Vísir - 20.08.1958, Blaðsíða 7

Vísir - 20.08.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 20. ágúst 1958 V 1 S I B -I tfCtíntifH í pwtúgai. 3. rr.ér fannst ekki rétt að trufla þær fyrr en ég væri viss um hvað þú vildir drekka. Júlía yppti öxium: — Láttu það þá heldur biða.... Ég hef verið að hugsa um hvers vegna við fórum að þessu ráði Kálphs. Það hefði farið miklu betur um okkur á einhverju stóra gisti- húsinu í Lissabon. — En það hefði nú kostað talsvert meir. Júlia lyfti hægt hjörtu silkihöfðinu frá ko.ddanum. — Ertu að minna mig á að fjárhagurinn minn sé bágur? Ég fuiivissa þig um, að það er alger óþarfi. — Af hverju ertu þá að hugsa um stóru gistihúsin? svaraði Helen og gekk út að svölunum. — Við höfum verið einstaklega heppnar, Júlía. Eins og stendur er aðeins helmmgur herbergjanna í notkun, og Polly lætur þig borga vetrarverð fvrir eitt allra bezta herbergið í húsinu. Hér höfum við baðfiöru svo að segja við dymar, ágætan mat, og sólin hlýnar með hverjum degi. — Þú talar eins óg skemmtiferðaauglýsing! — En þetta er satt. Helen dró annað gluggaíorhengið frá. — Mér þykir svo innilega vænt um að ég fæ að vinna hérna fjóra til fimm tima á dag. — HVerskonar vinna er það? — Husaðu þig nú um, Júlía min, sagði Helen. — Ég hef ekki efni á að vera fimm mánuöi með þér í Portúgai á annan hátt. Við getur farið í sjó saman og í gönguferðir. Polly segir að hér í San Marco sé margt af skemmtilegu fólki.... — í guðsbænum, Helen! Júlía settist upp í rúminu og greip munnstykkið sitt og vindlingabréf. Kveikti á eldspýtu í gremju: um frægu mönnum byði henni einkabústað í Frakkalndi eða á j Englandsströnd — en ekki varð neitt af þvi. Það varð Ralph Gordön — sem varla hafði séð Júlíu oftar en fimm sinnum síð- ustu fimm árin — það var hann sem greiddi fyrir henni og kom henni í utanförina. Júlía slökkti i vindlingnum, sem hún var að enda við að kveikja í: — Jæja, mig langar í eitthvað að drekka samt, sagði hún. — Gin og appelsínusafa og mikið af ís. Á KVÖLDVÖKUNN) lllli Gamli herramaðurinn: „Sva| SAMFUNDIR I FJORUNNI. Klukkan var orðin níu þegar Helen losnaði og gat gengið út í fyrsta skipti í San Marco. Þetta var venjulegur matmálstími í gistihúsinu, en Polly hafði fallist á að Júlía fengi miðdegisverð- m®r Þá .frú mín góð, þér hafig( inn fyrr., og Helen hafði borðað með henni. Helen hafði fært breytzt svo mikið að eg þekk® henni matinn upp í herbergið, og á eftir sagði Júlía, að hún yður varla aftur.“ J ætlaði að taka á sig náðir. | »Til hins betra eða verra?1* Þetta hafði verið langur dagur. Helen fannst eilífðartími síðan spurði frúin. hún fór á fætur í hrollkaldri dimmu i Englandi um morguninn. | !,Góða frú, þér gátuð aðeinj En hún mátti til með að sjá sjóinn áður en hún færi að sofa Þreýtzt til hins betra.“ — ganga veginn meðfram fjörunni og sjá ljósin frá skipunum j ^ úti á hafi. Nú var dimmt og svalt, Atlantshafið var rólegt i1 Kínverski kaupsýslumaðurW stjörnubirtunni, og fólk sat með nestið sitt í fjörunni eða 'nallaði 'mn var a ferðalagi í V.-Evrópu*' sér út af í legustólunum. j Hann skrifaði heim tii sín og 3 Helen stóð um stund og horfði yfir fjöruna. Svo fékk hún allt Þréfi hans gat m. a. að lítaf í einu löngun til að fara niður steinþrepin, ofan í fjörusandinn. eítirfárándi. f Það var aðfall og öldurnar skullu upp i sandinn, ekki lengra en | ,-Þeir hérna i V .