 16808. STÚLKA óskast í ísbarinn Frosty, Laugaveg 72. Uppl. á staðnum kl. 8—9 í kvöld. HQDIO 0GERÐIR LJÓSVAKINN. Þingfioltsstr. 1. Sími 10240. HUSAVIÐGERÐÍR. — Gerum við bái'ujárnshús, bikum, snjókremum, þétt- um glugga o. fl. — Pantið í tíma. — Uppl. í síma 24503. (954 BIKUM og málum hús- þök. Sími 1-3781. GOLFTEPPAHREINSUN. Látið hreinsa gólfteppin meðan þér eruð í sumarfrí- inu. — Gólfteppagerðin h.f., Skúlagötu 51. Sími 1-7360. \/f-tA£iN&É RHÍN& A FLJÓTIR og vanir menn. Sími 23039. (699 SAUMAVÉLAVIÐGERÐ- IR. Fljót afgreiðsla. Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 19035. HUSEIGENDUR. Annast alla innan- og utanhúss mál- un. Sími 15114. (154 RAFMAGNSVINNA. — Húsalagnir og viðgerðir á lögnum og heimilistækjum. Sími 14792. (791 HUSAVIÐGERÐIR. Tök- um að okkur viðgerðir á bárujárnshúsum, bikum þök, snjókremum, kíttum glugga og fleira. — Uppl. í síma 33883 og 18085. (1171 DOMUR. Sníð og þræði saman kjóla. — Fullsauma einnig. Sími 23696. (342 HUSEIGENDUR. Stand- setjum og girðum lóðir. Sími 13781. (330 REGLUSAMUR og ábyggi- legur maður óskast til af- greiðslu í járnvöruverzlun strax. Uppl. hjá Ólafi Gunn- arssyni, í síma 17834, eftir kl. 17 í dag. (336 KAUPAKONA óskast austur í Ölfus. Uppl. í sima 14620. (365 STÚLKA. Góð stúlka ósk- ast í 1—IV2 mánuð á veit- ingastað í sveit. Uppl. í síma 15019. (370 BARNGÓÐ telpa óskast til að gæta barna. Uppl. í síma 19245. (377 BATUR til sölu. 9 tonna dekkbátur með Lister diesel- vél til sölu. Bátur og vél í góðu lagi. — Uppl. í síma 3-2101. (381 POBEDA ’55 til sölu. Uppl. í síma 3-2101. (382 DÝNUR, allar stærðir, Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000. (000 MJÖG ódýrir rúmfata- kassar í miklu úrvali og einnig borðstofuborð með tvöfaldri plötu. Húsgagna- salan, Barónsstíg 3. — Síml 34087. —(924 KAUPUM aluminium eg eir. Járnsteypan h.f. Síml 24406. (00-8 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. —■ Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977. (441 KAUPUM allskonar hrein ar tuskur. Baldursgata 30. KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926. (000 NÝR, tveggja manna svefnsófi (extra langur) til sölu vegna flutnings. Uppl. að Bugðulæk 3. Sími 18645. RAFHA eldavél, minni gerðin, þriggja hellna, til sölu á Laugavegi 56, kjall- ara. (346 ÞRÍHJÓL óskast. — Uppl. í síma 17229 eftir kl. 7. (348 SJÁVARMÖL og gólfa- sandur. Uppl. í síma 10182 eða 16257. (353 TIL SÖLU svört dragt í Hraunhvammi 1 (niðri) Hafnarfirði. (340 DRAGT til sölu ódýrt. — Uppl. í síma 32886. (339 RAFHA eldavél, í mjög góðu lagi, til sölu. — Sími 23142 eftir kl. 6.30 e. h. (360 SEM NÝTT skrifborð til sölu af sérstökum ástæðum fyrir hálfvirði. Kleppsvegur 60, I. hæð til hægri. — Simi 33626. — (358 SKÚR til sölu, ódýrt. Uppl. á sendibílastöðinni Þresti h.f. Sími 22175. (257 8 HESTAFLA bátavél til sölu. Uppl. í síma 33333, eftirkl. 8 á kvöldin. (364- BARNAKERRA með skerm óskast. Sími 19943 og 2-3725. (362 ÚTVARPSVIÐTÆKI. — Lítið Philips viðtæki í bil óskast. Uppl. í síma 15905. REIÐHJÓL. Kvenreii til sölu ódýrt á Spítal 1 A, niðri, eftir kl. 5 á k\ in. HÚSGÖGN. Er kaupandi að notuðum stofuhúsgögnum. Uppl. í síma 11066. (373 BILAR til sölu. Dodge Weapon ’42 með spili í góðu standi og Volkswagen ’58, nýr í kassa’ og Ford ’58. — Bifreiðasalan Njálsgötu 40. Sími 11420. (376 PEDIGREE kerruvagn til sölu. Sími 1-4592. (375 BÍLL. Fjallabíll til sölu, Dodge herbíll. Lítil útborg- un. Uppl. i síma 32101. (374 NOKKRAR nýjar kápur til sölu með tækifærisverði. Sími 32689. (384

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.