Vísir - 26.07.1958, Side 7

Vísir - 26.07.1958, Side 7
taugardaginn 26. júlí 1958 V I S I R 1 la-ugardagsBaga Jjfanieá (^aireíi Glfli HfTJAI. Einhver kirkjuklukkan sló 7. Það var allt kyrrt og deyfðar- legt í City. John Downs leit í kringum sig á skrifst., sem ann- ars var mannlaus og stakk gler- augunum sínum í hylkið. Svo skellti hann aftur möppunni með skjölunum, sem hann hafði verið að vinna úr og sneri sér við í áttina til fatahengisins. Engin regnhlíf! Það tók hann nokkrar sekúndur að sannfæra sig um að regnhlífin væri ekki á sínum stað, en samt þreifaði hann betur fyrir sér. Loks varð honum það ljóst, að hann mundi hafa skilið hana eftir í lestinni um moi-guninn. Honum var hugsað til Muriel, konunnar sinnar og það færðist vandræðalegt bros yfir varir hans. Hann hafði nefnilega gleymt tveimur regnhlífum í lest jnni og hvoruga fengið aftur. Þegar hann gleymdi seinni regn- hiífinni hafði hún sagt stríðnis- lega: — Hvernig væri það ef þú fengir þér atvinnu í hringleika- húsi sem undramaðurinn, sem man allt? Hann sá sér þann kost- inn vænstan að flýja út í garðs- hornið undan stríðnisglettum hennar. John tók hattinn af hillunni. Um leið opnaðist hurðin hægt og tveir menn gengu inn í skrifstoí- una.. Hann spurði hikandi og óró- legur: — Hvað viljið þið hingað? Hann háfði ætlað að segja þetta með myndugri röddu, en hún bí'ást honum og þetta varð eins og skrækur. Maðurinn steig nokkur ski-ef fram. þarna sá Johan gamla pen- ingaskápinn. Það voru 50.000 kr. í honum. — Hvar eru lyklarnir? Hinn maðurinn greip nú um I úlnliðinn á John og sneri upp á handlegginn og spennti hann aft- ur fyrir bak. | John sortnaði fyrir augum og nú herti maðurinn að. Það var eins og hnífsstunga í öxlina. Hann verkjaði í allan líkamann og stundi. — Lyklana! I Sársaukinn ætlaði að gera út af við hann. Einu sinni hafði einn strákurinn í skólanum snú- ið svona upp á höndina á honum ]og þvingað hann til að kyssa grassvörðinn. Hann náði sér ald- rei eftir þá skömm, alla sina skólatíð. Hann fann hvernig handlegg- urinn lamaðist. Eg veit ekki hvar lyklarnir eru. Sársaukinn var að verða ó- bærilegur, en svo heyrði hann sjálfan sig segja: — í skrifborð- inu í hinu herbei'ginu. 1 efstu skúffunni. í veskinu, sem liggur þar.. . Það var ein af þessum undar- legu venjum Benthams að geyma lykilinn þai’na á daginn. Á kvöld- in tók annað hvort hann eða John lykilinn með sér. Þégar maðurinn slepti takinu á úlnliðnum, komu tárin fram í augun á John. Maðurinn með hattinn hljóp inn i herbergið. John studdi sig við borðið og reyndi að gera sér grein fyrir því sem nú kæmi. Muriel mundi vera orðin óróleg og maturinn yi-ði kaldur.... Maðurinn kom æðandi fram aftur. — Þú lýgur, öskraði hann. Það eru engir lyklar í veskinu í skúff- unni! John sá manninn kreppa hnef- ann og höggið buldi á kjálkan- um á honum. Hann féll á gólfið. Hann fann hvernig hann valt á hrygginn og nú horfði hann upp á stóiana og borðið. Menn- irnir lutu yíir hann. Um leið og hann féll á gólfið hafði hann fundið til sársauka í mjöðminni eins og eitthvað hart hefði orðið undir honum. Hann gerði sér ekki'ljóst hvað það hefði verið. En nú rann það allt í einu upp fyrir honum. Það voru iyklarnir — í rassvasanum. John hafði