-EvróptV tíu metra frá veginum. Fiskibátarnir lágu í hnapp, festir við Þengja engin áróðursskilti upp[ járnhringi, sem voru í hafnargarðinum. ja götunum. Þeir hafa aftur áf móti ailt sem við eigum að hafaj samkvæmt þeim.“ , * Nýlega voru áfnumin í Eng-« landi lög' frá árinu 1677, en 8 Þama var eigandinn að setja siðasta bátinn sem kom að. Helen i horfði á dökkt, gljáandi hörund, svart, úfið hár, sem vindurinn ' lék um, handleggsvöðvana er stæltust er hann brá kollubandinu um öxl og dró langan og rennilegan bátinn upp i íjörusandinn. Þetta var ekki venjulegur fiskibátur heldur fallegur bátur með 'beim segir að brenna skuií allaí utanborðshreyf li. Maðurinn batt kollubandiö í járnhring, leit við og kcm auga á Helen. Hann brosti til hennar, svo skein í hvítar tennur. Hún brosti á móti og fann unaðskennd fara um sig alla. Hikandi stamaði hún eina setninguna, sem hún hafði æft sig á í flug- vélinni: — Fala O senhor ingles? — Talið þér ensku? Hann yppti öxlunum, sýnilega hissa, og néri svo hökuna. Hún tók eftir merkilegum hring á fingri hans — nöðru úr gulli, með græn augu, og datt í hug, að eiginlega þyrfti maðurinn ekki annað en eyrnahrir.gi til þess að verða alveg eins og sjóræningi í rómantískri sögu. Rödd hans reyndist jafn þung og djúp og hún hafði búist við, en orðin skildi hún varla: — Ekki gott ingles senhora. Óskar senhora hjálp að fá? — Nei, þökk fyrir. Hún vissi ekki hvajð hún átti að gera — — Hvemig dettur þér í hug að þesskonar hvíld komi mér að nokkru gagni? Hvernig ætti ég að geta gleymt öllu því, sem vert, hvort hún átti að segja honum það sem henni lá á hjarta eða er af lifa fyrir? Ég er söngkona og líður aðeins vel þegar ég! blátt áfram forða sér burt frá manninum, sem var svo fyrir- stend andspænis fullum áheyrendasal. Ég er vön að hafa karl- menn í kringum mig og láta stjana við mig. Hvernig á ég að geta lifað i þessu þorpi, þegar ég get ekki einu sinni hringt á stúlk- ima? Og svo kemur þú og segir að þú eigir að vinna allan daginn, svo að ég hef ekki einu sinni þig til að snúa mér til! Fyrr má nú rota en dauðrota. — Þetta er ekki eins fráleitt og þú ímyndar þér, Júlia. Helen gekk að rúminu til hennar. — Við vissum að hverju við gengum. Mér firuist þetta hafa orðið betra en við gátum búist við. Hún benti upp í fallega útskorið loftið: — Þetta heíðir þú ekki fengíð að sjá í stóru gistihúsunum, og ekki hefði orðið svona rólegt þar. Ég held að þér sé nauðsynlegt að skoða þessa hvíld þína í réttu ljósi. Ef þú gætir hvílst vel mundi það eflaust gera þér gott, og þú mundir syngja betur en nokkurntíma áður. — Það er hægast fyrir þig að tala, sagði Júlía. — Þú hefur aldrei afrekað mikið — og enginn býst við að þú gerir það heldur. Þú hefur átt heima i smábæ alla þína æfi. Ég hef lifað innan um frægt fólk.... Rauðu varimar á Júlíu urðu eins og strik. — Og ég ætla að halda áfram að lifa því lífi, — Auðvitað gerir þú það, svaraði Helen. Hún hefði líka getað nefnt allt fræga fólkið, sem hvarf úr augsýn undir eins og Júlía fór frá leikhúsinu. Hefði ekki mátt búast við að einhver af þess- ferðarmikill þarna í myrkrinu. Þó hún sæi á