Vísir - 20.08.1958, Blaðsíða 5

Vísir - 20.08.1958, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 20. ágúst 1958 V f S I K Ætlar að aka bíl fram á áttunda áratuginn. Viðtal við elzta bilstjóra landsins. „Það er nú eitthvað annað að aka bil í bænnm og' þó einkum utan bæjar í tlag en þegar ég byrjaði.“ segir Magnús Ólafsson bifreiðarstjóri á B.S.K. Hann á sjötugsafmæli í dag og liefur ek- ið bíí í 43 ár. Þ>að vill svo til, að þrír elztu síarfandi' bilstjórar landsins 3'ieita allir Magnús, afmælisbarn- :ð Magnús Ólafsson, og hinir eru Magnús Bjarnason og Magnús. Skaftfjeld. Seig í Krýsuvíkurbjarg S 2 ár. Magnús er fæddur í Grafningi, en fluttist þaðan 9 ára. Var i r.okkur ár í Mosfellssveit, síðan hjá Jóni bónda á Reykjum og lór með honum til Krýsuvíkur 3906, þegar Jón hóf búskap þar. Magnús stundaði sjóinn í Grinda vik á vertið. Fyrir tilviljun varð svo það, að Magnús gerðist þar sigmaður. Var að aðstoða sig- mann úr Eyjum, en náði honum ekki upp og varð að fara niður til hans og gerði það af glanna- skap, segir Magnús, að fara ber- hentur sígandi niður á vaðnum. Vestm.eyingurinn kenndi hon- um bjargsig, sem Magnús stund- aði í tvö ár, en berhentur seig hann ekki í annað sinn. Fyrstu bílstjórarnir. Árið 1906 settist Magnús að í Reykjavík og réðist til Garðars Gíslasonar, var vélamaður á „transportbátnum" Heru,‘ sem Garðar átti og hafði í ,transpoi’ti‘ á ýmsar hafnir vestan og norðan- lands. Svo varð það 1915, að nokkrir Islendingar gengu undir bilpróf, og eru þrír ofantaldir enn i starfi. Garðar Gíslason kéypti vörubíl, „White“, til lands- ins, og Magnús tók að sér akstur á honum. Vegir og- vegleysur. Oft kvarta menn undan veg- timim nú á dögum, segir Magn- ús, en himneskir eru þeir á móts við þau ósköp, sem maður varð að aka eftir fyrstu árin, það- voru hreinar vegleysur. Oft varð maður að tænia bílinn í sömu ferð til að_ ná honum _ upp úr drullunni. Og þeir voru ekki öf- undsverðir, sem stunduðu áætl- anaférðir utanbæjar fyrstu ár- in: Það var drepandi verk. Vonar að fá módel 1960. Þegar Magnús er spurður að því, hvort hann sé ekki -farinn að . lýjast við aksturinn, svarar hann því til, að hann sé nú ekk- ert að hugsa út í það. Það er alltaf jafngaman að aka, segir hanri, og þá drepst maður aldrei, ef manni leiðist ekki starfið. — Strákarnir á stöðinni segja, að ég sé eins og unglamb, og ég trúi því. Magnús er í engum vafa um, að hann aki módeii 3960 eins og aðrir yngri menn. Við óskum honum til ham- ingju með daginn í dag og mód- el 1960, þegar þar að kemur. Annríki á Akranesi. Frd fréttaritara Vísis. — Akranesi í morgun. Þrír Akranesbátar, sem voru á síld fyrir norðan koniu heim í gær. Ver kom síðdegis í gær en Farsæll og Bjarni Jóhann- esson komu í nótt. Fleiri Akra- nesbátar munu vera á heim- Ieið. Mikið annríki hefuf verið á Akranesi undanfarna daga. Jökulfell hefur verið þar að lesta hvalkjöt og Helgafell hef- ur lestað sement, Hefur skipið orðið að biða eftir farmi, því sementsverkgmiðjan hefur ekki haft undan að framleíða og af- greiða allar þær sementspant- anir sem borizt hafa, Skipið mun hafa fengið á annað þús- und lestir sem það flytur til hafnana úti á landi. Auk þess sem skipið hefur tekið hef- ur mikið sement verið flutt á bilum út á land. Skipið sem sementsverk- smiðjan hefur á leigu er lestað á hverri nóttu og leggur af stað til Reykjavíkur kl. 6 að morgni. Skipið hefur venjulega Iestað rúmar 100 lestir í hverri ferð. Þá hefur löndun karfa úr báð- um togurunum aukið mjög á annrikið og nokkur síld berzt stöðugt á land og er síldin fryst. Síldarsöltun er ekki hafin enn hér á Akranesi. - Margrét Danaprinsessa hefur verið í þjállun í kvennasveit flughers Dana undanfarið, og er myndin tekin, þegar stúlkurnar eru í jiu-jitsu.-þjálfun. Það er prinsessan, sem lyftir fætinum svo hressilega til að verjast „árás“ stöllu sinnar. Tvær sovézkar íþróttakonur reknar úr Eandsliðinu. Sovézkir íþróttamenn óstýrlátir. Tvær af fremstu íþróttakonum | Knáar konur. Sovétríkjanna voru nýlega rekn- ar úr landsliðinu fyrir „eigin- girni og ófélagslega liegðun.