Vísir - 20.08.1958, Blaðsíða 8

Vísir - 20.08.1958, Blaðsíða 8
Zkkert UaB er ódýrarm ( áskrift ea Víslr. LátiS hana fœra yður fréttir eg annað lestrarefoi helm — án fyrirhafna* ef ySar hálfm. Súnl 1-16-60. MuniS, að þeir, sem gerast áskrifendnr Vímím eftir 10. hvers mánaðar, fá hlaSii ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Miðvikudaginn 20. ágúst 1958 Stærsti kafbátur hesæs settur á sjó vestan hafs. Hann nmn mælast um 8000 lesfir neðansjávar. I gær, þriðjudag, var stærsta tafbáti hei.ms hleypt af stokkun- tiin í Groton í Connectieut i Bandaríkjunum. Þetta er þriggja þilfara skip, sem inælist 8000 lestir, þegar það er neðansjávar. Þetta er fyrsti kafbátur Banda rikjamanna, sem búinn er tveim- ur kjarnorkuhreyflum og fyrsti háturinn með kjarnorkuknúnum radar. Á bátnum — sem heitir Triton — verða feikimikil radar- j loftnet og önnur öryggistæki, sem gefa til kynna ef hætta er ú ferðum eða árás yfirvofandi. Auðvitað er radarinn aðeins notaður þegar siglt er ofansjáv- -ar. Ætlast er til að báturinn, sem meira líkist beitiskipi, verði mest megnis ofansjávar og því er hann þannig byggður, að. hraði hans er meiri ofansjávar •en neðan. Báturinn mun verða álíka hraðskreiður og þau ofansjávar herskip, sem hraðast fara, eða um 25 til 30 mílur á klst. Senni- lega mun hraðinn neðansjávar verða um 18 milur. Ofansjávar mælist skipið um 5900 lestir og lengdin er 447 fet. Hreyflarnir eru svipaðir þeim, sem notaðir eru í hinum eldri kjarnorkuknúðu kafbátum Bandarikjamanna, en þó með ýmsum endurbótum. Liklegt er talið að báturinn geti fengið eldsneyti frá birgðaskipum og geti þannig endurnýjað það án þess að koma í höfn. Hins vegar ■endast birgðir þær, sem bátur- urinn hefur meðferðis svo lengi. að þær ættu að naegja heilt styrj- aldartimabil. Upphaflega gat Nautilus ferð- ast 62 þúsund mílur, án þess að bæta við sig eldsneyti, sem er úraníum, en síðustu endurbætur hafa gert það að verkum, að nú endast birgðirnar nærri því 112 þúsund mílur og enn er búizt við að endurbætur á þessu sviði verði gerðar. Það má búast við því, að hinn nýi kafbátur muni hrinda meti fyrirrennara sinna og geta verið miklu lengur i kafi en þeir, en þeir gátu verið i kafi í 31 dag samfleytt. Þá er líklegt að bráð- lega takist að vinna súrefni úr sjó og yrði þá hægt að vera í kafi svo til ótakmarkað. Byggingarkostnaður kafbáts- ins er meira en 100 milljónir dollara. Alls verða byggðir 33 kjarnorkukafbátar á næstu ár- um í Bandaríkjunum. SKÍK: FriSrik á tapaða biðskák úr 9. (imf. í 9. umferð millisvæðamóts- ins í Portoroz fóru leikar sem hér segir. (Þeir léku hvítu, sem fyrr eru nefndir); Larsen og Bronstein gerðu jafntefli, Sanguinetti tapaði fyrir Fisher, Tal vann Fuester, Petrosjan og Neykirch gerðu Framh. á 7. siðu. Tai.Ó að sprenging hafi orsakað fiugsiysið mikla. Líkskoðun styður þá hugmynd. í fyrradag mun hafa verið haldin réttarrannsókn í Gal- til þess að fá opinberlega kurðaða dánarorsök hinna sem fundust af þeim 99 fórust með Super-Con- stellation flugvél hollenzka flugfélagsins KLM nú í síðustu viku. 