lokað peninga- skápnum áður en Bentham íór og stungið lyklunum i vasann og gleymt að láta þá aftur á sinn stað — hann var alveg búinn að gleyma þessu. Mennirnir ógnuðu honum. — Lyklana! Undir eins — annars ske tu fá að sjá hnífinn aftur. — Forstjórinn hlýtur að hafa tekið þá með sér, sagði hann. Hann beið þess að þeir tækju aftur upp hniíinn, en þá hringdi síminn. Hringingin var eins og neyðarkail i kyrðinni. Mennirnir snerust á hæl og John hlustaði í oívæni. Har.n vissi hver þetta var. Auðvitað var það Muriel. Hún var að vita hvort hann væri enn þá á skrif- stofunni. Hún ætlaði náttúrlega að segja honum að steikin væri farin að brenna í ofninum.... Áður en hann vissi af sagði hann: Það.. þetta er forstjórinn. Ef hann fær ekkert svar. .. . Maðurinn með hattinn greip fram í: Stattu upp! Hinn maður- inn dró John upp úr gólfinu. — Svaraðu! Segðu að allt sé í lagi. Segðu að þú sért að leggja af stað. Maðurinn tók upp heyrn- artólið og hélt þvi að John. John dró djúpt andann. Svo öskraði hann í símann: HJÁLP! LÖGREGLUNA! Það síðasta sem hann mundi var hvernig brast í símatólinu, þegar það skail á enninu á hon- um. Muriel beygði sig niður að hon- um, þegar hann vaknaði. Hann lá í sjúkrahúsrúminu, það var svalt og bjart þarna — öli þessi hvitu rúm. Það hélt einhver um höndina á honum. Það var Muri- el og hún hvíslaði: — John, ástin mín. Guði sé iof að þú ert vaknaður... . Bentham var þarna líka. Hátt og snjallt sagði hann: — Þú ert búinn að segja alla söguna. Þú sagðir það allt saman á meðan þú varst í óráðinu og hálfmeðvitundarlaus. Þú stóðst þig eins og hetja. — Hvaða vitleysa, sagði John, 1 ruglaður. — Þú varst með lyklana í vas- anum ailan timann, þó að þú Isegðir þeim alltaf að þeir væru i skrifborðsskúffunni minni. Það var meiri kjarkurinn, John. Eg get ekki þakkað þér nógsamlega. — Elsku John minn. Þeir liand jleggsbrutu þig, sagði Muriel aumkunarlega. Það færðist værð yfir John. Þessi reynslustund var liðin. Hann hafði gugnað fyrst, en í seinni lotunni hafði hann staðið sig. Hann fór að hugsa um það, að iþað gæti stundum verið gott að jhafa lélegt minni, og þá mundi hann lika eftir regnhlifinni. — Eg gleymdi regnhlífinni minni í lestinni, Muriel, sagði hann vandræðalega. Þetta hafði undarlega mikil á- lirif á konuna hans — hún fór að gráta. — Veslings John minn, skældi hún. Þetta var þá allt í lagi. Hann leit á Bentham og sagði með myndugri röddu: -— Þú vilt kanske vera svo góður og fara á skrifstofuna fyr- ir tapað og fundið og vitja um regnhlífina mína? sagði hann og það var eins og hann væri að gefa forstjóranum fyrirskipanir. Bentham brást undarlega við. Hann leit á þennan nýja John Downs: — Aðvitað, gamli heiðurskail- inn, sagði hann. Eg skal gera allt sem þú biður mig um. j Og svo sneri John DoWns sér til veggjar og sofnaði vært. Tjarnarbíó: Glugsahreinsariitn Þetta er brezk gamanmynd og fer skopleikarinn heims- frægi Norman Wisdom mefS aðalhlutverkið. Kvikmyndin er ýkjulaust talin með hlægilegustu skop- og háðmyndum, sem gerðar hafa verið, en það er á „snobb- um“ í aðalstétt, sem háðið einkum bitnar. Normann er af mörgum talinn einn af þremur beztu 3 skopleikurum frá því kvikmyndir komu til sögunnar,. — hinir eru Chaplin og