“ Konur þessar voru, svo sem kunnugt er af fréttum. þær Nina Ponomareva, kringlukastarinn heimskunni, og Galina Zybina, sem er heimsmethafi í kúluvarpi kvenna. Enginn vafi leikur á þvi, *að brottrekstur þeirra mun veikja sovézka landsliðlð, sem tekur þátt í Evrópumeistaramót- inu í Stokkhólmi. Þetta hafa sovézkir íþróttafrömuðir án efa gert sér Ijóst^ og því frestað brottrekstrinum fram yfir lands keppnina við Bandaríkin nýlega, svo að þær gætu í þeirrr keppni unnið nokkur stig fyrir land sitt, þótt síðar stæði til að svipta þær verðlaunum, en það hefur Inú einnig verið gert. Þegar lukt hefur verið brotin þfisvar í röð innan ákveðlns tinia, tilkynnir rafveitan, að hún setji nýjan lampa í aðeins einu sinni enn, eftir það séu íbúarriir ábyrgir fyrir að framselja söku- dólginn. Hvernig lízt mönnum á þetta? 6. Ef „ófrður" eða aðrir les- endur óska frekari upplýsinga um götulýsingu í Reykjavík, geta þeir snúið sér beint til Rafmagns veitunnar. Með þökk fyrir birtinguna." Bergmál þakkar fyrir hressi- legt bréf — og telur, að „ófróð- ur“ hljóti riú að vera nokkru íróðari. í landskeppninni vann Pomo- mareva kringlukastið en Zybina varð önnur í kúluvarpinu, na-:st á eftir Farlene Brotvn frá Los Angeles. — 1 íþróttablaðinu „Sovetski Sport“ er lítt greint frá ástæðum fyrir brottrekstri kvennanna, en Pomomarevu er gefin „eigingirni" að sök, og Zybina er sögð hafa hagað sér „á þann liátt, sem ekki samrým- ist siðfræði sovézki'a íþrótta." Þess má geta í þessu sambandi, að hún ásamt annarri kúluvarps- stjörnu, sem sætt hefur sams- i konar ámælum, neitaði á sov- j ézka meistaramótinu í Tallinn í s.l. mánuði að stíga upp á verð- launapallinn, til þess að taka á | móti öðrum og þriðju verðlaun- um. „Kéttmæt gagnrýniÁ Hegðun þeirra „vakti rétt- mæta gagnrýni meðal áhorfenda og þátttakenda í keppninni,“ segja yfirvöldin. Iþróttakonurn- ar hafa allar þrjár verið sviptar verðlaunapeningum sínum frá meistaramótinu í Tallinn, en þeirri þriðju, T. Tyshkevich, hef- ur samt verið leyft að taka þátt. í Evrópumeistaramótinu. „Hatta-Nína“. Það varð á sínum tíma kunn- ugt hvarvetna um heim, er Ponomareva var tekin höndum i Lundúnum í október 1956, sök- uð um þjófnað á fimm höttum, samtals að verðmæti um 70 krón ’ur. Hún skilaði höttunum aftur, en varð sönn að sök og sektuo um rúmar 200 krónur. Þessi at- . burður- vai’ð lil þess, að íþrótta- keppni þeirri milli Breta og Rússa, er hún átti að taka þátt í, var aflýst af hálfu þeirra síð- arnefndu, en Ponomareva hlaut: viðurnefnið „Hatta-Nína“. I .111 hegðun. Svall ög brot á almennu vel- sæmi leiddi til brottreksturs nokkurra sovézkra knattspyrnu- manna fyrr á þessu ári. Meðal þeirra var Eduard Streltsov, ^miðherji, sem hefur verið fund- inn sekur um nauðgun og dæmcl ^ur í tólf ára fangelsi. Margir sovézkir íþróttafrömuðir hlutu ámæli fyrir að hafa meðhöndlað Streltsov of vægilega fyrir minni sakir, áður en hann framdi glæp sinn. Dregið ur við'klptahömEum við kínverska kommúnista. 15 IfjóSss' sem|?y5t.iija Gejkii? viðskipli, eire Osndas'íkjasrserssi siija vsð sinn keip. 14 þjóðir í Atlantshafsbanda- laginu auk Japana, sem setið hafa á ráðstefnu i París að und- anförnu, hafa nú samþykkt að draga úr útflutningshömlum á margvíslegum iðnaðarýarningi ■ til kínverska alþýðulýðveldis- ins. N Mynd þessi er af hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. Lesendum j Meðal þeirra framleiðslu- blaðsins gefst tækifæri til að taka þátí í léttri getraun. Hvarfvara, sem ’ eftirleiðis verður er myndin tekin? Sá sem sendir Visi fyfstur rétt svar fær í Jieimilt að selja kínverskum verðlauu tvo aðgöngumiða á tlansleik í Þórscafé, en þar leikur kommúnistum, eru flugvélar til hljómsveitin einmitt um þessar mundir. annarra nota en hernaðar, flug- vélahreyflar, ýmiskonar verk- færi, rafstöðvar, eldsneyti og sitthvað fleira. Þessari ákvörðun hefur verið fagnað í Bretlandi, þar sem út-- flutningshömlurnar hafa um alllangt skeið verið taldar ó- raunhæfar, en Bandaríkamennr hafa ítrekað fyrri yfirlýsingar um viðskiptabann við kínverska alþýðulýðveldið,- Norður-Kóreu og’ Norður-Viet-Nam.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.