Vísir - 19.07.1958, Síða 2

Vísir - 19.07.1958, Síða 2
V í S I R Laugardaginn 19. júlí 1958 Sœjarfréffit JDt varpið x kvöljl , Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 ■j Raddir skálda: „Hégómi“, j smásaga eftir Halldór Stef- j ánsson (Höfundur les). — j 21.00 Tónleikar (plötur). — j 21.30 ,,79 af stöðinni“: Skáldsaga Indriða G. Þor- „ steinssonar færð í leikform j af Gísla Halldórssyni, sem stjórnar einnig flutningi. — j Leikendur: Kristbjörg Kjeld J Guðmundur Pálsson og Gísli j Halldórsson. — 22.00 Frétt- j ir og veðurfregnir. — 22.10 j danslög (plötur). — 24.00 j Dagskrárlok. Sunnudagsútvarp. Kl. 9.30 Fréttir og morgun- J tónleikar. — 10.10 Veður- ] fregnir. — 11.00 Messa í ] Dómkirkjunni. (Prestur: ; Síra Ragnai' Fjalar Lárusson j prestur á Siglufirði. Organ- ] leikari: Jón G. Þórarinsson). ] —• 12.15—13.15 Hádegisút- j varp. — 15.00 Miðdegistón- ; leikar (plötur). — 16.00 ] Kaffitíminn: Létt lög af j plötum. — 16.30 Færeysk ; guðsþjónusta. (Hljóðrituð í } Þórshöfn). — 17.00 „Sunnu- ; dagslögin“. — 18.30 Barna- j tími. (Helga og Hulda Val- ■ týsdætur); a) Framhalds- ; leikrit: „Stóllinn hennar ? ömmu“, IV. Leikstjóri: } Helgi Skúlason. b) Upplest- í ur: Sögukafli. (Helgi Skúla- t son les). Ennfremur tónleik- ' ar (plötur). — 19.25 Veður- } fregnir. — 19.30 Tónleikar J (plötur). —- 20.00 Fréttir. — J 20.20 Tónleikar (plötur). — } 20.35 „Æskuslóðir". IV: Há- j nefsstaðir í Seyðisfii'ði. J (Hjálmar Vilhjálmsson ráðu } neytisstjóri). —• 20.55 Tón- 1 leikar (Plötur). — 21.20 „í J stuttu máli“. Umsjónai-mað- J ur: Loftur Guðmundsson. — j 22.00 Fréttir og veðurfregn- ‘f ir. — 22.05 Danslög' (plötur) ) — Dagskrái'lok kl. 23.30. JSfessur á morgun. Dómkirkjan: Messa kl. 11 J f. h. Síra Ragnar Fjalar Lár- í usson frá Siglufirði pi’édkar. 1 Hallgrímskirkja: Messa kl. ’t' 11 f. h. Síra Sigurjón Þ. f • Árnason. Sjóbaðstaðurinn ii Nautliólsvík. í dag hefjast strætisvagna- T ferðir frá Miklatorgi niður t að Nauthólsvík og vei'ður 1 þeim ferðum haldið uppi } góðviðris^aga framvegis frá 1 kl. iy2—3 og 4V2— 6 e. h. — ] Fulloi'ðnir skulu gi'eiða j venjulegt strætisvagnagjald, I en börn fá ferðirnar ókeypis. I Eimskip. Dettifoss fór frá Vestm.eyj- ejum í gærkvöldi til Eski- fjarðai', Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar og þaðan til Malmö og Leningrad. Fjallfoss fór frá Húll á miðvikud.; vænt- anlegur til Rvk. í kvöld. Goðafoss'fór frá Keflavík í gæx'kvöldi til Rvk.. Gullfoss fer frá K.höfn á hádegi í dag til Leith og Rvk. Lagai'foss fer frá Álaborg eftir viku til Hamborgar og Rvk. Reykja- foss fer frá Rvk. á hádegi í dag til Akraness og þaðan til Hull, Hamborgar Rotterdam, Antwerpen, Hull og Rvk. Tröllafoss fór frá Rvk. í fyrradag til New Yoi'k. Tungufoss fór frá Hamborg á þi-iðjudag; væntanlegur til Rvk. á morgun. Reinbeck letsar í Venspils þessa dag- ana; fer þaðan til Kotka, Leníngrað og Rvk. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell kom við í K.höfn í morgun á leið til Lenín- gráð. Arnarfell losar á Faxa- flóahöfnum. Jökulfell fór frá Akranesi í gær áleiðis til Antwei'pen. Dísai'fell losar á Norðurlandshöfnum. Litla- fell er á leið til Rvk. frá Norðui’landi. Helgafell fór frá Akureyri 16. þ. m. áleiðis til Ríga. Hamrafell fór frá Rvk. 14. þ. m. áleiðis til Bat- umi. Flugvélarnar. Hekla er væntanleg kl. 08.15 frá New Yoi'k; fer kl. 09.45 til Gautaboi'gar, K.hafnar og Hamborgar. — Edda er væntanleg kl. 21.00 frá Staf- angri og Glasgow; fer kl. 22.30 til New York. KROSSGATA NR. 3468. Lárétt: 1 fyrsta ár, 6 skepna, 7 hálshluta, 9 félag, 10 gramur, 12 mál, 14 di'ykkur, 16 próftit- ill, 17 gæzla, 19 montin. Lóði’étt: 1 drykkir, 2 klafi, 3 geðstirð, 4 nag, 5 skepnan, 8 reið, 11 . ...samur, 13 ósam- stæðir, 15 lítil, 18 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr.3467. Lárétt: 1 bui'star, 6 áta, 7 ef, 9 Ós, 10 gát, 12 sök, 14 AA, 16 LU, 17 RKO, 19 rafall. Lóðrétt: 1 bi'egður, 2 rá, 3 stó, 4 Tass, 5 rökkur, 8 fá, 11 tarf, 13 öl, 15 aka, 18 ol. Umferð. Júlíhefti af timai'iti Bind- indisfél. ökumanna er kom- ið út og flytur m. a. þessar greinar: Nýju umferðarlög- in. Akstur og áfengi. Radar mælir ökuhraðann. Þjófa- lásar á bílum. Plastviðgerð- ir á bílum. Rafkefli bílsins. Auglýsingar og staði'eyndir. Minningargrein um Brynleif Tobíasson. LJ0SMYNDAST0FAN ASIS AUSTURSTRÆTi 5 • SIMI 17707 FÍNKÖRNA- FRAMKOLLUN KOPiERING - ^liMiúlað alwMingA J Laugardagur. 