Vísir - 20.08.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 20.08.1958, Blaðsíða 2
VlSIB Miðvikudaginn 20. ágúst 155® f mmmhmvMmhmhi ÚtvarpiS í kvöld: 20.30 Tónleikar (plötur). — 20.50 Erindi: Pólski prestur- inn Kopernikus, höfundur hugsunar og heimsmyndar vorra tíma (Hjörtur Hall- dórsson menntaskólakenn- ari). 21.10 Samsöngur (pl.). 21.30 Kímnisaga vikunnar: „Ósigur ítalska loftflotans í Reykjavík 1933“ eftir Hall- 1 dór Kiljan Laxness (Ævar Kvaran leikari). 22.00 Fi-étt- 1 ir og veðurfregnir. — 22.10 Kvöldsagan: „Næturvörð- ■ ur“ eftir John Dickson Carr; 1 XXIV. (Sveinn Skorri Höskuldsson). 22.30 Á dans- skónum: Jan Moravek og hljémsveit hans leika. Söngv ari: Alfred Clausen — til 23.00. Frá Hinum almennu kirkjufundum. Stjórnarnefnd Hinna al- mennu kirkjufunda lætur þess getið, að ætlast er til, að næsti almennur Kirkju- fundur verði haldinn fyrri hluta októbermánaðar n.k. (áður en hið nýja Kirkjuþing kemur saman), eftir nánari auglýsingu síðar. Mál, sem óskað er að komi fyrir fundinn, skal tilkynna for- manni stjórnarnefndar, KROSSGÁTA NR. 3593: Lárétt: 2 fugl, 5 hár, ösku..., 8 eyja, í sögu eftir Dumas, 10 anga, 12 smádýr, 14 forfeðra, 15 ógæfa, 17 varðandi safn, 18 engin undanskilin. Lóðrétt: 1 Araeríkubúa, 2 fjöldi, 3 kvað, 4 ókyrrðarástand, 7 nafni, 9 fugl, 11 útgáfufélag, 13 biblíunafn, 16 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 3592: Lárétt: 2 ásinn, 5 lost, 6 töf, 8 mn, 10 röst, 12 jól, 14 rói, 15 örin, 17 nn, 18 ginna. Lóðrétt: 1 allmjög, 2 ást, 3 stör, 4 nistinu, 7 för, 9 nóri, 11 són, 13 lin, 16 NN. Grettisgötu 98 Rvík (sími 13434) fyrir 15. september. Skipadeild SÍS: Hvassafell lestar síld á Norðurlandshöfnum. Arn- arfell fer væntanlega í dag frá Gdynia áleiðis til Aust- fjarðahafna. Jökulfell er í Vestmannaeyjum. Dísarfell er á Sauðárkróki. Litlafell fer í dag frá Faxaflóa til Vestfjarðahafna. Helgafelí fór í gær frá Akranesi til Vestur- og Norðurlands- hafna. Hamrafell .fór 17. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Batumi. Karna Dan er í Borgarnesi. Atena fór frá Gdynia 13. þ. m. áleiðis til Austur- og Norðurlands- hafna. Keizersveer lestar í Riga gljákol og koks til Austur- og' Norðurlands- hafna. Leyfisbréf. Heilbrigðismálaráðuneytið hefur hinn 1. ágúst s.l. gefið út leyfisbréf handa Snæ- birni Kaldalóns, cand. tharm., til þess að reka lyfjabúð á Siglufirði. Nýtt frímerki. 27. september mun póst- og símamálastjórnin gefa út nýtt frímerki. Sýnir það hinn íslenzka hest. Verðgildi merkjanna verður kr. 2.25 og 10 aura. Upplag' er ó- ákveðið. Teiknari er Halldór Pétursson Og prentun g'erð hjá fyrirtækinu Thornas de la Rue & Co., Ltd., London. Listamannaklúbburinn í baðstofu Naustsins er opinn í kvöld, og er horski rithöf- undurinn Agnar Mykle væntanlegur gestur. Eimskipafélag Reykjavákur: Katla er á Siglufirði. Askja er á Siglufirði. _______ ^ íslands: Dettifoss fór frá Kotka 18. þ. m. til Gdynia, Flekkefjord og Faxaflóahafna. Fjallfoss kom til Hamborgar í gær, fer þaðan til Rotterdam, Antwerpen og ’Hull. Goða- foss fer frá New York um 21. þ. m. til Reykjavíkur. Gull- foss fór frá Léith 18. þ. m. til Reylcjavíkur. Lagarfoss fór frá Akureyri í gær til Turku, Riga og Hamborgar. Reykja- foss fer frá Reykjavik á Þegar kurteisl var sérstök llsf .... Fyrr á timum voni þröng föt óg stífu® skyrta með hörðuni( f'ibba til að bvingi eðlilegar likarrishreyfi ingar. / Nú á dögum er tízkan önnur: Menn klæðast þægilegum fötum og skyrtu með vörumerkinu E R € O Það er augljóst mál að enginn er vel klæddur án fallegrar skyrtu. Þess vegna biður þú lika um Einkaútflytjendur: CENTROTEX - PRAGUl CZECHOSLO VAKIA l'mboðsmenn: O. H. ALBERTSSON Laugavegi 27 a. Reykjavík, símt II802. morgun til ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar og Húsa- vikur. Tröllafoss kom til j Reykjavíkur 13. þ. m. frá. New York. Tungufoss fer j væntanlega frá Hamborg í J dag' til Reykjavíkur. Rein- j bek kom til Reykjavíkur 13. þ. m. frá Rotterdam. Dranga jökull fór væntanlega frá Hamborg í gær til Reykja- - víkur. Héraðslækni veitt lausn. Á ríkisráðsfundi í gær veitti . forseti íslands Brynleifi i Steingrímssyni, héraðslækni1 * * * * * 7 8 í Kirkjubæjarhéraði, lausn j frá embætti samkvæmt eig- in ósk frá 1. september 195' að telja. Islandsmóíið: Keflavík — Hafnarf jörSur jafntefR 1:1. ^(ihhiMaí afaflieHhiftýá Miðvikudagur. 232. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9.57. Slökkvistöðim Jiefur síma 11100. Næturvörður Vesturbæjar Apótek, síml 22290.. r Lögragluvaxðstofan. fieíur slms 11166. Slysavarðstofa Reykjavíkúr I Heilsuverndarstöðinni er op- In allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kL 18 til kL8.— Sími 15030. Ljðsatími bifreiða og annarra ckutækja 1 lögsagaarumdæml Reykjavík- yerður kl. 22.25—4.40. Arluejarsafn OpiC daglega nema mánudaga, kL 2—6 e.h. Lanásbókasaf n ið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. I> j óðm i n j asaf nið Listsafn Einars Jóhssonar Hnitbjörgum, er opið kl. 1,30— 3,30 alla daga. er opið á þriðjud.. Flmintud. og laugard. kL 1—3 e. h. og á sunnudögum kl. 1—4 e. li. Tæknibókasafn OLS.I. I IOnskðlanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. JBæjai’bókasafn Reykjavílni simi 12308. Aðalsafnið Þinrhi stræti29A. Útlánsdeild: Oi v?.rka daga kl. 14—22. nema i ardaga. kl. 13—16. Le f faí ' • ið alla virka daga ld 13—22, nema laugardaga , 0 —12 og 13—16. — Útibúið Hólr. garði 34. Útlánsd. fyrir fullorðr mánu- kl. 17—21. miðvikud. föstud. kl. 17—19. Útlánsd. íy: börn: mánud., miðvikud. og Éöstu daga kl. 17—19. — Útíbúið lio.. vallagötu 16. Útlánsd. fyTir h'.im og fulloröiia alla virka :«i nema laugarda, fa kí. 18—19. —: Útibúið Efstasundi 26. Útlá?isd. I fyrir börn og fuliorðaa, má ,ud.,; miðvikudaga og íöstud. ki. 17--19 j Biblíulfestur: 1. Kíjo. 10,1—13. ‘Drottinxi. elskar ísrael. f 10. leik íslandsmótsins í 1., deild mættust íþróttabandalög úafnarfjarðar og Keflavíkur. T.eiknum lauk með jafntefli og voru bæði mörkin skor- 3 í síðari hálfleik. Úrslitin a nokkuð sanngjörn, þó segja gi, að Keflvíkingar haíi ið heldur nær því að sigra. Leíkurinn var hraður og kemmtilegur til að byrja með, l augsýnilega ætlaði hvorugt! 5 að gefa eftir fyrr en í • a hnefana. í síðari hálfleik1 aði töluvert yfir leiknum ip. hlaupin urðu þá strjál- ari-. i i eflvfkingar skoruðu fyrst. j ■ bað hægri innherji þeirra .bert Friðjónsson, m j skoti, eftir undirbúni . rónssonar hægri úther' : r Sigtryggssf hægri ú: HafnfirfJ jafnaði fyr-| skömmu úðár neð hörku- sleinn Guðmundsson mi : vörður Keflvíkinga var tráust- ( .maður varnaiinnar, cn ii &'ámlínimni vakli' Páll Jónsson . i útl:.erji mesta athvgli ! 'PaJl ' er mjög snÖggur og bý." óðri knatttækni. Karl Jónsson lék í marki hjá Hafnfirðingum og stóð sig veL Albert er, eins og kunnugt er, ákaflega fjölhæfur leikmaður, en yfirferð hans er sorglega lítiL Ragnar Sigtryggson á hægra kanti átti góðan ieik. Ingi Eyvinds dæmdi leikinn og missti að nokkru leyti tökin á honum i síðari hálfleik. Engu var líkara en að flautan hefði stíflazt hjá honum, svo lítið dæmdi hann. Þegar 3—4 mín- útur voru til leiksloka kom til orðahnippínga milli hans og Alberís Guðmundssonar, fyrir- liða Hafnfirðinga, með þeim afleáúngum, að dómarinn vís- aði Alberti út af leikvellinum. Ó. H. H. 'joftleiðir: Leiguflugvél Loftleiða h.f. er væntanleg kl. 19.00 frá Hamborg, Kaupmannahafn- ar Gautaborgar. Fer kL 20.30 tii New York. 2t að auglýsa » Vísi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.