Vísir - 20.08.1958, Blaðsíða 3
MótorhióS
Lítið mótorhjól til sölu 1
góðu ásigkomulagi. Uppl. í
síma 19648 eftir kl. 6.
K. J. kyintettmn.
Dansleikur
Marsrrét
:rét í kvöld klukkan 9. Gu
Aðgöngumiðar frá kl. 8.
Söngvarar: Margrét Ólafsdóttir,
Haukur Gíslason og Gunnar Ingólfsson.
V etrargarðurinn.
Gunnar
óskast strax. Uppl. gefur
verkstjórinn (ekki í síma)
INGÓLFS CAFÉ
í kvöld kl. 9.
Stero-kvintettinn leikur.
Söngvari: Fjóla Karls.
Ingólfscafé
Sími 12826.
Sjóklæðagerð Islancls h.f.
Skúlagötu 51.
Miðvikudaginn 20. ágúst 1958.
VI ,S,I Jt*
föamla bíé
Mml 1-14»
CANARIS
Njósnaforinginn
Stórmerk þýzk kyikmynd,
\ sem var í Berlín kjörin
, „Bezta mynd ársins".
— Danskurtxeti. —
O. E. Hasse
Barbara Riitting
f Sýnd kl. 5, 7 og 9.
mm
jja^narbíc
[ Súni 16444
Háleit köllun
(Battle Hymn)
Rock Hudson
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 1-89-36
Unglingar
á glapstigum
Hörkuspennandi, ■oý,
amerísk kvikmynd.
MoIIie McCart
Tommy Cook
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Þannig er París
r Skemmtileg músik og
f gamanmynd i litum.
I Tony Curtis
Endursýnd kl. 5.
Jóhan Rönning h.f.
Raflagnir og viðgerðir á
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna
Sími 14320.
Jóhan Rönning h.f.
Allt í veði
Bráðskemmtileg, ný, sænsk
gamanmynd með hinum
snjalla gamanleikara Nils
Poppe.
Nils Poppe,
Ann-Marie Gyllenspetz
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
PASSAMYNDIR
teknar í dag
tifbúnar á morgun
PÉTUR THOMSEN,
Ingólfsstræti 4. Sírni 10297.
Símí 11384.
Sonur hers-
Sérstaklega spennandi og
viðburðarík, ný, frönsk
kvikmynd í litum.
Danskur texti.
Jean-CIaude Pascal
og hin fræga þokkagyðja:
BRIGITTE BARDOT.
Bönnuð börnum innap
12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kaugaregl 10. Símí 13307
i
^eikUúó
^^eimdaltar^
30. sýning.
Gamanleikurinn:
Haltu mér,
slepptu mér
Eftir Claude Magnier
i Sjálfstæðishúsinu
fimmtudagskvöld kl. 8,15.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2-
til 4 í dag og eftir kl. 2 á
morgun. — Sínii 12339.
Stúlkur
Hættulega
beygjan
(The Devil’s Hairpin)
Afar spennandi, ný, amer-
isk litmynd, er fjallar lun
kappakstur og ýms ævin-
týri í því sambandi.
Aðalhlutverk:
Cornel Wilde
Jean Wallace
Artliur Franz.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bezt að augíýsa í Vísi
jja
Hvíta fjöðrin
(White Feather)
Þessi geysi spennandi
Indíánamynd er byggð á
sannsögulegum viðburðum
úr sögu Bandaríkjanna, og
er þar engu um breytt frá
því sem gerðist í veruleik-
anum.
Aðalhlutverk:
Robert Wagner
Debra Paget
Jeffrey Hunter.
Bönnuð börnum yngri
en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
6 og 12 volta.
6 og 12 volta, flestar stærðir og gerðir.
SMYRILL, Húsi Sameinaða — Sími 1-22-60.
Tilboð óskast í að byggja lögreglustöð á Keflavíkurflugvelli.
Útboðslýsing og uppdrættir verða afhentir á skrifstofu
Varnamáladeildar, Laugavegi 13, 3. hæð frá og með föstu-
deginum 22. þ.m. gegn 500,00 kr. skilatr-yggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, mánudaginn 1. september
kl. 11 f.h.
Varnarmáladeild utanríkisráðunevtisins.
Dómari: Helgi Helgason.
Alltaf skeður eitthvað nýtt. — MÓTANEFNDIN.