Vísir - 19.07.1958, Síða 3
Laugardaginn 19. júlí 1958
VfSTR
3
Dagmar Árnadóttir yfirhjúkrunarkona ogr Krist >jörn Tryggvason yfirlæknir,
litlum sjúkling.
sem heldur á
Heimsókn
I
JinhÍMið viö yfirlœkiti »//
tintttiö startsíiö-
Liðið er nú eitt ár, síðan fyrsti barnaspítali á íslandi, barna-
deild Landsspítalans, tók til starfa. í tilefni af því fór frétta-
niaður l'rá Vísi í heimsókn til litla fólksins, en það býr á efstu
hæð Landsspítalahússins gamla. Þar verður barnadeildin til
húsa, unz lokið er hinni miklu viðbyggingu við aðalspítalann. í
annarri álmu hennar fær deildin tvær hæð'ir fyrir starfsemi sína
í framtíðinni, og stækkar þá húsrými hennar um helming frá
jþví, sem hún nú býr við.
Yfirlæknirinn, Kristbjörn
Tryggvason, bauð að ganga í
bæinn, og fréttamaður skoðaði
staðinn hátt og lágt. Litla fólkinu
varð sumu heldur starsýnt á
þennan forvitna karl, þvi að
þania eru ekki daglegir gestir.
Kristbjörn yfirlæknir gefur sér
tima til að ganga með -frétta-
manni um stofurnar og svai-á
nokkrum spurningum.
•' — Hefur verið skipað í hvert
rúm hjá ykkur aílt fyrsta árið?
Spyr íréttamaður.
/ og meira en það. Það er
hér 'cins -og- víða annars stað'ar,:
að færrí komast' úndir þák en
þurfa og vilja.. Hér ei'ú þrjátíu
. rúm- »g--þó álltof- þrpngt. Eri hing-
að hafa komið 51-6 ikirn á á'rinu.
Qg-ætíð. érU born a biðlista, En
böni með farsóttir eru ekki tek-
in inn á þessa deild.
eigin „útvarpsstöð“ hér á deild-
inni. Hún er hérna hinumegin
við ganginn, Qg við höfum þakk-
láta. útvarpshlustendur. Börn
virða það, sem vel er fyrir þau
gért.
—t Stendur Hringurinn straum
af rekstri deildarínnar?
. — Nei, Hinn eigirilegi bárna-
spitali Hringsins verðtir á tveim
hæðum i austurálmu viðbygging-
arinnar, sem er í smíðum. Þang-
að hafa þégár runnið yfír þTjár
milljónir króna úr barnaspitala-
sjóði'.Hringsins, Þar verður fram
tíðarstaöur - þessarar daildar,
snlðinn eftir nútímakröfum Þar
verðá helmingi fleiri' rúfn en
hér. eti -húsrými -nálega' f jórfald-
ast • Af því 'má hægléga marká
þrengslÍTi, sem við búum hér við.
•- Hve -margt 'er starfsfólk og
hvernig skiptist það?
—- Einn aðstoðarlæknir er
hér, Gunnar Biering. Hjúkrunar-
konu.r eru sjö og yfirhjúkrunar-
kona er Árnína Guðmundsdóttir.
Þá starfar hér ung, sérmenntuð
kona í svokallaðri sjúkraiðju,
það er Sigríður Björnsdóttir.
Heimsóknir
tvisvar í viku.
— Fá börnin oft heimsóknir?
— Heimsóknir eru leyfðar að-
eins tvisvar i viku. Barnanna
vegna er ekki rétt að hafa það
öðruvísi. Við verðum að líta
fyrst og fremst á það, sem börn-
unum er fyrír læztu. Enda þótt
við.hér gerum okkar ítrasta til
þess að gera börnunum dvölina
hérna svo ánægjulega, sem föng
eru á, jafnast þetta þó varla
nokkurn tíma á við heimilið og
umhyggju móðurinnar. Þegár
foreWrar eðá aðrir nánustu koma
í 'heimsókn, verða vitaskuld fagn-
aðarfundir. En'. svo þegar, heim-
sóknartíminn er á enda dregur
heldur fyrir sólina hjá litlu öng-
unum, mörgum hverjum. Þá
hefst oft grátur og söknuður og
getur stundum tekið langan
>tíma að komast í jafnvægi á ný
og sætta sig við innilokunina
hér. Það er nauðsynlégt fyrir bat
ann að raska sem minnst 'jafn-
vægi barnanna.
