Vísir - 09.07.1958, Blaðsíða 7

Vísir - 09.07.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 9. júlí 1958 VÍSIK Jennifer Ames: « e SAGA UM SEKT □□ ÁSTIR m ^vwvvvvvvvvvvvtt'vvvvvwvvv mumMrmmmmmrm'mJrmm*m«mmm~''mmí rúwww J ,,Sælir,“ sagði Nancy, en Clark tók fast í höndina á henni. Hana verkjaði í fingurna, en samt þótti henni handtakið gott. Þáu fóru inn í bíl Freds og hann renndi af stað án þess að þau segðuor-ð. Þögnin fór að verða ógeðfelld, en loks sagði Fred: „Ótrúlegur frekjudallur, þessi náungi,“ sagði hann. „Reynir að hanga á okkur! Við viljum ekki hafa neitt föruneyti, þegar \ið ætlum að skemmta okkur. Ég býst ekki við að Val hafi neitt gaman af að fá hann sem gest, hversu mikinn áhuga sem hann hefur fyrir forngripum. Ég er hræddur um, að þetta sá hálígerður lubbi.“ „Það finnst mér alls ekki,“ sagði Nancy. „Jæja, ætlarðu að taka svari hans? Þú hlýtur að hafa gefið honum undir fótinn, — annars mundi hann ekki gera sig svona heimakominn." „Kannske leiðist honum einveran.“ „Hvað kemur okkur það við? En meðal annara orða — það er komið skeyti til þín. Það er ekki mér að kenna að ég veit livað í því stendur. Póstmaðurinn var að skrifa það þegar ég kom inn.“ Símskeytið var velkt, eins og hann hefði bögglað það í bræði. „Get fengið vikufrí, ef hœgt er að útvega herbergi. Clementine.“ „Úr því að þú hefur lesið það, þarf ég varla að segja þér hvað í því stendur,“ sagði hún þurrlega. „Nei, þetta verður auðsjánlega eins og sunnudagsferð hjá þér. Allir vinir þínir frá London hópast hingað, að viðbættum þess- um, sem þú fannst í áætlunarbílnum.“ „Fred!“ Hann beit á vörina og brosti til hennar sneypulegur. „Fyrir- gefðu, Nan, ég veit að ég haga mér eins og dóni. En ég sagði þér að ég vildi hafa þig fyrir mig þessa daga.“ Það var komið fram á varirnar á henni að spyrja hvort það væri vegna þess, sem hann vildi endilega heimsækja Meg, en hún stillti sig um það. „Þú hefur mig fyrir sjálfan þig eins mikið og þú villt,“ sagði hún. „Allir hinir skipta engu máli.“ Hann sveigði inn á mjóann hliðarveg og von bráðar óku þau gsgnum stórt járnhlið miili trjáa og blómabeða upp að undurfag- urri höll frá 18. öld. Tveir fuglahundar komu hlaupandi á móti þeim og dingluðu rófunni, og von bráðar kom Meg út sjálf í ljósgulum nýpressuðum langbrókum og ermastuttri peysu. Hún lieilsaði þeim með miklum tilburðum og fagnaðarlátum og sagði þeim að von bráðar kæmi hópur af fólki og að hún ætlaöi að veita kampavín. — „Ekkert á betur við á fallegum sólskinsvegi i sveitinni. Celia Rockaway ætlaði að koma með þennan lögreglu- fulltrúa frá Jamaica og stjúpi Freds ætlaði að koma líka. Hvað getur lokkað hann hingað, nema ef það væri ungfrú Grey? Hann kærir sig ekkert um að sjá okkur hin.“ Hún leit til Nancy, og það var ósvífni í augnaráðinu. Þetta hlaut að vera sagt í gamni, hugsaði Nancy með sér, en samt kom einhver óttablandinn andúð upp í henni. Fleira ungt fólk var væntanlegt, þar á meðal Oxfordstúdentinn Adrian, sem kom á mótorhjóli. Og svo var Celia Rockaway með Clark. Hann hafði haft buxna- skifti og var kominn -í fallegar flúnelsbrækur, en var í opinni sportskyrtu með sterku litafiúri. „Þetta er tíásamleg skyrta, sagði Meg undii-eins og hún kom auga á hann. — Þér verðið að gefa mér þessa skyrtu þegar þér farið aftur til paradísareyjunnar yðar, þar sem svörtu karlarnir labba um með köríurnar á höfðinu. Clark brosti þolinmóður. „Einu sinni sendi ég strák á pósthúsið eftir frímerki," sagði liann, „og þegar hann kom aftur hafði hann írímerkið á höfðinu og stein ofan á því, svo að það skyldi ekki fjúka. En myndirnar á skyrtunni minni hef ég teiknað sjálfur, ef satt skal segja“. Hann brosti eins og hann.væri að henda gam- an að sjálfum sér og allt kvenfólkið æpti af hrifningu. „Herra Jones er frábær listamaður,“ sagði Celia. „Eg lief séð myndirnar hans frá Jamaica, þær eru töfrandi. Hafið þér ekki neifct af þeim með yður í ferðinni?" „Jú, ég hef nokkrar uppi í kofa, en ekki margar, vegna þess að ég kom fljúgandi. Ungfrú Grey veit hve ómeðfærilegur farang- urinn minn er stundum.