Vísir - 19.07.1958, Page 11

Vísir - 19.07.1958, Page 11
Laugardaginn iy. júlí 1958 V 11 I K BamaspítaKim... Framhald af bls. 4. fei'ðir haft í för með sér beinan líkamlegan árangur. Við þá hreyf ingu, sem sjúkraiðjan getur veitt, örfast blóðrásin, en af þvi styrkjast líffæi'in og líkamsvess- arnir hreinsast. Sem dæmi má nefna það, að eftir brjóstupp- skurð þykir það góð æfing að láta sjúklinginn vefa á vefstól með langri skyttu og löngum þræði, eða mála með löngum pensli á stóran blaðflöt. Við þá hreyfingu, sem við þetta skapast (handleggurinn teygist fram og aftur, upp og niður) þjálfast brjóstvöðvarnir og sjúklingurinn l’éttir úr baki og brjósti. Þung- lamaleg börn liðkast og snerp- ast við það að hreyfa sig eftir hljóðfalli og dansa. ekki alltaf nóg að geta sýnt þeim hvernig á að búa til smáhluti eða fá þeim pappír og liti eða segja þeim sögur — þessi börn geta vei’ið orðin svo kvíðin eða þving- uð, að erfitt getur verið að nálg- ast þau, og þurfa þá alveg sér- staks skilnings og nærgætni með, til þess að hægt sé að hjálpa þeim til að komast í gegnum erfiðleika sina og á það stig, að þau geti tekið tilsögn og hjálp í þvi að nota hendurnar og sýnt eðlilegt félagslyndi. Þegar fréttamaður sneri sér til formanns kvenfélagsins Hringsins, fi'ú Soffíu Haralds- dóttur, lét hún í Ijós mikla á- nægju þeirra félagskvenna yfir því hversu tekizt hefði með I fyrsta starfsár barnadeildai'inn- ar, og hve mjög það hefði aukið sölu merkja og minningarspjalda og örvað almenwing til að efla barnaspítalasjóðinn og styðja starf Hringsins á allan hátt. Börn í erfiðleikum. — Er það ekki æi'ið verk f-yrir eina manneskju að gex-a þessu fullnægjandi skil á þrjátíu sjúk- linga deild. — Jú, vissulega. Sjúkrakenn- arinn þarf að vera í'eiðubúinn að setja sig inn í áhugamál barn- anna og vera -jafningi og leik- félagi þeirra á hvaða stigi sem leikir þeirra kunna að vera og veita þeim svipaða persónulega umhyggju sem væru þau hennar eigin börn. Börn á sjúkrahúsum eiga oft í sálarlegum erfiðleik- um, einkum börn, sem eru það fjarri heimilum sínum, að ást- vinir þeirra hafa ekki aðstæður til að heimsækja þau. Það er þá Susan Strasberg levk- ur meo Fonda. Susan Strasberg, sú scm fór með hlutverk yngri systurinnar í „Picnic“, kemur næst í mynd sem heitir „Með leiklistardellu“. Mótleikari hennar er Henry Fonda (Stríð og friður). Fjallar hún um tilraunir ungrar stúlku til að komast áfram í leiklistar- heiminum, sem snúast upp í ástarævintýri. Laugardagssagan — Framh. af 7. síðu. ardeildarinnar. Við fáum hann nú á hverri stundu. Síminn hringdi. Það var lög- regluþjónninn, sem Stanton hafði beðið um að hringja eftir tiu mínútur. Stanton tautaði eitt- hvað í símann. — Eruð þér þá alveg viss? Já, svo já! Svo þagði hann andartak en sagði svo að---- lokum: Já, já, látið mig þá um þetta, og lagði frá sér heyrnar- tólið. Hann var grafalvarlegur þeg-H ar hann sneri sér að Parks. ( — Þér haíið skilið eftir fingra^ . för yðar hérna, skilst mér. Já, sagði Parks, þeir tóku nu: fingraför mín. sögðu þeir. Það er venja,j. ,jjí( — Það er einmitt það, sagði Stanton, en hvað viljið þér segja ’ við þvi, ef þeir kvreða upp úr með það, að það séu yðar fingra-) föi’, sem eru á járnstönginni, sem Barr var drepinn með? Parks þaut upp af stólnum. Hann varð bleikur sem nár. — v'l r- 1 Gabb! öskraði hann. Gabb! Það eru H í rauninni er ekki þörf á neinum texta til skýringar á þessari teikningu. Hún sýnir samtök þau, sem stjórnað er frá Moskvu og hafa á hendi ýmsa þætti í áróðurssókn kommúnista. samþykki ég ekki! Það fingraför á járnrörinu! — Takið hann! sagði Stanton En það þurfti ekki. Parks féll niður í stólinn aftur. Hann hafði gert sér það ljóst, að hann var búinn að tala af sér og nú grúfði hann andlitið í höndum sér og, grét. Lyons laut niður að honum. — Eg geri ráð fyrir að taskan sé i ánni? Parks samsinnti. XOIL-kynditækin Eru nú fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum: G A S 0 L í U T Æ K I Gerð A-2 Fyrir 2 ferm. — A-4 Fyrir 4 ferm. — A-8 Fyrir 8 ferm. — A-18 Fyrir 23 ferm. Ennfremur LOFTHITUNARKATLAR fyrir 400—800 rúmm. hús 10 ferm. katla 15 ferm. katla 30 ferm. katla 65 ferm. katla Vantlið ral ú h yniliifvkjjuan ftgrir hús yútir M&úynslun sýnir. tsú MifEMOIIj rcynist besst 0UUVERZLUN SÍMAR: 24-220 — 24-236 ÍSLANDSjJ SÍMAR: 24-220 — 24-236 x, : i • X- X. , t áq L ji:, ■ X’ ■ þsi 1 L X, fq ú X; [S9V :íí 6iá J • I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.