200. dagur ársins. r Ardegisflæði JiT. 8.01. Slökkvistöðin fceíur sima 11100. Næturvörður Íleykjavíkur Apótek, sími 11760 Lögregluvarðstofan fcafur síma 11166. Slysavarðstofa Reykjavíkur t Heilsuverndarstöðinni er op- In allan sólarhringinn. Lækna- Vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á eama stað kl. 18 til kl.8.— Simi JÍ5030. Ljósatiml bifreiða og annarra ökutækja \ lögsagnarumdæmi Reykjavík- verður kl. 23.25—3.55. Árbæjarsafn Opið daglega nema mánudaga, kl. 2—6 e.h. Tæknibókasafn I. M. S. I. I Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum, er opið kl. 1,30— 3,30 alla daga. Lar-dsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjud., Fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnudögum kl. 1—4 e. h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur verður lokað vegna sumarleyfa frá 13. júlí til 6. ágúst. Biblíulestur: 2. Sam. 12,1—14; Þú ei’t maðurinn! Umferðarþáttur: Framúrakstur. Skyldur ökumanna, þegar ekið er fram úr. Slysahætta er sem kunnugt er mjög mikil við framúrakst- ur, og eru því ýtai'leg ákvæði um hann í nýju umferðarlög- unum. Er nú bannað að aka fram úr ökutæki, ef t»að getur orðið til hættu eða óþæginda fyrir umferð annarra vegfarenda, hvaðan sem þá ber að. Er því t.d. óheimilt að aka fram fyrir ökutæki, sem á und- an fer, ef sýnilegt er, að öku- maður, sem á eftir kemur, er í þann veginn að aka fram hjá. Sömuleiðis er bannað að aka fram úr á vegamótum, í hættu- legum beygjum og við afmark- aðar gangbrautir. Hinsvegar er nú boðið, að ökumenn skuli hleypa fram fyrir sig á hægri hönd þeim, sem fram fyrir vilja, enda skal aka fram úr ökutæki hægra megin nema í sérstökum tilvik- um, sem nánar vei'ður vikið að síðar. Sá, sem fram hjá ætlar, skal gefa þeim, sem á undan fer merki, svo að hann megi vita um þá ætlan. Skal þá sá, sem á undan fer, víkja til vinstri og draga úr hraða eða nema stað- ar, þannig að áhættulaust sé að aka fram hjá. Sá, sem fram úr fer, má ekki aka að vinstri brún akbrautar fyrr en hann er kominn svo langt frá hinu ökutækinu, að því geti ekki stafað hætla eða vei'uleg óþægindi af. Sérstaklega skal á það bent, að ökumanni er nú skylt að víkja til hliðar og draga úr hraða eða jafnvel stanza, ef annar ökumaður vill komast fram hjá honum. Er því bannað að auka hraðann við þessar ki'ingumstæður, eins og nú tíðkast mjög, og stofna þannig sér og öðrum vegfarendum x stórkostlega hættu. Undantekning er gerð frá þeix’ri reglu, að hægra megin skuli ekið fram hjá ökutækjum, á þá leið, að við vegamót má aka vinstra megin fram hjá ökutæki, sem á undan fer, ef ökumaður þess gefur greinilega mei'ki um, að hann ætli að beygja til hægri, og aðstæður leyfa. Ennfremur má aka vinstra megin fram úr á þeim götum, sem skipt er , akreinar með sömu akstursstefnu, en gæta skal þá sérstakrar varúðar. Nýmæli er það, að nú ber að gefa með stefnumerkjum til kynna þá breytingu á aksturs- stefnu, sem framúrakstri fylg- ir. Er af því augljóst hagræði fyrir alla vegfarendur. RANGT. — Bannað er að aka fram úr á gatnamótum eða við þau nema þegar svo stendvir á, sem hin myndin sýnir. ;:,g ' Íi \ \ ...d Við gatnamót má aka vinstra megin fram hjá ökutæki, sem á undan fer, ef ökumaður þess gefur greinilega merki u.m, að hann ætlaði að beygja til hægri, og aðstæður lcyfa, EN GÆTA SKAL ÞÁ SÉRSTAKRAR VARÚÐAR. Á myndinni er sú bifreið hvít, sem til hægri ætlar, en hin svört, sem fram hjá ekur vinstra megin. En þegar ökumaður hyggst beygja ti! hægri, skal hann gefa það til kynna með stefnumerki nokkru áður og, ef aðstæður leyfa, aka að miðlínu vegar, eða á ein- stefnuakstursgötum að hægri vegarbrún, sbr. hvítu bifreiðinsí ámyndinni. Jí

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.