'I Brezka blaðið Sunday Times, sagði daginn fyrir réttarrann- um í bandarískum gerðuin flugvéla, að skrúfur hafi riíið sig lausar og síðan rekizt inn-í vænginn og skorið sunduV ben- zínleiðslur. Leiðslanna er gætt mjög yel og sérhver samskeyti athuguð reglulega. Flugvélin sem fórst var ekki eldri en þriggja ára. Getið hefur verið upp á því að loftstraumar hafi laskað sóknina, að öll.. þau lík sem vélina, en ekki er það talið fundizt hefðu bæru þess nokkur■ líklegt. Flugmenn í vélum sem merki að sprenging hefði orðið ^ þessari hafa sérstök radartækl í vélinni. A. m. k. treysta fáir bannig að þeir geta forðast ó- sér til þess að útskýra málm- jflísar sem fundizt hafa í holdi .hinna látnu, á annan hátt.en veður. Eldingar munu hafa geisað í nágrenni v élarinnar, en ekki þann, að um sprengingu hafi þykir þó sennilegt að þær hafL verið að ræða. Sé það rétt til getið, er ekki ósennilegt, að eitthvað hafi jslái niður í flugvélar bi’ostið í flugvélinni, og valdið Hér sést Jupiter-eldflaug taka benzínleka; sem síðan hafi or- flugið. Þessi eldflaug flutti E.vp- sakað spiengingu. lorer (Könnuð) IV út í geiminn og sveimar nú sá gervimáni unv liverfis jörðina og mim sennilega ! verða á flögri næstn áiin. Um- ferðin tekur 110,2 mínútur, og er jmesta fjarlægð frá jörðu mn 2100 km. en minnsta um 260 km. Benzínið er geymt í vængj- unum, Ef einhver skemmd hef- ur orðið á þeim, t. d. vegna þess að skrúfa hefur losnað, er ekki ólíklegt að það kunni að hafa verið orsök slyssins. Það hefur komið fyrir áður, eink- Búið að bræða 24 þús. mál á Norðfírði. Nær engm síðdveiði í morgun. Frá fréttaritara Vísis. — Norðfirði í morgun. Engin teljandi síldveiði var í morgun. Snæfell og Magnús Marteinsson komu með sínar 150 tunnurnar hvor og Sæfaxi fékk 200 tunnur á Borgarfirði. Til Norðfjarðar hafa borizt um 24 þúsund mál í bræðslu. Frystar hafa verið um 1600 tunnur og saltað hefir verið í 2600 tunnur. Allmargt skipa hefir haldið sig í Norðfjarðarflóanum því veiðivon hefur verið við Norð- fjarðarhorn þegar veður hefur lægt en það hefur ekki verið nema stund og stund að hægt ■ hefur verið að eiga við veiði og nú er svo mikill straumur að ekki er hægt að kasta nema á liggjandanum. Nokkrir urðu að fá hjálp frá öðrum bátum til að -ná nótunum upp og voru að reka upp á land vegna straum- þungans. Er þetta eingöngu smásíld sem veiðist. f nótt voru 25 bátar í höfn Mikil silungaveiði er í Mývatni í sumar. Fjöldi erlendra gesta var við Mývatn í sumar. Frá fréttaritara Visis. Mývatnssveit Kuldi og' þm'rleysur hafa ver- ið hér síðastliðnar þrjár vikur, nær óslitið og lítið sem ekkert á Norðfirði því bræla var úti j og svo mun hafa verið fyrir öllu norðausturlandi. I Einn og einn bátur er að . hætta. í gær fóru heimleiðis. ^Gissur hvíti frá Hornafirði og ^Stígandi frá Vestmannaeyjum. . Nokkrir af Vestmannaeyjabát- junum eru þegar komnir heim. Mikil atvinna hefur verið á Norðfirði í sumar. Auk vinn- j unnar sem af síldveiðinni skap- ( ast hefur trillum og litlum mót- orbátum verið róið héðan í sumar og hefur afli verið sæmilegur á handfæri. Komið hefur það fyrir að fengist hafa j 1500 kíló á færi og um daginn , dró einn maður fyrir 8 þúsund krónur á viku. Unnið er stöðugt að bygging'u flugvallarins og miðar verkinu vel, en það er að mestu fólgið í því að sandi og leir er dælt upp úr árósunum í botni