bátnum hans, að þetta var maöur af nýrri skólanum, þóttist hún vissi um að hann skildi ekki ensku. En hann stóð í sömu sporum, vingjarnlegur, kraftalegur og frumrænn. Hana langaði til að tala meira við hann. — Er þetta báturinn þinn? spurði hún. — Hann hugsaði sig um og sagði svo: — Yes, senhora. — Flytur þú fólk í honum? Hann hafði stungið höndunum í buxnavasana. Nú hnyklaði hann brúnirnar, alvarlegur: — Senhora vili fá léðan bát? — Leigðan, já. Hve mikið tekurðu fyrir.... tvo tíma. Hérna með fram ströndinni — fyrir hana systur mína og mig? Hann hugsaði sig lengi um. — Áttatiu escudos! Hún breytti því í enska mynt í huganum. — Er það ekki nokkuð dýrt? Hann yppti öxlum: — Á tveimur tímum veiði ég fisk fyrir meira en áttatíu escudos. — Ég skil.... Nú óskaði hún að hún hefði aldrei farið áð tála við manninn. Það var enginn hægðarleikur að finna ensku orðin í því sem hann þvoglaði En úr því að hún hafði byrjað varð hún að halda áfram. — Hvenær geturðu tekið okkur? —Amanha, senhora. Á morgun. Þegar bjart er orðið. — Þá það. Klukkan þriú. Við eigum heima í gistihúsinu. Íi^t&i^i-^/i-Í^iiÍ^iiÍ^iÍii/is^ ---• </.*# • -/iV *•/,'• veðurspámenn á báii. Enn munu þó vera nokkrir 2 Bretaveldi sem ekki vildu1 gangast inn á þetta. Eftirfarandi auglýsing birtisí í þýzka blaðinu Fiirther Nach- richten: „Bandarísk hjón (ekki árengissjúklingar) óska eftip íbúð með húsgögnum. Tilbo'ð senSist afgr. blaðsins, merktj F 9013.“ ★ Eins og menn Vita framleiða' Bandaríkjamenn létt vín engu síður en sterk. Þannig auglýsá þeir Bourgogne frá Florida og[ Bordeaux frá Florida. Látum að vera. — En nú ku þeip vera farnir að geta þess í aug- lýsingum sínum að menn skuli1 vara sig á frönskum eftirlík- ingum. SháSiin — Framh. &f 8. síðu. jalntefll, de Greiff tapáði fyrir Cardoso, Sxabo vann dr. Filip og Pachmann og Matanovic skildu jafnir. — í bið frú skák- ir Panno og Benkö, Friðriks og Rossetto svo og Sherwin og Gligoiúc. — Averbach sat hjá. f skeytinu, þar sem skýrt er frá.þessum niðurstöðum, segir, að tap Friðriks í þessari um- ferð sé fyrirsjáanlegt. Að svo komnu máli standa ieikar þannig, að Petrosjan er efstur með 6V2 vinning, Tal næstur með 6, Benkö og Frið- E. R- Burroughs -TAISZAN— bafa.5% og biðskák, Mat- anovic 5 jy, Fischér, Averbach Tarzan gapti af undrun yíir hæfni mannsins og ekki síður varð hann undrandi þegar villimaðurinn rak upp hið ógurlega siguróp karl- apans. Þótt hann væri nú forvitinn að vita n eu i deiJi á þessum manni, gætt.i hann allrar varú jar og dró hníf . inn úr slicrum, er. pá . .•i.Uimaðurinn út hanu sirm. Það var vináttu- friðermerki skógarbúa. og Larsen hafa 5 og Gligorie 4% og biðskák. í 10. umferð hefur ^riðrik svart gegn Benkö en ’ ’ u 11. leikur hann hvítu í við'" - i ;n- inni við bandaríska undrabarn- ið Fischer. L’eiðrétting: í skýrslu þeirri um úrslit í fyrstu 6 umferðun- ,11111, sem birtist ásamt töflu yfir j keppnina í blaðinu síðastliðihn j laugardag, urðu þau roistök, að í saýí var að Benkö h: "oi tmriið 'tto í annarri umférð. —• Skák þeirra láuk mpð jafn- tefli. Leiðréttist þetta bAr með i og eru þeir, sém leiðst hafa á og villigötur vegna •' - -’^rmis þessa, beðnir velvirð;"r- ir. itti Ög'g

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.