— Hvernig taka foreldra.r því
að mega ekki heimsækja börnin
oftar?
>— Mjög vel. Foreldrar taka
þessu með skilningi. Samvinna
okkar við aðstandendur barn-
anna hefur í alla staði tekizt með
ágætum. Af reynslunni eftir
þetta fyrsta starfsár barnadeild-
arinnar getum við ekki annað en
hugsað gott til framtíðarinnar.
1 fjarveru yfirhjúkrunarkonu,
Árníu Guðmundsdóttur, gegnir
þvi starfi nú Dagmar Árnadóttir.
Hún hefur dvalist langdvölum
erlendls, starfað við spítala í
Englandi, Frakklandi, Svíþjóð
og i mörg ár i Bandaríkjunum,
við spitala hins fræga Yalehá-
skóla, er nýkomin heim eftir hina
löngu útivist. Það er ekki ófróð-
legt að biðja Dagmár um sam-
anburð á þessum fyrsta íslenzka
barnaspitala og slíkum spitölum j
i hinum mörgu stóru borgum,
þar sem hún hefur starfað.
Hreinlæti
til fyrirmyndar.
— Það er fljótsagt, segir Dag-
mar, að ég hlýt að vera stolt al
að kynnast þessari barnadeild,
hversu vel hún hefur byrjað og
er ánægð yfir að starfa við hana.
Það segir sig sjálft, að stórar og
auðugar sjúkrahússtofnanir í
öðrum löndum hafa upp á að
bjóða ýmsa tæknilega hluti, sem
hér skortir. enn sem komið er.
Þó finnst manni þessi barnadeild
standast samanburð við flestar
slíkar erlendar. Hreinlætið hér
er til fyrirmyndar. Það sýnir, að
deildinni hlýtur að vera mjög vel
stjórnað. Og hér er margt gert
fyrir börnin. Þetta fer allt furð-
anlega vel, þrátt fyrir þrengslin.
I Við barnadeildina hefur verið
tekin upp nýjung, svokölluð
sjúkraiðja eða iðjulækning. Það
starf hefur á hendi Sigríður
Björnsdóttir. Sigríður var teikni-
og föndurkennari við kvenna-
skólann í Reykjavík áður en hún
hélt til Englands og fór að starfa
í barnaspítala við það sem Eng-
lendingar kalla „oceupational
therapy", en Sigríður heíur gefið
nafnið iðjulækrring. Þegar Sig-
ríður kom heim frá Englandí,
fengu konurnar í Hringnum á-
huga fyrir þessari séi-grein og
buðu Sigríði styrk úr barnaspít-
alasjóði Hringsins tilþess að fara
enn utan til frekara náms í þess-
ari grein. Þetta boð þáði hún og
hélt íil Danmerkur, þar sem hún
vann í sjúkraiðjudeildum bæði
að viðhafa samfélagsathafnir og
persónutjáningar, sem ættu að
hafa bætandi áhrif á heilsu hans.
Þá yei’ður að miða við aldur,
þroska, persónuleika og eðli
sjúkdómsins hjá hverjum ein-
staklingi. Þetta er gert með sam-
ræðum, ýmsum leikjum, hand-
iðum o.fl.
— Hvað er til dæmis um það,
að þetta hafi bætandi áhrif eða
flýti fyrir lækningu eða bata?
—. Með samtölum, Jeik og iðju
beinist hugur sjúklingsins að
því, sem verið er að aðhafast, en
frá hans persónulega ástandi og
dökku ímyndunum, og verður þá
síður hætta á því, að kviðaórar
hans og áhyggjur vegna veik-
indanna standi honum fyrir bata.
Og það eru ekki eingöngu sjúk-
lingar, sem eru langdvölum á
sjúkrahúsum, sem þurfa and-
legrar upplyftingar með. Sem
dæmi vil ég segja frá nokkrum
börnum, sem áttu að gaiiga und-
ir augnáuppskurð.
Sigríður Björnsdóttir sjúkra-
iðjukennari aðstoðar Htinn
mann við byggingarlist úr
SÍBS-kubbum.
