Vísir - 19.07.1958, Síða 10

Vísir - 19.07.1958, Síða 10
VTSIR Laugardaginn 19. júlí 1958 Jennifer Ames: STJÖRNULAUS NÓTT klútnum sínum og kyssti hana eins og maður kyssir hrygg börn. „Líður þér betur nuna?“ Hún brosti. „Fyrirgefðu mér, ég haga mér eins og kjáni. Ég veit ekki hvað að mér gekk.“ „Við vorum dálitið æst bæði. En nú er bezt að við komumst af stað aftur, ef við eigum að sjá Danetown og komast heim fyrir sólarlag.“ SAGA UM I SEKT □ G ÁSTIR I • : m : ÁKVÖLDVÖKUNNI Kínverskur kommúnisti, sem verið hafði á. ferðalagi um 'sem hvílsað'i: „Nú segir hann - það, .sem. eg. hef alltaf verið að bíða eftirV Hún hélt niðri i sér andanum og beið eftir því að hann segði að hann elskaði hana. að hann vilcli giftast henni eins fljótt og kostur væri, hann gæti ekki lifað án hennar. En það eina sem hann sagði var að hann væri svangur. Hvort ekki væri kominn ti.ni til að fara að borða? Hann stóð upp en hún lá nokkrar mínútur í smáranum með lokuð augun og mikinn hjartslátt,- Hendurnar skulfu og ennið var rakt, þegar hún strauk hárið burt frá augunum. Hana verkj- aði af vonbrigðum og andlegum sársauka, en hún mátti ekki láca á því bera. Hún varð að láta eins og hún væri ósnortin. „Ég er glorhungruð!“ kallaði hún .glaðlega og settist upp. „Er ekki matborðið. okkar girnilegt?“ „Stórfenglegt! Hérna í sveitinni fær maður bæði kjúklinga og endur og yndislegasta grænmeti. Hvar er tappatogarinn? Ég verð að heilla í glösin.“ Hún slökraði i sig öllu vininu sem hann hafði hellt í glasið hennar. Það deyfði taugarnar. Hvernig ætti hún að geta lifað, ef þetta kæmi fyrir í annað sinn — ef hann léti hana vona hvað eftir annað að nú skyldi hún fá að heyra úrslitaorðið, og brygðist henni svo í hvert einasta skipti. Þau sátu sitt hvoru megin við köflótta borðdúkinn og töluðu ura. matinn og veðrið. Hann hafði 'beztu matarlyst, en Nancy átti erfitt með að koma nokkru niður. Ég get ekki skilið að hann var að faðma mig að sér fyrir nokkrum mínútum, hugsaði hún Þegar þau settust í bílinn aftur sagði Fred dálítið, sem sýnd.i að hann skildi að minnsta kosti eitthvað af því, sem hrærðist í brjósti hennar. „Ég hef alltaf álitið að trúlofanir væru heimskulega tiltekt," sagði hann. „Einskonar flónslegt samband, sem hvorki er fugl né fiskur. Það hlýtur að vera ömurlegt ástand að eiga að vera skotskifa allra velmeinandi vina sinna. Mér finnst bezt að reyna . Vestui>Evrópu og séð fallegar að kynnast til fulls og gifta sig svo ekki fyrr en maður sér, að ! verzlanir og blómlegt fólk, hvorugt getur án annars verið. Finnst þér það ekki réttast, líka?“ skrifaði eftirfarandi klausu Það fannst Nancy alls ekki. Hún var undir niðri mjög róman- heim til konu sinnar: tísk stúlka og i hennar augum var trúlofunarástandið yndisleg-J „Hérna sjást engin áróðurs- asta skeið æfiiinar. Þá fengu stúlkurnar að vera með þeim sem auglýsingaspjöld eins og hjá þær elskuðu, og þá gerði mannsefnið sér far um að þóknast okkur, en hérna fæst alt það, stúlkunni og gera henni allt til geðs. Og þetta, að ekki var alveg sem stendur á þeim.