Vísir - 09.07.1958, Blaðsíða 3

Vísir - 09.07.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 9. júlí 1958 TlSIB Qamía btó fc. Siml 1-14*5 Glaða skólaæska S(The Affairs of Dobie (Gillis) fBráðskémmt'ileg gaman- mynd. Debbie Reynolds Bobby Van. Sýná kl. 5 og 9. H Ua^Mrbtó [ Sími 16444 Lokað vegna sumarleyfa Víl kaupa Dodge Weapon eða Dodge Cariol. Uppl. í síma 1-1378. ^tjÓMuííÓ Sími 18936 Orrustaií uín Kyrrahafið (Battle Stations) Spennandi og hrikaleg, ný amerísk mynd úr Kyrra- hafsstyrjöldinni William Bendix, Keefe Brassielle. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. mmm ^ ^ Nærfatnaður karlmanna og drengja fyrirMggjandi. LH. MULLER Vörubíll Ford ’42 vörubíll til sölu. Til sýnis að Bergþórugötu 27 í kvöld eftir kl. 7. ireytÍEtgar á gjaldskrá Strætisvagna Reykjavíkur Frá og með 9. júlí 1958 verða svofelldar breytingar á gjald- skrá S.V.R.: I. Fargjöld fullorðinna á hraðferða- og almennum leiðum: 1. Ef keyptir eru í senn 16 farmiðar, kosta þeir samtals kr. 20,00, þ. e. hver miði kr. 1,25. 2. Einstakt fargjald kostar kr. 1,75. II. Fargjöld barna á hraðferða- og almemium leiðum: 1. Ef keyptir eru í senn 10 farmiðar, kosta þeir samtals kr. 5,00, þ. e. hver miði kr. 0,50. 2. Einstakt fargjald kostar kr. 0,60. Strætisvagnar Reykjavíkur. II Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið, að verð hverr- ar seldrar vinnustundar hjá eftirtöldum aðilum megi hæst vera sem hér segir: Bifreiðaverkstæði, vélsmiðjur og blikksmiðjur: Sveinar Aðstoðarmenn Verkamenn Verkstjórar Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verðinu. Dagvinna Eftirvinna Næturvinna kr. 44,35 kr. 62,05 kr. 79,80 — 32,95 — 46,10 — 59,25 — 32,25 — 45,15 — 58,00 — 48,80 — 68,25 — 87,80 Skipasmíðastöðvar: Dagvinna Eftirvinna Næturvinna Sveinar kr. 41,70 kr. 58,40 kr. 75,10 Aðstoðarmenn — 30,20 — 42,30 — 54,40 Verkamenn — 29,55 — 41,40 — 53,25 Verkstjórar — 45,85 — 64,25 — 82,60 Reykjavík, 8. júlí 1958. Verðíagsstjórinn. /tuMítríæjarbíó Sími 11384. Á villigötum (Untamed Youth) Ákaflega spennandi og fjörug ný, amerísk kvik- mynd. í myndinni eru sungin mörg rokk- og calypsolög. IVIamie van Doren, Lori Nelson, John Russell. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SEiatn, SCojúeúti^ j§>tcekkun} GEVAFÖTOJ ’j.ÆKJARTÖRGI ■ JUaugaregl 10. Sfml 13367 JAWA MOTORHJOL Heimsfrægt merki. SMYRILL, Húsi Sameinaða Sími 1-22-60. f r Anamaökar til sölu. Hringið í síma 17688. Sendum heim. Bezt aÖ auglýsa í Vísi Tjarnaréíó lokað vegna sumarleyfa. Tríjtclíbíó Rasputin « / // <a m Óður hjartans (Love Me Tender) ; Mjög spennandi og við- burðarík amerísk Cinema* Scope mynd. Aðalhltuverk: Richard Egan, Debra Paget, og „rokkarinn mikli EIvis Presley. ^ sem spilar, syngur og leik- ur hér í sinni fyrstu og frægustu mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ; 1 BÖnnuð börnum. T T Áhrifamikil og sannsögu- leg, ný, frönsk stórmynd í litum, um einhvern hinn dularfyllsta mann verald- arsögunnar, munkinn, töfra manninn og bóndann, sem um tíma var öllu ráðandi við hirð Rússakeisara. Pierre Brasseur, Isa Miranda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Danskur texti. Íbú5 3—5 herbergja íbúð óskast nú þegar eða 1. október á hitaveitusvæði. Engin fyr- irframgreiðsla. Tilboð send- ist afgreiðslu blaðsins fyrir 15. þ. m. merkt: „Haust“. Passamyndir teknar í dag j tilbúnar á morgun. í I Pétur Thomsen, Ingólfsstræti 4, Sími 10297 Jóhan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir i öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Jóhan Rönning h.f. tírvaf af tékkneskum og finnskum STRIGASKÓM. VERZÚ .1 Hjálparstúlka óskast sstrax í brauðgerðarhús Jóns Sítnonarsonar h.f.» Bræðraborgarstíg 16. 0RÐSENDING til félagsntanna S-Í.B. Þeir, sem tök hafa á og vilja taka þátt í hinni árlegu ferð félagsins með gamla fólkið, er farin verður næstk. laugar- dag', gefi sig fram við skrifstofu félagsins í síma 1-5659 daglega frá kl. 1—4, og eftir kl. 6 i simum 3-3588 og 3-2818. SALT CEREBOS í HANDHÆGU BLÁU DÓSUNUM. i HEIMSpEKKT GÆÐAVARA Jtfessrs. Kristjárt Ó. Skagfjord Limfted, Fosi Boi 411, REVKJAMK, IceUnd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.