Vísir - 19.07.1958, Page 9

Vísir - 19.07.1958, Page 9
Laugardaginn 19. júlí 1953 VISIR (Jtsöiur VISIS AUSTURBÆR: Hverfisgötu 50. — Verzlun. Hverfisgötu 69. — Florida, Hverfisgötu 71. — Verzlun. Hverfisgötu 74. — Veitingastofa. Hverfisgötu 117. — Þröstur. Söluturninn — Hlemmtorgi. Bankastræti 12. — Adlon. Laugavegi 8. — Boston. Laugavegi 11. — Adlon. Laugavegi 30 B. — SölUturninn. Laugavegi 34. — Veitingastofan. Laugavegi 43. — Silli & Valdi. Laugavegi 64. — Vöggur. Laugavegi 86. — Stjörnukaffi. Laugavegi 116. — Veitingastofan. Laugavegi 126. — Adlon. Laugavegi 139. — Asbyrgi. Einliolt 2. — Billiard. Hátún 1. — Veitingastofan. Samtún 12. — Drífandi. Miklubraut 68. — Verzlun. Mávahlíð 25. — Krónan. Leifsgötu 4. — Veitingastofan. Barónsstíg 27. — Veitingastofan. Snorrabraut. Austurbæjarbar. SUÐAUSTURBÆR: Skólavörðustíg. — Gosi. Bergstaðastræti 10. — Verzlun. Bergstaðastræti 40. — Verzlun. Bergstaðastræti 54. — Veitingastofaii^ Fjölnisvegi 2. — Víðir. Lokastíg 28. — Veitingastofan. Þórsgötu 14. — Þórskaffi. Óðinsgötu 5. — Veitingastofan. Týsgötu 1. — Havana. Klapparstíg. — Verzlun. Fralckastíg 16. — Veitingastofan. Vitastíg. — Vitabar. J i Atómið og frumefnin - Frh. af 4 s. Síðan hefur enn tekizt að búa til sjö ný frumefni til við- bótar — sjö áður óþekkt atóm.-J Þannig höfum vér nú hinar gömlu 92, plús 2, plús 7 eða alls 101 tegund atóma eða frum efna, (nema enn hafi bætzt fleiri við siðan þetta var skrif- að). Það, sem veldur því, að þessi 101 tegund atóma er hver ann- arri ólík er þá aðeins það, að það eru mismunandi margar prótónur í kjarna hvers þeirra. Ef vér því þekkjum prótónu- fjölda eins atóms, getum vér strax sagt hvaða tegund atóms sé um að ræða----hvaða frum efni vér höfum fyrir framan oss. Það vill nú svo undarlega .til, að náttúran hefur sjálf rað- að þessum frumefnum hagan- lega niður eftir númerum. Þau hafa allt frá 1 og upp í 101 prótónu. Frumefni (eða atóm) nr. 1 — það er vetni — hefur eina prótónu. Nr. 2, helíum, hefur 2. Nr. 3, lithium, hefur 3 .... nr. 26, járn hefur 26 .... nr. 92, úraníum, hefur 92... . og svo framvegis. Númer frumefnisins segir til um prótönufjölda þess og á það við um sérhverja tegund atóma. Hli’.tverk elektrónanna og nevtrónanna. Hvað þýðir þá einkennið „úr- aníum 238“ — ? Talan 238 er ekki númer frumefnisins, það merkir það, sem atómvísindamenn kalla „þyngd atómsins“ og það sam- svarar fjölda prótónanna að viðbættum fjölda nevtrón- anna í atómkjarna þess. Úran- íum hefur alltaf 92 prótónur og úraníum 238 hefur 146 nevtrón- ur: 92 plús 146=238! Hér erum vér komnir að því, sem kalla má hlutverk elektr- ónanna og nevtrónanna. Þó að prótrónurnar hafi mikla þýðingu, eins og sézt af þvi, sem áður segir, þá eru eKKi auir eigmleikar írum- efnisins undir þeim komnir. Hér koma nevtrónurnar og sérstaklega elektrónurnar einn- ig til greina. 92 prótónum gera eitt efni að úraníum, en nev- trónufjöldinn ríður baggamun- inn um það, hvort um er að ræða hið kljúfanlega úraníum" 235 eða hið venjulega úi-aníum 238. Vetni getur brunnið, af því að það hefur eina elektr'óriu, helíum getur ekki brunnið af því að það hefur tvær elektrón- ur.... Vilji maður fá skýringp á því, hvers vegna atómin, og þar með frumefnin, hafa þá eiginleika, sem þau hafa, er ekki nóg að telja aðeins pró- tónurnar. Maður verður lika að líta á elektrónu- og nevtrónu- fjöldann og hvernig allar þess- ar þrjár agnategundir, pró- tónurnar, nevtrónurnar og .el- ektrónurnar, nota „atómork- una“. En loks verðum vér að gera oss grein fyrir því' hvernig vér getum hagnýtt oss þessa þekkingu. Næsta grein: Gullgerðar- menn og atómvísindamenn. ^JJcmnar óögiir — eptir \Jeni0. Engin kons vst bctri skyttn cn hun. sagan af »--------------------------* ANNIE DAKLEY MIÐBÆR: Söluturninn við Arnarhól. Hreyfilsbúðin við Árriarhól. Söluturninn við Lækjartorg. i Pylsusalan við Austurstræti. Ilressingaskálin við Austurstræti. Blaðasalan, S. Eymundsson, Austurstræti. Sjálfstæðishúsið. — Austurvöll. Söluturninn. — Kirkjustræti. Aðalstræti 8. — Adlon. ’|~í Veltusund. — Söluturninn. j | j ;ti VESTURBÆR: Vesturgötu 2. — Söluturninn. Vesturgötu 14. — Adlon. Vesturgöíu 29. — Fjólan. Vesturgötu 45. — West-End. Vesturgötu 53. — Veitingastofan. Mýrargötu. — Vesturhöfn. Bræðraborgarstíg 29. — Veitingastofan. Framnesvegi 44. — Verzlun. Sólvallagötu 74. —Veitingastofan. Kaplaskjólsvegi 1. — Verzlun. Melabúðin. — Verzlun. Sörlaskjól. — Sunnubúð. Straumnes. — Verzlun. Hringbraut 49. — Silli & Valdi. Blómvallagötu 10. — Vcitingastofan. Fálkagötu 1. — Reynisbúð. ÚTHVERFI: Lauganesvegi 52. — Söluturninn. I i jL Lauganesvegi 52. — Lauganesbúð. Brekkulækur 1. Langholtsvcgi 42. — Verzlun G. Albertsson. Langholtsvcgi 52. — Saga. Langholtsvegi 131. — Veitingastofan. Lánghöltsvegi 174. — Verzlun. Skipasund. — Rangá. Réttarhölisvégi 1. — SÖluturninn. Ilólmgarði 34. — Bokabúð. Grénsásvegi. — Ásinn. Fossvogur. — Verzlun. Kópavogsháls. — Biðskýlið li.f. Borgarholísbraut. — Biðskýlið. Silfurtún. — Biðskýlið við Ásgarð. Hótel Ilafnarfjörður. Strandgötu 33. — Veitingastofan. Söluturninn við Álfaskeið. | J 5 C Aldan, veitingastofan við Strandgötu. j itiK; . 5 l * 'i 1411! . i..1 4) Vorið 1885 urðu þau Annie og Frank þátttakendur í sýning- arflokki Buffalo Bills. Annie varð þegar í stað stjarnan á þeim sýningum. Þá vakti mesta atliygli það, að lmn skaut gler- kúlu af endanum á bandi, sem Butler sveiflaði imi liöfuð sér. — -----Þegar Buffalo Bill fór með flokkinn til Evrópu, varð Annie Oakley eftirlæti allra í skemnit- analífinu þar. Þar lék hún það að stökkva yfir gTÍndverk, gripa byssu og skjóta sex kúlúr í lausu lofti, og það var nú það maka- lausasta, sem áhorfendur höfðu séð.--------Konungsfjölskyldur í Evrópu veittu athygli leikni Annie og flykktust á sýningar hennar. Hún hélt tvær sýningar í röð fyrir Viktoriu Euglands- drotíningu. Eftir eina sýningu í París æddi svertingja-konungur upp á sviðið og reyndi að fá hana til að gera samning um að drepa ljón i heimalandi Iians. 5) Ánnie jök einu hrig'taki irin í kríiéríská tunguniáiið. Á ferð sirini um borgir Evrópu gerði liún það í auglýsingarskyni að skjóta aðgöngumiða, sem fleygt var í loft upp. Þeir, sem náðu í miða með skotgati á, fengu ó- keypis aðgang. Nú merkir „Annie ’ Oaldey" ókeypis aðgöngmniði. — — — Éftir lokasýninguna 1901 ieiiti Ánnie í járnbrautarslysi og lamaðist þá að nokln'u leyti. En ódrepandi viljaþrek liennar og lífsgleði hjálpuðu henni yfir næstu tvö kvalafullu árin og fimm uppskurði. Að þeim Iokn- urn varð hún enn einu sinni fær um að sýna töfralistir sínar. — -----Annie iitla Oakley liíði til- breytingaríku lííi. Hún hafði vaxið úr sárri fátækt í að verða einhver frægasta persóna í heimi Ilún unni Frank Butler liugást- iiirí. Þegar lnin dó árið 1926, átti liún að baki sér feril senr lang- fremsta kvenskytta, sem heimur- inn liafði nokkurntima séð.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.