“ vist hvort nokkuð yrði úr giftingunni, gerði trúlofunina enn meir spennandi, fannst henni. Hvort það væri ekki gaman að koma aftur á auglýsingastofunina með trúlofunarhringinn hans Freds á fingrinum, — að sjá hve hinar stúlkurnar yrðu hissa og heyra spurningarnar þelrra, „Hvér er það? Þekkjum við hann?“ Og þá mundi hún hlæja og segja þeim að það væri Fred Herron, deildar- stjórinn, og að hún hefði verið í sumarfriinu hjá stjúpföður hans í Glebe House við Sedhurst. I eitt sinn skipzt á .svohljóðandi Fred hafði beðið lengi eftir svarinu er hún vaknaði loksins af símskeytum: draúmum sínum og svaraði, að hugmynd hans væri líklega rétt. | Kim II Sung: Hallæri mikið. „Það er deginum ljósara,“ sagði hann hrifinn. „Við skulum láta Vinsamlegast sendið matvæli. Sögur herma, að. Kim II Sung, formaður kommúnista- flokks Norður-Kófeú, og Nikitá Krúsjoff, formaður kommún- istaílokks Sovétríkjanna, hafi okkur liða verulega vel meðan þú ert hérna, Nan, og kynnast út í æsar. Og hver veit svo hvað fyrir kann að koma síðar? Allt hugs- anlegt getur komiö fyrir siðar.“ . ® Krjúsjoff: Herðið ólarnar. Kim II Sung: Sendið ólarnar. ★ Allt hugsanlegt — eða alls ekkert, hvíslaði lág rödd í eyra Nan. „Annars get ég ekki afráðið neitt fyrr en eg hef fengið arfinn Eitt sinn, er formaður komm- minn greiddan og er orðin óháður fjárhagslega," sagði hann. únistaflokks Albaníu, Enhver „Hvers vegna vildi hún móðir þín umfram allt, að þú yrðir Hoxha, var á ferð í Moskvu, á- tuttugu og fimm ára áður en þú fengir peningana þína.“ J kvað hann að fara fram á lán. „Er það ekki sérkennandi fyrir kvíðið móðurhjarta? Hún hefurj Umræður urðu langar, og er líklega haldið, að ég mundi sólunda peningunum í kvenfólk, vín Hoxha hafði hlustað á mál i • - ..-1 TT og söng, ef ég fengi þá fyrr. Og hver veit líka hvað ég hefði gert hvers emhættismannsins á fæt- með ser, en nu tolum við saman eins og okunnugt folk. Hana . . ... . . .... . llvelb emoæuusmdnnsins a iæi langaði til að fleygja sér i faðm hans og segja. — Haltu fast utan um mig, Fred. Sýndu að þér sé alvara, að það sé meira en dufl, eins og hjá öllum öðrum. Ég er svo hrædd og svo mikill ein- stæðingur. En þetta sagði hún auðvitað ekki, hún talaði um dag- inn og veginn, því að allt var betra en að þegja. við þá ef ég hefði fengið þá fyrr? En nú er ég ráðinn í að leggja þá í auglýsingastofnunina og verða meðeigandi þar. Valentine i hefur ávaxt^ð peningana og hann er bráðglöggur kaupsýslu- maður.“ Nú varð þögn langa stund, hún gat ekki látið sér detta neitt A eftir hjálpuðust þau að við að skola af diskunum í læk, sem i hug til að segja fyrr en þau óku gegnum þorp og hún rak augun var þarna rétt hjá. „Erum við ekki myndarleg, Nan?“ sagði Fred og hló-dátt. „Get- ur þú soðið mat líka?“ „Ég hef yndi af að elda mat, Fred.f: „Hvers vegná hefurðu aldrei boðið mér heim til þín, í mat sem þú hefur búið til sjálf?“ „íbúðin mín er svo lítil, að ég held að þú hefðir enga ánægju ! í skrítið nafn yfir dyrum á húsi. „Líttu á, Fred. Þetta er sniðugt: Fornsala gömlu nornarinnar. Hverskonar verzlun ætli þetta sé?“ Fred brosti og leit á húsið. „Þetta eru eintómir prettir. Hver einasti hlutur, sem seldur er í þessari búð er eftirliking eða fölsun. Cotton gamli, sem á verzlunina, hefur tvivegis verið kærður fyrir að selja nýgerða hluti sem forngripi, þó að visu hafi hann búið þá til sjálfur. Valentine tók málstað hans, svo að hann aí áð koma. En ég er dugieg við mátargerð, spurðu hana Clem- slapp með sekt. Annars hefði hann líklega lent í fangelsi.