fjarð- arins í hina fyrirhuguðu flug- braut. náðst inn af lieyi á þeiin enda flestir aða allir búnir að hirða fyrri slátt og bíða bara eftir að spretti upp. Veiði hefur verið ágæt í vatn- inu að undanförnu og um tíma svo að heita mátti að sama væri hvar lagt var alls staðar var veiði. Úr þvi hefur þó dregið síðustu dagana. Ferðumannastraumur í sveit- ina hefur verið nokkur, eða svip- að og var síðastliðið sumar. Þó hefitr borið minna á tjöldum en þá og mun það vera sökum kuld- ans. Það virðist sivaxandi straumur erlendra ferðamanna Aiikniiig minni en venjulega. Tilkynnt hefur verið vestan liafs, að atvinna haf i aukizt nokk uð í Bandaríkjunum í síðasta niánuði em þó minna en venju- lega á þeim árstínia, Þeii', sem höfðu á hendi ýmis störf i landinu, voru alls tæplega 65,2 milljónir, og var aukningin á þeirri tölu næstum 200 þúsund, en atvinnuleysingjar voru enn næstum 5,3 milljónir. hingað og ber þar mest á Þjóð- verjum og Englendingum. í júní var það svo að hér á Hótelinu voru islenzkir gestir oft í minni ^ hluta. Voru þá hinir erlendu tima gestir oft með sína eigin bila og j sínir það að þeir hafa betur efni á að ferðast hingað en verið hef- ur þegar sæmilega er viö'þá gert hvað gjaldeyrisuppbætur snertir. orsakað slysið, því að þær gera sjaldan mikinn skaða þótt þeim Allsherjaþing S. þjj. Samkomulag á næsta leití? Nokkrar líkur eru taldar á a'ð tillaga norska fulltrúans á aukafundi allsherjarþings Sam- einúðu þjóðanna geti náð til- skyldum meirihluta til sam- þykkis, en umræðum um hana mun sennilega ljúka í dag. Hans Christian Engen, full- trúi Norðmanna, er haft hefur á hendi forystu um undirbún- ing málamiðlunartillögu þess- arar, sem flutt er af fulltrúum sjö þjóða, kvað það e. t. v. einu leiðina til raunhæfs samkomu- lags, að þingfultrúar sameinuð- ust um tillöguna, en hún þarf % hluta atkvæða til samþykkis. Forseti þingsins, Leslie Munro, beindi þeim tilmælum til fulltrúanna síðdegis í gær, að lagt yrði kapp á að reyna að ljúka umræðunum í dag. />« Evróputttóíinu: Svavar setur íslandsmet Kemst I undanúrslit í 800 m. Fyrsti dagur Evrópuineist- aramótsins var í gær. Tveir ísl. þátttakendur kepptu í gær en stóðu sig misjafnlega. Svavar Markússon stóð sig með prýði i sínum riðli í 800 h. hlaupi. Varð hnan þriðji á nýju íslandsmeti, 1:50.5 mín. og nægir það honum til að kom- ast í undanúrslit. Úrslit í riðl- inum urðu sem hér segir: Johnson 1:49.5 mín. Szentgali .1:50.0 mín. -Svravar 1:50.5 mín. Hilmar Þorbjörnsson lenti í riðli með Rússanum Bartenyey, Ungverjanum Goldovany, Tékk anum Stesso og Rassmussen Ðanmörku, Riðillinn vannst á 11.0 sek., en Hilmar varð fjórði á 11.3. Nægði það ekki til þess að komast upp. 20 km. göngu vann Brétinn Vickers á 1.33.09.0 og varð hann fyrsti gullverðlaunamaður leik- anna. — 10 km. vann Pólverj- inn Krzyszkowiak á 28.56.0. Heimsmeistarinn Kúts var ekki með. — Zatopkova, kona Zato- peks vann spjótkast kvenna á nýju heimsmeti 56.02 m. f dag keppir Svavar aftur í 800 m. hlaupi. Þá hefst í dag tugþrautarkeppnin, en í henni taka þátt þeir Björgvin Hólm og Pétur Rögnvaldsson. Einnig mun Hallgrímur Jónsson taka þátt í kringlukasti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.