Buster Keaton. — Kvikmyndin er vel’ gerð og öllum hlutverkum gerð góð skil. Ágæt ný fréttamynd er sýnd, þvi að hún sýnir m.a. athugendur S. Þj. að störfum- í Libanon, götubardaga í Beirut o. fl. 1- l'iíi Annar maðurinn -— með natt- inn — varð fyrir svörum: — Við erum i •einkaerindum — sagði hann ísmeygilega og gekk til hans yfir að skrifborðinu. Borð- ið hans Johns stóð í einu horn- inu á skrifstofunni og þar vanir hann störf sín sem einskonar sam biand af skrifstoíustjóra og vara- forstjóra. Hann var farinn að svitna i lófunum og það var kom ' ið eitthvert máttieysi í fæíurna. — Út rreð ykkur! æpti hann. Hann teygoi fram handlegginn eftir símanum. í sama vetfangi heyrði hann lágan sraell og sá ao langur iinífur biikaoi við nef- ið á honum. John hafði oft reynt að gera sér í hugariund hvei nig hann rnundi bregðast við ef hann Ienti í klónum á innhrotsþjófum. Nú vissi hann það. Það var þessi hugleysistilfinn- ing, alveg eins og þegar Muriel ávítaði hann fyrir einhvern kiaufaskapinn eða þegar George Bentham, hinn almáttugi for- stjóri hreytti út úr sér fyrirskip- ■tmurri. Hann vissi nú að hann var hugleysingi. Maður, sem sfóð hjá símanum hvæsti: ■— Hvar eru lyklarnir að peningaskápnum? Röddin var hás og gróf. Það kom einhver þrái upp i John. Hann vildi ekki láta- sig. — Eg veit það ekki, hvísiaði hann. Mlanstu eftir þessu „Big Inch“ olíuleiðslan frá olíulind- unum í Texas að strönd Atlantshafsins var lögð árið 1943, til þess að greiða fyrir olíuflutningum til hernaðarþarfa Bandaríkjamanna og samherja þeirra í síðari heimsstyrjöldinni. Þótti hún ein- stætt afrek á sviði verklegra fram- kvæmda. Leiðslan lá yfir níu ríki, 30 fljót og 200 ár auk átta fjallgarða. Ilún var 24 þuml. í bvermál og um 2000 km. löng, en þrátt fyrir það tókst að full- gera hana á skemmri tíma en einu ári. f dag er „Big Inch“ ásamt fleiri Ieiðslum notuð í hágu handarísks iðnaðar, til flutnings á margskonar olíutegundum, er hann notar. Hollenzka húsmóðirin Fanny Blank- ers-Koen vann sigur í þrem hlaupum á Olympíuleikunum í London 1948 og átti auk þess sinn þátt í því að tryggja hollenzku sveitinni sigur í 4x100 metra boðhlaupi kvenna. Á myndinni hér að ofan sézt liún slíta snúruna í boðlilaup- inu rétt á undan ungfrú Nissen frá Danmörku. Fanny var þrítug, móðir tveggja barna, hegar þetta átti sér stað; og ávann sér fádæma hylli allra er fylgdust með Icikunum. Stærsti íþrótta- sigur sinn vann hún svo árið 1951, er hún sigraði í öllum greinum fimmtar- þrautar kvcnna í keppni, sem haldin var í Eern í Svisslandi í ágústmánuði. Kóreustríðið er mönnum enn í ferskir minni og hér sjást nokkrir þeirra 22 þús. kínverskra og norður-kórenskra fanga, sem afneituðu komniúnismamim. Var þcssi mynd af þeim tckin í janúar 1954 við komu þeirra til Inchonhafnar í Kóreu. Kommúnistar kröfðust bess, aft mönnunum yrði skilað aftur og drógu vopnahlésviðræður á lar.ginn í meira en tvö ár. Sameinuðu þjóðirnar lögðust gegn því, að nokkur yrði skyldaður til þess að snúa heirn til föðurlands síns. gegn eigin vilja. Samkvæmt vopnalilés- samningnum 27. iúlí 1953 fjallaði sér- stök nefnd um mál þeirra o" voru þeir látnir lausir sex mánuðuin síðar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.