“ Hann brosti með hriíningu til Nancy. „Nancy og herra Jones virðast eiga ýms leyndarmál saman,“j k KVÖLDVÖKUNNl I! — Og hvert er svo álit yðar á geimferðum? spurði blaða- maðurinn. — Eg verð að biðja jrður um að hafa mig afsakaðan í þetta sagöi Fred súr. „Herra Jones er ekki aðeins listamaður, hann er lögreglumaður líka,“ skaut Celia inn í. „Er hann virkilega lögreglumaður? Er það satt?“ hrópuðu döm- urnar og í sömu andránni kom Valentine inn í stofnua og heilsaði hugsa neitt! húsfreyjunni og hinu fólkinu. „Hvað eruð þið að tala um lögreglu- mann? Hefur eitthvað komið fyrir?“ „Herra Jones er í lögreglunni,“ sagði Celia Rockaway. „Og nær- vera hans er trygging fyrir því, að við þurfum ekkert að óttast. Enginn þorir að myrða okkur þegar hann er nærstaddur." „Góða Celia mín,“ sagði Valentine hlæjandi, „ég vissi ekki til að hér væri neinn nærri, sem langaði til að myrða ykkur.“ „Vitanlega hefur fólk mestu ánægju af að myrða nágranna sína,“ sagði Celia. „Hvaða gaman ætli sé að því að myrða fólk, sem maður þekkir ekki neitt. Eins og kemur fvrir í áætlunarbíl- unum.“ „Eða i járnbrautunum,“ skaut Clark Jones fram í. Nancy fannst verða hljótt í bili, en líklega var það ímyndun. „Eg held að ég hafi ekki verið kynntur fyrir nýja gestinum þínum, Meg,“ sagði Valentine. „Afsakaðu hve léleg húsmóðir ég er. Þetta er herra Clark Jones — herra Valentine.“ Þótt einkennilegt væri tókust þeir ekki í hendur. „Eg get hugsað mér að þér hafið heyrt mín getið áður,“ sagði Clark Jones. „Jones? Jones? Það eru svo margir sem heita Jones, þér afsakið að ég segi það,“ sagði Valentine og brosti fcil að draga úr ókurteis- inni. skipti, svaraði stjórnmálamað- urinn og yppti öxlum. — Eg þarf að fara að halda ræðu og má því ekki vera að því að Biðjið allsstaðar um þessar vinsælu tegundir: SINALCO « SPUR COLA ENGIFERÖL (GINGER ALE) APPELSÍN SÓDAVATN MALTEXTRAKT PILSNER BJÓR rlVÍTÖL H.F. Öígerðm Igfli Skaliagnmsson Sími 1-13-89. 'k — Konan mín hefir dvalið á baðströndinni í mánuð, og þú ættir bara að sjá hvað hún er orðin dökk. — O, blessaður, minnstu ekki á það. Þú hefðir bara átt að sjá hvað mín varð skuggaleg, þeg- ar eg neitaði að fallast á að hún færi þangað líka. ★ I Melbourne tók nýlega lög- reglumaður einn fram brauð- pakkann sinn og hugðist gæða sér á samlokunum. Það reynd- ist þó nokkrum vandkvæðum bundið, því í stað steikarinn- ar, fann hann bréfspjald frá konu sinni, þar sem hún sagðist hafa viljað minna hann á af- mælisdaginn sinn. Ja, flest er nú tekið til bi'agðs! E- R. Burroughs TARZAIM Tarzan gekk rakleitt yfir um tveimur ’.il Pomeroys og sagði við Colee-ánni? hann: Þú manst eftir þess- mönnum hjá „Ég fann lík þeirra í frumskóginum,“ hreytti Pomeroy út úr sér. „Ó, já, þeir ögruðu mér, og ég neyddist til að skjóta þá í sjálfsvörn.“ Refaveðar - Framh. af 1. síðu. einnig með tilliti til fyrri reynslu: Það er bjárgföst skoð- un mín, að með sama áfram- haldi mætti útrýma refum á Reykjanesfjallgahði, eins og gert var fyrir 50—60 árum, en þá var beitt sömu aðferðum. Þó vil eg taka fram, að eg tel grenjavinnslum enn þyngri á metunum en eitrunina, en þó verði að beita báðum aðferð- unum til þess að ná fullum árangri. í Minkar. Tíðindamaðurinn spurði Tryggva einnig um minka, en hann kvað minkaeyðinguna fyrir utan sitt vei'ksvið. Hann- sagði þó tíðindamaixninum frá dæmi um það, sem staðfestir það, cem veiðistjóri drap á ný- J.ega í x'iðtali hér í blaðinu, að fullsannað er, að minkur leggst á sauðfé. Kvað Tryggvi lamb hafa vei'ið flækt niður í jlæk nálægt minkabæli og al- veg áugljóst, að minkurihn hefði banað lambinu. Tíðindamaðurinn notaði tæki færið o'g spúroi Tryggva um sprettu og heyskapr.rhorfur, — Spretta er nokkúð mis- jöfn og' sláttur í þan... veginn að hefjast á bæjuni, sera lágfc liggja, en é þeim sem hærra liggjan er exiki nægilega sprott | ið enn, en grasi'ffir n'ú ,vel fram, hrnðsnrettur, en nokkur uggup' er í mönnum vegna óburi’kanna, og þar sem fyrgt var slegið er taða að byrja að hrekjast. Von manna er þó, að ekki hafi 1 brugðið til langvarandi ó- ; þurrka. , jgfjJSai 1 Vísir þakkar viðtalið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.