“ er.tine.“ Það var óheppllegt að hún skyldi slysast til að nefna v.instúlku sína. Fred hnykláöi bryrnár óg sþúrði hvenær hún 'væri væntanleg. ' „Ég veit það ekki.“ „Nú, ekki það, Ég hélt að þið Celia hefðuð komið ykkur niður á því þarna um kvöldið." „Fred....“ Hún fór allt í einu að hágráta. „Góðá Nan, hvað gengur að þér?“ Hún gat ekki sagt hvers vegna hún heföi farið að gráta, þaö var svo'margt sem amaði ab, og þá um leið ekkert sérstakt, sem hún gæti bent á. Hann stóð á hnjánum við hliðina á henni. „Elsku Nan.“ Þetta bætti dálítið úr skák og þó dugði enn betur, er hann faðmaði hana að sér og þurrkaöi af henni tárin með stóra vasa- „Að hugsa sér að hann stjúpi þinn, sem er fornminjasafnari, skyldi vilja taka svari fornminjafalsara!“ i „Það stendur svo á þvi, að hann er málaflutningsmaður karls- ann' ins. Ég býst ekki við að nokkur annar maður en hann hefði getað bjargað karlinum írá fangelsi. Enda gat maður hrærzt af aö Jsjá hve þakklátur hann var. En svo veiztu, að fjöldi fólks hefur ur öðrum, gerði hann sig lík- legan til þess að tala. En Krúsjoff forsætisráðherra þaggaði jafnskjótt niður í hon- um og sagði höstum rómi: „Þögn, félagi Hoxha. Þegar eg vil heyra álit þitt, mun eg segja þér, hvað þú átt að segja. Reynslan hefir kennt mér, að það er mjög líkú farið með það að verða góðu eiginmaður og ná árangri í.' einhverju öðrú starfi. Það gengur miklu betur, ef þér fellur vel við húsbónd- ’gaman af að láta gabba sig.“ Hann yppti öxlum. „Allir sem eiga' Þegar erfðaskrá er annars vegar, er oftast einhver leið tii heima hérna vara sig á honum, — bað er eingöngu ferðafólkiö, Þess að finna ættingja. sem lætur gínnast af ruslinu hans.“ „Mér fyrir mitt leyti finnst að það ætti að læsa hann inni, ef hann prettar fólk,“ sagði Nancy með áherzlu. • „Ég er á sama máli og það er Valentine sennilega líka, en eins og ég sagði áðan: Hann er málaflutningsmaður hans____“ E. R. Burroughs -TARZAM- 2««« Ferðamaður átti leið um, þar sem bóndi nokkur var að reisa hús, og tók hann tali: — Hvað. ertu að byggja þarna? spui-ði .hann. —• Ja, svaraði bóndinn. — Ef mér tekst.áð léigja það, þá er það sveítársetur, annai-s fjós. i Pomeroy lávarður skaut tyo „viðkvæma“ innfædda ) tnenn, ávarpaði síðan kulda- ) léga hina tvo: „Við höldum nú áfram okkar raunveru- legu sendiför." — „Takið saman allar föggurnar!11 — Burðamennirnir hlýddu, óttaslegnir af þessari djöful- legu breytingu, sem orðin var á húsbónda þeirra. Áður en haldið var af stað, hikaði Pomeroy og spýtti æðislega á apamanninn, se mlá endi- langur á jörðinni. „Bless, barbari....“ Gilfer sigraði. Taflfélag Reykjavíkur efndi til fjölteflis innan félagsins þ. 16. júlí 1958, eins og skýrt var frá hér í blaðinu, og tefldi Egg- ert Gilfer skákmeístari þá við 10 skákmenn úr 1. og 2. flokki. Úrslit urðu að Gilfer vann 5 skákir, gerði 4 jafntefli og tap- aði einni skák fyrir Birni Þor- steinssyni. Taflæfingar T. R. eru á mið- vikudagskvöldum í Grófinni 1.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.