Börnin voru á aldrinum 5—8
ára. Á mánudagsmorgni voru þau
lögð inn á sjúkrahúsið. Þau voru
öll meira og minna hrædd og
kvíðin við tilhugsunina um, að
þaö ætti að fara að slcera þau
í augun, seinni part sama dags.
Sjúkrakennari var hjá þeim til
hádegis, spjallaði við þau. og
reyndi eftir beztu getu að svara
á eðlilegan . og hughreystandi
hátt spurningum banianna.
Einnig stakk hún upp á, að þau
byggju til elnhv'em -hiut handa
mömmu og vildu öll bömin taka
þátt i þvi. Þannig var hugur
þeirra að miklu leyti dreginn
frá yfirvofandi aðgerð. Daginn
eftir uppskurðinn höfðu börnin
-:
.. ;•
Góður aðbúnaður :—
mikil þt-engsli.
— Hvernig er aðbúhaður hér á
'déildirinl frá sjónarhól lækna- og
hjúkrunarliðs?
; - Ekki verður annað sagt en
að hann sé hinn ágætasti eftir
aðstæðum. Það sem mest háir
starfsliðinu, eru þrengslin. Við
þurfum meira olnbogarúm, En
þetta er nú líka aðeins bráða-
birgðahúsnæði, svo að hér stend-
Ur allt til bóta. En ég vona, að
börnin og aðstandendur þeirra
þurfi ekki að kvarta. Þegar við
byi juðum hér fyrir ári, iögðu
konurnar í kvenfélaginu Hringn-
um til það, sem þurfti í sjúkra-
stofurnar, rúm og rúmfatnað.
Síðan hafa þær verið að auka við
þægindi barnanna og ýmislegt
þeim til dægradvalar og upp-
lyftingar. Þær hafa t.d. gefið
útvarpsviðtæki í hverja stofu, og
meira að segja hafa börnin sína
Þessi mynd er úr föndurstofunni. Listaverk eftir litla fólkið er
á hillunni og veggnuni, skemmtilegar myndir úr margskonar
efni. Sigríður Björnsdóttir Ieiðbeinir ungrm listamönnum og
litla stúlkan í rúminu hnoðar myndir úr leir.
fyrir sálsjúk og likamsveik börn.
Þegar heim kom, hóf hún starf
sift við bamádeild Landspítálans.
Hér vinnur hún nokkra tíma dag
hvern, en sjálf er hún móðir og
hefur um eigið heimili að ann- '
ast.
Hvað er ið.julæknmg?
Til þess að komast á snoðir um
i hverju nýjung þessi sé fólgin,
fer fréttamaður á fund Sigríðar
og spyr: Hvað er iðjulækning?
— Eg vil fyrst, segir Sigríður,
taka það fram, til að fyrirbyggja
misskilning, að iðjulækningin
var fyrst stunduð hérlendis á
geðveikraspitalanum á Kleppi,
og konan, sem því stjórnar, er
j fullnuma í þessari sérgrein. Að-
I ferð þessi er ekki, eins og marg-
ur heldur, eingöngu fólgin í því
að kenna sjúklingnum föndur,
leiki eða listvinnu, heldur ér
[ reynt að lokka sjúklinginn til i
bindi fyrir auguiuun, en sjúkra-
kennari sagði þeim sögur. . Á
öðrum degi fengu þau sem voru
tiltölulega hress að dútla eitt-
hvað í höndunum, en hinum sem
voru dasaðri, voru sagðar sögur.
Á þriðja degi var bindið tekið
frá augum barnanna, en vegna
þess, að þau máttu ekkert reyna
á augun, voru þeim sagðar sög-
ur, en fengu ekkert að aðhafast
sjálf. Á fjórða degi eftir upp-
skurðinn fengu þau að halda á-
fram við það, sem þau höfðu
byrjað að búa til daginn áður
en þau voru skorin upp. Á
fimmta degi fóru þau heim.
Þetta sýnir, að iðjulækninga-
aðferðin getur greitt. fyrir ár-
angri venjulegra lækningaað-
gerða og létt sjúklingnum kval-
ræðið af sjálfri aðgerðinni og
líka haft þýðingu fyrir batann.
En einnig geta iðjulækningaað-
Frh. á bls. 10.
\/7) K